Morgunblaðið - 26.09.1969, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. SEPT. 106®
13
Húsmæðrcaskóli kirkjunnar,
Löngumýri 25 cra
Hinn 1. október n.k. verður
Húamæðraslkóli kirkjunnar að
Lönguimýri settur í 26. sinn. Skóla
setningin verður jafnframt 25
ára afmælishátíð skólans og þar
munu eldri sem yngri nemendur
og velunnarar skólans mæta til
að minnast þessara merku tíma-
móta.
Svo sem kunnugt er stofnaði
fnk. Ingibjörg Jóhannsdóttir sikól
ann á föðurleifð sinni. Hún rak
hann sem einkaskóla hátt á ann-
an áratug, en árið 1962 afhenti
hún skólann Þjóðkirkjunni að
gjöf. Frk. Ingibjörg stjórnaði
skólanum sjálf þar til fyrir tveim
fur árum að frk. Hólmtfríður
Pétursdóttir tók við en fnk. Ingi-
björg lét af störfum vegna van-
heilsu.
Frk. Ingibjörg grundvallaði
dkóla sinn í upphaifi á mikilli
reynslu og þekkingu og lagði
áherzlu á að gefa nemendum
skóla síns trausta, ailhliða mennt
un. Þeirri stefnu hefur trúlega
verið fylgt alla tíð. Og Húsmæðra
Skóli kirkjunnar á Löngumýri
stendur í dag í fremstu röð ís-
lenzkra húsmæðraSkóla. Hann
kennir allar greinar húsmæðra-
námsins, en auk þess eru kennd
kristinfræði. Lögð er áherzla á
að verið er að móta verðandi hús
mæður og mæður til hins vanda-
sama hlutverks, sem þeirra bíður
í þjóðfélagi nútímans.
Og nú á þessum merku tíma-
móturn er gleðilegt til þess að
vita, að vel er að skólanum búið
til þess að hann megi þjóna
þessu hlutverkL Húsnæði skól-
ans hefur verið endurnýjað og
lagfært og er hlýlegt og aðlað-
andi. Ennfremur er verið að
leggja grundvöllinn að nýjum
byggingum, heimavist, er verður
fyrsti hluti nýs skólahúss. Og
enn sem fyrr hefur skólinn ágæt
um kennurum á að skipa.
Eldri sem yngri nemendur og
velunnarar skólans eru vellkomn
iir á Skólaistetniinguraa og höfuir
nemendasamband skólans í huga
að efna til hópferðar úr Reykja-
ví'k. Þeir, sem hugsa sér að not-
færa sér þá ferð eru beðnir að
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkíitar,
í margar gerðir bifreiða.
púströr og fleiri varahlutir
tíílavörubúðin FJÖÐRIIM
Laugavegi 168. - Sími 24180.
Húsmæðraskólinn að Löngumýri.
hafa samband við fr'k. Sigur- 53, Rví'k, en aðrir eru beðnir að
laugu Eggertsdóttur, Slkipholti tilkvnna s'kólastjóra komu sína.
H úsvarðarstaða
Stórt fyrirtæki óskar að ráða húsvörð. Aðeins ábyggilegur
maður kemur til greina. Starfinu fylgir góð 2ja herbergja
íbúð.
Tilboð sendist til Morgunblaðsins fyrir 10. september merkt;
,.Húsvörður — 8201".
Byggingorsomvinnuiélag
verkamannn og sjómanna
Til sölu er 3ja herb. íbúð í 1. byggingarflokki félagsins að
Reynimel 90, III. hæð til hægri.
Þeir, félagsmenn, sem neyta vilja forkaupsréttar síns, hafi
samband við gjaldkera félagsins í sima 21744 eða 24778 fyrir
3. október n.k.
STJÓRNIN.
Skoðanakönnun
um veitingu vínveitingaleyfis handa Rafni Sigurðssyni vegna
Skiphóls h.f., Hafnarfirði, samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar
Hafnarfjarðar 1. júlí 1969, fer fram sunnudaginn 28. septem-
FÉLACSLÍF
ÍR-ingar.
Aðatfund u r frjálsíþróttadeilda r
iR verður hatdin-n í iR-h-ús-inu
laugardagin-n 27. sept. 1969 ki
1,30 e. h. Fjöknennið og mæt-ið
stundvístega. — Stjórnin.
Handknattleiksdeild IR.
Æfingatafla, yngri flokkar.
Iþrótta-hús við Hálogaland:
Föstudaga kl. 8,30 4. fl.
Föstudaga fcl. 9,20 3. fl.
Lauga-rdaga kl. 5,30 4. fl.
Sunnudaga kl. 6,20 3. fl.
Stjómin.
ber 1969.
Kjörfundur hefst kl. 10.00 f.h. og lýkur kl. 22.00 e.h.
Kosið verður í I ækjarskóla.
Kjósendur skpitast í kjördeildir eftir heimilisfangi sem hér
greinir.
Álfaskeið — Hólabraut
Holtsgata — Reynihvammur
Selvogsgata — Öldutún, bæjamöfn
óstaðsett við götu og kjósendur,
sem flutt hafa til Hafnarfjarðar
á tímabilinu 1/12 1968 — 1/9 1969
Undirkjörstjórnir mæti kl. 9.00 flh.
Kjörstjórnin heíur aðsetur í kennarastofu Lækjarskóla.
Talning atkvæða fer fram í Lækjarskóla að lokinni kosningu.
Hafnarfirði, 19. september 1969.
KJÖRSTJÓRNIN.
I. kjördeild
II. kjördeild
III. kjördeild
TRAVEL-RITER
TEN FORTY
FERÐA
RITVÉLAR
REMINGTON
RAI\D
SMy&ca
Laugav, 178. Sími 38000
Til leigu
gott steinhús ! Mosfellssveit um 14 km frá miðborg Reykja-
víkur. Hitaveita, teppi á stofu og sími fylgir. Stór lóð ásamt
matjurta og trjágarði. Útsýni mjög fallegt. Húsið leigist frá
1. október næstkomandi.
Tilboð merkt: „Mosfellshreppur — 8301" sendist Morgunbl.
SLÁTURSALA
Opnum sláturmarkaðinn í dag
Opið þriðjudaga — föstudaga kl. 9 — 5,
laugardaga kl. 8—11.
Lokað á mánudögum.
Afurðasala S.Í.S.
JAZZ
ballettskóli
BARNAFLOKKAR (6—11 ára).
UNGLINGAFLOKKAR..
FRÚARFLOKKAR (sérstakir eftirmiðdagstímar).
FLOKKAR FYRIR ALLA.
Búningar fáanlegir á vegum skótans.
INNRITUN DAGLEGA.
Jazzballettskóli Sigvalda
Símar 14081 og 83260.
byrjid í dag
á MinuSuk
Enginn megru.narkúr! Notið heldur minuSuk án hita-
eininga — án gagnslausra kolhydrata —, aðeins sætt.
MinuSuk er cyklamat-framleiðsla algjörlega án auka-
bragðs og skaðlaust fyrir tennurnar.
Byrjið í dag að grennast án tára!
minusuk
f kaffi, te og matreiðslu
Vasaaskja með 100 stk.
Glös með 400 og 1000 stk.
auk þess fæst það sem duft,
og fljótandi.
t Uaupféíaginu