Morgunblaðið - 26.09.1969, Síða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. SEPT. 1(960
Tún víða óslegin
Geldingarholti 25. sept.
ÞAÐ er óhætt að segja að útlit-
ið hafi aldrei verið verra en nú,
sagði Jón Ólafsson, bóndi í Geld
ingaholti þegar við höfðurn sam
band við hann í gær. Enn eru
tún víða óslegin í Árnessýslu og
- DUBCEK
Framhald af bls 1
en þeir eru sagðir skiptia hundr-
uðum sem faOöxin hamgir nú
yfir, og fimm menn úr þjóðar-
ráðiruu hafa þegar verið látndr
®eigja af sér.
Fjö'lmiðluinartaeki í Tékkó-
sflóvalkíu hiaifa hiafldið uppi atöð-
uigium árásum á Dulbcak og fé-
iaiga hans undiaimfainnia daga, og
var því hialdiið áfiram fram á síð-
ustu sbumdu, þar til fumdurinn
byirjaiði, em horuum lýkiuir í diag.
Meðial aminiars hafur verið
sagit að Rússar hafi gert ítrek-
aðar tiliraiuTidr til að komia viitámiU
fyrir Duibcek, og bemda homium
á að hamin væri að leiðia þjóð-
ima í glöfium, em bamm haifi efldki
sáinmit því.
En á sama tíma og bleksvört
premtsvertan fordæmir Dubcek,
má lesa á köldum steinveggjum
borgarinnar, nafn hans skrifað
með gullnu letri. Kannski er það
síðasti örvæntingarfulli virðingar
vottur Xékkóslóvaka, til manns-
ins, sem í nokkur dýrmæt, ó-
gleymanleg augnablik virtist
ætla að leiða þá til frelsis og
betra lífs.
alveg ófært um sum þeirra vegna
bleytu. f morgun vair snjókoma
en á hádegi vair jörð orðin auð.
Bændur hafa náð mjög mis-
jafnflega miklu inn af heyi en
allir held ég þó að hafi náð ein-
hverju. Það er augljóst mál að
bændur verða að fæikka bæði
fcúm og ám vegna heyskorts, en
hve mikið þeir skera niður sjá
þeii ekki ennþá, þvi að við höf
um ekki misst alla von um að
tíð batni og það takist að
þuærka eitthvað af heyi. Ég hef
ek'ki heyrt að bændur hér í sveit
séu farnir að ræða um heykaiup,
en það mun víst vera eitthvað
í athugun í sumum nágranna-
sveitunum.
- GJALDEYRIR
Framhald af bls. 1
núveramdi efnahiagismáiaináðlheTTa.
Kristilegii demókratar hafa ver-
ið andvigir þvi að breyta gengi
marksimis, em hie-lzti sérfræödmigur
þeirra á þessu sviði er Franz-
Josef Strauss fjármálaráðherra.
Vill hann að gerð verði allsherj-
ar endurslkoðuh á gengi helztu
gjaldmiðlanna, en ekki einíhliða
breyting á þýzka markinu.
Þótt þingkosningar fari fram á
sunnudag tekur ný stjórn ekfki
við völdum í Vestur-Þýzkalandi
fyrr en 19. október, og ný'kjörið
þing kemur ekki saman fyrr en
20. ölktóber. Fer núverandi stjórn
með völdin þangað til.
GLÆSILEG ÍBÚÐ
í byrjun október verður til leigu neðri hæð í nýju húsi í Mið-
borgirini mjög vönduð 5 herbergja íbúð ásamt þvottahúsi á
hæðinni, geymslu í kjallara og bílskúr. Íbúðín verður leigð full-
frágengin en fyrirframgreiðsla er nauðsynleg.
Tilboð merkt ,,Reglusemi — 8302" leggist inn á afgreiðslu
Morgunblaðsins fyrir mánaðarmót.
Royal
VÖRUGÆÐUNUM MÁ ÆTÍÐ TREYSTA
Tvær verur, eftir Pál Andrésson.
Pdll Andrésson heldur mnl-
verknsýningn ó Selfossi
Föstudaginn 27. september opn
ar Páilil Andréssion mlál'Veirikia-
- SILDARBRESTUR
Framhald af bls. 1
yfir, aið brýn/a naiuðsym bæri tdfl
að bæltia það tjóm, sem afla-
leysið á þessurn mdðium, balkaðd
þeim, sem gerðlu úit á siíLd þamig-
að. Taldd stjóm samtalkammia
mauiðisynilegt, aið samisitarfsnefnd
sú, sem fjalílar um síldveiiðiaæ,
■tælki mláliið að sér og beniti á
ieilðir tdl hjálpar í þessiuim efn-
um.
sýningu í Skarphéðinssal, húsi
Héraðssambandsins Skarphéðins
við Eyrarveg 15, Selfossi. Páll
sýnir að þessu sinni 39 olíumál-
venk, sem eru unnin á síðastliðn-
uim 2 árum. Þetta er önnur sjálf-
stæða sýning Páls, en aulk þess
hefur hann tekið þátt í samsýn-
ingum og nú síðast í sýningu
Félags íslenzkra myndlistar-
manna.
Sýningin mun standa í vilku og
er aðgangur ókeypis. Hún er opin
frá 5—11, laugardag og sunnudag
frá 1—11. Sýningin er sölusýning.
- VIÐRÆÐUR
Framhald af hls. 32
talkmiörkun á immifflultmiimigá frystra
fislkiföialkia IriiL Bneitfliamidls. Bn í
olkltóttaer sl. sietti brezlka stjómnin
10% aiufloaigjiaild á toflflifirjálsam
inmlfliultnimig 2400 'tonmia áirfllega
intnlffliuitmiinigg fislkfflialkia til Bsnelt-
lamids. í siammiimigmium frá IS'5'9 er
'gert ráð fyrir því, að inmifliultin-
inlgurimm talkmiarlkist við þötta
miaigm, Bnetiar sagja, aið árið H965
hiaifi Niorðiuirfl'ömiddin fanið fram úr
umisiaimidri tödlu og þó 'einlkium
Noneiglur.
Uppihiafieigla var siamiilð um
2400 tommia kvótiamin, efitár að
fiaflllizt (hiaifði veriið á þalð, að fros<-
inin fislkur féflflii uinidir aflimiemm
skiflyrðd Efltiasiamminigsdmis um
tdDlfredsi á ilðmiaðiaæ'vörum, þiar
eð froisdmin flislkur sié uinmiin vama.
Taismiemm 'brezlka fislkdðiniaðair'ims
haifia bemit á það, að hiumidraiðs-
hfliultií þeimra á brezfca miairkaðm-
um hiaifi lælklkiað, þrátt fyrir trvö-
fiöfldluin firamflleiðislummiair. Þedr
benma erleodium umidiriboðum <um
þesisa þróum, oig ieggja niolkfauð
'hiart alð brezlkiu stjórmámmd tdl
gaigtniaiðigerða.
í viðræðum, siem áifitiu sér sibað
í Lomidion í mialí sl. varð þaö að
saimlkiomiuilagi miillli Nor0iuirliamd-
ammia og Bretia, alð fiminia bæri
lau'sm, sam byiggðlist á þvd, að
áflrveðið yirðd lá'gmiairbsrverð. Á
fumdiimum, sem hóifst í-dlag, þamf
að ákveða þetta verð, ræð'a um
aiufaagjaldið og nýjam kvóta, ef
hianm reyndigt niauðsyniiagur, þeg-
ar lágmiarflísverð hiefur veirið
álkveðdð.
Þessii fiislkiráðsitefnia er efldki
fiær um að álkveða rueitt um
aðild ÍSlamidis aið Efta. Em þar
sem öll Noriðurlömidlijm, sem
þairoa eiga fiufllltrúa, sæfa jiaist efitár
aðild ísfl'anidis a0 Efta, mum eátt-
hva0 verða rætt um málið. Er
það hiaiflt efitir hedmáldlarmiamrá,
að Norðurfllömdlin te'lji niú vema
faomiinin tíma til, a0 íslaind verði
aðili bamidialagsdms, þar sem atft-
ur sé fiarið a0 rofia til í efiniæ
bagsimálutm lanidisims.
Crikkir verðskulda ekki
aðild að Evrópuráðinu
Strassbourg, 25. sept. — NTB
Ráðgjafanefnd Evrópuráðsins
kemur saman til fundar í Strass
bourg á fimmtudag í næstu viku
til að ræða ástandið í Grikk-
landi. Verður þá lögð fyrir nefnd
ina skýrsla stjómmálancfndar
samtakanna þar sem segir m.a.
að nú sé það Ijósara en nokkru
sinni fyrr að Grikkland uppfyllir
ekki skilyrði fyrir aðild að Ev-
rópuráðinu, og að eðlileg afleið
ing þess hljóti að vera brottrekst
ur úr ráðinu þar til komið hefur
verið á lýðræðisstjórn í landinu.
Holflenz'kj þingmaðurinn Max
van der Stoel flytur skýrslu
stjórnmálanefndarinnar, en hann
hefur á undaniförnum tveimur
árum oft heiimsótt Grilklkland á
vegum Evrópuráðsins. Birt voru
aðalatriði Skýrslunnar í Strass
bourg í dag, og er þar gerð grein
fyrir þróuninni í Grilklklandi frá
því í janúar sl, þegar Gritkklands
málið var síðast til umræðu hjá
Iðnaðarhúsnœði
1 Reykjavík eða Kópavogi óskast fyrir raftækjaverkstæði.
Tilboð merkt: „8203" sendist afgreiðslu blaðsins.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI eflir John Saunders og Alden McWilliams
WHAT'S THE MATTER,
LEE ROy? DON'T YOU
SPEAK TO YOUR
-*• ANy MORE?
— Hvað er að, Lee Roy? Talarðu ekki
lengur við ættingja þína?
— Au-auðvitað, Dan. Strákar! Þetta er — Ég hlýt að vera orðinn blindur,
bróðir minn. Tops. Ég sé engan „bróður“.
, — Ekki ég heldur. Eg sé ekkert annað
en sætan, gamlan frænda ... kallaðan
Tom.
samtökunum, og jafnframt bent
á að ráðherranefnd Evrópuráðs
ins beri að taka málið til endur
skoðunar fyrir næstu áramót.
í sfaýrsilunni ræðir van der Sto
el meðal annars aukin áihrif
grásfaa hersins á stjórn landisins,
áróðursistarfsemi ríkisstjórnarinn
ar og aðgerðir hennar til að kæfa
sívaxandi andstöðu meðal þjóðar
innar. Segir þingmaðurinn í
skýrslunni að eflfiki hafi orðið
nein þróun í Grilkklandi í átt
til lýðræðis undanfarna átta
mánuði, heldur reyni ríkisstjórn
in þvert á móti að festa sig í sessi
með öllum tiltækum ráðum.
Með tilliti til þess að ekfcert
hefur miðað í lýðræðisátt telur
van der Stoel að ljóst sé orðið
að gríslka rílkisstjórnin uppfylli
ekki þær kröfux fyrir aðild, sem
gerðar eru í stofnsikrá Evrópu-
ráðsinis. Skorar þingmaðurinn
því á fulltrúa hjá Evrópuráðinu
að leggja að rikissitjórn.uim sínum
að tekin verði endanleg ákvörð
un í Grikiklandsmálinu á fundi
ráðherranefndar samtakanna í
desember.
- GOLDA MEIR
Framhald af bls 1
Go] d'a Meir <er bomáin táH
Biamidiaríkj ainmia, til a@ ræ@ia vi@
íorsetainin' uim átframftnallidiainidi oig
fretoari herniaiðaina0stoð. Taflið er
a@ hiún miuini fiara fraim á vægami
aifborguirjarskilmiála af Phianitiom
og Slkyhiawk þotiumuim siem ísæia-
el ar a@ kiaiupa, og a@ þa@ verðli
auðlsótt.
Hiinig vegar mium hiúm a@ öflfluim
lífainidluim eiminiiig fara fram á að
fá að faauipa enm firefaari hier-
gögm, og að Banidiarifldm vedltti
ísraiel 'beiinia efinialhiagsa0lsibo@, og
óvíst er h'Vermdg fier uim þiaiu
atriði.