Morgunblaðið - 22.10.1969, Page 19

Morgunblaðið - 22.10.1969, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAOUR 22. OKTÓBER 1,969 19 íram um launamál opinberra starfsmanna, og þótt öldurnar haffi sýnzt hafa risið nokkuðhátt Stundum, og þá einkum s.l. vet- ur í sambúð ríkisins og opin- barra starfsmanna, þá er þó sam búð opinberra stairfsmanna og ráðuneytisins sem betuir fetr eng an veginn svo slæm, sem sýnast kynni af þeim deilum og mála- rekstri. Ég tel þær aðgerðir fjár málaráðuneytisins að haga greiðslu vísitöluuppbóta til op- inbertra starfsmanna í samræmi við gildandi reglur á vinnumark aðimuim þar til endanlegir kjara samningar tókust s.l. vor, hafa verið réttar og óhjákvæmilegar, eins og öll málsatvik voru. Hins vegar tel ég jafn eðlilegt, að Bandalag starfsmanna ríkis og bæja reyndi að leita réttar síns, sem það taldi vera fyrir hendi, og að lokum krefjast úrskurðar Kjaradóms um, hvenær vísitölu- uppbæturnar skyldu taka gildi, enda þótt að öðru leyti tækjust auðveldlega samningar milli að- ila um vísitöluuppbætumar sjáif ar og kjarasamningana í heild. Tel ég, að hvorugt þetta þurfi að leiða, eða hafi raunar leitt til nokkurs fjandskapar milli for ráðamanna opinberra starfs- manna og ráðuneytisins. Við úr- skurði Kjaradóms í þessumdeilu málum hefi ég ýmislegt að at- huga engu síður en forráða- menn B.S.R.B., en tel hvorki við eigandi né neinum til gagns að gera þær athugasemdir mínar hér að umtalsefni. Það sem mestu máli skiptir er, hvort tekst að ná samkomulagi um það alls- herjarstarfsmat, sem unnið hefur nú verið að mánuðum saman, en sem tekið hefur það langan tíma, að sam,komiui'ag varð um það .nilli ráðuneytisins og B.S.R.B. að fresta um 1 ár kjarasamningum þeim, sem raunverulega hefðu átt að fara fram fyrir þessi ára mót í trausti þess, að starfsmat- ið verði þá tilbúið og á það hefði þá reynt til hlítar, hvort samkomulag gæti um það tekizt. Nú þegar liggja fyrir grundvall artillögur þeirra manna, sem að starfsmatinu hafa unnið, um upp byggingu þess, og hafa nú aðilar þessar tillögur eða ramma starfs matsinis, ef svo má segja, til at- hugunar hver fyrir sig. Svo sem alkunnugt er, þá hefur sá vandi skapazt í sambandi við samtök opinberra starfsmanna, að há- skólamenntaðir starfsmenn hafa langflestir klofið sig út úr ’banda lagi starfsmainna ríkis og bæja og heimtað sjálfstæða samnings- aðild. Ég hefi ekki farið dult með það, að ég teldi það mjög ógiftusamlegt, ef að tveir og þá væntanlega síðar enn fleiri að- ilar yrðu samningsaðilar af hálfu opdnberra starfsmanna, og mundi slíkt leiða til aukinna vandræða í samningum. Ég hefi þess vegna lagt á það ríka áherzlu, að Bandalag háskóla- manmia og Bandalag starfsmanna ríkis og bæja gætu með eiin- hverjum hætti komizt að sam- komulagi um samaðild að kjara- samningum í framtiðinni. Þess vagna hefur verið fajllizt á þá ósk Bandalags háskólamanna, að þeir hafi einnig aðild að því starfsmati, sem nú fer fram, og mun vafalaust endanleg afstaða til starfsmatsins ráða miklu um það, hvort að einhver grundvöll ur fininst undir samstarfi milli Bandalags háskólamanna og B.S.R.B. í framtíðinni um kjara- málin. Orlofsheimili B.S.R.B. Um tveggja ára skeið hefur verið í fjárlögum 1. millj. kr fjárveiting til orlofsheimila op- inberna starfsmanna á vegum Bandalags starfsmanna ríkis og bæja. Á afmæli B.S.R.B. fyrir 2 árum afhenti ríkið Bandalaginu land undir orlofsheimili í sam- ráði við stjórn Bandalagsins. Við nánari athugun hefur stjórn Bandalagsins eklci talið þetta land hentugt til byggingar or- lofsheimila, en hefur í þess stað fest kaup á öðru landi. Stjórn B.S.R.B. hefur sótt á að fá rík- isframlag til orlofsheimila miðað við ákveðna prósentu af greidd- um launum rikisstarfsmanna. Á þessu stigi þykir ekki auðið að fallast á þá beiðni, enda þarf að athuga miklu nónar, hverjir skuli hafa ráðstöfunarrétt slíks fjár, m.a., hvort samtök ríkis- starfsmanna verði áfram ein heild eða deilist í fleiri hópa, en sanngjarnt þykir með hliðsjón af fyrirhuguðum orlofsheimilisfram kvæmdum B.S.R.B. að hækka fnamlagið á næsta áæi úr 1 millj. í 2.5 millj. Unnið að hagrœðingu og sparnaði af op. hálfu Unnið hefur verið á þessu ári að hagsýslu- og hagræðingar- verkefnum á mörgum sviðum í ríkisrekstrinum. Hef ég í fyrri fj árlagaræðum vikið að ýmsum þessara verkefna, sem hljóta að taka langan tíma, en ýmislegt er nýtt af nálinni, sem komið hefur til athugunar og þurft hefur að sinna á yfirstandandi ári. Fjög- urra mianma undirmefnd fjárveit inganefndar, undir foirystu for- manns nefndarininar, hefir allt þetta ár unnið að athugun ým- issa þátta ríkisirekstrarins, þar sem nefndarmönnum hefur helzt þótt tilefni gefast til athugunar með spamaðarmöguleika fyrir augum. Hefiæ hagsýslustjóri og menn hans veitt nefndinni alla tiltæka aðstoð og auk þess hef- ur hagsýslustofnunin sjálf unn ið að ýmsum verkefnum, sem til hafa fallið, eða henni hafa ver- ið falin af rífeisstjórninni. Sjálf- ur hefi ég átt umræðufundi með undinniefnd fjárveitinganefndar og sé ég ástæðu til þess að þakka mefndarmönnum öllum fyrir það, með hvílíkum áhuga og samhug þeir hafa unnið að verkefnum sínum og vona ég einnig, að þeir hafi ekki ástæðu til að kvarta yfir því, að hagsýslustofnunin, ráðuneytið eða ég persónulega hafi ekki tekið ábendingum þeirra vel. Tel ég reynslu þeirra tveggja ára, sem undimefndin hefur starfað tvímælalaust hafa sannað það, að áfram eigi að halda þessari nánu samvinnu milli fjármálaráðuneytisins og fjárvedtinganefndar Alþingis, og sú samvinna sé líklegasta leið- in til að fá fram komið nauð- synlegum skipulagsbreytingum og hagræðingu í ríkisrekstrinum þar sem slíkt þykir nauðsynlegt og æskilegt. Bifreiðamál ríkisins í fast form Mér þykir rétt að víkja sér- staklega að bifredðamálum ríkis ins af því þau hafa stundum ver ið í brennipunkti, bæði í blöð- um og einnig hér á hinu háa Al- þingi. Hefur ýmsum þótt seint ganga að koma þeim málum í fast feerfi, en ég tel alla þá, sem málið hafa kmfið til mergjar, hafa komizt að raun um það, að hér er um viðfantgsefni að ræða, sem er mjög flókið og erfitt úr- lausnar, enda mundi það annars hafa verið leyst fyrir löngu, því að það hefur verið á dagskrá í minnsta kosti tvo áratugi. Mér þykir því vænt um að geta skýrt frá því, að endanleg niðurstaða er fengin varðandi frambúðar- skipan bílamála ríkisins. Varð samkomulag um heildartillögur í málinu milli hagsýslustofnunar ráðuneytisins, undirnefndar fjár- veitdnganefndar og bíla- og véla nefndar ráðuneytisins, og hefir ríkisstjórnin nú í meginatriðum fallizt á þessar tillögur. Reglur um bílamálin verða birtar og skal ég því ekki rekja þær hér í ein- stökum atriiðum, enda of um- fangsmiklar til þess, en aðeins skýra flrá því, að meginniður- stöðurnar eru þæir, að allir bílar í eigu ríkisins verði auðkenndir greinilega og óheimilt verði með öllu að nota þá bíla nema í þágu viðkomandi embættis eða stofn- unar, en svokallaðir „forstjóra- bílar“ eða bílar, sem hafa ver- ið til einkaaflnota tdltekinna em- bættismanna og greiddur af þeim allur kostnaður úr ríkissjóði, verði seldir viðkomandi starfs- mönnum með sanngjörnum kjör- um og síðan verði gerðir við þá og aðra ríkisstarfsmenn, sem þurfa á bíl að halda, fastir samn ingar um tiltekna bifreiðastyrki í samræmi við þær þarfir, sem viðkomandi starfsmaður er tal- inn hafa fyrir bifreið í sambandi við starf sdtt. Er nú að mestu leyti lokið akstursmati opinberra starfsmanna af hálfu bíla- og vélanefndar, og merking ríkis- bíla er þegar hafin. Hins vegar munu allir gera sér ljóst, að það er stórkostleg hlunninda- skerðing að taka bifreið af starfs manni, sem hefur haft ríkisbif- reið og ríkið gneátt af henni all- an reksturskostnað, hvort sem slíkt má teljast hafa verið eðli- legt eða ekki. f mjög mörgum til fellum er hér einmitt um embætt ismenn ríkisins að ræða, sem að gegna mjög veigamiklum og ábyrgðarmiklum stöðum, en eru illa launaðir, oft miklu ver en ýmsir undirmann þeirra. Jafn- hliða því að svipta embættis- mennina þessum mikilvægu hlunnindum, tel ég því óumflýj- anlegt að launamál þeirra séu tekin til endurmats og því sé eðli legt, að hlunnindamissirinn falli saman við þann tíma, þegar breytinigar eiga að verða al- mennt á kjörum ríkisstarfsmanna Nú er ég ekki með þessu að segja, að viðkomandi starfsmað- ur eigi að fá hlunnindamissir- inn bættan að fullu. Slíkt þarf ekki að vera sanngjarnt og ein- mitt gallinn á bifreiðaútgerð rík isins til handa ýmsum embættis- mönnum sínum í dag er sá, að þar er um mikla mismunun að iræða, og fjöldi embættismanna hefur ekki ríkisbifreið, sem hefði jafnvel meiri þörf fyrir hana starfs síns vegna heldur en ann ar, sem hefur slíka bifreið á kostnað ríkisins. Það er því nauð synlegt, að komi til heildarmats í hlutflalli við laun annarra starfs manna, að hve miklu leyti hlunn indamissir sem þessi skuli bætt- ur upp með beinum launiabótum viðkomandi embættismönnum til handa. Af þessum sökum hefur varið ákveðið að umræddar bdf- reiðareglur taki ekki gildi fyrr en 1. júií 1970, en sú dagsetniing er valin sökum þess, að í samn- ingum milli ráðuneytisins og Bandala^s starfsmanna ríkis og bæja er gert ráð fyrir því, að hið endurskoðaða starfsmat og nýir launasamningar, sem á að vera lokið fyrir næstu áramót, skuli verka aftur fyrir sig til 1. júlí n.k. Bœttir leigusamningar Eitt þeima verkefna, sem rík- isstjórnm hefur falið hagsýslu- stofnuninni og hefur sýnt sig að hafa rnikla þýðingu er gerð leigu samninga á vegum ríkisins og hefur svo verið fyrir mælt, að engír leigusamningar ríkisstofn- ana skyldu vera gildir, nema hagsýslustjóri staðfesti þá. Hef- ur þetta í mörgum tilfellum leitt til þess, að tekizt hefur að ná hagstæðari ledgusamningum og jafnvel að eldri leigusamnimg- um hefur fengizt breytt til lækk unar, en það er að sjálfsögðu nauðsynlegt að ná sem hagstæð- ustum leigukjörum fyrir ríkið og einnig að samræmi sé í leigu- málum ríkisins. Á sama hátt hef ur það haft verulegla þýðingu til samræmingar og létt vanda af einstökum ráðuneytum, að tveim ur trúnaðarmönnum á vegum fjármálaráðuneytisinis var falið að úrskuirða þóknanir fyrir öll nefndarstörf, sém unnin eru á vegum ríkisins. Einnig þetta hef ur stuðlað að samræmi og yfir- leitt verið vel við unað, þótt stundum hafi sumum nefndar- mönnum þótt heldur naumt skammtað. Ekki grundvöllur fyrir rekstur Landssmiðjunnar Verkstæðisrekstur ríkisins er mikið viðfangsefni og víðtækt, sem búið er að vinna að alllengi. Sérstök nefnd samdi rækilega skýrslu um þessá mál, og síðan hafa þau verið til athugunar bæði í hagsýslustofnuninni og og loks endanlegar tillöigur kom- ið til kasta ríkisstjómarinnar. Viðfangsefnið var í rauninni tvi þætt. Annars vegar athugun á rekstri Landssmiðjunnar, sem sjáanlega hefur ekki að óbreytt- um aðstæðum neinn starfsgmnd völl lemgur, og hins vegar að at- huga möguleika á að sameina hin mörgu verkstæði ýmissa fram kvæmdastofnana ríkisins. Lands smiðjumálið var fyrir nokkru endanlega afgreitt á þann veg, að Landssmiðjan skyldi starfa áfram fyrst og fremst að þvítak markaða verkefni að vera við- gerðarþjóniuistutfyrirtæki fyrir skip ríkisins og ýmsar ríkis- stofnanir án þess að almennt væri haggað starfsemi aninarra verkstæða framkvæmdastofnana Þótti við fyrstu athugun líklegt, að með þessu móti mætti tryggja framtíðarstarfsgrundvöll Lands- smiðjunnar, en síðar hefir kom- ið í ljós, að það er ógerlegt, og þótt ríkisstjórnin hafi ekki enn tekið endanlega afstöðu til þess arar niðurstöðu, sem sýnist ótví ræð, sýnist mér ekki annað vera fyrir hendi en annað hvort leggja Landssmiðjuna niður eða þá greiða verulegan hallarekst- ur hennar úr ríkissjóði á hverju ári. Heildarathugun verkstæðis- málanna er það langt komin, að sýnilegt virðist, að hagkvæmt sé að sameina ýmis verkstæði ríkis stofnana og mun verða að því stefnt, að endanlegar ákvarðan- ir varða'ndd þeesi mál verði tekn ar í vetiur, en þær athuganir sem þegar liggja fyrir benda all ar ótvirætt í þá átt, að með sam- einingu verkstæðis ríkisins og verkaskiptingu megi koma við verulegum sparnaði og bættri nýtingu tækja og vinnuafls. Virð ist í rauninni rétt að steflna að því, að koma á fót einni véla- miðstöð ríkisins, sem síðan leigi hinum einstöku ríkisstofnunum vinnuvélar eftir því sem hentar hverju sinnL Eftirlit með bókakaupum fsleinzfka ríkið heflur eklki úr það miiklu að spila eða einstakar opimberar stofnanir, hvort sem er á vetgum rílkiis eða sveitarfé- laga, og raunar hafa hieldur effeki leyffi til þess gagnvart al- menningi, að fara svo með fjár- murn, sem því miður tíðkast of milkið enn í dag, að eifcki er höfð nægileg samvinna til þess að tryggja það, að tvær eða fleiri opintaerar stotfnanir séu eklki að kaupa teeki eða annan búnað eða jafnvel sánna söimu verkefnum. Heflur því til dæmiis verið reynt að stuðla að því, að rannsókn- arstofnanir atvinmuveganna hiefðu um það samráð sín í milii, þegar um dýr tækjakatup er að ræða, hvort stotfnanirnar gætu eikki sameigiinlega notað slík tælki. Og sams feonar samstarfi hetflur verið reynt að fcoma á miilli sjúkrahúsa, en þar er vit- anlega oft um mjöig dýr tækja- kaiuip að ræða. Nú síðast hafa faráð fram viðræður miiili fjár- mál'a- og menntamáliaráðuneytis- ins um það, hvort ekki væri auð ið að feoma á sérstakri skrán- ingamiðstöð bóka tii þess að tryggja það, að hin ýmsu opin- beru bókasöfn væru ekki að kaupa sarras feonar bætour, hvort ulm sig, í stað þess að vinna að því, að hið tatamarfcaða fjármagn til bófeaikaupa verði notað á þann veg, að stuðLa að kaupum á sem fllestum tegundum bóka. Mlá hér eánífeum nefna ýmiss kon ar vísindarit, sem yfirleitt eru dýr, en margar stofnamir, auk bókasafna, hatfa laigt 'kapp á að koma sér upp sérstölkum bóka- söfnum. Hlýtur slíkt samstarf um skiptingu verfeetfna á þesisu sviði að vera öllum aðilum til gagns, því vitanlega er aidrei hægt að feaupa nemia Mtinn hiiuta þeirra bóka, sem þörf væri á að flá til lamdsins. Ætlunin er, að ráðuneytin beiti sér fyrir slíkri bókasfcráningu og etftirliti mieð innkaupum bóka, og er lagt til að verja fé til Landsbókasafns- ins, er geri því kleift að ráða starfsmann, er hefði þessa skrán ingu og eftir'lit með höndum. Hér er ekki um stórmál að ræða, en hefur þó sína þýðingu. Verða embœttis- bústaðir staðlaðir? Á næst síðasta þingi voru sett lög um embættisbústaði, þar sem áfeveðið er, að rikið hætti að byggja embættiisbústaði í þétt- býli. í framhaldi af þessari laga- setningu hefir húsameistara rík isins verið falið að gera upp- drætti að hentugum embættisbú stöðum með það í huga, að gerð embættisbústaða yrði stöðluð, en það ekki látið vera meira og minna háð geðþótta eða duttl- ungum þess embættismanns, sem af tilviljun er í viðkomandi em- bætti, þegar embættisbústaður er reistur, þanndig að víða má benda á dæmi þess, að embættis- bústaðir henta alls ekki al- mennt, þó að þeir geti hatfa hent að viðkomandi embættiismanmi. Þetta merkir ekki, að allir em- bættisbústaðir geti verið ná- kvæmlega eins, með hliðsjón atf miismumandi hlutverkum embætt- ismannamna, sem í þekn búa. Það ætti tvímælalaust að geta orðið til sparnaðar og skyneamlegri nýtingar fjár, að aðeins væru reistar fáar gerðir embættisbú- staða, og myndá það einnig létta vanda af viðkomandi ráðuneyt- um. í lögum uim embættisbústaði ef beinlinis svo fyrir mælt, að em- bættisbústaðir sem losna á þétt- býldssvæðum skuii seldir með opinberu útboði og heflur verið reymt að stuðla að því, að þeirri reglu verði yfirl'eitt komáð á um sölu ríkiseigna. Eru nú í undir- búningi áfeveðnar tiiliögur, sem miða að því að koma faistri skip- an á sölu hvers feonar eigna rík- isins. Er nauðsynlegt að koma í veg fyrir það, að grunsemd- ir vakná um óeðlilega viðskápta- hætti í sambandi við sölu r£kis- eigna. Stofnar ríkið tryggingasjóð? Þá er í atihugun, hvort ekki sé hagkvæmt fyrir ríkið að mynda eigin tryggimgasjóð í stað þess að kaupa trygginigar ríkis- eigna fyrir mikið fé árlega. Bend ir margt tife að sú skipan gæti sparað veruliegt fé, en þetta mál þarfnast þó rækil'egri könnunar. Enn mun verða lagt fyrir Al- þiingi fruimvarp það um skipan opinberra framfcvæmda, sem áð- ur heflur tvisvar legið fyrár þing inu áin endanlegrar afgreiðslu. Á síðasta þiragi var þó mikið unn ið í þessu máli, leitiað umsagnar margra aðiíla, og margar eftir- te'ktarverðar atihuigasemdir og á- bendingar feomu fram frá ýmsum sérfróðum aðdlum í þjóðtfélaginu. Þótt ýmsar breytingatillögur hafi þar komáð fram, ber þó öM- um saman um, að frumvarpið í heild stefni mjög tiá bóta, og tel ég mdlklu varða, ef koma á við- unandi sfcipulagi og eflt'irliti á opinberar framikvæmdir, að fnumvarpið geti nú orðið að lög- um á þessu þingi. Athugun á rekstrar- grundvelli Þjóðleikhúss Sérstöfc athugun heflur farið fram á rekstnargundve'lli Þjóð- leikhússins á vegum hagsýslu- stotfnunarinnar og menntamála- ráðuneytisins í samráði við Þjóð leikhússtjóra. Hefur sú atihugun ledtt til margra jáfcvæðra ábend- inga, sem ættu að geta stynkt sitöðu ieifchússiins, en á því er þrýn þörf, og er fjáirveáting til Þjóðleikhússins nú miðuð við þessa a'tihugun. Þá heflur saims bonar grundvallarkönnun verfð Framhald á bls. 20

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.