Morgunblaðið - 22.10.1969, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 22.10.1969, Qupperneq 13
MORGUNBLASIÐ, MIÐVTKUDAGUR 22. OKTÓBER 1060 13 DEAN ACHESON „HEIMURINN byggist að miklu leyti á baráttu milli fáfræði og snilli, milli skammsýnna sjónar- miða og víðsýni . . . í okkar þjóðfélag er milli- stétt, sem hefur meiri áhuga á rólegu lífi en nokkru öðru . ..“ Eftir Israel Shenker. Fyrir skðmmu birti Inter- national Herald Tribune við- tal við Dean Acheson fyrr- verandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Fer viðtalið hér á eftir: Washington 10. okt. (NYT) — Dean Acheson, sem gegndi embætti utanríkisráðherra í tíð Trumans, varaði við því í gær, sem hann nefndi tilraun af margra hálfu til þess að eyðileggja Nixon forseta. f viðtali við Acheson um innlend og erlend málefni, sagði hann að Bretland væri gjaldþrota, Frakkland hlutað í sundur. Formósa liðin und- ir lok og uggur væri í Rúss- landi. Um erfiðleika Nixons, sagði hinn 76 ára gamli fyrrver- andi utanríkisráðherra þetta: „Ég álít, að við lendum í stjórnarkreppu, ef við gerum okkur það að reglu að eyði- leggja forseta landsins. Það mundi leiiða af sén að sarna á- stand sikapaðLst og ríkti eftir borgarastyrjöldina, þegar for setarnir bókstaflega hurfu af sj ónarsviðinu.” „Nixon mun ekki gera neitt mjög slæmt. Ef hann leyfði sér það, ætti að kæ<ra hann fyrir landráð, reka hann og láta hann hverfa.” „Hvaða máli skiptir það, hvort hann hefur guðþjón- ustu á grasflötinni, í eldhús- inu eða í svefnherberginu ef hann langar til? Hvaða máli skiptir það, hverju kona hans klæðist og hvort hún fegrar borgina?” Acheson lýsti því yfir, að hann vildi styðja forsetann í öllum málum, milli kosninga, en við kostningarnar væri rétti tíminn til þess að hugsa sinn gang. „HART ER I HEIMI“ Acheson lýsti því yfir í skrifstofu sinni, sem e<r í ná- grenni Hvíta hússins, að hann teldi að heimurinn yrði jafn góður sem fyrr, þó utan- ríkisráðuneytin yrðu lögð riið ur. „Heimurinn mxmdi hjara áfram, þvi hann er byggður á traustari grundvelli en við álítum:” En í hinni nýju bók sinni „Viðstadduir sköpunina! Ár- in mín í utanríkisráðuneyt- iruu“ (Pretsent at tlhe Creation: My years in the State Depart ment) heldur Acheson því fram að heimurinn liði undir lok ef ekki væru til rithöf- undar. „Tilveran yrði ekki mínútu lengri” segir hann. Acheson er ekki fullkom- lega sáttur við lögin. „Ég ímynda mér að eina leiðin til þess að sætta sig við túlkun laganna, sé að vera of upp- tekinn til þess að mega vera að því að hugsa um þau. Lög in hafa galla læknislyfja, en enga af kostum þeirra. Þau draga ekki úr kvöluim, hjálpa manni ekki til að lifa eða deyja. Hið góða skaplyndi Aches- ons gerði honum lífið léttara, meðan hann gegndi hinu erf- iða embætti utanrfkisráð- herra. („Taktu ekki sjálfan þig of hátíðlega. — Þetta líð- Dean Acheson. ur hjá eins og allt annað”). Einnig gerði hann sér lífið léttara með ráðuneytismynd- unum. („Eftir að hafa gert hræðilegustu mistök, sem hægt er að gera, þá fyrst uppgötvaði ég hve heimskur ég hafði verið). Síðan bætti hann við: „í stjórnartíð Eisenhowers var ég laus við allar áhyggjur, því enginn talaði við mig. Það eru hinir síðari utanrík- isráðherrar sem hafa séð mér fyrir nægum verkefnum. Ég endurskoðaði öll störf NATO fyrir Kennedy og aftur árið 1966, þegar De Gaulle sagði af sér. Ég var settur í að fjalla um Kúbudeiluna og nokkrum sinnum hefur mér verið falið að taka þátt í um- ræðum um Vietnam. HIN RAUNVERCLEGA BARATTA Adheson hefur eikki alltaf verið ánægður með eftirmenn sína. í ráðuneytinu sá ég heim inn aldred, sem vígvöll hins góða og illa eins og Foster gerði ... Nú á dögum gerir enginn greinarmun á trúar- brögðunum sjálfum og boðun fagnaðarerindisins. Eitt dæmi um þetta, er hin útbreidda skoðun, að Sameinuðu þjóð- irnar geti gert allt. Heimurinn er að miklu leyti barátta milli snilli og fáfræði, milli skammsýnna sjónarmiða og víðsýni og þess, sem maður veirður stöð- ugt var í valdalitlum minni- hlutaistjórnum. í Ame- ríku kaus minni hluti þjóðar- innar forsetann. Þingið er í höndum rangs flokks. Við eig um miildistétt, sem heíur meiri áhuga á' rólegu lífi en en nokkru öðru og frjáls- lynda menn, sem trúa því statt og stöðugt, að stjórnin ætti öll að vera í höndum hinna sönnu lýðræðismanna. LITAZT UM — Borgarastyrjöldin í Evr ópu, sem hófst árið 1914 og endaði 1945 eyddi einveldun- um. England er hlutað sund- ur og getur ekki aðlaigazt hinu nýja fyrirkomiulagi Þiar sem gengi pundsins er ekki lengur stöðugt, eru Bretar gjaldþrota þjóð, sem rekur bankaviðskipti. Bretar ættu að hætta því. Frakkland er sundurskipt- ara en í fljótu bragði virð- ist. Ítalía er naumast land og í Þýzkalandi situr stjórn, sem hefur stuðning tveggja þing- manna meirihluta. Innrásin í Tékkóslóvakíu sýnir að Rúss ar eru hræddir, en ekki vold ugir. Formósa er liðin undir lok. Kinverskir kommúnistar eru ekki valdamiklir og sama er að segja um indversteu stjórn ina Með víðsýni lögfræðings- ins, sem getur séð tvær hlið- ar á sama hlut, leggur Aches- on dóm á þjóðfélagsleg fyrir- bæri, sem hann telur annað hvort æskilegar eða óæskileg ar staðreyndir! Forsetaembættið — „það er óæskileg staðreynd, að ekki er hægt að búa forsetaefni undir hið erfiða og óbyrgðar mikla embætti. Löggjafarþingið —: Einn af þeim göllum, sem óhjá kvæmilega fylgja þjóðfélags- skipulagi okkar, stafar af þvi að menn eru kosnir á þing. Skoðanir meðalmennskunnar verða ríkjandi vegna þess að frambjóðandi verður ekki kos inn nema að hann sé einn af okkur ... en það er ekki þar með sagt, að hann búi yfir þeim hæfileikum að skilja hvað greiðslujöfnuður er eða hve mikilvægt er að skatt- leggja ekki góðgerðastofnan- ir ... Með stofnun þing- nefnda, þar sem formennska fer eftir lengd þingsetu, fylg- - ir sá ókostur að valdið kemst í hendur þingmanna, sem beita því með harðri hendi í eigin hagsmunaiskynA. Á hverju ári þurftum við að ganga fyrir fjórar mismun- andi nefndir til þess að fá fjárveitingarleyfi og staðfest- ingar. Þannig er jámbrauta- fyrirtæki ekki rekið og þann ig á ekki heldur að fara að við sitjórn riikisinis. Utanríkisráðuneytið —: Einn af göllum skipulagsins er sá, að utanríkisráðuneytið er ekki ábyrgt gagnvart nein um. Fjármálaráðuneytið er á- byrgt gagnvart bönkunum, landbúnaðarráðuneytið gagn- vart bændum, en utanríkis- ráðuneytið fjallar um mál efni, sem öllum þykja leiðin- leg og enginn hefur áhuga á. Það væri hægt að komast hjá því að allir vantreystu utanríkisráðuneytinu. Van- traustið verður til í Hvíta húsinu, fer síðan til okkar allra og endar í þinginu ... Varnarmálaráðuneytið —: „Það er óhjákvæmilegt að það fjalli um mál, sem öllum er viðkvæmt — stríðið. Stríð táknair skatta, daiuða, eyði- leggingu. Skólafólk —: „Mér virðist, sem miðpunktur vandámáls þess, sé stríðið í Vietnaan. Ég finn til með þeim. Það spyr, hvers vi:gn a það eigi að fara í stríð. Hvers vegna fara ekki gömlu stríðshetjumar út og berjast? Það er einn af göllum þjóð- félagsins, að unga fólkið, sem ekki hóf styrjöldina, þurfi að Framhald á hls. 21 Cunnar Rytgaard Ove Balk tielur, að á svæðiou rnilffi Godthaab og Hvairfs séu m'argiar rústár híbýlia niorrærana miaminia, seim tl þ ossa haifa ekki verið kortl'agiðiair. Hamm miun hims veigair kortie'ggja þeasa stað'i á sérstakt fornii'eifairanin- sókniarkiort, haifi hainm tima og fjárráð tiil. Til stairfe sáinmia til þessa hefuir h-amm hlotið 2.000.— d. kr. styrk frá giræmlemzka Landsráðmiu og 4.000 kr. frá CarfsbBrigsjóðinuim. Sjálfuir hef ut bainm laigt af mörikuim um 20.000 d. kr., eða @lTt spairifé sitt. Hainm reikmair með því, að yfirstjórm skótamála í Godt- haab m'uini veita honium leyfi fra storfuim svo hamm geti haldið áfram formleifairamn- sókiraum sínium. En til þessa þarf eimnág fé. Sjálifur telur Ove Baik að hainm þarfniat 30.000 d. kr. ttl þess að ljúka þessu ver'ki, sem bamm vill gjainmam gera. — Rytgaard. Ungur kennari finnur áður óþekktar rústir byggða norrœnna manna HINN þrítugi kennari og sagnfræðingur Ove Bak, sem verið hefur kennari í Syd- pröven á Grænlandi frá 1965, er nú kominn til Danmerkur til eins árs viðbótarnáms, og hefur hann greint hér frá þeim starfa sínum að gera kerfisbundin kort af stórum hluta þess svæðis á SV-Græn- landi, sem norrænir menn byggðu. Rannsóknir og starf Ove Baks hafa þegar leitt í ljós bústaði norrænna manna, sem áður hafði verið ókunn- ugt um. Ove Bíiík hetfuir ferðast uim 3.000 km um Grænlamid, alð hluta mieð strömduim, og að hliuta eftir döluim aillt imm til jökuls. Hamin hefur á hverjum emstökum stað mælt, mymdað og Skrifað lýsinigar á hverjuim bústað miorrænmia miammia^, ailf fná einmi rúst upp í 35. Þetta þýðir, aíð köninum hamis nær til mörg humdruð eirusbatora bústaða eða tótta. Á svæði því, sem Bafk kainin- iaði, vair damisíka Þjóðim.imj asafn iinu kummiugt um 85 bústaði niorrænmia mammia, þammig að hér er um að ræða verulega aiukn.inigu á því, sem um bú- staði þeirra á Grænlandi er vitað. Ove Baík á nú aðeims eftir að kamma svæðið við Hvarf áður en hamn getur sagt að alilit’ svæðið frá Sydprövem til Hvarfs sé niákvæmlega kortlaigt í þessum efmum. Á einstölkum stöðum, sem Ove Bak hefur nú fumdið, kortliagit og tölusett, er um að ræða stórbýli. Á einium sbað famm hamm tótt, sem vaæ 50 x 100 metnar að stærð, þar sem fjöldi maminis hlýtur að hafa búið. Umhverfis himia miklu tótt voru rústir fjöl- miairgra gripaihúsa og ammarra húsa. Á skilka við svonefnt Úliafa- vatn, sem inmfæddir Græa- lemdimigar virðast óttast mjö*g, og komia þar því sem næst aldrei, famn Ove Bak alflmang- ar tóttir norræmma bæja í frjósömiu og blómskrýddu um- hverfi. Þaæ var góð g'rasspr-etta og trjávöxtur góður. Þamgað kom harnm með því að fara úr fjairðarbotni í átt til jökuilsims, uim allháitt skarð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.