Morgunblaðið - 22.10.1969, Side 5

Morgunblaðið - 22.10.1969, Side 5
MOBGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER 19«9 5 ÞESAR FÚLKID TOK VÖLOIN Átjándi Landsfundur Sjálf- stæðisfloKksins mun verða mimnisstæður öllum þedon er hamn sóttu. Sérstaödega á það við um sunniudagsfiundinn, þeg ar tuigiuim tilnefninga um menn í miðstjórn rigndi yfiir fiundar- stjórann, Sigurð Bjannason frá Vigur, eftir að þingmenm flokks ins höfðu með eftirminndlegum hætti veri® settir á einm bás. Þessd atriði vekja mesta at- hygli við átjánda Landsfund- inn: • Skorinorð áminning Lands- ifiundarfulltrúa til þingmanna Sjálfstæðisflokksins um, að fleiri geti gegnt trúnaðar- störfium á vegum flökksins en þeir. • Ræða Bjarna Benediktsison- ar á sunnudagsmorgun, þeg- ar hann í raun gerði út af við „þingmannabandalagið“ svonefnda og hvatti þingfull trúa til þess að fella í kosn- ingum þá trúnaðarmenn filoktosins, sem þeim sýndist. • Hin óvenjulega traustsyfir- lýsing, sem Geir Hallgríms- son, borgarstjóri, hlaut á Landsfumdinum. Það traust mun au’ka veg borgarstjóra innan forustu Sjálfstæðis- ffloktosdns og verða honum mikill styrtour i borgarstjórn arkosniingunum í vor. • Umtalsverður árangur ungra Sjálfstæðismamna við að koma stefnumálum sínum fram, þótt mistök annarra ættu meiri þátt í því en jákvæð barátta þedrra sjálfra. Síðustu tvo daga Landsfund arins smerust umræður fyrst og firemst um skipulagsmál Sjálf- stæðisflotoksins og tillögur uim breytingar á þeim. Fram til þessa Landsfundar var mið- stjórnin kjörin með þeim hætti að formaður og varaformaður voru sjálfkjörnir í miðstjórn svo og formenn landssamtak- anna þriggja. Landsfundurinn ejálfur kaus hins vegar 7 full- trúa úr sínum hópi. Nú lá fyrir Landsfundinum tillaga frá miðstjóm flokksints, sem studd var af rmeirihluta skipulagsnefndar Landsfundar- ins þess efnis, að fjölgað skyldi í miðstjórn um 3, þannig að fundurin.n kysi 10 fulltrúa í miðstjórn. Minn ihlúti skipu- lagsnefndar tók hins vegar upp tillögu, sem samþytokt var á þinigi Sambands ungra Sjálf- stæðismanna í septembermán- uði sl. þess efnis, að þingflokk urinn kysi beint 5 fulltrúa úr sínum hópi í miðstjórn en Landsfundurinn kysi 8 fulltrúa úr hópi annarra en þimgmanna. Þesisari tillögu var augsýnilega beint gegn ofurvaldi þing- manna í miðstjórn. Eftir miklar og harðar umræð ur var tillaga minnilhluta skipulagsnefndar samþykkt eft ir hádegi á sunnudag með 239 atkvæðum gegn 207. Þessi úr- slit vöktu mikla athygli enda hygg ég, að fæstir hafi gert ráð fyrir því í uppthafi Lands- fundar, að hún mundi ná sam- þyktoi og kannstoi allra sízt að- standendur tillögunnar sjálfir. En hvað gerðiist? Rétt er að skýra það noklkrum orðum. Þegar á Landsfúndinn var komið, munu flestir hafa gert ráð fyrir því, að tililaga mið- stjórnar um 3ja mannia fjölg- un í miðstjórn yrði samþykkt. í raun þýddi þetta, að ef geng- ið var út frá því, að allir frá- faramöi miðstjórnarmenn yrðu endur'kjörnir mundu fjórir nýir fuliltrúar kosnir í miðstjórn, þar sean einn miðstjórnarmamna Pétur Ottesen, hafði andast á kjörtirnalbilinu. Það kom fljófflega fram, að þaiu kjördæomi, utan Reykjavík ur, sem ektoi höfðu átt fulltrúa í miðstjórn, höfðu nú fullan hug á því að tryggja aðstöðu sína þar. Þetta voru Norður- landskjördæmi vestra, Austur- landskjördæmi og Vesturlands kjördæmi, sem hafði misst sinn fulltrúa við lát Péturs Ottesens. Jafnframt kom í ljós, að laun- þegar höfðu fullan hug á, að koma helzta forustumanni sín- um innan Sjálfistæðisflokksins, Pétri Sigurðssyni, í miðstjórn. Þá lá ljóst fyrir, að ungir Sjálfstæðismenn mundu gera til raun tiil þess að fá umgan mann kjörinn í miðstjórn svo og Sjálfstæðiskonur. Það kvisaðist fljótlega á Landsfundinum, að í uppsigl- ingu væri bandalag á milli kjör dæmanna um að tryggja sínuim mönnum kosningu í miðistjórn. Norðurlandskjördæmi vestra hafði ákveðið að bjóða fram varaþingmann sinn, Eyjólfur Konráð Jónsson. Austurlands- kjördæmi hafði einnig í huga að bjóða fram sinn varaþing- mann, Sverri Hermannsson. Hiras vegar var lítið vitað um fyrirætlanir Vesturlands'kjör- dæmis annað en það, að orð- rómur var uppi um, að Kal- man Stefámsson, bóndi í Kal- mannstungu, yrði boðinn fram af hálfu þess kjördæmis. Á fundum fulltrúa kjördæmanna sil. lauigardag var hins vegar ákveðið í Vesturlandsikjördæmi að freista þess að koma Jóni Árnasyni, alþingisman.ni í mið- stjórn. Þar með var komið á al gjört þingmannabandalag, þing manna og varaþingmanna og fyrirsjáanlegt að ef hin ein- stötou kjördæmi semdiu sín á milli mundu hin fjögur „lausu“ sæti verða fyllt af þingmönn- um og varaþingmönnum. Meðan um var að ræða kjör dæmabamdalag til þess að koma að tveiimur varaþing- mönnum, ungum og glæsileg- um bónda og einum helzta for svarsmanni sjómanna, sem að visu er einnig þingmaður, var það viðunandi. Þess er einnig að gæta, að allir þessir fjórir menn eru verðugir fulltrúar „lýðveldiskyTnslóða<rinna'r“, sem svo hefur verið nefnd, eða lýðveldisbörn eins og Matthías Jóh’annessen hefur kallað þá og þess vegna mun það ekki í upphafi verið full- trúum á móti skapi að kjósa þá. En eftir að hópurinn var orðinn tveir þingmenn og tveir varaþingmenn va.r víst öllum ljóst, og þax á meðal fjórmenn- ingunum sjálfum, að slík sam- setning var vonlaus. En erifið- ara er að leysa slík bandalög upp en itooma þeim á, en þar kom formaður flokksins til hjálpar, eins og síðar grednir. Þegar á sunnudags- morgun mátti merkja það, að andrúmsloftið á Landsfundin- um hafði snúizt mjög gegn þinigmannabandala’ginu og til stuðnings við tillöguna um, að þi n gfilokkurinn kysi 5 fulltrúa úr sínum hópi en þimgmenn yrðu etoki kjörnir á Lands- fundinum. Á morgunfiundinum toom í ljós, að tillaga ungu mannanna hlaut talsverðan stuðning úr röðuim eldri manna. Á þessum fundi hélt Bjarni Bemediktsson einnig ræðu, þar sem hann raunveruiega réðöt harkalega á þmgmannabanda- lagið og afneitaðd því með öllu. Flokksformaðurinn hvatti Lamdsfundarfúlltrúa til þess að láta öll bandalög sem vind um eyru þjóta en fylgja sannfær- ingu sinni við va.l manna í mið- stjórn og engu öðru. Hann sagði að ekki væri mikið spunnið í þá trúnaðarmenn floktosinis, sem ekki gætu tekið þvi að falla í kosningum, og sagði hreimt út við fulltrúa, að þeir ættu ekki að óttast að fella einstaka trúnaðarmenn flokksins í toosningum, ef þeim sýndiist svo. Þessi ræða Bjarna Benedikts sonar sem öðrum þræði var einnig vörn fyrir þinigflokkinn og stöðu hans hafði að mínum dómi mjög djúpstæð áhrif á þingfulltrúa. Andinn mieðal landsfundarfulltrúa kom eink- ar skýrt fram þegar þrír ung- ir menn,- Hörður Einarsson, formaður Fulltrúaráðsins í Reykjavík, Jón E. Ragnarsson og Sigfinnur Sigurðsson lögðu til að öilum tillögum um skipu lagsbreytingar yrði vísað til miðstjórnar. Sú tillaga var von lausasta till. þessa Landsfund- ar. Hún var kolfelld. Þegar miðstjórnarkjörið hófst skap- aðist algjör ringulreið á þessum fjölmenna fundi. Tugir manna og kvenna voru tilnefndir í miðstjórn og at- kvæði dreifðuist á mjög stóra hóp. Úrslitin hafa þegar verið birt í Mbl. ásamt atlcvæðatöl- um og er því ekki ástæða til að endurtaka þau. En atkvæðatöl urnar sýna í fyrsta lagi mjög mikinn styrkleika Geirs Hall- grímssonar borgarstjóra. Hann er sá einstaklingur, sem fékk næstflest atkvæði við kosning- ar á Landsfundinum eftir Bjarna Benediktssyni. í öðru lagi eru únslitin vísbending um, að Ragnhildiur Helgadóttir, fyrrium alþingismaður, nýtur jafnimilkilla Vinsælda og áður. Eftir þá útreið, sem þing- mannabandalagið fétok mega þeiir Eyjólfiur Konráð Jóns- son og Sverrir Hermannsson þakka fyrir að hafa náð kjöri og sýnir það toannski meiri styrkleika þeirra en atkvæða- tölur gefa til kynna. Ástæða er til að gera þátt ungra Sjálfistæðiismanna í miðstjórn arkj örinu sénstaklega að umtalsefni. Framibjóðandi þeirra, Friðrik Sophusson, náði kjöri með ágætum árangri, enda hafði þróun mála á sunnu dag aukið mjög þann meðbyr, sem yngri menn höfðu á þing- inu. Friðr.ik Sophusson er ung ur laganemi, sem hefur látið miikið að sér kveða í starfi á vegum ungra Sjáifstæðismanna á undanförnum árum. Etoki voru allir á einu máli um hver frambjóðandi ungra manna ætti að vera og töldu margir, að Ólafur B. Thors væri mun sterkari framfojóð- andi, sem hefði meiri mögu- leika á að ná kosningu til mið- stjórnar. Þá var að vísu geng- ið út frá þeirri forsendu, að til laga miðistjórnar um fjölgun mundi ná fram að ganga eða einhver svipuð tillaga. Eftir þá skipulagsbreytingu, sem gerð var, lá hins vegar ljóst fyrir, að frambjóðandi ungra manna hlyti að ná kjöri, hver svo sem hann væri. í sambandi við þær umræð- ur, sem fram fóru meðal Lands- fundarfúlltrúa "um framfojóð- endur ungra manna kom glögg lega í Ijós, að Ólafur B. Thors á miklu fylgi að fagna meðal Sjálfstæðismanna og þori ég ó- hikað að fullyrða, að hann er einn hæfileikamesti maður, sem fram hefur komið í röðum ungra Sjálfstæðismanna á und anförnum árum og líklegur til verúltegra áhrifa í íslenzkum stjórnmálum í framtíðinni. Sérstök ástæða er til að fagna kjöri annars ungs Sjálf stæðismanns í miðistjórn að þessu sinni en það er hinn ungi og glæisilegi bóndi frá Kalmannstungu, Kalman Stef ánsison, sem hefur átt góðan þátt í S'tarfi uragra Sjálfistæð- ismanna á undanförraum áruim. Tillagan, sem samþykkt var um miðstjórnarkjörið var glögg vísbendinig um þann andá s>em ríkti á Landsfundinum en samt sem áður er hún stórgölluð. Eðlilegt er, að þingmennirnir verði einnig kjörnir í miðstjórn af Landsfundarflulltrúum, þann . ig að í ljós komi hver styrtour þeirra er. Þá breytiragu þarf að gera á næsta Landsfundi. Það væri vissulega rangt að gefa mönnum þá hugmynd áf framansögðu, að Landsfundur Sjálfstæðisfloktosins hafi ekki snúizt um annað en persónur og skipulag. Á föstudeginum fluttu fjórir ungir vísindamenn ræður um vísinda- og rann- sóknarmál og vöktu þær ræð- ur mikla athygli. Þann dag voru einnig fluttar ræðuir um atvinnumál og settu þessir tveir málaflokkar mestan svip á fyrri hluta Landsfundarins svo og á stjórnmálayfirlýsingu hans. Engu að síður er það stað* reynd, að átjándi Landsfund- ur Sjálfstæðisflokksins „sprakk út“ og blómstraði í kosningun- um á sunnudeginum. Þá fengu fulltrúar útrás fyrir hvera kyns óánægju og undiröld- ur með svo eftirminnilegum hætti, að menn muna ekki ann- að eins. Sjálfstæðisflokkurinn kemur frá þessum fundi marg- fallt sterkari en áður. Það sem gerðist á Landsfundinum hefur gerbreytt öllu andrúmslofti innan Sjálfstæðisflokksins, það hefur verið loftað út. Trú mín er sú að Sjálfstæðismenn þurfi engu að kvíða í sveitar- stjórnarkosningunum í vor, ef sá andi, sem skapaðist á þess- um Landsfundi verður látinn ráða ferðinni og móta störf Sjálfstæðisflokksins í framtíð- inni. Samhugur flokksmanna kom glögglega fram þegar mynda- styttan af Ólafi Thors var af- hjúpuð og Jóhann Hafstein, varaformaður flotoksins, af sín* um altounna skörungsskap, bað menn hylla minningu Ólafs Thors svo og þegar Jón á Reynistað var hylltur í fundarlok. Síðast en ekki sízt kom þessi samlhugur glögglega fram þegar úrslitum formannskjörsins var lýst og fundarmenn risu úr sætum til að fagna Bjarna Benediktssyni. Þá kom skýrt fram hversu traust og sterk bönd eru milli þessa mikilhæfa stjórnmála manns og fólksins sem hefur falið honum forustu sína. Styrmir Gunnarsson. Skrifstofustúlka Rösk og nákvæm stúlka getur fengið vinnu við almenn skrif- stofustörf hjá stóru verzlunarfyrirtæki í Reykjavík, strax eða síðar Kunnátta í ensku og vélritun nauðsynleg. Eiginhandarumsókn sem tilgreinir aldur, menntun og fyrri störf, sendist á afgreiðslu Mbl. fyrir 30/10 n.k., merkt: „Traust — 8829". — Fullri þaðmælsku heitið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.