Morgunblaðið - 24.10.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.10.1969, Blaðsíða 7
MORG'UN'BLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER 1960 7 44 Ekki taka sjálfan sig of hátíðlega" Segir Steinþór Steingrímsson, sem sýnir málverk í Klúbbnum Steinþór Steingrímsson opn- aði siðastliðinn laugardag, mál- verkasýningu i Klúbbnum við lækjarteig. Verður sú sýning op in frá kl. 14—22, daglega til 26. október. Á sýningunni eru 43 myndir og hafa þegar fimmtán selzt. Aðsókn hcfur verið góð fram að þessu. Er blaðamaður kom að máli við Steinþór, hafði han.n þetta að segja. — Þessar myndir minar eru frá ýmsum stöðuim á landinu, og alls kyns impnóvisasjónir út frá þeim. — Ég málaði talsvert sem strákur, en snerti svo ekki á því í 20 ár. Undanfarið 2Vz ár hef ég ver ið við Búrfeil og byrjaði þá á þessu aftur. Ekki kannski svo mikið fysir austan, en í bænum, þegar ég var í fríi. — Þú hefur komið víða við? — Já, það myndi ekki allt Morgunblaðið nægja undir þá upptalnin’gu. Ég lék á hljóð- færi, og óg var á sjónum. — Ég var í skóla þetta fram í fimmta FRETTIR Skagfirðinga- og Húnvetningafélög ln i Reykjavík halda sameiginlega skemmtun að Hótel Borg, laugardaginn 25. okt. (fyrsta vetrardag) kl. 8.30. Til skemmtunar verður: Árni Johnsen syngur þjóðlög og gamanvísur, Árni Tryggvason fer með skemmti þætti, Hljómsveit Elvars Berg og söngkonan Mjöll Hólm skemmtir. Kvenfélag Hreyfils Handavinnukvöld að Hallveigar- stöðum kl. 8.30 fimmtudaginn 30. okt. Náttúrulækningafélag Reykjavíkur Félagsfundur verður haldinn í mat- stofu félagsins, Kirkjustræti8, föstu daginn 24. okt. kl. 9. Snorri P. Snorrason læknir flytur erindi um mataræði og kransæðasjúkdóma. Veitingar. Allir velkomnir. Hjúkrunarfélag íslands heldur fund í Átthagasal Hótel Sögu mánudaginn 27. okt. kl. 8.30. Nýir félagar teknir inn. Ragnheið- ur Guðmundsdóttir læknir flytur erindi með myndasýningu um Gláku og blindu á íslandi. Guð- rún Blöndal hjúkrunarkona segir frá ferð sinni á fræðslunámskeið trúnaðarmanna í Helsingfors í maá sl. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins i Hafnarfirði efnir til kaffisölu sunnudaginn 26. okt. í Alþýðuhús- Rigningarþankar Þó alltaf rigni dag frá degi og dynji á veðra-hrynur, eitt er það sem aldrei bregzt, að alltaf brosir Hlynur. Mér finnst það ekkert prýða 1 Pál, að prédika alltaf um rosann, þó talar hann alltaf myndríkt 1 mál og minnir á hjartagosann. Á Veðurstofu veit ég mann, virðulegan í fasi, hætti ég ekki að horfa á hann, þó Helja við mér bla.si. Þó aldred blási úr bol eða klút, eða birti upp allan hringinn, svo er Páll að kenna Knút, um kuldann og útsynninginn. Ýmsir vona að Markús mest, megi þetta bæta, landið verði laugað sól, og loksins hætti að væta. Þið eruð allir mætir menn, megi ykkur Drottimn signa, máske hefur enginn mælt það enn, hver mest getur látið rigna. Með kveðju til hlutaðeigandi Sólveig frá Nlku. Steinþór Steingrimsson með mynd sina: Frá Grindavik. bekk. Þá varð það músikin og málaralistin, sem tóku yfirhönd ina. — í stjórnarráðinu vann ég í fimm ár, sem fulltrúi. Svo fór ég út í siglingar. Einu sinni gerði ég lika út á handfæri. Þetta gerði ég í tvö sumur á Raufarhöfn. — Þá var það músikin aftur. Svo gerði ég út vinnuvélar, var með sandblástur og málmsteypu og fleira, en málaði ekkert. — Nú veit ég ekki, hvað ég tek mér fyrir á næsbunni. Mig inu í Hafnarfirði. Þær safnaðarkon ur, sem gefa vilja kökur, komi þeim í Alþýðuhúsið sama dag milli 10—12 árdegis. Allir velkomnir. Umf. Drengur, Kjós Aðalfundur U.M.F. Drengs i Kjós verður haldinn laugardaginn 1. nóv. kl. 9 í Félagsgarði. Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins i Reykjavík heldur BASAR þriðju- daginn 4. nóvember kl. 2 í Iðnó. Félagskonur og aðrir velunnarar Fríkirkjunnar, sem gefa vilja á basarinn eru vinsamlega beðnir að koma gjöfum til Bryndísar Þórar- insdóttur, Melhaga 3, Lóu Kristjáns dóttur, Hjarðarhaga 19, Kristjönu Árnadóttur, Laugavegi 39, Margrét ar Þorsteinsdóttur, Laugavegi 52, Elísabetar Helgadóttur, Efstasundi 68, og Elínar Þorkelsdóttur, Freyju götu 46. Bókasafn Norræna hússins er opið alla daga frá kl. 2—7. Sjódýrasafnið í Hafnarfirði Opið daglega kl. 2—7. Kvenfélagið Aldan Föndurkvöldin byrja mánudaginn 27. okt. kl. 8.30 að Bárugötu 11. Kennari verður Jóhanna Haralds- dóttir. Þær konur, sem eiga eftir að tilkynna þátttöku geri það í símum 31145,15855 og 23746. Kvenfélag Háteigssóknar heldur basar mánudaginin 3. nóv. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, gengið inn frá Ingólfsstræti. Þeir sem ætla að gefa muni á basar- inn vinsamlegast skili þeim til Sig ríðar Benónýsdóttur, Stigahlíð 49, s. 82959, Vilhelmínu Vilhelmsd. Stigahl. 4, s. 34114, Maríu Hálfdán- ard., Barmahl. 36, s. 16070, Unnar Jensen, Háteigsv. 17, s. 14558 og langar til að reyna að halda áfram að mála. — Nú er maður orðinn fert- í ugur og börnin að verða stór ' og þá horfir allt öðru vísi við. — En mér finnst lífið orðið einskis virði, ef maður fer að taka sjálfan sig hátíðlega, og vona að ég eigi aldrei eftir að gera það. — Það eru nefnilega allt of margir sem gera það. — Þér að seigja, þá verður varla þver fótað í dag fyrir þessum, sem telja sig útvalda. — mt. Ragnheiðar Ásgeirs, Flókag. 55, s. 17365. Kvenfélag Laugarnessóknar hefur sinn árlega basar laugar- daginn 1. nóv. í Laugarnesskólan- um. Félagskonur, munið sauma- fundina, sem verða á fimmtudags- kvöidum fram að þeim tíma. fslenzka dýrasafnið er opið á sunnudögum frá kl. 10 árdegis til 10 síðdegis í Miðbæjar- skólanum, ekki í gamla Iðnskólan- um, eins og stóð í Mbl. í gær. Basar kvcnfélags Langholtssóknar verður haldinn laugardaginn 8. rxóv. kl. 2 í Safnaðarheimilinu. All- ir, sem vildu gefa á basarinn, eru vinsamlega beðnir að láta vita í sima 35913, 33580, 83191 og 36207. Frá kvennanefnd Barðstrendinga- félagsins. Basar félagsins verður haldinn föstud. 31. okt. ’69. Þær sem vildu gefa muni, vinsamlega látið þessar konur vita: Helga sími 31370, Guðrún s. 37248, Margrét s. 37751, Jóhanna s. 41786 og Valgerð ur s. 36258. Y.Y.Y.'.V.V..W-IVM'ri'lYlYr.ViV.V.VlYtf|.-'-TnYlYlYl<lYl‘lVI..,ii;-.Vi-aiÉY.'riYVl~lV.1rt','>TiÍ Sendu mér svolítinn geisla af siólbliki dags bak við ský, svo h.úmið úr huiga mér víki og hjarta mitt gleðjist á ný. EB. RÆSTINGAKONA ÓSKAST við þni* á stigaigaingii. Uppt S'ima 82519 og 82543. VÖRUGEYMSLA V/SHELLVEG SiMI 2-44-59. Einnig: Harðtex Krossviður alls konar. Caboon-plötur Spónaplötur frá Oy Wilh. Schauman aJb VÉR EIGUM VENJULEGA FYRIRLIGGJANDI HINAR VEL ÞEKKTU FINNSKU SPÓNA- PLÖTUR I ÖLLUM ÞYKKTUM. OKALBOARD (spónlagt). VIALABOARD WISAPAN ÚTVEGUM EINNIG ALLAR OFANGREINDAR PLÖTUR MEÐ STUTTUM FYRIRVARA. Schauman-umboðið broatamAlmur Kaupi alfan b'rota'mákm leing- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. SiLD Við kaupum síld, stærð 4—8 í kílóið, fyrir 1 kr. hvert kiló, afgreitt í Fuglafirði. P/f. Handils & Frystivirkið SF, Fuglafjörður — Fproyar, simi 125- 126 - 44. YÐAR AÐ VELJA Nýtt hvalkjöt 55 kir. kg. Unghænuir 90 kr. kg., 10 stk. saman 78 kr. kg. Kjötbúðio, Laugavegi 32, sími 12222, Kjötmiðstöði'n Laugalæk, simi 35020. MALMAR Kaupi allan brotamálim, nema jám, abra hæsta verði. Staðgreitt. Gerið viðskiptin þar sem þau eru hagkvæm- ust.Arinco, Skúlagötu 55, símar 12806 og 33821. HJARTAGARN I 10 LITUM með guil- og Siillfurþræðii 1 ibujcnadragtiir, sjöil og ik'jóla. T ækifæri'sverð. HOF, Þingih oltsstrætii 1. IBÚÐ TIL LEIGU á Víðimel 3ja hetlb. á 1. hæð. La'U'S stnax. Tiilib. semdist M'bl. mierkt: „V-3851". ÓDÝR MATARKAUP Nautahaikk 140 kr. kg. Nýr lundi 20 kr. stk. Nýr svart- fugl 40 kr. stk. Nautaham- borgarar 14 kr. stk. Kjötbúð- in Laugav. 32, Kjötmiðstöðin Laugalæk. HÚSMÆÐUR Fja'nliægii stWliuir úr vösikum, baökeirum, sailenmiisrönum og niiðurföWium með loftþrýsti- útbúnaði og naifmagtnssmiigif- urm. Helgair- og 'kviöMþjón- usta. Vamiiir memin. S. 13647. Geymið augilýsiimgumiai. HAFNFIRÐINGAR Nautaikjöt, haikk £ kg. 65 kr., buff £ kg. 105 kr., gulteish J kg. 90 kr., fiTOe og lund'iir \ kg. 180 'kir. Senduim uim al'l- an bæ. Kjöt og Réttir Strand götu 4, símii 50102. NÝTT — NýTT — NÝTT Komið og Skoðið bin glæsiil. nýt. sófaisett, model 1970. Yfirn 100 liitiir, uHðir-, dnaillon- og nyl'onákl. Góðiir greiðisiliu- Skiillm. Húsg.v. Hverfisg. 50. Simii 18830. SKRIFSTOFUSTÚLKA óska'st á tögfræði'sk'rifst. háW am daigiiinin (eftiir ihád.). Um- sókmiir er greiimi, m'emmtum, afdur og fyrni störf til Mbl. f. n.k. fimmtud. m.: „S'krilf- st'ofustúllka 3849". NÝKOMIÐ Jólavörur ti'l handaviiinmu, eimm'ig púðar, kliukkuistreng'ir, krosssa'umstepp'i, rýavönur. HOF, Þiinghoiltisstrætii 1. SKULDABRÉF Til sölu 700—800 þúsumd knómur í skuifdabréfum. — Uppl. í síma 14120. KVENÚR með svairtri nytonól tapaðist s'ðd. sl. fimmtudag á leið- imnii frá KR-húsimu að Mel- baga. Uppl. í siime 11293 og 14302. ALLT MEÐ EIMSKIP A næstunni ferma skip vor til tslands, sem hér segir: ANTWERPEN: Reykja'foss 10. nóv. * Tungufoss 20. nó-v. ROTTERDAM: Tungufosis 24. okt. Skógafoss 5. nóvember Reykjafoss 12. nóv. * Skógafoss 19. nóvember Fjallfoss 25. nóv. HAMBORG: Skógafoss 1. nóv. Lagarfoss 8. nóvember Reykjafoss 15. nóv. * Skógafoss 22. nóvember FjaWoss 28. nóv. LONDON / FFLIXSTOWE: Turngufoss 26. okt. * Askija 5. nóv. Skógafoss 13. móv. FjaiWfoss 20. móv. HULL: Tungufoss 27. október * Askja 4. nóv. Tunigufoss 22. nóv. LEITH: Tungiufoss 29. okit Tungufoss 24. nóv. * KAUPMANNAHÖFN: Fjaflfosis 31. okt. * Gullfoss 5. nóv. Skip 10. nóv. Gullfoss 19. nóvember Skip 24. nóv. GAUTABORG: Bakkafoss 5. nóv. * Skip 25. nóv. KRISTIANSAND: Baikkaifoss 6. nóv. * Skip 26. nóv. NORFOLK: Brúarfoss 29. okt. Selfoss 12. nóvember. Hofsjökull 29. nóvember GDYNIA / GDANSK: Laxfoss 18. nóv. KOTKA: Fja'tlfoss 27. ökt. * Laxfoss um 15. nóv. VENTSPILS: Fjaflfoss 24. okt. Laxfoss um 17. nóv. * Skipið losar i Reykjavík, tsafirði, Akureyri og Húsa- vík. Skip, sem ekki eru merkt með stjörnu losa aðeins Rvík. ALLT MEÐ EIMSKIF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.