Morgunblaðið - 14.09.1969, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.09.1969, Blaðsíða 8
8 MORGU'N'BL.AÐIÐ, 9UNNTJDAOUR 14. SETPT. 1©69 Nýjar bækur frá Helgafelli HAUSTIÐ er að ríða í garð og þá fer hugurinn aftur að snúast nn bækur. Blaðið sneri sér til Heligafellsforlagsins að frétba um nýju bæ-kjurnar. — Gefur HelgiaifeUI út eins margar bækur í ár og í fyrra? — Nei, ekki alveg, útgáfa-n dregst saman sem nemur hinum aiuikma framleiðslukostiniaði. — Hvaða bækuir eru þið að prenta núna? — Tvær bækur eru komnar út nýlega, hinir eldfjöruigu ,,Vín- landspúin/ktar‘‘ Halldóns LaxnesB, sem settu hálfan hekninin á ann- an endann, og sumir menii ekki tekið gleði sína aftur. Og ,,Anna“ Guðbergs Bergssonar, bráðum uppseld eins og allar fyrri bæk- ur skáldsins. Seint í þessum mánuði kem- ur feibna miikið rit hjá oklkur og Sögufélagi Þingeyinga. „Ætt- ir ÞinlgeyÍT«ga“ er bók í stóru brofci, nær 500 bls. og eru þar 800 myndir. Þinigeyingar fengu sólina sem ætluð var öllum landslýð í sumar, enda eru þeir bjartsýnir að getfa út 1200 kr. bók. Þetta verk verðuir biblía Þinigeyinga. — Verður yfirleitt gifurleg verðhækkun á bókum hér í ár? — Nei, 10—15% hækkun á verði. En það verða færri titlar og upplög atftur smáihækkandi, sem kann að bjarga forlögunum. Við keppum að því að hafa lægra bókaverð en Svíar og Danir. Til sönniuiniar get ég bent á að Kristndhald undiir Jökli, sem kost ar hér 490.00 kostar yfir 600.00 í Danumörku og Svíþjóð. — Svo bækur verða enn til- tölulega ódýrustu jóliagjafimar. — Já, án etfa. — Oig hvað kemur svo fleira út. — Ritihöfiuindarnir eru að vakna til Hfisins og komaist til jafns við málanana .Fjórar nýjar skáld sögur komia fyrir jóliin. Þrír skáld sagnahöfundar koma fram í fyrsta Svava Jakobsdóttir. sinm. Sá fyrsti Sviava Jakobsdótt- ir, hefur skiiað verki siínu, og ég hika ekki við að segja: Nú mega piltarnir fara að vana sig. Þráiim Bertelsson. Þorsteinn frá Hamri, Ingimiar Ehlenidur og Þráiinm BenUelssom skila hamcLritium í næstu vifeu. Leikrit Agnars Þórðarsonar um Jöruind humdadagakoniunig kem- ur mæstu daga, Ný ljóðafoók Jón.asar Hállgríms sonar er í prenltutn, sömiuleiðis stærsta verk ársins, Liisiteagan, annað foindii, eftir Bjöm Th. Björnissan og skáldisaga Heime- se-ns „Hki hMða von“. Agnar Þórðarson. Aðal j ól a gj.af abæfcuirn ar verða væntainlega Vínlandspúntotar Hall dórs Laxness ný útgáfa á ís- landslkLulkku með nýrri ritgerð uim ákáiidið eftir Rristján Karls- son, og ný útgáfa af Ijóðaaaifini TómiaisaT með formála Kr. Kairiis- soniar. Emntfremiuir „Eplatréð“ hin ynd'ÍBfiaigra skáldsaga Galswort- hys, höfiundiar Forsyteættarinnar. Þýðanidinin er Þórarinn Guðna- son, læknir, en myndir eru efit- ir unga íeienzka liistakoruu. Þá er endurminninigabók Jón- asax Sveir ssoírear læknis, er hlot ið hefiur nafnið „Lífið er dá- saiml!egt“. Hairua þuiríum við ekíki að auglýaa. Þórbergur og Ei-nar ríki em í fiuUuim gangi og buigmyndaflug ið blóimliegt. TÓKLmSKÓlil í KTFLAVÍK tekur til starfa 1. október. Umsóknir um skólavist verða að hafa borizt til Vigdísar Jakobsdóttur, símar 1830 og 1529, fyrir 27. september. Eldri nemendur! Munið að senda umsókn, ella ekki hægt að ábyrgjast skólavist. SKÓLAST JÓRI. Tekniskur teiknari Hafnarmálastofnun ríkisins, vill ráða tekniskan teíknara. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Nauðsynlegt er að menntun og starfsreynsla sé fyrir hendi. Skriflegum umsóknum þar sem gerð er greín fyrir aldri, menntun og starfsreynslu sé skilað til Hafnarmálastofnunar ríkisins, Seljavegi 32, Reykjavík fyrir 25. september. Haustnámskeið eru að hefjast Átta innritunardagar eru eftir. Kennsla hefst fimmtudaginn 25. september. Enska, danska, þýzka, franska, spánska, italska, sœnska, norska, rússneska, íslenzka fyrir útlendinga. Áherzla er lögð á létt og skemmtileg samtöl í kennslustundum. Samtölin fara fram á því máli sem nemandinn er að læra, svo að hann þjálfast í því allt frá upphafi í að að TALA tungumálin og hlusta á þau í sinni réttu mynd. Síðdegisfímar — kvöldtímar Enskuskóli bamanna — Hjálpardeildir unglinga. sími 1 000 4 og 111 09 (kl. 1—7). Málaskólinn MÍMIk Brautarholti 4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.