Morgunblaðið - 26.09.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.09.1969, Blaðsíða 1
32 SlÐUR wmmWbifófr 210. tbl. 56. árg. FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Sögusagnir um valda- töku Chou En-lais — L.OKIÐ er í Marokkó, ráðstefnu Múhameðstrúarmanna sem boðað var til vegna bruna bæna- hússins í Jerúsalem. Samþykkt var að skora á stárveldin fjögur, sem fjallað hafa um deilur ísra- elsmanna og Araba, að sjá svo um að Israel kalli !heri sína heim frá hertekmu svæðunurai. Lýst var yfir stuðningi við málstað P alestinu-Araba, og sagt að ríkin sem áttu fulltrúa á ráðstefn- unni, muni aldrei samþykkja breytingu á stöðu Jerúsaletm, frá því sem var áður en sex daga stríðið hofst. Á myndinni er íranskeisari að halda ræðu, en til hægri frá honum eru m. a. Huss- ein, konungur Jórdaníu, Hassan, konunpur Marokkó, emírinn í Kuwait og fleiri. Homig Koffig, 25. sept. — AP DAGBL.AÐIÖ Ming Pa í Hong Kong segir í dag að Mao Tse- tung flokksleiðtogi í Kina sé nú mikið veikur og hafi þvi Chou En-lai forsætisráðherra tekið við völdum í landinu. Hefur blaðið þessar upplýsingar sínar eftir ferðamönmum, sem komið hafa til Hong Kong frá Kína að und- anförnu. Ekki hafa fréttirnar fengizt staðfestar opinberlega. Blaðið aegir að ýimsair imilkils- veirðar breytiingar hiaifi varflð garðiair að umdamiförinu á emlbætta stoipuin í Kína. Haifia breytiinigtar þassar vakið imdlklia aitfliytgilli, og þytojia þær boða milkiQ. tíðdmdi. Það fyigir friásögm ferðiaimiamm- ainraa umi vaidatöiklu ahau Ein-lliaiis að valdatatoan (hiaifi leitt til þess að Alexei Kosygdm forisætisiriáð- fheirtna Sovótrikjammia kloim við í Pekimig á beiimiieið frá úittflör Ho Ohi Minlhis í Hamioi á döguiniuim. Golda Meir vill fleiri herþotur Waslháingitom, 25. sept, AP. — Goldu Meir, forsætisráðherra ísrael, hefur verið frábærlega vel tekið í líandaíkiunum, en þangað cr hún komin til að ræða við Nixon forseta. Hún hélt ræðu Hver verða örlög Dubceks? 9 NÚ stendur yfir í Prag fundur miðstjórnar kommún- istaflokksins, og á honum verða ráðin örlög Alexanders Dub- ceks og annarra frjálslyndra leiðtoga tékkóslóvakísku þjóð- arinnar, sem ekki finna náð fyrir augum Rússa. O Þegar Morgunblaðið fór í prentun í nótt, hafði enn ekki verið tilkynnt hvaða ráðstafanir yrðu gerðar, en allt fram á síðustu stundu, áður en fundurinn hófst, dundu svívirðing- arnar á Dubcek og félögum hans, gegnum f jölmiðlunartæk- in, sem flokkurinn ríkir nú yfir. 0 Óstaðfeslar fréttir herma að Dubcek muni neita að segja lausri stöðu sinni sem þingforseti, og að gagnrýna sjálfan sig opinberlega, og viðurkenna að „koma" rússnesku herjanna hafi verið „óstjórn" hans að kenna. 0 Málpípur stjórnarinnar fluttu stórar fréttir um að Rússar hafi reynt að koma vitinu fyrir Dubcek fyrir innrás- ina, en hann hafi haft aðvaranir þeirra að engu. !Þeigar fundurrnn í Praig hófst, vair líti'U hópur áhorfendia fyrir mtan hallardyrmar, og fylgdist með fuflfltbrúiumuim þegar þeir komu. Husak kom imeð fríðu fiörumeyti, og svo þeir sein eru Riússuim þóknanOieigir, hver af öðr um. Hins vegar sást ekkert til Dubceks og félaga hans, og er taldð að þeir hiafi farið inn um bakdyrnar, til að láta ekki mann fjöldiamin sjá sig, því þá hefði miátt búast við óeirðum. Miklar varúðarráðstafanir voru gerðar fyrir fumdimn, og lögregkumemm tg hermenn voru á verði á hverju götulhormL Það er lanigt síðiam Husak og fylgifisfcar hans byriuðu að toenna Dulbcek um innrásina í Téktoóislóvakíu, sem á þeirra miáli heitir „kotma herja Varsjár bandalagsins". Völd hans hafa farið sLminmtoandi, og telja má víst að á þessari ráðstefnu eigi endanlega að ganga milli bols og höfuðs á honiutm. Memn virð- ast þó skiiptast í tvo hópa um hvaða örlög hanm skuli hljóta. Hörðuistu linuikomimarnir vilia látoa svipta hanm öllum embætt- um og draiga hiann fyrir dóm. Aðrir eiru elkki attveg eiinis hatrð ir og vil(ja láta séir nægia að gera hiainin aflgier'liega áhrifailaius- ami. Það feamm að ráða eimlhverju þar uim, að Duibcek er emmíþá vinisæil'aisti miaður í Tékkósió- vakiu, og þeir ótttaat að alltof hiarkailteig meðferð á hoinium kummi að hafa slæmiar afleiðimg- air. t>eim firsmat þvi betra að rífa hainin sumduir lið fymitr lið. En það er efldki eimiumigis Dub- oek, sem á miú að mæitia örlllöglum símum. Nú á í eitt skipti fyrir ölil að hreimisa itiiil, og svipta störf- um og gera áhrifaliaiusa adlla þá Sem nolkffcru sinmi baifa haift eáttlt- hvað samiam við hanm að sselda, þanmig að himm sammi kommúm- ismi megi þróast í TékkóslLó- valkíu, frjális og óhimdraður, laus við alQlam róg og um«urróðuirB- stairfsemi mainina á borð við Dulb- celk. Ekki hiafa verið birt nöfin, Framhald á bls. 24 í Filadelfíu, í Pcnnsylvaniu, þar sem um 20 þúsund áheyrendur hylltu hana. Meðal þeirra voru margir hinna svonefndu liippia. en þeir bám spjöld sem á var ritaö „We dig Golda", „Go G0 Golda" og þar fram eftir götun- um. I ræðu siinmi saglði Æóinsiætils- náðlhieiririanm að húm kaamii fná 1&t- iMli þjóð, sem væni staðlráðlim í að hiailda því sem hiúm (hietftði þuirift að beirjiast og Mðla fyirdr. Húm siaigðd að þótt ísraiellsmiemm væru kiaminiir til síinis ianidls, vœri faamiiinigljia þeirria efldki fuilllkomiin, því skwiggar ófriðar hvdldiu yfir þeim. Nixon, florseltli, fagmiaiði Oofldlu Mcir vel, þagar húin kiom tdl Washáinigitiom. Hamm saigðd að ef friður ætitd að máat í liömidumum fyrir botni Miðjiarðairlhiafs, yrðu 'báðlir stríðsaðiliairinár alð virania að því stiaiðlfaisitlega, og eiinmdg bamidiamiemin þedmna Ihvors um sdlg. Framhald á bls. 24 Verðlækkun á erlendum gjaldeyri Vegna lokunar gjaldeyrisntarkaða i V-Þýzkalandi — ICiesinger neitar kröfu sósíaldemókrata um ríkisstjórnartund Bonn, 25. sept. — AP-NTB AKVÖRÐUN Kurts Georgs Kiesingers kanslara um að loka gjaldeyrismörkuðum Norskir ræða aöstoö vegna síldarbrests NORSKA blaðið „Fiskaren" skýrir Irá því nýlega, að umi- ræðiiT hafi farið fram innan sambands norskra útgerðar- manna og samtaka norskra sild- arútflytjenda um styrkjagreiðsl- ur til þeirra, seni héldu úti síUl veiðiskipum á miðunum við Bjarnarey og Svalbarða í sum- ar. Eninifremiuir sagdr Miaðið, að þessi imlál hiaifi verið rædd á stjórmarfluinidli í morsklu sildlar- saíliaisamitökiuinium 28. og 29. áigiúst sl. og sltóéirm samltaltoaininia þá lyst Framhald á bls. 24 Vestur-Þýzkalands fram yfir þingkosningarnar á sunnudag hefur vakið nýjar deilur inn- an ríkisstjórnarinnar. í dag kröfðust fulltrúar sósíaldemó krata, flokks Willy Brandts, utanríkisráðherra og vara- kanslara, þess að ríkisstjórnin yrði kvödd saman til fundar um efnahagsmál á morgun, föstudag. Neitaði Kiesinger að verða við þessari kröfu, en hefur hins vegar boðað stjórn ina til fundar á mánudags- morgun. Tilkynnti kanslarinn jafnframt að gjaldeyrismark- aðir landsins yrðu Iokaðir á mánudaginn. Stöðvum gjialdieyTiisverzilumiar í Veistur-Þýzkailiamdi hefur haft miikdll álhiriif á gjaldeyTdiskaiup er- ienidds í dag. Vir'ðaist ispákiaup- miemm reikinia mieð því að gengi vestur-þýzika rniarkisiimis verði hiækitoað að tooaniimgum takmiuim, og hefur eriemdiur gjaldmttðdll streyimit til lamdsiiinis að umdam- förmu. Þetta fraimboð á eriemd- an gjafldeyri hefur ieitt tia þess að verð á bandiarístoum doillur- um, eniskum pumduim og frönsk- um frönltoum heiflur lækfloað veru liega í eimikabömitoum þeim, sem enm verzia með gjiaiidieyiri. Dofll- arinm félll þainmig í Frtamtofurt úr 3.97 mörtoum í 3,88 rnörk, pumd- ið úr 9,4580 mörkum í 9,2383 mörk og frankimm úr 71,39 mörto- um fyrir 100 framka í 70.02 möfrk. Pumdið féll einmig gagm- vart doflliar i Lomdom úr 2,3824 dailuirium í 2,3815. Ágreiningur stjórnarflioklkamna tveggja, sósíaldemólkrata (SfPD) og toristilegra demólkrata (CDU), um skráningu gengis martesins er etoki nýr. Hefur flotokur Willy Brandts, SPD, verið fylgjandi því að gengið verði hætokað, og er heflzti talismaður gemgishæikítoum arinnar Karl Schiller prófesisor, Framhald á bls, 24

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.