Morgunblaðið - 22.10.1969, Síða 6

Morgunblaðið - 22.10.1969, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER 196« LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum aö okkur allt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur ttl leigu. Vélaleiga Símon- ar Simonarsonar, simi 33544. KOPAR Kaupum kopar fyrtr 30 kr. kg Jámsteypan hf Ánanaust. EIR Kaupum eir fyrir 65 kr. kg. Jámsteypan hf Ánanrust. KAUPUM FLÖSKUR merktar ÁTVR í gleri á kr. 5 stk. Móttaka Skúlagötu 82. TIL LEIGU er eins manns herbergi. Upp lýsingar að Sólvallagötu 44, Keflavtk, 2. hæð t. v. BARIMARÚM OG DÝNUR vinsæl og ódýr. Hrnotan, h úsgagnav erz I un, Þórsgötu 1, sími 20820. HAFNARFJÖRÐUR 3ja—4ra herb. fbúð óskiast til ieigu í Hafnairfirði. Sími 52349. NOTUÐ miðsitöðvarkynd'iing, 4—5 fm með öHu tilheyramdi til sölu að Sörlaskjólii 38. Uppl. í síma 15003 og 11858. ÓSKA EFTIR að komast sem matsveinn á bát, helzt togibát, í Reykja- vík eða nágrenmi. Uppl. í sfma 42931. TIL SÖLU Ford Wiíly's '42 með blæju í góðu standii. Uppl. í sfma 50854 eftir klL 19. KONA ÓSKAST til að sjó um sveitaheiimili Má hafa með sér bann. Uppt. í sfíma 26580. TIL SÖLU er Trttið notuð hátf-sjáifviiink þvottavél. Uppl. á kvötdin í síma 92-7060. TRÉSMlÐI Vinn allsk. innainihúss tré- smíði í húsum og á verk- sitæði. Hefi vélar á vimmu- stað. Get útvegað efni Sírni 16805. SÖLUTURN ÓSKAST á teigiu stnax eða fyrir 15. nóv. Tiflb. sendiist Mbl. fynir hádegd á laugiairdag merkt: „Sölut'urn 8518". IBÚÐARHÆÐ TIL SÖLU 'í Kópavogi Jarðhæð, urh 107 fm, 3—4 berb. Uppl. í síma 41036. Drottinn er styrkur minn og lofsöngur og hann varð mitt hjálp- ræði (4. Móseb. 15-2). f dag er miðvikudagur 22. október og er það 295. dagur ársins 1969. Eftir iifa 70 dagar. Árdegisháflæði kl. 4.08. Athygli skal vakin á því, aö tilkynningar skulu berast í dagbókina ■nilli 10 og 12, daginn áður en þær eiga að birtast. Næturlæknir i Keflavík 21.10 og 22.10 Guðjón Klbmenzson 23.10 Kjartan Ólafsson 24.10, 25.10 og 26.10 Arnbjörn Ólaíssom 27.10 Guðjón Klemenzsoin Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöld og helgidagavarzla 1 lyfja-búðum í Reykjavík vikuna 18.10 — 24.10 er í Borgarapóteki ogReykjavíkurapótekt Borgarspítalinn i Fossvogi: Heimsóknartimi kl. 15—16, 19—19.30. Borgarspitalinn i Heilsuverndarstöðinni. Heimsóknartimi kl: 14-15 og kl. 19—19.30. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnudaga kl. 1—3. Lækna vakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstímj læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18-222 Nætur- ng helgidagavarzla 18-230 Geðverndarfélag íslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánuJaga kl. 4—6 síðdegis, — simi 12139. Þjón ustan er ókeypis og öllum heimil. AA-samtökin í Reykjavík. Fundir eru sem hér segir: í félagsheim- ilinu Tjarnargötu 3C á miðvikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 e.h. á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholtskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. í salnaðarheimili Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnargötu 3C er opin milli 6—7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin í Vest- mannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundir fimmtudaga kl. 8.30 e.h. 1 húsi KFUM. Hafnarfjarðardeild AA — Fundir á föstudögum kl. 21 í Góðtemplara- husinu uppi. 0 Helgafell 596910227 IV/V. — 2. IOOF 9 = 15110228% = 9.O. RMR-22-10-20-SÚR-K-20,15-HS- IOOF 7 15110228% = 9. Sp. K-20.30-VS-K-A-HV. Boðun Fagnaðarerindisins Samkoma í kvöld, miðvikudag, að Hörgshlíð 12 kl. 8. Kvenfélag Lágafellssóknar Félagskonur eru minntar á basar- inn, sem verður í Hlégarði sunnu- daginn 16. nóv. Hjálpræðisherinn Barnasamkoma á hverju kvöldi kl. 6. Fimmtud. kl. 8.30 Almenn sam- koma, Kaptein Margot Krokedal talar. Forin.gar og hermenn vitna og syngja um Jesúm Krist. Allir velkomnir. Föstud. kl. 20.30 Hj álparflokkurinn Filadelfia, Reykjavík í sambandi við vígsluhátíð sam- komusalar Fíladelfíusafnaðarins verða vakningasamkomur alla vik una. Á samkomunni í kvöld kl.8.30 tala þau Krístín Sæmunds og Ólaf- ur Sveinbjörnsson. Fjölbreyttur söngur undir stjóm Áma Arin- bjarnarsonar. Allir velkomnir. Kristniboðsfélagið i Keflavlk heldur fund í Tjarnarlundi fimmtu dagskvöldið 23. okt. kl. 8.30. Gunn- ar Sigurjónsson guðfræðingur nefur Bibliulestur. Allir velkomnir. Kristinboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 í Betaníu, Laufásvegi 13. Lesið verður bréf frá Ingunni. Ólafur Ólafsson talar. Allir velkomnir. Kvenfélag Garðahrepps Áður auglýstur basar getur ekki orðið að sinni. Náttúrulækningafélag Reykjavikur Félagsfundur verður haldinn í mat- stofu félagsins, Kirkjustræti 8, föstu daginn 24. okt. kl. 9. Snorri P. Snorrason læknir flytur erindi um mataræði og kransæðasjúkdóma. Veitingar. Allir velkomnir. Kvennadeild Slysavamafélagsins í Keflavík heldur fund i Æsku- lýðsheimilinu, fimmtudaginn 23. okt. kl. 9. Bingó spilað eftir fund. Bíafraskrifstofa i Stokkhóimi. Bíafraskrifstofu hefur verið komið á fót í Stokkhólmi með verksvið fyrir Norðurlöndin 611. Þeir sem óska upplýsinga eða eiga erindi, er varða Biafra eða styrjöldina milli Nigeriu og Biafra svo og þeir, sem hafa líknargjafir til handa stríðshrjáðum borgurum Biafra fram að færa snúi sér vin- samlega til, hringi eða skrifi til: The Biafran Special Representa- tive for the Nordic Countries, Bi- afra Office, Götgatan 71,3 Tr. 116 21 STOCKHOLM. Símanúmer, Mr. E.I. Eyoma, Biafr an Special Representative Skrif- stofa: 08 41 13 14 Heimasími 08 59 59 59. Mr. C.0. Nwokoye, Administrative Assistant Sxmi: 08 44 54 45. Skrif- stofan er opin daglega frá 9—21. Kvennadeild Borgfirðingafélagsins Munið vetrarfagnaðinn í Fáks- heimilinu við Elliðaár, laugardag- inn 25. okt. kl. 8.30. Upplýsingar í síma 40689 Helga, 32302 Ingibjörg. Hjúkrunarfélag íslands heldur fund í Átthagasal Hótel Sögu mánudaginn 27. okt. kl. 8.30. Nýir félagar beknir inn. Ragnheið- ur Guðmundsdóttir læknir flytur erindi með myndasýningu um Gláku og blindu á íslandi. Guð- rún Blöndal hjúkrunarkona segir frá ferð sinni á fræðslunámskeið trúnaðarmanna í Helsingfors i maí sl. Barnavemdarfélag Reykjavikur Laugardaginn 1. vetrardag hefir Barnaverndarfélag Reykjavíkur fjársöfnun til ágóða fyrir lækn- ingaheimili handa taugaiveikluð- um börnum. Merki dagsins og barnabókin Sólhvörf verða af- greidd frá öllum barnaskólum og seld á götum borgarinnar. Kvenféiag Hópavogs Vinnukvöld fyrir basarinn á fimmtudagskvöldum frá kl. 8.30. N. k. fimmtudagskvöld: Bast og mosa ik. Kvenfélag Langholtssafnaðar Smíða- og saumanámskeiðið hefst um síðustu mánaðamót, ef næg þátt taka fæst. Uppl. í símum 32228 og 38011 til 27. okt. Konur i foreldra- og styrktarfé- lagi heyrnardaufra. Vinnukvöld eru á hverju miðvikudagskvöldi kl. 8.30 í Heyrnleysingjaskólanum. Basarnefndin. Verkakvennafélagið Framsókn er með spilakvöld í Alþýðuhúsinu fimmtudaginn 23. okt. kl. 8.30. Tak ið með gesti. Félagsstarf eldri borgara i Tónabæ Á miðvikudaginn er „opið hús“ frá kl. 1.30—5.30 síðdegis. Auk venjulegra dagskrárliða verður framhald umferðaröryggisþáttar- ins. Athugið að endurskinsmerki verða látiin á yfirhafnir þeirra, sem þess óska. Spilakvöld Templara Hafnarfirði Félagsvistin í Góðtemplarahúsinu miðvikudaginn 22. okt. kl. 8.30. All- ir velkomnir. Reykjavíkurfélagið heldur spila- fund og happdrætti í Tjarnarbúð niðri fimmtudaginn 23. okt. kl. 8.30. Verðmæt spilaverðlaun og happdrættisvinningar. Aðalfundar- störf fara einnig fram á fundinxim, en verður hraðað, og eru félags- menn þess vegna beðnir að mæta stundvíslega. Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins i Hafnarfirði efnir til kaffisölu sunnudaginn 26. okt. í Alþýðuhús- inu í Hafnarfirði. Þær safnaðarkon ur, sem gefa vilja kökur, komi þeim í Alþýðuhúsið sama dag milli 10—12 árdegis. Allir velkomnir. Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tíma. Kvenfélagskonur, Njarðvíkum Munið vinnufundinn fimmtudags- kvöld kl. 8.30 í Stapa. Kvenfélag Lágafellssóknar Saumanámskeiðið byrjar mið- vikudagskvöldið 22. okt. kl. 8. Sama fyrirkomulag og áður. Uppl. í síma 66131 eftir kl. 6 síðdegis. Umf. Drengur, Kjós Aðalfundur U.M.F. Drengs i Kjós verður haldinn laugardagiinn 1. I nóv. kl. 9 í Félagsgarði. Kvenréttindafélag íslands heldur firnd miðvikudagskvöldið 22. okt. kl. 8.30 að Hallveigarstöð- um. Guðmundur Jóhannesson lækn ir við Fæðingardeild Landspítalans flytur erindi um nýjungar og fram farir í fæðingarhjálp. Allar konur velkomnar meðarx húsirúm leyfir. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins 1 Reykjavfk heldur BASAR þriðju- daginn 4. nóvember kl. 2 í Iðnó. Félagskonur og aðrir velunnarar Fríkirkjxxmnar, sem gefa vilja á basarinn eru vinsamlega beðnir að koma gjöfum til Bryndísar Þórar- insdóttur, Melhaga 3, Lóu Kristjáns dóttur, Hjarðarhaga 19, Kristjönu Árnadóttur, Laugavegi 39, Margrét ar Þorsteinsdóttur, Laugavegi 52, Elísabetar Helgadóttur, Efstasundi 68, og Elínar Þorkelsdóttur, Freyju götu 46. Ó, þú lagðprúða hetja í leðurjakka: Lyftu höfði þínu Hvort þú ert hippí eða hondustjóri: Hertu þig Og þú stelpa srtuttpilsi: Stattu þig Hættxxspil lifanda lífs er lagt þér í hendur þetta eilífðarlangspil sem aldrei má þagna Strjúkið um strengi og sitjið eigi söngvana þér xttemn sem í mannraun hlæið og munblíðar snótir Eigi fæst ást út á afborgun heldur gefst þeim sem gefur Og betri er gleði í galtómu húsi en nöldur í nægtabúri Betra mannlxf en mublur Komi sólfuglar Komi gullfaxar Brenni kafrjóðar kinnar Leikið á langspilið léttstíga dansa Drottni til lofs Hlæið að hlæjendum Grátið með grátendum En í Guðs bænum: HUGSIÐ I Úlfur Ragnarsson. TOMMU- STOKKUR ), LAGÐUR NIÐUR? Það verður nú sama „strip-tea;eið“ þótt tommustokkurinn hverfi úr vasanum!!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.