Morgunblaðið - 22.10.1969, Side 23

Morgunblaðið - 22.10.1969, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER 1969 23 Nokkur orð til Land helgisgæzlunnar SVO virðist, sem svæðið hér við Langanes og á Þistilfirði sé nú orðið aðalvettvangur landlhelgis brota, og hafa nú á skömimium tíma verið staðinir að verki 6-7 landlhelgisbrjótar, Þessi tala gætá þó verið tíiu sininiuim hærri, ef öll landihelgisbrot hér yrð<u uppvís. En eftirtektarverðast er, að í öll þessi skipti er flugvél að verki. Hvar eru varðskipin? Þó flugvélin sé að mörgu leyti hentuig til 1 andhelgisgæzlu, er hún alls ónóg eingöngu. Hún getur t.d. ekki verið á lofti all- an sólarhringinn í einu. Nýlega hefur togbátuim ver- ið hleypt inn í landhelgina hér við Langanes og víðar, allt inn að 4 mílum, en þetta eru ein- mitt líniumið báta fná sjá/v- arplássum á Norð-Austuirlandi. Nú er ekki hægt að leggja hér línu nema eiga á hættu að verða fyrir veiðarfæratjóni af völdum togbáta. - RAUST ÞEIRRA Framhald af bls. 12 sovézkir hefðu staðið að spjöll- unum til að fá átyllu til að kilekkja enn á tékknesku þjóð- inni. Hvað sem um saninlieiks- gildi þeirra stafhæfinga má segja, er þó hitt rétt að varnair- málaráaherrann Grecho var sendlur tafarlaust til Tékkó- slóvakíu þar sem hann krafðist þess að þeix Duibcek og Smr- kovsky yrðu tafarlaust sviptir ábyrgðarstöðum og áhrifum, eðlilegu ástandi mætti þá fyrst koma á í landinu, er þessir tveir menn hefðu verið fjarlægðir fyr ir fullt og allt. Eftir heimeókn hans var gerð gangskör að því að auka ritskoðun og leið nú ekki á lömgu unz hún var orð- in eins og á valdatíma Anton- ins Novotnys. Sóknin hert gegn Dubcek Enn hafði Alexander Ducek ekki sætt gagnrýni opinberlega. Nú þótti Gustav Husak stundin komin. Husak hafði þessa mán- uði gerzt mieira áberandi og margir höfðu spáð því að hann yriði eftirmaður Dubceks. Hann hafði tekið við starfi Duboeks í Slóvaikíu, sem aðairitari flokks- ins þar og þótt hann létist um sinn vera fyligjamdi umbóta- stefunni, beitti hann sér aldrei venu-lega, Þann 12. apríl hélt Gustav Husak fyrstu árásarræð una af mörgum, þar sem hann áfelldist Dubeek fyrir limkind, einfeldni og undanlátssemi. Sam tiímis voru nú teknir í fulla sátt nokkrir alræmdir kommún- istar, sem eftir innrásina höfðu verið stimplaðir föðurlandssvik- arar, þar á meðal voru þeir Bil- ak. Indra og Pillar. Vissulega Ihöfðu Sovétmenn allt ráð Tékkó slóvaka í höndum sér. Á fundi miðstjórnarinnar lét Alexander Dubcek af störfum flolkksleiðtoga að eigin ósk, og Husalk tók við. Dubcek var kjör inn þingforaeti og hann hélt enn u-m sinn öðrum stöðum sín- um, í florsætisiniefind ogmiðstjórn. að miírniu vilti er ekki ástæða til að rengja, að Dubcek hafi sjálflur óskað eftir að láta af stairfi. Hamm hafði komið fram með miklar áætlandr og djarfar hiuigsjónir, og borið þær fram til sigurs um skamma stund. Síðan höfðU þær verið fótum troðnar af sovézkum skriðdrekum. Hann sjálfur hafði naumast verið ann- Af ýmsum ástæðum g'abur ver ið réttlætanlegt að opna land- helgina á vissum svæðum, en það er allsendis óverjandi að hafa þessi svæði sama sem gæzlulaus. Það hefur ekki sézt varðskip við Norð-Austurland í haust. Flugvélin kemur annað slagið, stingur sér niður og tek ur 1—2 báta og er svo farin. Þeir, sem eftir eru, ge-ta verið vissir um að hún kemur ekki aftur þann daginn og jafnvel ekki næstu daga. Nætumar eru sérlega hentug- ur tími til landhelgisbrota, enda em þær til þass óspart notaðar. Það má búast við því, að þessi ágangur fari vaxandi, þegar líð ur á haustið, og það er þvi ský- laus krafa okkar í þessu byggð arlagi, að varðskip verði tafar- laust sett til gæzlu við Norð- Austurlandið. Óli Þorsteinsson, Þórshöfn. að en leifcbrúða harðlínumanna mánuðina á undan og hann hafði orðið að gera tilslakanir á öllum sviðum. Varla er unnt að gera sér í hugarkmd, að Duboek haifli viljað sætta sig við það hlutskipti að þjóðin teldi hann sviíkara sem hefði brugð- izt ötlurn vonum hennar. Þá var betra að víkja. Félaga hans og einum af fáum vin-um, sem eftir voru, Smrkovsky, var vikið úr forsætisnefnd og miðstjóm og héilt hann nú ekki annarri stöðU en að vera aðstoðarþingforseti. Miklar ráðstafanir lögneglu voru gerðar meðan miðstjórnin sat á fundi, þar sem búizt var við að óeirðir og mótmæli bloss- uðu upp. Þó fór undra lítið fyrir mótmælaað'gerðium, sem nokkuð kvæði að. Fyrsfu þakkarkvökin Eftir valdamannaskiptin færð- ist gagnrýnin á Dubcek í auk- ana. Þótt Husak væri orðvar í fyrstu, breyttist einnig hljóðið í strokki hans, er fram liðu stundir. HarðHnukommúnistar höfðu augljóslega undirtökin, hreinsanir og brottvikndngar voru daglegt brauð. Fólk flúði Tékkóslóvatkíu unnvörpum. Varl’a leið sá dagur að Husak flytti e-kki ræð-ur og fjallaði hann æ umibúðala-usar um stefnu Dubceks og brátt kom að hann skirrðist ekki við að nefna nöfn þeirra Smr-kovskys án þess að blikna. Margt benti þó til að Sovét þætti H-usak en-gan veg- inn nógu harðskeyttur. Ver- ið get-ur, áð f-raimiain af hafi haran hikað að snúast s-vo afdráttar- la-ust gegn þeim manni, sem hon um h-afði komið til áhrifa og sýnt hon-um trau-st. Samvizkan hefur þó ekki kvalið hann lengi, enda rann það upp fyrir hon-um, að svo kyn-ni að fara, að hans biðu svip-uð örl-ög, ef hann tæki ekki á si-g rögg og sýndi um- bótasinnuim í tvo heimana. Han-n hafði líka eignazt harðan keppi- n-aut um hylli Sovét, þar se-m Loubomir Strou-gal var. Um miðjan júlí var kúgunin orðin svo alger, að fyrstu þakk- ar kvökin vegma innrásarinnar fóru að heyrast. Miðstjórn komm únista deildarinn-ar í Brno reið á vaðið og dró til baka fyrri yfirlýsinga-r um a-fstöðu til inn- rásarinnar. Fleiri komu á eftir. Ár liðið frá innrásinni Þegar 21. ágúst nál-gaðist — áu liðið frá in-nrásinn-i — var her og lögre-gluvörðu-r efldur mjö-g. Svoboda forseti ítrekaði fyrri hvaitningair um stilllinigu og gætni. TékkósiLóv'ak-air brugðu á þanm Leik að mótmæla in'nrásarafmælinu ekki aðeins með óeirðum, sem auðvitað var óhjákvæmile-gt að brytust út, heldur og með margvislegum að gerðum öðrum, sem sýnd-u bet-ur en flest annað, hver hug-ur þjóð arinnar var til herniámsliðsins. Og þamn 21. ágúst var hrópað hátt í Pra-g. Þar var Dubce-k vottuð holluista. Hann var þá reyndar ekki gleymdur. Hann var sá maður ás-amt Jos-ef Smr- kovsky, sem Tékkóslóvakar treyisitu, þrátt fyrir all-ar til- rauniir til að rægja hann í aug- um og eyrum þed-rra. Fádœma hugprýði Dubceks á dögunum f síðust-u vi-ku, þe-gar miðstjórn arflundurinn hóflst, visisu allir hvers var að vænta. En það hafði síazt út, að hvorugur þeirra sökudóliganna Dufocek og Smrkovsky hefðu viljað fall- ast á að skrifa undir himar þekkt-u játningar, sem tíðkaðar eru með kommúnist-um þar sem þeir jáituðu á sig alflis kyns Skyssur og afglöp og j-afnvel glæpL Og Duiboek fluitti síðan ræðu, svo rétt áður en honum var sparkað út í kuldann fyrir fuUt og allt. Þar varði hann stefnu sína og n-eitaði að viður- kenma að sér hefðu orðið á mis tök. H-anm v-ar stóryrtur urn Huis ak og þá men-n, sem hefðu geng- ið til liðs við Sovétiríkin og svik ið málstað umlbóta®tefn-unnar. Þessu-m fréttum hefur ver ið mjög fagn-að. Ræða Dubcek sýnir dæmafátt h-ugrekki, sem Við hér uppi á íslandi eigum kannski erfitt með að átta okk ur á tiil flulla Menm hafa fagn- að frétitum af ræðu hams vegma þess að á m-eðan til eru í kommúnistarífcj-uim menn á borð við þá Dubcek og Smrkovsky — þó svo ra-ust þeirra sé hljóðn uð, þeir m-úlbun-dmir og niiðUr snieyddir — þá ey-gja kannski einlhverjir en.n/þá von, að ein- hvern tímanrn komi betri -tfð og baráttan hafi ekki verið háð til eins-kis. h.k. — Gildi rannsókna Framhald af bls. 14 geyma, þær ákemmast ekfci, en þekkingu, se-m ekki hefur verið aflað, notar enginm. Það var samdóma álit þeirra, sem sóttu ráðstefnu SUS um rannisólknir og tækniþróun, að eitt alvarlegasta vandamál rann- sóknastarfseminnar væru hin Lé- legu launakjör vísindamamna og aðstoðarmanna þeirra. Rann- sóknastofnunum veitist illmögu- legt að fá hæfa aðstoðarmenn, þeir eru ek'ki fyrr orðnir vanir starfinu en þeir fara eitthvað annað. Það er al'kumna að hin föstu laun rikisins eru ekki til að Li-fa af sízt fyrir menm sem koma sfculdugir heim eftir langt nám. En aukastörf bitna harðar á starfi vísindamannsins, en gerist í öðrum starfsgreinum. Vísinda-störf krefjast mikillar einbeitinga-r, ósilitinnar hugsum- a-r jafnt í vinnutíma sem utan. Þes-s vegna er það algjört skil- yrði fyrir árangri að vísinda- maðurinn geti einbeitt sér að starfinu. Hjá öðrum þjóðum er mikilvægi þessa viðurkenmt í verki. Þannig ha-fa Norðmenn vísindamenn sína efc'ki háða launalöguim ríkisins heldur eru laun þeirra einstaklingsbundin. Hér er um pólitískt mál að ræða, sem ég held að SjáLfstæð- flokkurimn verði að tafca af- stöðu til. Sú sóun dýrmætra star-fsfcrafta, sem nú á sér stað verður að taka enda. Eins og áður hefur verið drep- ið á byggist tæfcniþróuni-n ekki eingöngu á rannsóknuim, heldur jafnf.ramt á tæknimenntun í víð- tækri merfcingu þess orðs, en þar stöndum við íslendinigar mjög höllum fæti. Augu akkar beinast óhjákvæmilega a-ð Hásikóla ís- lands í spum um hvað sú virðulega stofnun ætlist fyrir. Hvort hún telji sig hafa ein- hverju hlutverki að gegma í þágu atvimnuvega landsins og hins al- menna sikólakerfis. Ungir SjáLf- stæðismenn hafa ítrelkað lagt áherzlu á mikilvægi náinna tengsla rannsókna og -kemnslu, en því miður ekki femgið áheyrn. Nú hefur hins vegar áþreyfam- lega fcomið í ljós, að ungir Sjálf- stæðismenn 'hafa haft rétt fyrir sér í þessu og að sú st-efna um algjöran aðskilnað r-annsókna- stofnana atvinnuveganma frá Há- Skólanum, sem tnörikuð var með rannsófcnalögunum frá 1965 var röng. Komið hefur fyrir að vís- indamenn á rannsóknastofmun- um hafa orðið að ihafna kenn- arastöðu við Há-gkólamn af ótta við að missa rannsófcnaaðstöðu sína og við bor-ð hefur legið að þeir sem hafia ráðið sig til Há- skólans hafi orðið að hætta ranm- sófcmum. Þetta er náttúrlega grát broslegt, en óhuggulegur veru- leifci samt. Því er það að ungir SjáLfstæð- ismenn vilja enn í vísindastefnu simni leggja áherzlu á eðlilegt kennsluhlutverfc rammsóknastofn ana og hlutverk HáSkóla íslands í sambandi við menntun stúd- enta í raunvísindagreinum til stanfa í íslenzfcu atvimnulífi. Tæknileg og sénfræðileg þjálfum ungs fólks í rannsóknastofnun- um landsins er ein bezta aðtferð- in til að beinia nýjumgrum inm í atvinnulífið og Skapa ten-gisl milli rannsóikna og hagnýtingar þeirra. Ég vil svo ljúka þessum orð- um m-ínum með þeirri ógk, að hér á þessum 18. Landsfundi Sjálf-stæðisflokiksins, verði mörk uð sú vísindastefna, sem -kveður uppúr með þa-ð, að við íslending- ar ætlum að byggja upp atvinnu- vegi ökfcar sjálfir. - SÓMALÍA Framhald af bls. 16 hvatam-aður a@ þeirri utainrík iagtafniu að flá hjlálp frá Kína. Þar tifl. hiamin Tédíl í kogrwing- unium 1-964, var hiainn flram- arl-ega í röðlum h-ersfciárra otf- gtæflcismianna. En þeftlta gerfbreyttigt eftir , að hanm vair ifcjiöráinn forsieti 1'967. Hainn veitti þagar Bgal, florsæftiisráðbemra, flulllan stuiðm ing 1 tilnaiunuim til að fcornia á frið-s-amllegum sam®fc-ipt)um við Eþíópíu, Kenya og Frakk lamid, bæta samlbúðimia vilð Vestuirliöind, en halda samt sam áðluir áflriam tilraunuim til að ná enn betira saimlbaindi við Rúasfliamid. Og þetta tðfcst firaimiar öll- um vonum. Það var efcki að- eins að -niágra-nniaþ j óðirnar 'tæ/fcjiu þesgum breytimigum flegims hendi, beil-dlur biðu og hiernaðarsiinmar í stjómarand- gtöðuinmi mlifciinn ósiiguir, í bosnimguinuim í miarz 1989. En það fcann að vara að það hiafi einmiitt verið sé sig- -ur sem Leididi til morðsins á florsietanium. Eitt rdjög un- dleilt atvik va-r að Mchaimimed Absönir, herShöifðiinigii og yflir- maðuir lögreglunmiar, var eig- iniega neydidlur til að segja afi sér. Absh.ir var eimfl-ægur ætt- j-airðairvinuir, og niautt miiifciRa vimsæl’da bæði innam h-ersninis og lögreglunmiair. Fall hairns kom á íhæHa þeirrar kröflu hamis að lögreg/lam flyLgdiist mieð fcosndngunum til að gæta þess að þær flænu lagfliaga fram. Stjiómin safcaði hamm um — e/fcki opinlberlega þó — að ósfca stj'ámaramidsföðiunnl sigurs. Þetta er þó talið mjjög ófllílfciegt, mieð tilliti tifl. ved þefcfctira síkloðiamia hanis. En þegar immanrífcisiráðhieirrainin tók svo að sér það starf að Skiputeggjia varðgæzlu lög- regfliunnair meðarn á fcosming- lunum stóð, sagði Absbiir aí sér. Það er vifað að það vair lögraglumaður sem ákaut flor- setanm, en það er þó engin sönrnun þass ®ð harnn hafli ver ið myritur vegna haituirs ininam Lögregfllu og h-ers, Morðstaður- inn -geflur kanmiSfci betur til -kymrna ástæðuna, en Shier- miar/be var Skotiinn í Dos Am- od, í marðurhlufba SómiaiHu, þar sem mikiil vamdiræði uirðu í fcosnimigunium. Stjómmiala- leiðtogar héraðsins kvörtuðd. biturLaga undam þvá að fcosn- ingaúrsötim 'hiefðu veri@ flöfla- uð. Hvemig sem það nú var, Ihafðu þau vakið mikla reiði Æófllksiins. Og nú gtendiur Sómaflía amidbpæmiis því erfiða verfci að eignast á nýjarn Leilk sfcjórn, sem getuir halldið henni við þá steifnu jafinvægis og vinsam- Legrar saimíbúðar, sem hiinn fallni forseti markaði. - NORDEK Framhald af bls. 3 Þetta þýðir, að Dammörk og Noregur verða e(fcki bumdim í norrænu tol'laband-alaigi sam- tími-s því, er fram fara að öll- um líkind-um saimm-iingsrviðræð- ur um stækkum Efinahaigs- banda-iags Evrópu. Ef tilcraunimar tii samkomu Lags við EBE leiða til eimskiis áranigurs, verður kleilft að koma n-orræna tollaban-da'lag - imu á fót mjög fljót-t, þanmig að fyrir hendi verður eirnis konair öryggisnet. Og ef kom- izt verður að samífcomuiLagi við EBE, þá er tollabamdafliag Norðuflanda ekki naiulðsyni- Legt. TiILaga Dana tryggir mieð orðum svigrúm með tiL- liti til EBE, án þess að Norð- u-rlönd þurfi að gl-a-ta tírna við uppbygginigu Nordek. Þriðji áfamiginm byrj-ar inm am þriggja ára, firá því að tolLabamdaiiagið hefiur gengið í gil-di. Á þessm tímabiH verð uir samsta-rfið ful'lkommiað á grundvelli þeirra áfcvairðamia, sem teknar voru í öðrum áfanga. Sven Ove Gade lýk-ur greim sinni þaminig: — Svo framar- lega sem séð verður, hljóta Norðunflönd að haifia sameig- ini-ega hagsmuai af því að tryggja sér nauðsynile-gt svi-g- rúmsfrelsi, til þess að um-nt verði að komia dönsku tillög unum í frainkvæmd. Enginm hefur áhuga á að láta norrænt toHabamd-aLaig verða fjötur um fót eimmitt á því tím-abili, er sen-nilega fa-ra fram afgeramdi samninigaviðræðiur u-m evr- ópska Lausn á hreiðu-m grund velli, er. það er yfirlý3t marlk mið NorðurLamda. Vymura vinyl-veggfóður ÞOLIR ALLAN ÞVOTT LITAVER Grensásvegi 22-24 Simi 30280-32262

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.