Morgunblaðið - 22.10.1969, Síða 1

Morgunblaðið - 22.10.1969, Síða 1
32 SIÐUR * 232. tbl. 56. árg. MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER 1969 Prentsmiðja Morgunbíaðsins : : Ríkisstjórn Brandts kanslara tekur viö völdum í dag Skipuð 72 ráðherrum jafnaðarmanna og þremur frjálsum demókrötum Pessi mynd af fráfarandi kanslara Vestur-Þýzkalands, Kurt Georg Kiesinger og Willy Brandt, sem tók við kanslaraem- bættinu í gær var tekin þegar samsteypustjórn kristiiegra demókrata og jafnaðarmanna var mynduð í nóvemberlok 1966. Ræddust þeir Kiesinger og Brandt þá við í sex klukku- stundir samfleytt áður en samningar náðust um skipan stjórn- arinnar. Nú eru kristilegir demókratar komnir í stjórnar- andstöðu í fyrsta skipti í 20 ár. Bonn, 21. okt. — AP-NTB SAMBANDSÞING Vestur- Þýzkalands kaus í dag Willy Brandt leiðtoga jafnaðar- manna næsta kanslara lands- ins, og sór Brandt embættis- eið sinn í þingsölum að kosn- ingu lokinni. Alls eiga sæti á þingi 496 fulltrúar, og var aðeins einn þingmaður kristilegra demó- krata fjarverandi þegar kanslarakjör fór fram. Hlaut Brandt hreinan meirihluta atkvæða, eða 251 atkvæði, en það er þremur atkvæðum færra en heildarmagn jafn- aðarmanna og frjálsra demó- krata á þinginu. 235 fulltrúar greiddu atkv. gegn Brandt, fimm sátu hjá og fjögur at- kvæði voru ógild. Að kosningu lokinni Iýsti Kurt Georg Kiesinger, frá- farandi kanslari og leiðtogi kristilegra demókrata því yfir að flokkur hans ætti eft- ir að reynast öflug stjórnar- andstaða, og að samsteypu- stjórn jafnaðarmanna og frjálsra demókrata biðu margir erfiðleikar. „Við sjá- Sómalía: Byltingin gerð vegna spill- ingar valdastéttanna — — sagði í orðsendingu byltingarráðsins Nairobi, Djibouti, Franska Sóma- líulandi, 21. október — AP-NTB HER og lögregla Sómalíu gerðu byltingu í landinu aðfararnótt þriðjudags, fáeinum klukku- stundum eftir að dr. Abdirashid Ali Shermarke, forseti, var til Fellibylur New Orleans og Corpus Christi, 21. ofktóber — AP FEL.L.I B YLURINN „Laurie“ niáligaist ruú auðiuingtrtöinid Banda- rílkjanna, og hefur vindhraði bylsins komizt upp í uim 160 kíló metra á klu'kkustund. Hefur felli bylurinn gengið yfir Mexílkóflóa í dag, en nálgast land. Haifa þús- undir íbúa strandhéraðanna í Louisiamartki verið fluttax á brott frá heimiluim sínum lengxa inn í land. Er „Laurie“ áttundi fellibylurimn, sem myndast á þessum slóðum undanfarna mán- uði. Fyrir tveimur mánuðum geiklk fellibylurinn „Camille" á land í Mississippi-ríki og olli milklum slkemmdum og mann- tjónL grafar borinn. Valdaránið fór fram án blóðsúthellinga, að því er fréttastofur hermdu. Útvarp- ið í Mogadishu kunngerði, að útgöngubann hefði verið sett og öll flugumferð bönnuð unz ann- að er ákveðið. Ekki hefur frétzt um neina ókyrrð í landinu. Útvarpið sagði, að herinn og lögreglan 'hefðu telkið völdin vegna spillimgar valdastéttanna, sem væru ábyrgar fyrir morð- inu á dr. Shermarke. Þá sagði, að byltingarráð hefði verið sett á laggirnar til að vernda borg- ara ef til óeirða Ikæmi. Höfuð- paur byltingarimanna virðist vera Mohammed Fiyad, hensihöfð ingi, yfirmaður heraflans, sem skýrði frá byltingunni. Hann tó(k fram, að Sómalía myndi standa við allar alþjóðlegar skuldbind- ingar og leggja kapp á góð sam- skipti við útlönd. Ekiki er enn ljóst af fréttum, hvort forsætisráðiherrann Mo- hamed Ibrahim Egal, hefux ver- ið handteikinn ,en orðrómur þess efnis var á kreilki í dag. Landamseri Sómalíu liggja að Eþíópíu og Kenya og eru íbúar landsins um 2.6 milljónir. Landið varð sjálfstætt rílki árið 1960, en lá áður undir Breta og ítali. um til hve lengi hún situr,“ sagði Kiesinger. Willy Brandt leggur ráð- herralista sinn fyrir Sam- bandsþingið í fyrramálið, en alls verður stjórnin skipuð 15 ráðherrum, 12 frá jafnað- armönnum og þremur frá frjálsum demókrötum. Verð- ur ráðherraembættum þann- ig fækkað um 4 frá stjórn Kiesingers. í nýju stjórninni fara frjálsir demókratar með utanríkismál, innanríkismál og mál er varða matvæla- framleiðslu, skógrækt og landbúnað. Kanslairalkjörið í dag er afieið- ing þingkosninganna í Vestux- ÞýzJkalandi 28. september. Hlaut þá enginn floikkur hreinan meiri hluta ,en þingsæti skiptust þann- ig, að kriistilegir demókratar fengu 242, jafnaðarmenn 224 og frjálsir demókratar 30. Eftir nokikurra daga samningaviðræð- ur urðu leiðtogar jafnaðarmanna og frjálsra demúkrata ásáttir uim að mynda saman nýja rílkis- stjórn, þannig að Willy Brandt hlyti kanslaraembættið en Walt- Framhald á hls. 31 Alit undirrifenda Atlantshafssáttmálans: Sovétríkin ógna enn V-Evrópu — Dr. Bjarni Benedikfsson á ráðstefnu AP Washinigtioin 21. okltóbieir. 1 tilefni 20 ára afmælis Atlants- hafsbandalagsins hafa ATA-sam- tökin boðið til ráðstefnu í Wæahington. f dag sátu undir- ritendur Atlantshafssáttmálans ráðstefnuna og svöruðu fyrir- spurnum. Paul-Henri Spaak, fyrrv. framkvæmdastjóri NATO og utanrikisráðlherra Belgíu, er formaður ATA-samtakanna. Af undirritendum Atlantshagssátt- málans eru einnig í Waslhington Dean Acheson, fyrrv. utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna, Lester Pearson, fyrrv. forsætisráðherra Kanada, Halvard Lange, fyrrv. utanrikisráðherra Noregs, og dr. Bjarni Benediktsson, forsætis- ráðherra fslands. Á Sumidliinium í diaig itoom fram sú dkoðuin uinidliririltieinidiairma, að enin óginiuðu Sovétrlkin aðliliuim Atlamtáhaiflsbainidlaaiaigsiinis. Dean Adbeson satgðL aið Soivéitiríkin hleáðlu 'dkfld. látið af vllja sínium tifl firetoari úitfþemdliu vestiuir á 'bóigiiinm. Lesiter Peairsom lét þaiu orð faflllia, að á siíniuim itiimia hietfiðu Bianidaríkin, sem eiinia kjainnioBtou- vðldi Atianitslhiatfisbamdalagsiins orðlið alð ábyrgjiaslt varmdr Vlest- lur-Bvrópu og Skipuíliaggja þær, nú væri tímii til þess toamáinm, að hliuitiur Evrópuilamda ykiist \ Vörm- um þeirna. Bjiarmii Biemeiddkltssom vatotli athyglli á því, að sovézkia hiervedidið heífiði nÉ'lgast larndia- miæri Vesitiuiríamida mieira en áð- ur og vitimaði til aulkiimis filolta- styrtos Rússa á Miðijiarðiarhatfi til dæmiis um það. Haivard Larnige sagiði, að Sovétrikin hlefiðlu sýrnt, að þaiu viidiu aðeiinis ræðla rniikit- væg öryiglgismláL svo sem eins oig tatomiarQoamir á eflidifilauiguimi, viið Biamdarikim. Og Ihainm bætlti því vlð, aið aif þessum söfloum yrði að atufca ráðfærsflluinia mdflli Bainidarikijiainma og amnianria aiðita NATO, svo að þau gætiu beibur kynmt sikioðandr isamiaðilla siimnia. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, á fundi ATA-samtakanna í Washington í gær. Við hlið haans situr Dean Acheson, fyrrum utanríkisráðherra Bandaríkjanna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.