Morgunblaðið - 24.10.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.10.1969, Blaðsíða 6
6 MOBGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER 1060 LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur til leigu. Vélaleiga Símon- ar Símonarsonar, sími 33544. KJÖTÚTSALA Ennþá kjöt á gemla verðrnu. 90,10 kr. í heilum skroikk- um. Söitum niður skrokka fyrk 25 kr.. Kjötbúðin, Lauga vegii 32. Kjötroiðst., Laugalæk ÓDÝR SVIÐ Nýsviðin dilkasvið, aðeins 51 kr. kg. I f kössum, 15 hausar saroan, 47 kr. kg. Kjötbúðán, Laugavegi 32. Kjötmiðstöðin, Laugalaek, HREINDÝRAKJÖT Úrvads hreindýraikjöt. Hriigg- steikur 155 kr. kg. Læris- steikur 170 til 220 kr. kig. Reynið stykki í dag. Kjött). Lvg. 32. Kjötmiðst. Laugal. KAUPFÉLAG SUÐURNESJA Ný sendiing af direntgjaúil'p- um, adila'r stærðir. Ennfremur útsrniðnar buxur. Fatadeild HAFNFIRÐINGAR Nýtt folatdakjöt, smrt'sel i kg. 97 kr„ guflatsih i kg. 85 kr„ haiklk i kg. 50 kr. Send- um um aHam bæ. Kjöt og Réttir, Strandg. 4, s. 50102. BARNGÓÐ STÚLKA eða kona óskaisf til að gaeta 1 árs bamis, hátfan dagimn, síðairi 'hluta dagis. Uppt. í slma 10696. PlANÓ — FLYGILL Píanó eða flygítl ó skast Wl kaops Uppl. í súrna 32846. MÓTATIMBUR TIL SÖLU 1"x:6‘’ ýmsar liengdiir H"x4' 8—11 fet, 2’'x4” 8—12 fet. Uppl. í sfma 20887 og 31104 REGLUSAMUR PILTUR gietur fengð afvinniu í Bak- afflíiniu, ÁlifbeimiiTn 6. Bílpnóf na>uðsynliegt. RENOULT R 4 Til sö*u. Uppj, í síma 40465 m'ídllli kil 8 og 9 á kvöWin. BARNARÚM OG DÝNUR vinisiæl og ódýr. Hniotan, 'húsgagmaverzkin, Þórsgiötu 1, siímií 20820. HJÓN A NORÐURLANDI sem hafa haft bairnaiheimiili á sumrin vilja taika 2—3 böm í vetur á aildriniuim 2ja>—12 ána, skófi stuitt frá, símii 20331. VOLKSWAGEN 1969 fólksbiifreið, miikið skemmd eftir árekistur, er til söiu. Til sýmis að Höfðatúmi 4, í dag. Tilb. { bifreiðína til MM. m.: „Volik'Swagien '69. 3848". SPILABORÐ Spilaiborðin vimsaeliu komi'm aftur. Semdum gegn póst- kröfu um lairnd aiWt. Húsgagoav. Hvertfiisgötu 50. Sírmi 18830. Náttúrufrœðingurinn 40 ára á nœsta ári Moldir við austustu tungu ÍAmbahrauns NA við Sandfell. Jarlhettur og Langjdkull i baksýn. Mynd úr grein Guttorms Sigurbjaniarsonar: Afok og uppblástur. Náttúrufræðingurinn, 2. hefti, 39 árg. 1969, er nýkominn út og hef- ur verið sendur Morgunblaðimi. Aí efni ritsins má nefna þetta helzt: Athuganir á íslenzku mosaflórunni eftir Bergþór Jóhannsson Hver var ástæðan? eftir Jón Arnfinnsson. Áfok og uppblástur — Þættir úr gróðursögu Haukadalsheiðar heitir grein eftir Guttorm Sigurbjarnar- son. Ingólfur Davíðsson skrifar umn skrautjurtir votlendisins. Ingimar Óskarsson skrifar um fund tveggja skeldýrategunda við ísland. Ingólí ur Davíðsson skrifar um Haustliti. Fjöldamargar myndir prýða Nátt úrufræðiniginn eins og venjulega. Ritstjóri er Óskar Ingimarsson, en útgefandi er hið íslenzka náttúru- fræðifélag, og formaður þeiss er Þor leifur Einarsson. Á næsta ári verð- tr Náttúrufræðingurinn fertugur, og hefur tímaritið verið öllum nátt- úruunnendum til gleði og gagns á þessu tímabili, og þótt í hann skrifi aðallega fræðimenn, er hann ekki síður skrifaður fyrir leikmenn Afmælisósk til Náttúrufræðingsins á næsta ári frá vinum hans, gæti t.d. verið sú: „Allt er fertugum fært!“ Vonandi blómgast hann enm frek- ar á fimmta tugnum til heilla ís- lenzkum náttúruvisindum. — Fr.s. Hundraðshöfðingi kom til Jesú, hað hann og sagði: Herra sveinn minn liggur heima lami og er jnjög þungt haldinn. Og Jesú segir við hann: Ég skal koma og lækna hann. (Matt. 8-5). í dag er föstudagur 24 október og er það 297. dagur ársins 1969. Eftir lifa 68 dagar. Árdegisháflæði kl. 5.30. Athygli skai vakin á því, að tilkynningar skulu berast í dagbókina •nilli 10 og 12, daginn áður en þær eiga að birtasL Næturlæknir í Keflavik 21.10 og 22.10 Guðjón Klemenzson 23.10 Kjartan Ólafsson 24.10, 25.10 og 26.10 Arnbjörn Ólafsson 27.10 Guðjón Klemenzson Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöid og helgidagavarzla í lyfja- búðum í Reykjavík vikuna 18.10 — 24.10 er í Borgarapóteki og Reykjavíkurapóteki. Borgarspítalinn 1 Fossvogi: Heimsóknartími kl. 15—16, 19—19.30. Borgarspitalinn i Heilsuverndar stdðinni. Heimsóknartími kl: 14-15 og kl. 19—19.30. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnudaga kl. 1—3. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstím/ læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18-222 Nætur- og helgidagavarzla 18-230 Geðvemdarfélag íslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundz 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjón ustan er ókeypis og öllum heimii AA-samtökin í Reykjavík. Fundir eru sem hér segir: í félagsheim- tlinu Tjarnargötu 3C á miðvikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 e.h. á föstudögum kl. 9 e.h. I safnaðarheimilinu Langholtskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. í salnaðarheimili Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnargötu 3G er opin milli 6—7 e.h. aila virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin í Vest- mannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundir fimmtudaga kl. 8.30 e.h. í húsi KFUM. Hafnarfjarð.-.rdeild AA — Fundir á föstudögum kl. 21 í Góðtemplara- húsinu uppi. I.O.O.F. 12 = 15110248 Vi = Frl. I.O.O.F. 1 = 15110248% = 9.O. I.O.OJ. 1 = 15110241% + Fríkj. □ Hamar 596010247 = 2 Hið íslenzka náttúrufræðifélag Fynsta samkrana vetrarins verð- ur haldin máinudaginn 27. okt. kl. 8.30. í 1. kennslustofu Háskólans. Próf. Sigurður Þórarinsson flytur erindi um öskulagafræði. Kristniboðs- og æskulýðsvika á Akureyri Vikuna 26. okt. — 2. nóv. verður haldin kristniboðs- og æskulýðsviks á Akureyri í kristniboðshúsinu Zi- on. Á samkamunni á sunnudag er aðalræðumaður herra Sigurbjörn Einarsson biskup, en á samkom- unni á mánudag Steingrímur Bene diktsson, fyrrv. skólastjóri. Mikill söngur verður og frásagnir frá kristniboði Samkomurnar verða tilkynntar í Dagbók jafnóðum. Sam kamumar hefjast kl. 8.30 Kvennadeild Borgfirðingafélagsins Munið vetrarfagnaðinn í Lind- arbæ (uppi) laugardaginn 25. okt. kl. 8.30. Upplýsingar í síma 40689 (Helga), 32302 (Ingibjörg). Fjöl- mennið og t&kið gesti með. Frá Guðspekifélaginu Fundur verður i kvöld kl. 9 í Ingólísstræti 22. Eiríkur Sigurðs- son, fyrrv. skólastjóri á Akureyri flytur erindi er hann nefnir: Leið starfsins. Eyþór Stefánsson tónskáld leikur á orgel. Stúkan Mörk. Siysavamadeildin Hraunprýði, Hafnarfirði Basar félagsins verður miðviku- daginn 5. nóv. kl. 8.30 í Sjálfstæðis- húsinu. Konur, sem ætla að gefa muni eru vinsamlegast beðnar að koma þeim í Sjálfstæðishúsið 5. nóv. kl. 3—7. Kvenfélögin Aldan, Bylgjan, Hrönn Keðjan og Rún halda sameiginlogan skemmtifund í Sigtúni miðvikudaginn 29. nóv. kl 8.30 Spilað verður Bingó og ýmis skemmtiatriði á boðstólum. Húsmæðrafélag Reykjavikur Basarinn verður 8. nóvember. Fé- lagskonur og velunnarar félagsins eru vinsamlega beðnir að koma bas armunum í félagsheimilið að Hall veigarstöðum á mánudögum milli 2—6. Nánari uppl. í símum 14740 (Jónína), 16272 (Þuríður), 12683 (Þórdís). Kvæðamannafélagið lðunn heldur afmælishátíð sína 25. okt. Uppl. í símum 14893, 24665 og 10947 fyrir fimmtudagskvöld. Foreldra- og styrktarfélag heym- ardaufra auglýsir: Félagið heldur sinn árlega basar Hallveigarstöðum, sunnud. 2. nóv. n.k. Þeir velunnarar félagsins, sem vildu gefa muni, á basarinn eru góðfúslega beðnir að hafa sam- band við einhverja af eftirtöldum konum: Jónu, s.33553, Báru s.41478, Sólveigu, s.84995. Unni, s.37903,og Sigrúnu, s.31430. Landsbókasafn íslands, Safnhús ínu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9-19. Útlánssalui kl. 13-15. Bókabíllinn Föstudagar: Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kl. 2 00—3.30 (Börn). Skildinganesbúðin, Skerjafirði kl. 4.30—5.15. Hjarðarhagi 47 kl. 5.30—7.00. Vakningasamkomur halda áfram. Á samkomunni í kvöld kl. 8.30 verða þessir ræðumenn: Irene Hultnyr og Garðar Ragnarsson. Fjölbreyttur söngur. Allir velkomn ir. Aðalfundur félags kaþólskra leikmanna verður haldinn í Domus Medica laugardaginn 25. okt. kl. 3 síðdegis Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar heldur sína árlegu kaffisölu og basar 9. nóv. Velunnarar Dómkirkj unnar, sem vilja gefa muni á bas- arinn, komi þeim vinsamlegast til nefndarkvenna eða kirkjuvarðar Dómkirkjunnar. Umf. Afturelding Umf. Afturelding, Mosfelissveit Aðalfundurinn verður haldinn i Hlégarði laugardaginn 1. nóv. kl. 3, en- ekki 30. okt. eins og áður hef ur verið auglýst Kvenfélagið Seltjöm Seltjarnamesi efnir til vetrarfagnaðar fösíudag inn 31. okt. í Miðbæ (húsnæði Her- manns Ragnars) kl. 9. Skemmtiat riði og dans. Aðgöngumiðar í mjólk urbúðiinni á Melabraut. Barnavemdarfélag Reykjavikur Laugardaginn 1. vetrardag hefir Barnaverndarfélag Reykjavíkur fjársöfnún til ágóða fyrir lækn- ingaheimili handa taugaveikluð- um börnum. Merki dagsins og barnabókin Sólhvörf verða aí- greidd frá öllum barnaskólum og seld á götum borgarinnar. Paiul Claudel, franska skáldið, hélt einu sinni fyrirlestur og skil- greindi orðið „diplomat" á þennan veg: „Diplomat", sagði Claudel", er maður, sem getur án allrar fyrir- hafnar þagað á rnörgum bungumálum.‘‘ Islenzki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.