Morgunblaðið - 16.09.1969, Page 4

Morgunblaðið - 16.09.1969, Page 4
\ MORGUNBLAÐIÐ, Þ-RIÐJUDAOUR 16. SEPT. 1909 * # Mfflim BILALEIGÁ HVERFISGÖTU103 VW Sendlferðabifreið-VW 5 manna -VW svefnvagn VW Smanna-Landrover 7manna LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13. Sími 14970 Eftir lokurt 81748 eða 14970. MAGMÚSAR 4KiPHotn21 «mar21190 elti’lokun »lmi 40381 BIIALEIGAN FALURH/f car rental service © 22-11-22- RAUDARÁRSTÍG 31 bilaleigan AKBRAVT car rental sermce 8-23-47 sendum Sveinbjöm Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hri. Hafnarstræti 11. - Sími 19406. Fjaðrfr, fjaðrablöð, hljóðkírtar, I margar gerðir bifreiða. púströr og fleiri varahlutir Bilavörubúðin FJÖÐRiN Laugavegi 168. - Simi 24180. — Dempuror í ílestar gerðir bíla. Krístinn Guðnason hf. Klapparstíg 27. Laugaveg 168. Sími 12314 og 22676. 0 Skilaboð frá lögregl- unni um svartfugla Bjarki Eliasson, yfirlögreglu- þjónn, sendir eftirfarandi bréf: „Reykjavík, 12. sept. ’69. Kæri Velvakandi! Fyrir nokkru barst lögreglunni í Reykjavík nafnlaust bréf, þar sem kært var yfir því, að seldur væri nýskotinn svartfugl í til- greindum verzlunum í Reykja- vik á því tímabili, er fuglinn er friðaður, þ.e. frá 19. maí til 1. sept. Athugun hefur leitt í Ijós, að seldur hefur verið ný-hamflettur svartfugl á þessu tímabili, en ver ið skotinn á löglegum tíma og geymdur frosinn. Þar sem ekki er hægt að hafa samband við bréfritara, ert þú vinsamlega beðinn að birta þetta, ef bréfritari skyldi lesa þessar línur. Bjarki Elíasson, yfirlögregluþjónn”. 0 „Minnimáttarkennd“ og knattspyrna Þorri skrifar: „Velvakandi góður! Ég var sannarlega undrandi, þegar ég las í dálkum þínum s.l. laugardag, að einn bréfritari Nú geta allir eignazt RADIONETTE KURÉR MARINER ferðaútvarpstœki með bátabylgju Durár Mariner 10.995.— Kurér Mariner de Luxe 11.310.— Þér greiðið aðeins kr. 3.000.— við móttöku og svo 1.000— kr. á mánuði. Tryggid yður tæki strax Einar Farestveit og Co. hf. Bergstaðastræti 10 A — Sími 16995. þinn gerði að umtalsefni ófrjó skrif í Alþýðublaðinu um knatt- spymuleik i 5. flokki í Vest- mannaeyjum. í fyrstu greininni, sem um þetta birtist, var vegið að dómaranum I leiknum og því ekki að ástæðu- lausu, að hann svaraði fyrir sig. En ekki kann ég við tóninn í grein hans. (Ég sleppi að ræða athyglisverða lýsingu hans á að- draganda til vítaspymudóms). „Getur verið að Stór-Reykjavík- urliðin séu komin með minni- máttarkennd gagnvart getu Vest mannaeyinga í knattspymu?,” segir hann. „Því tapi Reykjavík- urlið gegn Vestmannaeyjum, þá eru allir pennar á lofti með á- sakanir á ýmsa aðila i Vest- mannaeyjum og nægar afsakanir Reykjavíkurliðinu til handa”. — Og konan, sem skrifar þér, og „ekki er Vestmannaeyingur” segir: „Fer það í taugarnar á ykkur, Valsmenn, að smábær eins og Vestmannaeyjar skuli eiga ein beztu lið landsins?” Og hún klykkir út með: „Ég skora á ein- hvem (Valsara?) að svara mér”. Ég vona að hún fyrirgefi mér þetta tilskrif, þar sem ég er ekki Valsari, en ég er einn af þess- um, sem þjást af „minnimáttar- kenndinni” — og finnst það skömminni til skárra en þjást af ýmsum öðrum kenndum, t.d. mik- ilmennsku. 0 Hverju góðu liði fagn- að Bréfritaramir, sem ég hefi hér vitnað til, þekkja sýnilega litið til knattspyrnuáhugamanma í Reykjavík. Reykjavikurfélög- in kvarta sáran yfir þvi, og það með réttu, að tæpast geti talizt, að þau leiki nokkm sinni á heimavelli, þar sem oftast séu þeir fleiri, sem haldi og hrópi með utanbæjarliðunum, sem hér keppa. Ég efast t.d. um, að nokk urt lið hafi átit hér jafnmiklum vinsældum að fagna og Akranes- liðið, þegar það var upp á sitt bezta (Ég minnist þess t.d., að púað var á KR-inga, þegar þeir uitnu Akranes síðast, þegar þessi Xið háðu úrslitaleik í íslandsmót- inu, eins fallegt og það var nú). Þá var Keflvíkingum ekki síður fagnað hér í Stór-Reykjavikinni, þegar þeir urðu íslandsmeistarar, og gleymnir eru Vestmannaey- ingar, ef þeir muna ekki emn, hversu innilega þeim var fagnað, þegar þeir urðu bikarmeistarar á síðasta ári. Ég vona bara að ein- staklingum úr þeirri sveit takist ekki með storkunarskrifum að spilla þeim vinsældum, sem knatt spyrnumennirnir úr Eyjum hafa aflað sér hér. Sannleikurinn er sá, að kn«tt~ spyrnuunnendur í Reykjavik fagna hverju nýju liði, sem sýnir góða knattspymu, því ekkert lyftir knattspymunni meira en ferskt blóð. Þess vegna voru Akurnesingamir svo kærkomnir, þegar þeir léttu af drunganum, sem var farinn að færast yfir knattspyrnuna, er ekkert annað kom til greina en eitthvert Reykjavíkurliðanna ynni. 0 Bið, pylsur og gos Og svona að lokum nokkur orð til konunnar, ekki Vestmannaey- ingsins. Hún þekkir sýnilega sára litið til íþrótta og flugsamgangna við Eyjar. Vals-drengirnir urðu að vera mættir á flugvellinum kl. 7.45 að morgni til þess að vera nokkuð öruggir um að komast til Eyja umræddan dag, og mér skilst að leikurinn hafi hafizt rúmlega 9 klst. síðar. Þennan tíma urðu þeir að bíða á flug- vellinum og í Vestmannaeyjum án þess að fá tækifæri til að hvíl- ast að nokkru gagni og lifa á pylsum og „gosi”. Þeim hefur ör ugglega ekki orðið meint af þvi, eins og konan bendir réttilega á, en ef hún heldur að það sé góður undirbúningur að kappleik, þá skjátlast henni. Það hefur ekki heldur lífgandi áhrif, að vita dómarann úr sama liði og við á að keppa, þótt hann sé í alla staði hinn prýðilegasti maður og laus við alla Stór-Reykjavikur- komplexa. 0 Eignuðist góða vini í Eyjum Ég ræddi lítillega um þennan leik við einn Valsdrenginn. Hann lét vel yfir ferðinni (kunni vei að meta pylsur og kók eins drengjum yfirleitt á hans aldri). Þó var vistin á Herjólfi heim ekki sem bezt (því ekki var flog ið og hann sjóveikur) og dómar- inn fór í taugarnar á honum (þótt það sanni á engan hátt, að hann hafi verið hlutdrægur). Um leik- inn að öðru leyti sagði hann: en Vestmannaeyingamir voru betri aðilinn í þessum leik, og þeir áttu skilið að vinna. Það var bara leiðinlegt fyxir þá, að það skyldi vera úr þessari víta- spymu.” — Hann eignaðist góða vini í Vestmannaeyjaliðinu og hvatti þá óspart á Melavellinum, þegar þeir léku hér úrslitaleik- ina í 5. flokki. Kannski gætu hinir fullorðnu tekið „þá litlu” sér til fyrirmynd- ar, hvað íþróttaanda snertir? Þorri.“ Vouxholl Victor stotion Glæsilegur óekinn Vauxhall Victor station árgerð 1969, til sölu og sýnis næstu daga. SÝNINGARSALURINN SVEINN EGILSSON H.F. ferðaskrifstofa bankastræti7 símar 16400 12070 Almenn ferðaþjónusta Ferðaþjónusta Sunnu um allan heim fyrir hóþa, fyrirtæki og einstaklinga er viðurkennd af þeim fjöjmörgu er reynt hafa. Reynið Telex ferðaþjónustu okkar. Aldrei dýrari en oft ódýrari en Qnnors stoðor.___ iiiiHiiiiim iiiíinniii

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.