Morgunblaðið - 26.09.1969, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. SEPT. 11909
Fyrsti áfangi Gljúfur-
versvirkjunar boðinn út
AkMreyri, 25 siept.
STJÓRN Laxárvirkjunar hefur
auglýst eftir tilboðum i mann-
virkjagrerð vegna fyrsta áfanga
Gljúfurversvirkjunar í Laxá í
Þingeyjarsýslu. Hér er um að
ræða gerð neðanjarðarstöðvar-
húss og jarðganga sem verða
rúmlega 700 m löng.
Síðör verður véla- og rafbún-
áður boð iinn út, en háspenmiuilinia
verðiur háin saana og nú er notuð.
Verkfræðiskrifstoifia Sigiurðar
Thoiroddsiein hiefiur anniazt útboðs
lýsiinigar. Tilboðuon skal skiáa fyr
ir 20. dea.
Jarðgöngin eiga «S5 opanaist að
oÆamverðu út í iónníð afam við
gömliu stifliuna í Laxárgljúfri og
liggjia austain árdnmar niðuir
á móts við eizita stöðv-
aaihújsið, em þar inmi í
benginiu á væmiamiliegit stöðvar-
hús að verða. í stöðvar'húsinu
verða tvær vélasaimigtæðiur. Hin
fyrri á að fraimleiða 24 þúsund
kflóvött, en hin síðari uim 31
þúsund kflóvött. Þessum fyrsta
áfamgia Glj'úfuirveirsvirtkjiumar á
að ljúka haustið 1972 oig þá á
hún að taka til starfa.
Mjög rætkikjgar jiarðvags- og
bergrannsakndr hafa þegar farið
fram á virkjunarstaðnum oig
margar holur verið baraðar nið-
ur á mismikið dýpi. Einnig hafa
verið gerðar tvær þéttingartil-
raumir á hrauninu og hafa þaer
gefizt vel.
Seðiabanikinn hefur anmazt ali
Rækju- og skel-
fiskleit í Faxaflóa
RÆKJU- ag skelfiákleit imium
hefjast einhvern næstu daga í
Faxaflóa og er sú leit gerð að
tilhlutan atvinnumálamefndar
Reykjavikurborgar, en Hafrann-
sóknastofnunin miun framikvæma
hania.
Fyrst og fremst mun leitin
beinast að rækjumiðuim í Faxa-
flóa, en einnáig verður leitað að
skieljum til vinnslu, kúskel og
hörpudiski. Rannsóknarleiðang-
urinn miun standa yfir í u.þ.b.
einn mámuð ag leitað verður á
vélbátmum Hauk RE 64, sem er
ttæplega 70 tonn að stærð.
Eyjahátar á línu
trolli og síld
- CÓDUR AFLI Á LÍNU
EYJABÁTAR hafa aflað vel að
undanförnu þegar gæftir hafa
Vöruskiptajöfnudur-
inn hagstœður
VÖRUSKIPTAJÖFNUÐURINN í
ágúst var hagstæður um 75,9 mill
jónir króna, samkvæmt bráða-
birgðatölum Hagstofu Islands. Út
voru fluttar vörur fyrir 839,6
millj. krónur. Þar af nam inn-
flutningur til Búrfellsvirkjunar
15,3 millj. kr. og innflutningur
til tslenzka álfélagsins 32,5 millj.
kr.
Fyrstu átta mánuði ársins
voru fluttar út vörur fyrir 5.441,9
millj. kr. en innflutningiur naim
6.667,9 millj. kr. og þar af nam
innflutningur til Búrfellsvirkjun
ar 303,3 millj. kr. og innflutning
ur til íslenzka áltféla-gsins h.f.
759 millj. kr. Flugvélar varu
fhittar inn fyrir 4,6 millj. á þes®u
tímabili Vöruákiptajöfnuðurinn
fyrstu átta mánuði ársins er því
óhagstæður um 1.226,0 millj. kr.
f ágústmánuði í fyrra var flutt
út fyrir 461,1 millj. kr. samikv.
núgiMandi gengi en inn var flutt
fyrir 792,1 millj. kr. Fyrstu átta
mánuði ársinis í fyrra voru flutt
ar út vörur fyrir 4.334,5 millj.
kr., en inn vonu fluttar vörur
fyrir 7.646,3 millj. kr. I>ar atf nam
inntflutningur til Búrfellsvirkjun
ar 419,4 millj. kr. til íslenzka ál-
félagsins htf. 230,9 millj., slkip
voru flutt inn fyrir 269,5 mililj. og
flugvélar fyrir 205,3 millj. Vöru-
skiptajöfnuðurinn fyrstu átta
mánuði ársins 1968 var því óhag
stæður um 3.311,8 millj. kr.
verið, en þær hiafa verið frem-
ur stopulair upp á síðfcastið. Afli
togbáta í Eyjum í sumar hefur
verið mjög góðuir og er sumar-
aflinn um 2000 tonnum meiri
en í fyrra.
Eyjabátar eru nú ýmist á líniu,
trolli eða síldveiðuim. Einn línu-
bábux hetfur tl dæmis fengið um
60 tonn í 8 róðrum. Nokkrir Eyja
bátar eru að búa sig á síldveið-
ar og nokkrir eru þegar farnir
á miðin.
ar fjárútveganir og fjármálaihlið
framkvaamdarinnar yfirleitt, en
leitað verðitr eftir því við vænt
anlegla seljenduir véla og rafbún
aðar að með kaupunum fylgí hag
stæð erlend lán.
Sv. P.
Echo
Nýtt vöruflutninga-
skip Eimskips
EIMSKIPAFÉLAGIÐ hefur und-
irriitað kaupsamning um frysti-
skipið „ECHO“, smíðað I Hol-
landi árið 1961. Lestarrými m.s.
„ECHO“ er 75000 teningstfet og
gebur skipið fliutt um 1400 tonn
atf frosnum fiski, en burðarmagn
þess eir um 2120 tonin, sem lokað
hlifðarþilfarsekip. Ganglhraði er
um 14—14,5 sjómíDiur.
Skipið verður afhent Eimskipa
félaginu í Rotiberdam um miðjan
október.
Svo setn kunnuigt er af fyrri
firéfebum var m.s. „MÁNAFOSS"
nýtega seMur til Liberíu. Skip-
ið var afhient hinum nýju eig-
endium í Haimiborg 24. þm.
Landanir togara í mánuð-
inum, heima og erlendis
AÐ UNDANFORNU hefur verið
talsverður reytingur hjá togurun
*um, að sögn Hallgríms Guð-
mundssonar, hjá Togarafgreiðsl
unni. Hafa töluverðar landanir
verið úr togurum Bæjarútgerðar
Reykjavíkur, að undanfömu í
iReykjavíkurhöfn, en Bæjarút-
gerðin hefur algjörlega látið
landa fiskinum, úr togurum sín-
um hér heima.
í Reykjavík haifa eftirtaldir tog
arar landað í mánuðinum:
Jón Þorláksson 2. sept. 180 tonn.
Nartfi 3. september 167 tohn.
Hallveig Fróðadóttir 9. sept.
123 tonn.
Ingóltfur Arnarson 11. sept.
153 tonn.
Narfi 15. sept. 155 tonn.
Þorkell máni 16. sept. 257 tonn.
Þormóður goði 16. sept. 257
tonn.
Hallveig Fróðadóttir landaði í
fyrradag 184 tonnum og Ingólfur
Arnarson í gær álíka magni.
f mánuðinum haía etftirtaldir
togarar og bátar selt atfla sinn
erlendis.
Örn Johnson um Fœreyjaflug:
Flest bendir til að sam
vinnan haldist áfram
Sigurður í Bremerlhaven, 3.
sept. 215 tonn fyrir 229,230 mörk.
Hau'kanes í Cuxhaven 11. sept.
129 tonn fyrir 101.430 möhk.
Mai í Cuxhaven 15. sept. 317
tonn fyrir 143,190 mörk.
Karisetfni í Bremerhaven 15.
sept. 135 tonn fyrir 75.215 mörk
Röðull í Cuxhaven 16. sept.
159 tonn fyrir 88.071 mörfc.
Egill Sikallagrimsson í Bremer
háven 16. sept. 122 tonn fyrir
86.706 mörfc.
Víkingur í Bremerhaven 17.
sept. 209 tonn fyrir 130.160 imörk.
Þórkatla II frá Grindavífc seldi
á mánudaginn í Cuxlhaven 44
torm fyrir 52.100 mörlk.
Ársæll Sigurðsson seldi í tfyrra
dag 35—40 tonn í Þýzíkalandi fyr
ir 36.100 mörtk
Sigurður Jónsison, frá Djúpa-
vogi seldi í gænmorgiun 32 lestir
í Englandi tfyrir 3.886 stenlings-
pund eða 816 þús. krónur.
í gær átti svo Brettingur að
selja í Þýzkalandi.
Á útleið eru togararnir Sigurð
ur og Júpiter sem selja munu í
næstu viku.
VerÖur innan-
landsflug aukið?
- FLUCVÉLAKAUP KÖNNUÐ
ÖRN Jiolhnsoin, forstjóri Fliuiglfé-
lags ísHandis, er nýfcamdimn beflim
tfrá válðiræðium -uim Fæireiyi'alfiliuig
en þær viöræðuir fióru fram i
Kiauipmiaininialhöifln og feótou þáifet i
þeim fiuBDrtjrúar SAS, Flogsam-
bamdsins fæineydkia og FTiuig’fiélaigs
Xglands. Örn sagöi Margiuníbiað-
inu í gaar, að emgiar emdiamfegar
ákvairðiainjir hetfðiu veriið feefcrnar á
fumidi þesisuim em aðspuiröur
sag®i hiamin, afð sér viiriJiisit fle®t
bendia til þeas, að sanm vLnmia F. í,
SAS og FIogisiam/bamdisiimB uim
£kug milli Færieyjia og Danimierfc-
ur hétidi áfiram efitir 1, aipríl
1971, em þá remamir niúgfldamidi
sammiinigiur út. Aðspurður um,
hvort hamn teldi, að saanmiinigur-
inm yrði fraimíieinigdiur óbreybtnir,
AUSTURLANDSKJÖRDÆMI
KJÖRDÆMISRAÐSFUNDUR Sjálfstæðisflokksins í Austur-
landskjördæmi verður haldinn í samkomunúsinu Valhöll á
Eskifirði sunnudaginn 28. september kl. 2 e.h.
STJÖRNIN.
sagiði öm, að því gfeitii hianm eklki
svainað.
AÐ UNDANFÖRNU hetfur Efna
hagsstofnuniin fcannað möguleika
á því að fá sérstaka flugvél stað
setta á Aikureyri til þess að halda
uppi flutningum til Egilsstaða,
Kópasikeirs, Raufarthafnar, Þórs-
hafnar og ísatfjarðar og jatfnvel
til Húsavíkur. Efnahagsstotfnun
in hefur beint því til Flugtfélags
fslands að kanna þessi mál og
eru þau nú í athugun hjá Flug-
félaginu, en engin álkvörðun hef
ur verið tefcin ennþá að sögn
Arnar Jahnson frannlkvæmda-
stjóra Flugfélagisins.
f (könnun Efnahagsstofnunar-
innar hefur í þessu sambandi
verið nefnd flugvélategundin
Twin Otter, sem er 18 farþega
ísl. blaðamaður styrkt-
til náms í Noregi
ur
FYRIR tilstilli Ivars Eskeland
hefur Blaðamannaskólinn í Nor-
egi ákveðið að taka einn íslenzk-
an blaðamann til náms skólaárið
1969/70.
Samitök dagblaðanoa í Osló
gefa n. kr. 5.000,00 og Ludvig G
Braiathien, útgerðaTimaður, getfU’
n. kr. 2.500,00 í styrtk, aiuk þes
er von um að Me nin imigarm ála
deild NoregB mund gefa eáin
hverja fjárhæð, svo að styrkur
inm komist upp í ísl. kr. 120.000.
00. Norrænia húsið mun gefa frít
far mieð fluigvél. Jan Ertlien, far
stjóri í stúdentabænum Sogn i
Ósló hefuir gefið lofortð um að
hjálpa til við útvegun húsnaeðis
í Ó sló.
Samkvæmit umsókm til Blaða
niaomafiélags íslands heflur styrk-
rinn verið veittur Freystieimi Jó-
lanmssyni, blaðamainind við Mong
'jinibl'aðið. (Frá Norrænia húsinu).
vél, ódýr í rekstri og þanf stutt-
ar flugbrautir. Áætlað verð með
varalhlutum og þjálfun flugliðs
er um 40 milljónir ísL kr. Þá hetf
ur einnig komið til tals að önnur
slífc vél yrði staðsett í Reyfcja-
vík til þess að halda uppi sam-
göngum til þeirra staða á Vest-
urlandi, sem Fllugfélagið flýgux
ekki til. Allt er þó óráðið um
þessi mál ennþá og hefur aðeins
framangreind lausleg könnun
verið gerð í þesisu etfni.
Látið ekki sambandið við
viðskiptavinina rofna
— Auglýsið —
Bezta auglýsingablaðið
FULLTRÚARÁÐSFUNDUR
HEIMDALLAR, F.U.S.
STJORN Heimdallar F.U.S.
boðar fulltrúaráðsemeðlimi fé
lagsins til fundar laugardag-
inn 27. september nk. kl. 14,00
í félagsheimilinu Valhöll við
Suðurgötu. Á dagskrá fundar
ins er kjör uppstOHngarnefnd
ar og ýmiss önnur innaniélags
mál.