Morgunblaðið - 26.09.1969, Qupperneq 25
MORGUNiBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. SEPT. 1069
25
— Þjóðernisstefna
Framhald af bls. 11
urwlaniförnuim árum og það svo
mjög ,að hún gangiist upp í því
að haga sér eins og vitleysingar
„Kommúnistum hefur telkizt með
lágmarks meðlimafjölda að slkapa
hámar*ksfjölda af vitleysingum í
landinu og gkapa þannig ókyrrð“.
,,Apo-liðið“ helfur alltaf öðru
hvoru truflað von Thadden svo,
að hann hefur orðið að gera hilé
á ræðu sinni, en þegar hér er
komið leysist fundurinn bókstaf
lega upp. Aftarlega í salnum
hefjast feiknarleg slagsmál og
eigast þar við NPD og „Apo“. Lög
reglumennirnir, sem staðið hafa
fjölmennan vörð fyrir utan hús-
ið, sikipta sér eklki af þessum
áflogum. Þeirra fyrinmæli eru
einungis að sjá um, að fundur-
inn verði ótruflaður að utan.
Hvað inni í húsinu gerist, er
ekki á þeirra ábyrgð. NPD hefur
ekki verið bannaður og hefur
því fullt fundarfrelsi samlkvæmt
stjórnarlögum landsins, en floiklk
urinn verður sjálfur að sjá um
eigið fundarhald. Það er NPD,
sem ákveður, hverjir fá aðgang
að fundinum og því á ábyrgð
flöklksins, ef þeir, sem fundinn
sitja, verða til þess að trufla
hann eða hleypa honum upp.
Þar lyftir lögreglan eklki litla
fingri til aðstoðar NPD, þegar
ólæti ,,Apo-liðsins“ keyra fram
úr hófi.
Fimm til tíu mínútur Mða og
ólátunum ætlar ekki að linna.
Ég sé, hvar NPD menn reka ensik
an blaðamann út með harðri
hendi og slagsmálin halda áfram.
Von Thadden er þagnaður að
sinni og fundargestir hafa yfir-
leitt snúið sér við og fylgjast
með því, sem gerist aftar í saln-
um, en þar eru áflogin í fullum
gangi.
Þannig lýkur þeasum kosninga
fundi þýzkra þjóðernissinna í
Karisruhe. Ég geng út í gegmusm
ókyrra mannþröngina með þá
hugsun eiina í huga: Guð hjádpi
Þýakalandi, Evrópu og heiminuim
öllum, komist þessir menn
noiklkru sinni til valda.
Sendisveinar
óskast hálfan eða allan daginn
Hafið samband við afgreiðsluna
Diskótek — Diskótek
I KVÖLD AÐ FERSTIKLU.
Ferðir frá Akranesi og Umferðamiðstöðinni.
ATH.: að farið verður fiá Umferðamiðstöðinni kl. 9.
TILVERA - TÁRID
Það er engin rós án þyrna sagði Jensen. Það fer ekkert eftir því, ekki verð ég
sneiptur í kvöld.
Opið á báðum hæðum.
Frítt fyrir dömur. DANSAÐ FRÁ 9—1.
Tárið — Tilvera
Cafe de París
Lofcs réna þau og hávaðinn,
sem þei/m fylgir. Von Thadden
gerist stuttorðari en áður. Hann
leggur áherzlu á, að ríkið muni
hrynja til grunna, ef ekki verði
bundinn endir á þann bugsunar-
hátt, sem fram hafi komið í fram
kcmu „Apo-liðsinis“. Grípa verði
ttil ákveðinna aðgerða. „Apo-lýð
urinn“ fyrirlíti allt, sem þjóðlegt
sé, neiti að gegna herþjónustu,
en i allri ræðu sinni hefur von
Thadden talað af milkilli virð-
ingu um herinn og m.a. telkið
fram, að það hafi verið sannað
vísindalega, að þeir, sem gegnt
hafi herþjónustu, aflkasti mun
meiri og betri afköstum, þegar
út í atvinnulífið er komið en
hinir.
Ræðu sinni lýkur von Thadden
með því að hvetja flokfasmenn
sína til milkillar samstöðu 28.
september. Andstæðingarnir
haldi því fram, að floklkurmn
muni eklki ná þeim 5% atlkvæða,
sem nauðsynleg séu til þess að
vinna þingsæti í Sambandsþing
inu og gefi óspart í skyn, að
atlkvæði greidd NPD verði þann
ig ónýt. Sjálfur 'kvaðst hann sann
færður um, að floiklkurinn hljóti
milli 8—12% og fái 40—50 þing-
sæti. „Þá munum við beita því
valdi, sem við munum öðlast til
þess að hafa áhrif á þá flokka,
sem með völdin bunna að fara á
þann hátt, að þeir geti elkiki virt
sjónanmið öklkar að vettugi".
Að ræðu sinni lokinni heldur
von Thadden þegar á brott, og
sézt ekíki meira, en flolkfksfélag-
arnir klappa allt hvað af tekur
og mótmælaihrópin og blistrið í
„Apo“ yfirtkeyra þó allt.
Að síðustu flytur annar maður
stutta 'hvatningarræðu, seim ein-
kennist svo af setningum, er
hann hrópar í hljóðnamann, að
það er lfkast því, sem maður fær
is't aftur um 30 ár og hluisti á
dæmigerða nazistaræðu. Hávær
slagorð um hættuna af kommún-
istum, sem hann ösikrar í hljóð-
nemann, svo að maður fyllist
óbeit og hugsar með sjálfum sér:
Stapi allir í Stapa
STAPI — ALLIR í STAPAN í KVÖLD.
Hinir vinsælu B. G. og INGIBJORG sjá
um fjörið. — Dansað frá kl. 9—1.
Júdas
TJARNARBUÐ
tSRSRSRSRSOSÍ&SSRSRSI
TRUBROT
og DISKÓTEK
lcika frá kl. 8—11.
Aðgangur kr. 50.—
14 ára og eldri.
Munið nafnskírteinin.
S9SRSRSRSRSRSRSRSRS1
í KVÖLO IKVOLS IKVOLD IKVOLD IKVOLD
SBEMmVOLD
IHI©T<flL5A<&A SÚLNASALUR
ÁSAMT
GÍSLA ALFREÐSSYNI
SK EMMTIK V ÖLDIN
VINSÆLU BYRJUÐ
AFTUR.
HARMONIKKUSKÓLINN
HJA SÁLFRÆÐINGNUM
R AK AR ASTOFUK VARTETTINN.
SÖNGUR, GRÍN 0G GLEÐI
Borðpantanir í síma 20221 eftir kl. 4.
Enginn sérstakur aðgangseyrir.
Aðeins rúllugjald kr. 25.—
Góða skemmtun
Dansað til kl. 1.
Borðpantanir eftir kl. 4 í síma 20221.
Þetta er mi/klu fremur til þess
fallið að gera menn að kommún-
istum en til þesa að bægja komrn
únisma burtu.
LEIKA OG SYNGJA í KVÖLD.
KVÖLD í KVÖLD í KVÖLD Í KVÖLD í KVÖLD