Morgunblaðið - 16.09.1969, Page 16

Morgunblaðið - 16.09.1969, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPT. 1069 BLADBÍÍRÐMOLK / OSKAST í efliitalin hverfi: Sjafnargötu — Sæviðarsund — Suðiírlandsbraut TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA í SÍMA 10100 ATHUGID! Brevtið verðlítilli krónu í vandaða vöru: Hagkvœmir greiðsluskilmálar. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13 (stofnsett 1918) Sími 14099. leysir vandann. Okkar eftirsóttu svefnbekkir, 5 gerðir. 2ja manna svefnsófar — 1 manns svefnsófar. Stækkanlegir sófar. — Sófasett og m. fl. Síminn er 17707 Ljósmyndastofan - ÍSLENZKT Framhald af bls. 10 standa á hjá þeim. Hjalti Einars- son markvörður er eitt dæmið. — Heldur þú að FH-liðið sé miklu sterkara nú en það var fyrir 5—10 árum? — Á því tel ég engan vafa. Að vísu vorum við með geysilega gott lið 1961, en það spilaði öðru vísi handbolta en nú er gert Það er náttúrlega erfitt að gera sam- anburð á þessu, en eins og ég sagði, tel ég tvímælalaust að um framfarir hafi verið að ræða — Fá íslenzkir handknattleiks menn nægileg verkefni? — Ef þú átt við hvort H S.í. hafi haldið vel á málum, svara ég því játandi án umhugsunar Með tilkomu Laugardalshallarinn ar hefur aðstaða íslenzkra hand boltamanna gerbreytzt. Áður fyrr var ekki um að tala lands- leiki nema þá erlendis og það var takmarkað hvað fjölskyldu- menn gátu leyft sér að fara í margar slíkar ferðir á ári hverju. Nú getum við tékið á móti íands- íbúð um 100 ferm., 3 herbergi, eldhús og bað til leigu nú þegar. Upplýsingar á staðnum að Hverfisgötu 49 2. hæð næstkomandi þriðjudag 16. þ.m. kl. 5—7 e. hád. Blómaföndur Námskeið í blómaskreytingum og meðferð á blómum. Upplýsingar í síma 83070, Raðhús til sölu Vandað raðhús á þrem hæðum við Miklubraut til sölu. Á 1. hæð eru 2 stofur, eldhús og bað, á 2. hæð eru 4 svefnherb., í kjallara er stórt sjónvarpsherb., geymslur, þvottahús o. fl., þar væri hægt að gera 2ja herb. íbúð. Falleg !óð, bílskúrsréttur. FASTEIGNASALAIM, Óðinsgötu 4 - Sími 15605. Kvöldsími 84417. H AUST T í Z K A N 1969 Alltaf fjöl- breitt úrval, en þó aldrei meira en í haust. Okkar fag er: Tízkan Vönduð vinna Vönduð snið Þegar þér leitið að haustfatnað- inum í ár, spyrjið þá um Slimma <H> DÚKUR hf. BUXUR PILS & DRAGTIR FRÁ liðum og boðið þeim upp á góð skilyrði til leiks. Við höfum feng ið hérna flest beztu handboltalfð í heimi til að keppa við. Það hef- ur orðið til þess að auka áhug- ann, bæði hjá áhorfendum og handboltamönnum sjálfum. Menn eru fúsari til að leggja á sig erfiði ef þeir eiga að mæta sterk um liðum — jafnvel þeim beztu í heimi. — Já, segir Birgir, og brosir við. — Það mætti frekar segja að þeir H.S.Í. menn sæju fyrir of miklum verkefnum. Nú barst talið að þeim verk- efnum sem fram undan eru hjá íslenzkum handboltamönnum. Þátttaka í heimsmeistarakeppn- inni og Evrópubikarkeppnin hjá FH. Um þetta sagði Birgir: — Ég spái því að íslenzka landsliðið komist í 16 liða keppn ina og til þess að komast svo áfram þurfa þeir að vinna Dani og Pólverja sem verða með okkur í riðli ásamt Ungverjum, sem ég hef ekki mikla trú á því að við getum unnið. Auðvitað get ur allt skeð í þessum leikjum. Það hefur verið vel undir þá æft og undirbúningurinn allur virð- ist vera í lagi. Því ættum við ekki að komast lengra? — Og FH í Evrópubikarkeppn inni? — Við höfum einu sinni komist í 8 liða keppni og nú finnst mér eðlilegt að við stefnum að því að komast a.m.k. í 4 liða keppnina. Við einbeitum okkur nú að þess- ari keppni og látum heldur fs- landsmótið sitja á hakanum. Vissulega getur það kostað okkur sigurinn í því, en ef við dettum strax út úr Evrópubikarkeppn- inni höfum, við alltaf síðari hluta mótsins til þess að vinna upp það sem kynni að tapast. — Hvernig samræmist það Birg ir, að vera bæði leikmaður og þjálfari liðs? — Það er á margan hátt erf’tt en hefur sína kosti. Ég þekki strákana betur ef ég leik með þeim og æfi, og skynja að því ég tel, betur hvernig þeir eru fyrirkallaðir hverju sinni. Ef þeir eru t.d. þreyttir breyti ég oft æfingunum og hef þær frem- ur skemmtilegar en erfiðar. Og áfram héldum við að spjalla um handbolta. Birgir á marga skemmtilegar endurminn ingar úr handboltanum, sem gam an var að heyra hann rifja upp. — Sennilega verða þessar endur minningar enn þá slkeimtmtilegri eftir nokkur ár, þegar maður er hættur þátttöku í íþróttinni og seztur í helgan stein, sagði Bii'gir að lokum. PENINGALÁN Útvega pentngalán: Til nýbygginga — íbúðakaupa — endurbóta á íbúðum. Uppl. k’l. 11-12 f. h. og 8-9 e. h. Sími 15385 og 22714. Margeir J. Magnússson Miðstræti 3 A. S. Helgason hf. SIMI 36177 Súðarvogi 20

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.