Morgunblaðið - 16.09.1969, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPT. 1969
23
ÉálpíP
Sími 50184.
Húsið á heiðinni
Boris Karloff.
Sýmd kll. 9.
Knútur Bruun hdl
Lögmannsskrifsfofa
Grettisgötu 8 II. h.
Sími 24940.
HÖRÐUR OLAFSSON
hæstarjttarlögmaður
skjalaþýðandi — ensku
Austurstræti 14
stmer 10332 og 35673.
\Ti m. T Tf
41985
ÍSLENZKUR TEXTI
Stórfenglegasta James Bond
myndin með
Sean Connery.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönmrð börmum.
- SIGTÚN -
BINGÓ í KVÖLD KLUKKAN 9
Verðmæti vinninga kr. 17 þús. Óbreytt verð á spjöldum.
Borðpantanir í síma 12339 frá kl. 6.
Vetrurstarfið byrjur
OPIÐ HÚS
í Himinbjörgum í kvöld frá kl. 20.30.
Gestur kvöldsins verður Steinar Berg
Björnsson formaður Heimdallar.
Nýjur íbúðir til sölu
í Huinuriirði
Nokkrar íbúðir eru til sölu í húsi, sem er í smíðum.
íbúðirnar verða seldar tilbúnar undir tréverk og með ísettum
innihurðum. Atlt sameiginlegt fullfrágengið. Fast verð.
Teikningar til sýnis á skrifstofu Skipasmíðastöðvarinnar
Drafnar h.f., Strandgötu 75, simi 50393 og eftir samkomulagi.
Byggingafélagið Þór h.f.
Cagnfrœðaskólinn
á Sauðárkróki
getur bætt við nemendum í 1., 3. og 4. bekk.
Heimavistarrými er fyrir hendi.
Urnsóknir berist fyrir 20 september.
Upplýsingar í síma 5219 kl. 9—12 daglega
SKÓLASTJÓRI.
Simi 50249.
Skunda sólsetur
(Hurry Sundown)
Amerisk stórmynd í litum með
íslenzkum texta.
Michael Caine
Jane Fonda
Sýrvd kf. 9.
BÆR
Opið hús
kl. 8—11.
DISKÓTEK — LEIKTÆKI
Munið nafnskírteinin.
ÞORFINNUR EGILSSOIM
héraðsdómslögmaður
Máiflutningur - skipasala
Austurstræti 14, simi 21920.
NÝTT - NÝTT - NÝTT
D.R.O.N.
(Danshljómsveit Reykjavíkur og
nágrennis, Heiðursmenn)
LEIKA f KVÖLD í Café de Paris
KL. 9—1.
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 6.
CAFÉ de
PARIS
Framkvæmdastjórastaða
Innflutriingsfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða tH stn röskan og traustan mann, sem gæti tek*ð
að sér rekstur fyrirtækisins. Verzlunarskólamenrmtun, eða hliðstæð menntun er nauðsynJeg.
Umsækjendur verða að geta unnið sjálfstætt. hafa góða kunnáttu i enskri tungu og geta
annast bréfaskriftir á því tungumáli.
Góð laun eru i boðt, sem munu fijótt fara hækkandi ef duglegur maður á í hlut. Umsækjendur
þurfa að geta tekið til starfa 1. desember nk. eða i síðasta lagi 1. janúar 1970
Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf, ásamt meðmælum. ef þau eru fyrir hendi, óskast
sendar til skrifstofu Félags íslenzkra stórkaupmanna fyrir lok þessa mánaðar Farið verður
með umsóknir sem trúnaðarmál. r
SG - Hljömplötur SG-laljómplötur SG -hljómplötur SG - tiljómplötur SG - hljómplötur SG -hljómplötur S G - hljómpiötur
Hin unga söngkona
Þuriður Sigurðardóttir
sendir frá sér sýna
fyrstu hljómplötu
og betur hefur ekki verið
sungið á íslenzkri
plötu um langt skeið.
Hlustiö á hinn frábæra
söng Þuríðar í laginu
Ég ann þér enn.
SG-hljómplötur.
jwrídar sigurdardóttir
/
Egá tnig sfálf Ég ann þér enn
SG-hljómplötur SG - hljómplötur SG - hljómplöfur SG- Hljömplötur SG - hljörrvplötur SG-hljömplötur SG - hljómplöfur