Morgunblaðið - 22.10.1969, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 22.10.1969, Qupperneq 17
MORGUNÐLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÖBER 196» 17 Nauðsynlegt að um sem minnst - Engar nýjar skattaálögur lagðar á - Síðari hluti fjárlagarœðu Magnúsar Jónssonar, fjármálaráðherra íþyngja borgurun- á erfiðleikatímum í BLAÐINU í gær var birtur fyrri hluti fjárlagaræðu Magn- úsar Jónssonar fjármálaráðherra. Hér fer á eftir síðari hluti ræð- mmar. 40 millj. kr. til Landspítalans Lagt er til að (hækka framlög til byggingar sjúkrahúsa um 10 millj. kr. og er þar um að ræða byrjunarframlag til nýbygging- air fæðingardeildar Landspítal- ans. Eru framkvæmdir við þá byggingu að hefjast. Mun hún loosta milkið flé og eir þess að vænta, miðað við þann mikla áhuga, sem virðist vera til stað- ar í umræðum um það mál á síð- astliðnum vetri, að myndarleg þátttaka vetrði í hinni almennu fjársöfnun, sem kvennasamtökin, af sínum alkunna dugnaði, hafa hrint af stað nú fyrir alllöngu síðan til stuðnings þessari nauð- syinlegu byggingu. Áfram verð- uir unnið að því á næsta ári að talka fleiri deildir í Landspítal- anum í notkun og er lagt til að verja 40 millj. kr til þeirra fram kvæmda, en undanfarin ár hafa framlög til sjúkrahúsabygginga verið stúraukin, þótt enn séu þar ýmis btrýn verkefni óleyst og þá ekki hvað sízt aðbúnaður geð- sjúklinga. Þótt framlög tilrekst- uirs ríkissjúkrahúsanna beinlín- is lækki í fjárlagafrumvarpinu, þá er þar um mjög villandi mynd að ræða, sem stafar af hinni nýju löggjöf, sem sett var á næst síðasta þingi um ákvörðun dag- gjalda sjúkrahúsanna, en með þeim lögum er að því stefnt, að daggjöldin séu ákveðin það há, að þau nægi til þess að standa undir reksturskostnaði sjúkra- húsanna. Leiðir þessi ákvörðun af sér stórkostlegar daggjalda- hækkanir, sem koma svo fram í stórauknum útgjöldum sjúkra- trygginganna, en ríkissjóður greiðir að hálfu tilkostnað sjúkra samlaganna. Leiddi þessi breyt- ing af sér stórfellda hækkun á framlögum ríkissjóðs til sjúkra- trygginga í fjárlögum þessa árs, en þó mun hækkunin verða enn meiri á næsta ári vegna endur- skoðunar á daggjöldum sjúkra- húsanna, sem nýlega hefur ver- ið framkvæmd með hliðsjón af auknum tilkostnaði við rekstur þeirra. Hækka framlögin til sjúkratrygginga hvorki meira né tminna en um 180,7 millj. kr. Þótt hægt sé að færa ýmis góð og gild rök fyrir þessari nýskipan mála varðandi rekstur sjúkrahús anna, einkum hvað snertir sann- gjarnari drieifingu rekstrarkostn aðar milli sveitairfélaga, þá hef- ur þessi nýskipan einnig ýmsa annmarka í för með sér og þann stærstan, að hætt er við að að- haldið að sjúkrahúsunum minnki og hefur þegair komið til nokk- urra árekstra og leiðinda út af því, að þau sjúkrahús, sem til þessa hafa lagt sig fram um að spara í rekstri telja sig nú verða illa úti við ákvörðun daggjalda. Gert er ráð fyrir í lögunuim, að flokka sjúkrahúsin eftir þeinri þjónustu, sem þeim er ætl að að veita, en ekki eingöngu farið eftir reikningslegum til- kostnaði við þau hverju sinni. Er nauðsynlegt, að þeirri flokk- irn verði sem skjótast hrundið í framkvæmd, því að til þessa hiefur daggjaldanefndin ein- göngu orðið að styðjast við reksltursafkomu sjúkrahúsanna við ákvörðun daggjalda þeirra. Hefur daggjaldanefndin áreiðan lega reynt að leysa sitt vanda- sama viðfangsefni sem bezt af hendi, en hér er sú hætta á ferð- um, að eyðslusemin verði veirð- launuð. Þessi nýja skipan geirir nauðsynlegt stóraukið eftirlit með rekstri allra sjúkrahúsa í landimi, jafnframt því sem styrkja þarf verulega fram- kvæmdastjóm ríkissjúkrahús- anna, og þyrfti raunar að vera sérmenntaður framkvæmdastjóri með víðtæku valdi við hvert hinna stærri sjúkrahúsa. Ræki- legar viðræður hafa farið fram um þetta mikla vandamál milli fjármálaráðuneytisins og heil- brigðismálaráðuneytisins og hef ir heilbrigðismálaráðuneytið nú til athugunar ráðstafanir til úr- bóta í þessum efnum. En rekst- ur og skipulagning sjúkrahúsa er sérgrein og eru í sumum lönd um starfandi sérstakir skólar til að mennta menn til starfa á þessu sviði. Er áreiðanlegt, að það fé, sem varið yrði til að styrkja irekstrarstjórn og sem hagkvæmasta skipulagningu í starfi sjúkrahúsanna myndi marg borga sig, enda er hér um að ræða einn þann lið ríkisútgjalda sem hækkar mest ár frá ári og mun óhjákvæmilega vaxa mjög á næstu árum með tilkomu nýrra sjúkradedlda og sjúkrahúsa. Aukið framlag til gœzluvistarsjóðs Lögum samkvæmt er árlegt framlag til Gæzluvistarsjóðs, sem vairið er til úrbóta vegna áfen.gissj úfclinga 7,5 miillj. kr. Lagt er til í fjárlögum að hækka þetta framlag nú um 1.5 millj. kr. og er þá fyrst og fremst höfð í huga sú brýna nauðsyn að bæta með einhverjum hætti aðbúnað heimilislausra drykkju- manna. Stofnuð vinnu- máladeild í sambandi við atvinnuerfið- leikana á þessu ári og hinar mjög miklu bótagreiðslur al- manniatrygginiga þykir óumflýj- anlegt að reyna að fylgjast bet- ur með þeim málum, bæði skrán ingu atvinnulausra og fram- kvæmd bótagreiðslna, sem því rniður er verulega ábótavant og óhætt er að fullyrða, að þessi mikilvæga aðstoð við atvinnu- leysingja hefur verið óhóflega misnotuð. Hefur af þessum sök- um verið sett upp sérstök vinnu máladeild í félagsmálaráðunieyt- inu og sérstakur fulltrúi ráðinn til þess að sinina þessum verk- efnum. Fyrsta greiðsla til lífeyrissjóðs verkafólks Ýimisar breytingar verða á fram lögum til almannatryggingakerf- isins, þar með taldar atvinnu- leysistryggingar, en frádráttar- liðir koma þar nokkurn veginn á móti hækkunarliðunum, að undanskildri hinnli miklu hækk- un framlags til sjúkratrygginga, sem áður hefur verið um rætt. í sambandi við kjarasamninga verkalýðsfélaga og vinnuveit- enda á síðastliðnu vori varð sam komulag um myndun lífeyris- sjóðs fyriir verkafólk. Var í því samkomulagi gert ráð fyrir, að um nokkurt árabil tæki ríkis- sjóður á sig nokkrar kvaðir til þess að koma fótum undir rekst- ur sjóðsins. Er í fjárlagafrum- varpinu gert ráð fyrir fyrstu greiðslu í samræmi við þetta sam komulag, 6,3 millj. kr. 50 millj. kr. til afvinnujöfnunarsjóðs Aukaframlag var veitt til At- vinnujöfnunarsjóðs á þessu ári, 50 millj kr., tál þess að standa straum af sérstökum verkefnum, sem sjóðnum voru falin á þessu Magnús Jónsson, fjármálaráðherra. ári. Ekki er lagt til að endur- nýja þessa fjárveitingu á næsta ári, en hins vegar má geta þess að á næsta ári fer sjóðurinn að fá tekjur af skattgjaldi álbræðsl unnar í Straumsvík, og er gert ráð fyrir, að þær tekjur nemi 30 millj. kr. á næsta ári, og munu þær tekjur fara síðan verulega hækkandi næstu árin, enda eru í lögum sjóðsins gert ráð fyrir því, að tekjumar af álbræðsl- unni verði burðarásinn í eigin fjármyndun sjóðsins. Á undan- förnum árum hafa útgjöld vegma skattstofanna og embættis ríkis- skattstjóra vaxið mjög mikið, þar eð í upphafi var vanáætluð starfsmannaþörf þessara emb- ætta, ef þau áttu á viðlhlítandi hátt að geta gegnt hlutverki sínu. Nú er svo komið, að þessi kostnaðaraukning er stöðvuð, að flrádregnum eðlilegum launa- hækkunum og sama er að segja um kostnað við tollgæzluna, en hún hefur verið efld mjög veru- lega á undanförnum árum. 45 millj. kr. vegna verðlagsbóta á laun Framlag til ríkissjóðs til Rík- isábyrgðarsjóðs hækkar um 8 millj. kr. og verður þá 101 millj. á næsta ári. Miðað við reynslu síðastliðins árs og ársins í ár er hér um vanáætlun að ræða, en framlagið er ekki hækkað meira í trausti þesis, að hagur ábyrgð- araðilanna fari batnandi og þá fynst og fremst þeirra, sem hafa verið þyngstur baggi á sjóðnum, svo sem Flugfélag íslands og síldarverksmiðjanna, og jafn- framt verði með þeirri endur- skipulagningu, sem gert er ráð fyrir, að fram fari á fjármálum hafnargerðanna, tekið fyrir áframhaldandi vanskil hafnanna við Ríkisábyrgðarsjóð. Vegna skulda við Seðlabankann hækka vaxtagreiðslur um 32 miiiij. kn Þar sem ekki var vitað um hækk un verðlaigsuppbóta 1. sept. og 1. des., þegar gengið var frá ein- stökum launaliðum fjárlagafrum varpsins eir sér liður á vegum fjármálaráðuneytisins, 45 millj. kr., vegna þessara verðlagsupp- bóta, og er gert ráð fyrir, að þessum launum verði skipt niður á einstakar stofnanir í meðför- um fjárlagafrumvarpsins í þing- inu. Við afgreiðslu fjárlaga árs ins 1969 vair framlag til bifreiða- kaupa ríkissjóðs lækkað úr 4 millj. í 2 millj. kr. Þessi lækk- un var algjörlega óraunhæf og vafalaust byggð á misskilningi, og er því lagt til, að fjárveiting á þessum lið verði á næsta ári 4 millj. kr. Hér er um það að ræða, að endumýja óumflýjan- legan bifreiðakostnað ríkisins með eðlilegum hætti, því að það hefur enn meiri kostnað í för með sér fyrir ríkið, ef þarf að hafa gamlar bifreiðar í notkun sem leiðir af sér óhóflegan við- haldskostnað. Ríkið verður óhjá- kvæmilega að gera út og eiga verulegan fjölda bifreiða og lækkun þessa fjárlagaliðs er að engu leyti lausn á vandanum varðandi hinar svokölluðu „for- stjórabifreiðar", sem er allt ann- ars eðlis, og endanlegar ákvarð- anir liggja nú fyrir um, svo sem ég mun síðar víkja að. Greiðslur vegna vegaframkvœmda f sambandi við samþykkt vega áætlunar á síðasta þingi til næstu fjögurra ára, varð sam- komulag um það, að rikissjóður tæki að sér að annast greiðslu fastra lána, sem tekin hafa ver- ið síðustu árin vegna ýmissa vegagerða, og veldur þesei ákvörðun ríkissjóði 21 millj. kr. útgjöldum á næsta ári. Undan- skilin þessu samkomulagi var þó Reykjaniesbraut, en þar er um al varlegt vandamál að ræða, sem ■ekki verðiur lengi skotið á frest að leysa með einhverjum hætti, þar eð tekjur af veggjaldi og flramlög frá Vegasjóði nægja eng an veginn til þess að standa straum af vaxtagreiðslum vegna lána af Reykj anesbraut, hvað þá afborgunum. Hefur því síðustu árin árlega orðið að afla veru- legra fjárhæða til þess að greiða afborganir og vexti af eldri lán- um vegna vegagerðar þessarar og lagt til, að svo verði einnig gert í framkvæmdaáætlun ársins 1970. Mismuniandi úrræði geta komið til greina til lausnar á þessu vandamáli, en ég tel ekki hægt að leysa vandann á þann einfalda hátt, að ríkissjóður taki á sig að greiða hallann. Ríkis- sjóður hefur lagt út verulegt fé vegna hægri umferðar umfram tekjur af hinu sérstaka biflreiða- gjaldi, sem á var lagt til þess að standa straum af þessum kostn- aði. Voru þessi framlög ríkissjóðs innt af hendi með því skilyrði, að biflneiðagjaldið yrði framlengt ef þess reyndist þörf og má gera ráð fyrir tillögum um það efni á þessu þingi. Hafnarmál f lok siðasta þings var lögð fram lögum samkvæmt áætlun um hafnargerðir næstu 4 árin. Sú áætlun er ekki endanleg ákvörðun um 'hafnangerðir á þessu tímabili svo sem er um vegaáætlun, heldur er hér um leiðbeinandi áætlun að ræða, sem þó er nauðsynlegt að sé í sem nánustu samræmi við þær fjár- veitingar, sem hugsanlegt þykir að verja til hafnargerða ár hvert á umræddu tímabili. Samráð var haft milli samgöngumála- og fjár málaráðuneytanna, áður en þassi áætlun var lögð fi'am, og taldi ég auðið að beita mér fyrir fjár« veitingum í samræmi við áætlun ina, og er tillaga í fjárlagafrum- varpinu um fjárveitingu til hafn argerða við þetta miðuð. Hins vegar hefur síðar komið í ljós, sem etr mjög miður farið og skap ar mjög mikinn vanda, að við nánari athugun séu fleiri af þess um hafnaframkvæmdum, sem falli undir 75 prs. greiðisluhluta ríkissjóðs beldur en gert hafði verið ráð fyrir þegar frá áætl- uninni var gengið. Skapar þetta vandamál, sem ekki er tekin af- staða til í fjárlagafrumvarpinu. í fjárlagaræðu minni síðastliðið ár ræddi ég rækilega um nauð- syn þess að koma fjárreiðum hafnargerðanna á viðunandi grundvöll og koma í veg fyrir hin sífelldu vanskil margra hafn argerða við Ríkisábyrgðarsjóð. Benti ég á ákveðin úrræði til lausnar á þessum vanda og þá fyrst og fremst byggt á því, að heildaráætlun yrði gerð um út- gjöld hafnargerðanna næstu ár- in, skuldir þær, sem nú hvíldu þegar á viðkomandi hafnargerð- um annars vegar og hins vegar greiðslugetu hafnarsjóða og við komandi sveitarsjóða, og síðan yrði veitt aðstoð fyriir milli- göngu Hafnarbótasjóðs tímabund ið til þess að brúa bil hugsan- legra tekna og gjalda. Hafamikl ar umræður verið um þetta vandamál bæði milli ráðuneyt- anna og við fjárveitinganefnd, og hefur nú orðið samkomulag um að fara í meginefnum þá leið, sem ég þá beinti á. Eru af þessu tilefni framlög til Hafnarbóta- sjóðs hækkuð um 9 millj. kr. Þá hefur skapazt verulegt vanda- mál vegna erlendra lána, sem á undanfömum árum hafa verið tekin til hafnargerðanna á veg- um ýmissa sveitarfélaga. Hefxir otrðið samkomulag um það, að rík issjóður taki á sig þann hluta gengishallans, sem leiðir af van gneiddum framlögum ríkissjóðs til viðkomandi hafnargerða, þannig að gengishallinn skiptist eftir sömu hlutföllum og fram- lagsskylda ríkis og sveitarfélaga til hafnanna. Hagur af skipulags- breytingu ríkisskipa Sameiginlegur rekstur allra ríkisskipa er nú þegair kominn til framkvæmda og er fyrirsjá- anlegt að muni gefa góða raun, þannig að í heild sparist allvexu legt fé á þessari skipulagsbreyt- ingu. Eru þó ekki enn komin til öll skip, sem gert er ráð fyrir að lúti hinni sameiginlegu út- gerðairistjórni. Lagt er til aðverja 3.7 millj. kr. sérstaklega til rekstr ardeildar ríkisskipa, en meiri lækkanir koma á móti á rekstr- arkostnaði þeirra stofnana, sem skipin eiga. Nýtt hús fyrir Veðurstofuna Lengi hefur verið mikil þarí á að reisa nýtt hús fyrir Veður- stofu íslands. Voru fyrstu hug- myndxr um það húsnæði mjög stórair í sniðum, en hafa nú ver- ið endurskoðaðar og endanlegair tillögur um húsnæði veðurstof- uninar verða að teljast miðaðar við hófsamlegar kröfur. Að því er nú komið, að annar hvort verð uir veðurstofan að hverfa með þjónustu sína úr Sjómannaskól- anum eða að skólinn verður að fá húsnæði annars staðar. Af at vinnuástæðum etr einnig mjög æskilegt að geta ráðizt í þessar framkvæmdir nú, og er því lagt til að verja 10 millj. kr. til ný- byggingar húsa fyrir Veðurstofu fslands á næsta ári. Iðnþróunarsjóður Við meðferð fjárlaga í þinginu má gera ráð fyrir að taka þurfi upp sérstakt framlag, sennilega 11 millj. kr. til væntanlegs iðn- þróunarsjóðs fyrir ísland, sem Norðurlöndin sameiginlega hafa fallizt á að stofna, til þess að greiða fyrir nauðsynlegum skipu Framhald á bls. 18

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.