Morgunblaðið - 26.09.1969, Qupperneq 7
MORGUNRLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. SEPT. H969
7
Gullbrúðkaup eiga í dag hjónin
Guðbjörg Guðjónsdóttir og Kristj-
án Guðmundsson frá Arnarnúpi í
Dýrafirði, nú til heimilis að Stóra
gerði 1, Rvík. l>au dveljast í kvöld
að heimili dóttur sinnar ogtengda
sonar að Laufási 1 í Garðakaup-
túni.
70 ára er í dag 26.9 Björn Kr.
Kjartansson, frá Skeggjastöðum
Vesturlandeyjum, nú búsettur að
Hátúni 32 í Keflavík. Björn verður
að heiman á afmælisdaginn.
80 ára er í dag Benedikt Ind-
riðason Bjarighólastíg 14.
85 ára er í dag frú Margrét Run-
ólfsdóttir til heimilis að Grettis-
götu 38, Rvík.
Níutíu ára er í dag Jón Mart-
einsson frá Fossi .Hann er í dag
staddur að heimili sonar síns,
Snekkjuvogi 23.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína, ungfrú Sigrún Björgólfsdótt-
ir Langageiði 14, Reykjavík og
Regin Hansen frá Þórshöfn, Fær-
eyjum.
Laugairdaginn 9. ágúst voru gef-
in saman í Hallgrímskirkju af
séra Jakobi Jónssyni ungfrú Hjör-
dís Jakobsdóttir og Holger Hansen
Heimili er í Svíþjóð.
Ljósmyndastofa Þóris
Laugaveg 20. D. Sími 15602.
Nýlega opinberuðu trúlofun sína,
ungfrú Margrét J. Halldórsdóttir,
hárgreiðslumær, Vesturvegi 26, Vest
mannaeyjum, og Þorberg Ólafsson,
hárskeri, öldugötu 5, Reykjavík.
Nýlega voru gefin saman íhjóna
band á Óiafsfirði af sóknarprest-
inum þair séra Einari Sigurbjörns-
syni: ungfrú Matrthildur Antonsdótt
ir og Jón Sigurðsson sjómaður.
Heimili þeirra er að Hranmarbyggð
16, Ólf., ennfremur, ungfrú Guð-
rún Jónmundsdóttir og Sigtryggur
Valgeir Jónsson, húsasm.nemi.
Heimili þehra er að Vesturgötu
12, Ólf.
Laugardaginn 9. ágúst voru gef-
in saman í Dómkirkjunni af séra
Jóni Auðuns ungfrú Ásta Lárus-
dóttir og Snorri F. Welding. Heim-
ili er að Ljósheimum 22.
Ljósmyndastofa Þóris
Laugaveg 20. D. Sími 15602.
Sunnudaginn 10. ágúst vo.ru gef
in saman af séra Áreliusi Níels-
syni ungfrú Halldóra Magnúsdóttir
og Guðmundur Páll Ásgeirsson.
Heimili er að Sörlaskjóli 46.
Ljósmyndastofa Þóris
Ls*tgaveg 20. D. Sími 15602.
PENNAVINIR
Ungur japanskur námsmaður að
nafni:
Mr. Koji Nakao,
c-o Noguchi,
4—57—11 Nishigahara,
Kita-ku,
Tokyo,
hefur skrifað okkur og beðið okk-
ur að koma á framfæri beiðni um
pennavini á íslandi.
ALLT MEÐ
EIMSKIF
A næstunni ferma skip vor
til Islands, sem hér segin
ANTWERPEN:
Skógafoss 7. október *
Reykjafoss 17. október
Skógaifoss 30. okt.
ROTTERDAM:
Lagarfoss 2. október
Skógafoss 9. okt. *
Reykjafoss 16. okt.
Laigarfoss 29. okt.
Skógafoss 1. nóv.
HAMBORG:
Reykjafoss 26. september
Lagarfoss 6. október
Skógafoss 11. október *
Reykjafoss 20. október.
Lagairfoss 31. okt.
Skógafoss 3. nóv.
LONDON / FELIXSTOWE:
Askja 26. september
Askja 10. október.
Tungufoss 18. október *
Askja 31. okt.
HU'.L:
Askja 29. september
Askja 13. október.
Tungufoss 20. október *
Askja 30. okt.
LEITH:
Gullfoss 6. október
Gu'Mfoss 24. okt.
KAUPMANNAHÖFN:
GuHfoss 4. október
HofsjökuN 11. október
GuM'foss 22. október
Laxfoss 25. okt. *
GAUTAPORG:
HofsjökuH 10. október
Laxfoss 24. okt. *
[|. KRISTIANSAND:
Lagarfoss 8. október
Sl Laxfoss 27. okt. *
NORFOLK:
Selfoss 29. september
Fjaflfoss 15. okt.
Brúarfoss 29. okt.
Selifoss 12. nóv.
GDYNIA / GDANSK:
Ba'kkafoss 1. október
Laxfoss 18. október
KOTKA:
Tungufoss 30. sept. *
Hofsjökul'l 6. október
Sk i p u m 1. nó v.
VENTSPILS:
Bakkafoss 25. septe'm'ber
Laxfoss 16. okt.
Isafirði, Akureyri og Húsa-
vík.
Skip, sem ekki jru merkt
með stjörnu losa aðeins
Rvík.
ALLT MEÐ
HAFNFIRÐINGAR Ódýrt nautaha'kk 130 kir. kg, Folalidaiha'kik 90 kr. kg. Hamborga'rair 10 kr. stk. Ungihænur 88 kr. kg. KJÖT OG RÉTTIR ÓDÝR HANGIKJÖTSLÆRI Nýreykt hangfkjötslæri seld núna meðan birgðit endast á kr. 143 kg. Kjötmiðstöðin, Laiuga'læk, Kjötbúðin Lauga- vegi 32.
HAFNFIRÐINGAR Nýhamflettur svartfugl 35 kr. stk. Hrefnukjöt 65 kr. kg. Ný lifur, hjörtu og nýru. KJÖT OG RÉTTIR UNGHÆNUR Nýjar unghæniur, 10 st'k, að- eins 78 kr. kg. Sérstöik gæðavara. Kjötmiðstöð'm, La’ugailæk, símii 35020, Kjöt- búðin Laugav. 32, s. 12222.
NÝTT HREINDÝRAKJÖT ' Orvals hre'in'dýraikjöt, hei'l læri 150 kr. kg., heH'i'r hrygg ir 155 kir. kg. Kjötmiðstöðin, La'ugalæk, Kjötbúðin Lauga- vegi 32. NAUTAKJÖTSMARKAÐUR Fyl'Mð frystikistuna af' úrvafs nauta'kjöti meðan við bjóð- um al'lt á heildsöl'uverði. — Kjötbúðin La'ugavegii 32, Kjötmiðstöðin, La'uga'læk.
PRJÓIGHD Vll NÝKOMIÐ
Nýir litir — lækkað verð
Tegundir: Sirene Double 40 litir
Meteor
Baby de Luxe.
Verzlunin HOF, Þingholtsstræti 2.
DANSKENNSLA
Kennsla í gömlum dönsum og þjóðdönsum hefst mánudaginn
29. september.
Flokkar fyrir fullorðna verða í Alþýðulhúsinu v/Hverfisgötu.
Barnaflokkar að Frikirkjuvegi 11.
Innritun í alla flokka að Fríkirkjuvegi 11, laugardaginn 27. sept-
ember kl. 2.
Upplýsingar í simum 15937 og 12507.
Þjóðdansafélag Reykjavíkur.
FATAMARKAÐUR
KARLMANNAFÖT
KARLMANNAJAKKAR
DRENGJAJKKAR
DRENGJABUXUR
MOLSKINSBUXUR
TERYLENEFRAKKAR
KVENKAPUR
KVENREGNKÁPUR
TELPNAREGNKÁPUR
TELPNABUXUR
GERIÐ
GÓÐ
KAUP
frá kr.
frá kr.
á —
á —
frá —
1.990,00
975,00
775,00
290,00
350.00
975,00
500.00
350,00
150.00
290,00