Morgunblaðið - 24.10.1969, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.10.1969, Blaðsíða 3
MORiG-U'NBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER 19*60 3 Handritasýning ungra rithöfunda r Landsbókasafni — Einnig sýning á verkum Cuðmundar Friðjónssonar frá Sandi í tilefni 100 ára fœðingarafmœlis í TILEFNI af rithöfundaþingi sem nú er haldið, efnir Lands bókasafn til sýningar í and- BukoU^ Skak, U'KÍ%ÁS ;d- Fyrsta rit Guðmxmdar Frið- jónssonar, sem gefið var út er Búkolla og Skák, prentað 1897. dyri Safnahúss á handritum ungra skálda og rithöfunda. Á sýningunni eru handrit að verkum rúmbega 30 höfunda um og innan við fimmtugsald ur, en handritin hafa þeir lát ið safniim í té í þessu skyni. Hinn 24. október eru liðin 100 ár frá fæðingu Guðmund ar Friðjónssonar skálds á Sandi. t minningu þess hefur ritum skáldsins, handritasýn ishomum og ritgerðum um Guðmund Friðjónsson einnig verið komið fyrir í anddyri safnsins. Sýningunni er kxwnið fyrir í anddyri LandsbólkasaÆnsins og byggist hún á ritverlkum Guðimundar Friðjónissonar, en auk þess eru handritasýniis- horn frá 31 rit'höfundi liðandi aldar. Það fyrsta, sem vitað er um að birtist á prenti eftir Guð- mund Friðjónsson er kvæðið Skopparalkringlan á bamasæng inni, sem birtisf í Norðurljósi 18. janúar 1892, en það blað var gefið út á Alkureyri. Er það blað sýnt og aulk þess öll ritverlk Guðmunidar, en á meira en hálfrar aldar ritferli Guðmundar Friðjónasonar (1892—1944) birtuist frá hans hendi 5 ljóðaisöifn, auk ljóðaúr varls í tilefni af sjötugsaf- mæli sikáldsins 1939, 10 söfn amásagna, 1 slkáldsaga og fjórar bækur ritgerða. Elftir lát Guðmundar önnuðust syn ir hans heiJdarútgáifu í 7 bind um af nær öllum dkáldritum föður siínis og vænu sýnishorni ritgerðan'na. Aulk þess hafa síðustu árin komið út sýnis bækur af ljóðum hans og smá sögum. Á dönsku hetfur úrval smásagna 'komið út í sérstaikri i bólk. I Sonur skáldisinis, Þóroddur Guðmundsson rithötfundur, hefur samið raeikilegt ytfirlit um ævi og slkáldslkap föður síns. ,r | r> \ Haraldur Sigurðsson bókavörður skoðar verk Guðmundar frá Sandi. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) Landsmót skáta ‘70 Samkeppni um mótsmerki LANDSMÓT skáta 1970 verð ur haldið að Hreðavatni dag- ana 27. júlí til 3. ágúst n.k. Undirbúningur mótsins er hgfinn fyrir nokkru, en mörg verkefni þarf að leysa af hendi áður en reist verður borg að Hreðavatni, þar sem gert er ráð fyrir slíkum þæg- indum, sem pósti og sima, vatnsveitu, banka og mörgu slíku. Að þessu sinni verður regnboginn notaður sem rammi mótsins. Að venju þui-fa þátttak- endur að I eysa margar þraiuit ir og verkieifni, og þeir sem standa siig komast undir enda regnboganis, þa-r sem þeirria miun bíða potltur fiullur af gulli. Rúizt er við mikillli þátt töku skáta úr öllium skátatfé- lögum landisins svo og frá mörgum Evrópulöndum og Norðiuir Ameríku. Stjórn móbsins h-efir ákveð ið aið veifca 5 þús. króna verð- laun fyriir tilllöigu þá um mótfs merlki sem notuð verða. Til- lögur verða að ber-ast í póst- hóJf 1247 Reykjavík eða á Skrifstofu Randalags ís- llenzkra skáta fyrir 10. nóv. n,k. Öllu-m er heimilt að senda tillögur, hvort sem um er að ræða skátia eðia eikki. Frá skátamóti. m KARNABÆR TYSGOTU 1 — SÍMI 12330. „ÉG HEITI RAUNAR RINGO, EN EF ÞIÐ TRÚIÐ MÉR EKKI, ÞA SPYRJIÐ STARFSFÓLKIÐ I KARNA- BÆ OG ÞA SKEÐUR . . . ? HVAÐ - nýtt af vörum? Herradeild * SHETLANDS ULLARPEYSUR — HEILAR OG M/RENNILAS A STAKAR BUXUR OG JAKKAR * BELTI — BELTI — BELTI — BELTI Dömudeild ★ SVARTAR HETTUKÁPUR if SÍÐBUXUR — NÝIR LITIR ★ PEYSUR OG BLÚSSUR ★ BELTI — BELTI — BELTI Opið til kl. 4 á morgun KLAPPARST. 37 — SIMI 12937. Skódeild ★ NÝ SENDING AF KVEN- SKÓM FRÁ DAVID SCOTT OF LONDON. MJÖG GÓÐ VERÐ * NÝ SENDING AF KVENTÖSKUM FRÁ „HARMONY HANDBAG’S Snyrtivörudeild ir NÝ SENDING AF MARY QUANT SNYRTIVÖRUM. STAKSiUWIi Stjórnarskipti 1 V-Þýzkalandi Ný ríkisstjóm hetfur tekið við völdum í V-Þýzkalandi. Eftir 20 ára stjómarsetu flokks Kristi- legra demókrata, sem ætíð hefur verið í samsteypustjóm- um tekur ríkisstjóm und- ir forystu Sósíal—demó- krata við. Á þessum tveimur ára tugum hlutu Kristilegir demókrat ar tvisvar isiinnum hreinan meiri- hluta í kosningum til sambands ins, an mynduðu í bæði skiptin ríkisstjóm með öðmm til að mynda breiðari gmndvöll. Stjóm arflokkamir í nýju stjóminni, Sósíal-demókratar og Frjálsir- demókratar, hafa 48,5 prs heild- ar atkvæðamagns á bak við sig, en Kristilegir-demókratar ráða yfir 46.1 prs. atkvæðamagnsins. Á sanmbandsþinginu ráða stjóma flokkarnir yfir 254 atkvæðum en Kristilegir-demókratar 242. Augljóst eir af þessu, að mikil breyting verður á sambandsþing- inu frá því sem áður var, þegar tveir stærstu flokkarnir, Kristi- legir-demókratar og Sósíal-demó kratay sátu saman í stjóm með 453 þingmenn að baki gegu 43 þingmönnum Frjálsra-demókrata. Á meðan þessi sterka (stjóm sat við völd var því kvartað í V- Þýzkalandi, að nær því engin stjómarandstaða væri í landinu. Því væri góður jarðvegur fyrir alls kyns öfgaöfl, sem ma. lýsti sér í vexti nýnasistaflokksins og áberandi aðgerðum vinstri sinn- aðra stúdenta. Breytt steína? Erfitt er að segja um það með nokkurri vissu á þessu stigi, hvoirt vemleg stefnubreyting verðux nú í þýzkumi stjómmálum. Einkum er það þó á sviði utan- ríkismála, sem vænta má breyt- inga. Kristilegir-demókratar hafa verið því hlynntir, að sem minnst breyting yrði á utanríkisstefnu Þýzkalands. Þeiir hafa viljað fara mjög hægt í sakimar varðandi aukin samskipti við Austur- Evrópu og hallazt að þvi, að Hallstein-kemningunni svonefndu yrði framiylgt í stærstum drátt- um. Það er fyrst þegar Willy Brandt verður utanríkisráðherra árið 1966 seim breytinga fer veru lega að verða vart. í samvinn- urarti við KrSstilega-demékr^ita náðu stefnumörk hans fram að ganga á mörgum sviðum, enda þótt sum þeirra yrðu að víkja. Eftir að Frjálsir-demókratar komu í stjómarandstöðu tóku þeir upp nýja stetfnu í ufcanrikis- málum, sem gekk talsvert lengra en stefna Brandts. Nú er for- maður flokks Frjálsra-demókrata orðinn utanríkisráðherra Þýzka lands. Frans Josef Strauss, sá, sean er einn harð,asti andstæðingur komimúnista í hópi Kristilegra- demókrata, leggur á það áherzlu, að Iögð verði mest rækt við sam- einingu Evrópu á sem flestum sviðum. Á þann hátt verði ef til vill unnt að losa löndin í Austur Evrópu undan ofurvaldi Sovét- ríkjanna. Frjálsir-demókrat^r hallast frekar að því, að Þýzka- land eitt hefji beinar viðræður við löndin í Austur-Evrópu og or m.a. um það rætt, að á næst- unni verði tekið upp stjórnmála- samb.and milli Póllands og V- Þýzkalands. Sovétríkin hatfa ekki hingað til hallmælt nýrrl stjórn Þýzkalands og segir það sína sögu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.