Morgunblaðið - 14.09.1969, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 14.09.1969, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. SEPT. 1»6® 23 „Lífið hefur alltaf verið mér gott“ Spjallað við Einar Sigurfinnsson, fyrrum bónda hálfnírœðan Fjarlægðin gerir fjöllin blá, en mennina mikla. Sem ungur drengur skildi ég fyrrihluta máltækisins. Barnið sá blámann, sem fjarlægðin myndaði. Barn ið gerði sér einnig ljóst, hve fjarlægðin minnkaði alla hluti. Þetta varð t.d. deginum Ijósara, er staldr- að var á Kambabrún. Niðri í Ölfusinu virtust býli og bú ofboðsmá — Hvera- gerði minnti á leikfang barns — smáhús aðeins í seiling. Síðar, er barninu óx vit og þýðing orðsins mikill varð ljós, varð mál- tækið fullkomnað. — Marg ur er ltnár, þótt hann sé smár. í Hveragerði býr lítill mað ur vexti, hvatur í hreyfing- um og hýr í viðimóti. Einar Sigurfinnsson heitir hamn og í dag á hann 85 ára aÆmæli. Er ég ber að dyrum kemur hann fram. Andlitið er rauð- birkið og yfirdkeggið grá- sprengt. Hann er með grátt og mikið hár, sem stendur dálítið út í loftið. Hann býr í litlu, en notarlegu húsi ásamt konu sinni Ragnhildi Guð- mundsdóttur og að eigin sögn Mður þeim fjarska vel þar eystra. Einar er einn þeirra góðu göimlu manna af kynslóð, sem er að hverfa, er flest störf hefur unnnið. Lengst af var hann bóndi, um tíð sjómaður „og nú bý ég hér í Hvera- gerði og er engurn til gagns“, segir Einar af lítillæti. Einar Sigurífinnission fædd- ist í Kotey á Meðallandi, son ur Kristínar Guðmundsdóttur og Sigurfinns Sigurðssonar. Við skulum láta Einar segja sjálfan frá: — Foreldrar miínir bjuggu aldrei saman. í Kotey var tví býli. Mamma var þar heirna- sæta í foreldrahúsum en faðir minn var bústjóri á hinum bænum. Ég var alltaf með mömimu og var mjög hændur að henni. Hún giftist síðar Sigurði Sigurðssyni. Þá var ég 4ra ára. Hann var mér ávallt góður sem faðir, en heimilið var alltaf fremur fátækt. Þá var almenn fátækt. í þessari sveit, enda harðinda ár og sveitin rýr. FóKk bjó í smákotum. Ég er þeirrar sikoð unar, að ágætt sé að vita af sitt hvoru. Sulturinn er ekki góður, en hann þroskar manm. — Varstu lemgi í Meðal- landi? - Ég var þar til rúmlega fertugs. 1910 kvæntist ég og fór svo að búa. Eftir tæp þrjú ár missti ég konu mína Gísl- rúnu Sigurbergsdóttur af slys förum. Hún brenndist til ó- lífis frá tveimur umgurn son- Einar Sigurfinnsson. um, Sigurbirni (bisikup) og Sigurfinni (verkstjóra hjá ís- félaginu í Vestmannaeyjum). Sigurfinnur var þá aðeins mánaðargamall. — Þú hefur þá orðið að ganga drengjunum í móður- stað eimnig? — Ég átti góijfa að eins og alltaf. Ömmurnar tóku þá. Móðir mín tók Sigurtfinn, en tengdamóðir mín tók að sér Sigurbjörn og hjá henni var hann til 8 ára aldurs. Þær tóku nöfnin sín, ef svo má eegja, en Sigurbjörnsnafnið er þannig til komið að Sigur- bergsna#ninu var breytt í Sigurbjörn, vegna Björns á Steimsimýri. — Bjönn á Steinsmýri? — Já. Hann var ábúandi á Steimsmýri á undan mér. Þar bjuggum við Gíslrún þessi fáu ár, en ég brá búi, er hún dó, og fluttist næsta vor heim í Kotey til mömmu og fóstra míns. Þar var ég talinm í hús menmsiku, en þau létu mér þó eftir slkika af jörðinni. Síðar bjó ég þar í félagsbúi við hálf bróður minn á árunuim 1913— ’26. Þegar drengirnir komust upp, koim í Ijós að Sigur- björn var mjög námtfús og bðkhneigður. Upp úr því fluttumst við til Reyikjavík- ur. Með því gat námið orðið honum hægara. Áður hafði hann verið hjá Helga Lárus- syni á Kirikjubæjariklaustri og séra Birni O. Björnssyni í Ás- um. — Hvernig kunnirðu við þig í hötfuðborginni? — Aldrei verulega vel. Þetta var 1926. Þá var atvinnu leysi og erfitt að fá vinnu. Þau 3 ár, sem ég var þar voru erfið. Ég féikk vinnu með höppum og glöppum við höfin ina, en á sumrin var ég í kaupa mennsku og eitt sumari hitti ég síðari konu mína Ragn- hildi Guðmundsdóttur. Hún var þá heimasæta á Syðra- Langholti í Hrunamanna- hrepp og það varð úr að við felldum hugi saman — og saman erum við enn, — og Einar brosir sínu blíðasta. — Þig hefur ekki langað að hefja búsikap að nýju? Nú sígur eilítið brúnin á Einari — hann haiilar undir flatt og segir: — Jú, upp úr þessu keypt- um við Iðu í Biskupstungum. Það var 1929. Iða var sæmi- leg jörð, en erfið. Þá var þar vegleysa og urðum við að sækja allt og flytja að þjóð- veginum hjá Reykjum. Veg- urinn togaðist svo smátt og smátt uppeftir, en anzi var hann lengi á leiðinni, að því er mér fannst. —Hvemig geklk svo bú- Skapurinin á Iðu? — Við bjuggum þar við erfiðleitka. Svo illa slysaðist til, að á 3ja ári brann íbúðar húsið otfan af okkur með ölLu, sem í því var. Þetta var tals- verður 'hnekkur, því að þá var alheiimskreppa, sem víðfræg er orðin. Ég hafði fest kaup á jörðinni, en varð að láta hana af hendi, þar eð ég gat ekki staðið við afborganir. Ég varð síðan leiguliði. — Voru synirnir mikið heima við? — Sigurfinnur var alltaf heima og Sigurbjörn á sumr- in. Guðmundur sonur okikar Ragnhildar fluttist síðar til Vestmannaeyja og þar sem engirnn drengjanna vildi búa og við vorum orðin ein — brugðum við búi. Var ferð- inni þá heitið til Vestmanna- eyja, þar sem mér leið ávallt vel og kunni vel við mig. Höfuðgallinn var raunar allt- af vatnsleysið. Það er dálítið erfitt fyrir meginlandsbúa að þurfa allt í einu á fullorðins- ánum að fara að spara vatn. En þar vorum við í 12 ár, og leið vel. Framhald á bls. 25 - HOLLENDINGAR Framhald af bls. 19 — Hefuirðu hia'ldiið miair'ga tóníleika? f — Ég hef haildið allmiairga itóniieilka þar á mieðal kinkjiu- tónflieiika og synig við og við í hiollenzfca útvarpáð. Þeigar ég siyng reyni ég ailltfiaf að haifla islenzk lög á etfnis- sfcránnii. T. d. hief ég sunigið liög eftir Fál ísóLfssiom, Emil Thorodidigen og ísfliemzik þj'óð- flög. Þau eru svo sikemmitilieg og Holll'endiniga'r eru mijög hrifnir atf þeim. Þeigar ég synig ísleinzk lög blæðiist ég oflt upphiliuit, en siifrið átti atmimia mín, sem_ hét Viktoría eiins og ég. Ég héflít fyrir nölíiloru tónleilka í Róm og söng þá nioltikur ísliemzk lög og síðan ruokkur spænsk flög. Áheyrendiurniir voru fyrst öiá- lítið undirandi á þe&'su laga- vali, ein síðain var ekki aninað að heyra ein þeirn fyinidist þatlta Sflcemmitiflieg tifllbreytiinig og tótou mér mjög vel. — Fyrir hljiómflieilkana í Róm fékk ég að æfla m.iig á hieimilii ekkju Tilto Stíhipa og lék þá urudiir á píainódð, sem þessd frægi söngvari motaði. — Hefluirðhi njoiklkurn tíma karmið fram á íslandli? — Ned, ég hetf ellaki haíldið tónflieika hér, en nú er álcveð- ið að ég hial'dij tówleikia á veg- um Tónlistarfélagsins í febr- úar í vetur. Svo er ég búiin að syngja inm á baind fyirir útvarpið, og þar leilkiur Guð- rún Kristimsdóttir undir. Þeg- ar ég var hér fyrir tfjórium áum söng ég einnig í útvap- ið. — Svo að þú heflur verið flrér á landli eftir að þú fórsit héðian, til að hefja tónligtar- nám? — Já, já. Ég kem tifl. ís- lands eins oft og ég get. Með- an ég vatr í tónlistarMskóiian- uim dvaldisit ég otflt hér á sumrin. Eitt sumiar vairun ég á tánOiistardedld útvarpsiins og svo vaimn ég á Rafarkiumáiia- skriiflstoifluminá. Ég ætllaði aldr- e( að geta borið það orð rétt fram. — Er ekíki mikill muniur á framhurði hollenzku og ís- lenzlku? — Það enu mörg hljóð í boillenzku, sem eru mjjög erf- ið fyrir útiendiiniga, t. d. g og r — þau einu mymdiuð svo neð- arfliega. Svo er alveg ómögu- legt fyrir Hollemdimga að læra íslemziku, t. d. að segja nöfn eins og Sigurður, Þórður . . . En Viktoriu heflur tetoizt að yfiirstiga þessa ertfiðieika. — Bru þjóðirnar tvær eiins ólíkiar og miáiLim? — Mér finnsit þær ólíkar, en ammairs eru Hol'lemdimigar óiikir inmibyrðis. Þeir hafa blandazt miflti.ð öðrum þjóð- um. En ólíikust eru þó löndin tvö. í HoLLandi er alLtotf rniargt fólk og lofltið er þumgt. Þegar ég stíg út úr flugvél- inni á íslandi er það jiaflnan mitt fyrsta verk að draiga andainn djúpt. Hér þartf sem betur fer engimn að lcvarta undan plássleysi eða loftleysi. — Hetflur aldirei hvarffliað að þér að setjiast að á fsiliaindi? — Mér þyfltir mjög væmt um íslanid og vi'ldá gjaman búa hér. En það ar ekki nóg að gera hér fyrir söngkoniu. f Hollanidi eru næg viðlfangs- efni og nóg af áheyremdiuim og stutt til aihnarra landa. Heimia í HoMandi er ég vön að sagjia, að þegar ég haf i náð sextugsaldrj flytji ég til ís- laimds. Sími 2-69-08 MÁLASKÓLI Lœrið talmál erlendra þjóða í fámennum flokkum. Innritun allan daginn. HALLDORS Sími 2-69-08 mmmmmm^mmmmmmmm^m Bœjarsíminn Vill sérstaklega vekja athygli símnotenda á að nota nýju símaskrána vegna fjólda númerabreytinga og nýrra símanúmera sem bæzt hafa við frá því að símaskráin 1967 var gefin út. Sínotendur sem ekki hafa sótt nýju símaskrána geta fengið hana afhenta í Innheimtu símans í Hafnarfirði, Kópavogi og Reykjavík. Munið vinsamlegast að nota ekki gömlu símaskrána. BÆJARSlMASTJÓRIIMN. K enyvood uppþvoftavélin gerir yður Ijóst í eitt skipti fyrir öll að uppþvottavél er ekkí lúxus, heldur nauðsyn og mikil heimilishjálp, sem léttir húsmóðurinni leiðin- legasta og tímafrekasta eldhúsverkið. Kenwood uppþvottavélin tekur fullkominn borðbúnað fyrir 6. Kenwood upp- þvottavélina er hægt að staðsetja i hvaða eldhúsi sem er: Frístandandi, inn- byggða eða festa upp á vegg. \ Sfenwood er og verður óskadraumur allra húsmæðra. VERÐ KR. 24.780.oo HEKLA HF. Laugavegi 170—172 — Sími 21240.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.