Morgunblaðið - 26.09.1969, Page 29
MORGU'MBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. SEPT. 1069
29
(utvarp)
• föstudagur •
26. september
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik
ar. 8.55 Fréttaágrip og úrdrátt-
úr forustugreinum dagblaðanna.
Tónleikar . 9.10 Spjallað við
bændur. 9.15 Morgunstund barn-
anna: Herdís Egilsdóttir heldur
áfram sögu sinni um „Ævintýra
strákinn Kalla“ (6). 9.30 Tilkynn
ingar . Tónleikar. 10.05 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir. 11.10 Lög
uniga fólksins (endurtekinn þátt-
ur — J.St.G.)
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar . 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku
13.30 Við vinnuna
Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Þórunn Elfa Magnúsdóttir les
sögu sína „Djúpar rætur“ (12).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Irska lífvarðarsveitin, Maurice
Chevalier , Roger Williams,
Peggy Lee, George Shearing-tríó
ið, Charlie Steinmann o.fl. leika
og syngja.
16.15 Veðurfregnir
íslenzk tónlist
a. Lög eftir Oddgeir Kristjánss.
og Brynjúlf Sigfússon.
Strengjakvartett Þorvalds
Steingrimssonar leikur.
b. Fiðlusónata eftir Jón S. Jóns-
son. Einar Grétar Sveinbjörns-
son leikur á fiðlu og Þorkell
Sigurbjörnsson á píanó.
c. „Brúðarkjóllinn" eftir Pál Pam
pichler Pálsson. Karlakór
Reykjavíkur syngur undir stj.
höfundar.
d. Sextett eftir Pál P. Pálsson.
Jón Sigurbjörnsson leikur á
flautu ,Gunnar Egilsson á klarí
nettu, Jón Sigurðsson á tromp
et, Stefán Þ. Stephensen á
horn .Sigurður Markússon og
Hans P. Franzson á fagott.
17.00 Fréttir
Tónlist eftir Mozart
Daniel Barenboim og Nýja fíl-
harmoníusveitin í Lundúnum
leika Píanókonsert nr. 25 í
C-dúr (K503), Otto Klemperer
stj. Blásarar úr Nýju fílharmon-
íusveitinni í Lundúnum leika
Serenötu nr. 12 í c-moll (K388).
18.00 Óperettulög
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Efst á baugi
Magnús Þórðarson og Tómas
Karlsson fjalla um erlend mál-
efni.
20.00 Kórsöngur: Drengjakór Jó-
hannesarkirkjunnar 1 Grimsby
syngur á tónleikum í Háteigs-
kirkju 30. maí s.l.
Söngstjóri: R. E. Walker.
Á söngskránni eru lög eftir
William Byrd, Orland Gibbons,
Thomas Weelkes, Henry Purcell,
Thomas Attwood, Charles V.
Stanford, Charles Wood og Sir
William Harris.
20.25 Þýtt og endursagt: Hver á
sökina?
Pétur Sigurðsson ritstjóri flytur
erindi.
20.50 Aldarhreimnr
Þáttur í umsjá Þórðar Gunnars-
sonar og Björns Baldurssonar.
21.30 Útvarpssagan: „Ólafur helgl“
eftir Veru Henriksen
Guðjón Guðjónsson les (3).
22.00 Fréttlr
22.15 Veðurfregnlr.
Kvöldsagan: „Ævi Hitlers" eftir
Konrad Heiden
Sverrir Kristjánsson sagnfræðing
ur endar lestur þýðingar sinnar
(21).
22.35 Kvöldhljómleikar: Frá tón-
leikum Sinfóniuhljómsveitar fs-
lands í Háskólabíói kvöldið áður.
Stjómandi: Alfred Walther.
Sinfónía nr. 7 í d-moll op. 70
eftir Antonín Dvorák.
23.15 Fréttir i stuttu máli
Dagskrárlok
♦ laugardagnr •
27. september
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir . Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
MorgunleikfimL Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik
ar. 8.55 Fréttaágrip og úrdrátt-
ur úr forustugreinum dagblað-
anna. 9.15 Morgunstund barnanna:
Herdís Egilsdóttir flytur sögu
sína um „Ævintýrastrákinn
Kalla“ (7). 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð
urfregnir. 10.25 Þetta vil ég
heyra: Björk Guðjónsdóttir
hjúkrunarkona velur sér hljóm-
plötur. 11.25 Harmonikulög.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónileikar. Tilkyn.n-
ingar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
15.00 Fréttir
15.15 Laugardagssyrpa
í tunsjá Jónasar Jónassonar.
Tónleikar. Rabb. 16.15 Veður-
fregnir. Tónleikar.
17.00 Fréttir
Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein
grímsson kynna nýjustu dægur-
lögin.
17.50 Söngvar 1 léttum tón
Jan Welanders-kvartettinn syng
ur og leikur. Anna Dormé syng-
ur með hljómsveit Göstas These-
liusar, Kenneth Spemcer og
drengjakórinn í Schönberg
syngja.
18.20 Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Daglegt lif
Ámi Gunnarsson fréttamaður
stjómar þættinum.
20.00 Djassþáttur
Ólafur Stephensen kynnir.
20.30 Leikrit: „Geirþrúður“ eftir
Hjalmar Söderberg
Þýðandi: Torfey Steinsdóttir.
Leikstjóri: Helgi Skúlason. Per-
sónur og leikendur:
Gustav Karming lögfr. og stjórn
málamaður Róbert Amfinnsson
Geirþrúður ,kona hans
Helga Bachmann
Prófessorsfrú Kanning,
móðir hans Þóra Borg
Erland Jansson Gísli Alfreðsson
Gabriel Lidman
Gísli Halldórsson
220.0 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Steypustöðin
Danslög
23.55 Fréttir i stuttu máli
Dagskrárlok
(sjlnvarp)
• föstudagur •
26. september
20.00 Fréttir
20.35 Lífskeðjan
íslenzk dagskrá um samband
manms og gróðurs jarðar og
hvernig líf okkar er háð hverj-
um hlekk í keðju hinnar lífrænu
náttúru frá frumstæðasta gróðri
til dýra og manna. Umsjón Dr.
Sturla Friðriksson.
21.05 Dýrlingurinn
Tvífarinn.
21.55 Erlend málefni
22.15 Enska knattspyrnan
Derby County gegn Tottenham
Hotspur.
23.05 Dagskrárlok
4148Q-4H81
VER
OPID I KVÖLD
TIL KL. 10
GLÆSILEGIR ÍTALSKIR
STOFULAMPAR NYKOMNIR
EINNIG DANSKIR BORDKRÓKSLAMPAR
Landsins mesta lampaúrval
NÝKOMIÐ
Stakar buxur
jakkar
skyrtur
peysur
og
margt
fl.
OPIÐ
TIL KL. 4
LAUGARDAG
LJOS & ORKA
Suðurlandsbraut 12
sími 84488
DANSKENNARASAMBAND ISLANDS
000
Innritun stendur yfir
Dansskóli
Heiðars Ástvaldssonar
Reykjavík 10118
Kópavogur 38126
Hafnarfjörður 38126
Keflavík 2062
Dansskóli
Hermanns Ragnars
Reykjavík 82122
33222
Dansskóli Sigvalda
Reykjavík 14081
83260
TRYGGING
fyrir réttri tilsögn
í dansi.
- TALIA
160 - 320 kg.
500 - 1000 kg.
Eigum venjulega fyrirliggjandi ofangreind-
ar stærðir og útvegum með stuttum fyrir-
vara margar stærðir og gerðir upp í 16 tonn
og sérbyggðar talíur og krana upp í nokkur
hundruð tonn.
JOHAN RÖNNING H.F.
Umboðs- og heildsala
Skipholti 15, sími 22495.