Morgunblaðið - 24.10.1969, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 24.10.1969, Blaðsíða 30
FH tapaði með 11 marka mun í Budapest í gær Voru fjögur undir í hálfleik (12-8) en misstu öll tök er á leið leikinn ÍSLANDSMEISTARAR FH í handknattleik léku fyrri leik sinn gegn ungv-srska meistaralið inu Honved í Budapest í gær. Úr slitin urðu stórsigur fyrir Ung- verjana, sem skoruðu 28 mörk gegn 17 mörkum FH. Þessi sigur gerir nánast út um allar frekari vonir FH í þessari keppni en síð ari leikur liðanna visrður í Laug ardalshöllinni í næstu viku. — Ungverjarnir höfðu í gær algera yfirburði er á leið leikinn. Stað an í hálfleik var 12:8 og má því segja að FH-ingar hafi staðið sig eftir öllum vonum framan af. • Yfirburðir Fréttaunaður Mbl., sem með liðinu er, Kristinn Benedilktsison, símaði í gærkvöldi að FIH-ingar hefðu er á leið elklki fengið rönd við reist. Ungverjarnir hefðu verið frábærlega góðir, þeir hefðu tætt vörn FH i sundur og sikotið úr slíkum dauðaifærum, að vonlátið eða vonlaust hafi ver ið að verja. Vörn Ungverjanna hefði einnig verið mjög sterlk og PH ekíki átt auðvelda lleið í gegn um þann vamarvegg. — Það dylst fáum, að hér er nánast um atvinnumenn að ræða, sagði Kristinn. Æfing- ar liðsmanna eru kl. 1 að degi til og. það er ekki farið dult með að íþróttin (handknatt- leikurinn) er efst á dagskrá hvers liðsmanns — vinnan kemur í öðru sæti. Árangur þeirra er og eftir því. Ungverjarnir Skoruðu tvö fyrstu mörkin í leiíknuim en síð an svaraði FH með einu. Elftir það brejdtist staðan í 5:1 fyrir Honved og það sem etftir var hálifleiks var munurinn oftast 4 mörlk, eins og var í leiikhléi, — 12:8. í siðari hálfleilk var það hinn afsalegi hraði í leik Honved, sem braut FH-inga gersamlega. Vörn PH tættist sundur sem fyrr segir og Ungverjarnir hötfðu otftast yf irburði. • 700 áhorfendur Honved fór með þennan leiík einis oig um innan.fé 1 agsmót væri að ræða. Lítið var um hann rætt í borginni og hann fór tfram í húsi félagsins og áhortfendur 7— 800 — eða lítið meira en „vinir og kunningjar“. Tékkneskir dóm arar dæmdu og að sögn Kristins var dálitið ósamræmi í dómum Geir með 4, Ragnar með 4 (1 víti) og Guðttaugur með 4, Örn 3 og Auðunn með 2 mörk. Geir tóik tvö vítaköst en varið var í bæði slkiptin. Það má telja að aligerlega sé úti uim vo.nir F1H í þeissari Evrópu keppni. Þetta ungverBlka lið mætti Danimeikurmeisturum HG í fyrstu umferð keppninnar (þá sat FH hjá) og í Budapeist unnu Ungverjarnir með 25:16. Er lítill munur á getu PH og Dananna í viðureigninni við Honved á heimavelli, en Honved er oft n/afnt „sterkasta lið heilms á heimavelli“. í Danmörlku unnu svo Danirnir með 6 marka mun. Hvort FH tekst það hér skal ó sagt látið, enda skiptir það elklki öllu máli, þó skemmtilegt yrði. FH leilkur aukaleiik í Budapest á miorgun en liðsimenn koma heim á laugardagskvöld. Geir Hallsteinsson tók t vö vitaköst, sem bæði voru varin Kovacs — skoraði 4 mörk þeirra, þannig að Ungverjar fengu naklkrum sinnum vítaköst fyrir svipuð brot og FH féíkík að- eins aukakast tfyrir þá er áltfka brot áttu sér stað hinum megin á vellinum. En þetta Skipti litlu um úrslitin. • „Teknir úr umferð" Ungverjarnir settu mann til hötfuðs Geirs Hallsteinssonar um tíma, en hættu því er á leið. Hið sama reyndu PH-ingar gagnvart Varga, bezta leikmanni Honved og varð noiklkuð ágengt. Varga var í sérflakki margra góðra leik manna í þessum leik og sjálfir segja Ungverjar að hann hatfi ekki verið svo góður um árabil, en er þó víðfrægur fyrir. Varga var mankahæstur með 9 mörk þar atf 5 úr víta&östum. Fuzses, Fenyö, Kovacs og Tak azs 4 hver. Hjá FH voru madkahæstir Dauft mót þrátt fyrir jafna leiki Fram, ÍR og Valur herjast um úrslit í Reykjavíkurmótinu REYKJAVÍKURMÓTINU í handknattleik var fram haldið á miðvikudagskvöldið og leikn- ir 3 leikir í meistaraflokki karla. Þrátt fyrir jafna leiki hefur IBR 25 ára í TILEFNI atf 25 ára atfmæli íþróttialbainidalaigis Reykjarvíkiur telkur stjóm bandalagsins á móti gesitium í Silgtúnd liaiuigaird'agiimin 25. okt. kll. 15.30. Þiað miumidi gleðja istjóm banda'liaigsins að sjá þar -sem íiesta farystumemn iþróttamóla, íþróttaifélaga og sér ráða bargairiininflr. Rothögg, fangelsanir og alvarleg eftirköst — varpa skugga á baráttu um heimsmei staratilil ÍTAL.SKA liðið Milan er (ó- opinber) heimsmeistari fé- lagsliða í knattspymu. í fyrra kvöld léku Milan og Estudi- antes síðari leik sinn í úr- slifabaráttunni um titilinn. Leikurinn fór fram í Buenos Aires og vann Estudiantes 2:1 en Milan hafði unnið fyrri leikinn 3:0 og þvi samanlagt 4:2. Leikurinn var mjög sögu- legur og fréttamenn segja að vettvangurinn hatfi verið eins og suðupottur. Þremur leik- mönnum var vísað af leikvelli og þar urðu iðulega slagsmáL Einn ítalanna, Nestor Comb- in, var rotaður á leikvellin- um af einum úr liði Estudi- antes og Italinn borinn brott á börum. Lögreglan greip harkalega í taumana cftir leikinn. Hún liandtók Nestor Combin og varpaði honum í fangelsi. Ástæðan var sú að hann er Argentínumaður en fór til Evrópu 17 ára og flúði þannig herskyldu heima fyrir. Nú átti að hegna fyrir það. En það þótti furðulegt að hann var ekki handtekinn fyrr en cftir leikinn, en þá hafði hann verið viku í landinu. Það tók yfirmenn Milan sólarhring að fá hann lausan og þá voru æðstu stjómvöld landsins, m.a. forsetinn, búin að gripa í taumana. Lögreglan ætlaði Iíka að handtaka þann er barði Comb in svo og markvörð Estudiant es fyrir þær óspektir er þeir stofnuðu til í leiknum. Þeir komust á brott úr búnings- klefa áður en lögregluna bar að og fara nú huldu höfði — cn em hundeKir af lögregl- unni. Það er viða heitt í kolunum. þetta mót sjaldan verið jafn spennuli'tið og nú og væri án efa arðvænlegra fyrir handknatt leikinn að bikarkeppni í hand- knattleik kæmi í stað þessa móts, ekki sízt nú eftir að Reykjanesmót er hafið á sama tíma við bæjardyr Reykjavíkur. Á md'ðlvTilauidaigiiinin hláðiu ÍR ag KR björlkiu-barátitiulieiík sem var tenigist aif mijög jiaifln. Úrislliitin urðiu 14:13 fyriir ÍR cig li'ð ÍR- inigla aem er í 2. deilti er enn í toppsiætium og á sdigiunvoiniir. Biar- áttiam viar mijög jöfm, 5:5 í hálif- ietilk en síðlain náðu ÍR-imigar 4 miairkia for'slkiati og það ri&yin/dist móig t’E siiigluirs, iþrátt fyrir góðam Sloíkiaisp®eitit KR-imga. Þróititiuir oig Vílkinigur sfcildu jöfin 12:12 oig siá teilkiur var þrátit fyrir hima jöfiniu isikioir aldrei spanmamdi og greip elklkii þó eir á hortfðlu. Þeitta viair edigdmlieiga baæ- átta Eiraars Mlaiginiúsisiomar við Þrlóitt. Frarn igerságraði Árimamm 17:7 ag var istaðiain 9:2 í hiáMieiik. Þó ótitá Fraim eiklki góðiam Deiík. UmmAJilll tæfeilfæria fór fiarglörðium Glímudómarn- númskeið GLÍMUDÓMARANÁMSKEIÐ verðiur hallidið á vegum GiMmiu- róðs Reyikjiavítouir dagamia 25. ototóber, 1. og 8. móvemlber í Limdamgötiuisikóliainium ag hetfslt kl. 14.00 ailla dagama. Öfflum inmarn G'Mmiuisaim'bamdis IsQlainids er heimii iþáttt'akia og emu menin virasamtega beðmir að hiaia gilímiulög, stáitebófe ag Storiffæri meðifeirðliis. Kemmianair verðia Þorsiteimm Eimi- airssan ag Óiatfur H. Osfearssion. Nárnami upplýsimigair veitir Sig- tryggur Siguirðssom Mellhagia 9 ReykjaMÍk. og það er eimis ag FnamHflðtfð tfimmá efelki hinm nðíita „lieóktiaítot" enm. Næst verður Isiikið í mióitámiu ó 'Saminiuidaigmm. Síðtiiagiis verðiur iteifcið í medistianaifll.. ag 2. £L tovenmia og í 1, og 4. fiL taarila en um tovöflidið verðia 3 lleifeir í m.fL toamia; Frarn — ÍR ag Ámmiamm — Þrótitur. Friam haflur flaryistu í mótimiu en Vaíllur ag ÍR fyllgijia flaisit á eft- ir ag miuraar aðledmis einiu stigi. Línurnar geta Skýrzt uim helg- inia. Kvennokeppni í golíi Á summuid'agimm verðlur mikil kvenmatoeppni í golfi hjó kvemraadeild Golffeflúbbs Reykja viltour. Keppnim verðlur í Graiflar- holti og hefsit kl. 13.30. Leikraar verða 12 hoilur með forgjöf em keppt í öllum aldursfloikltoum. Landslið gegn Val — og Bermuda- /i'ð/ð valið LANDSLIÐIÐ í knattspyrniu er nú með lokaæfingar fyrir ferðina til Bermúda. Á sunnu dagiran kemur leikur tilrauna lið við Val ag fer leikurinn fram á Valsvellinum árdegis. Á sunnudaginn var lék til- raunalið við Uraglingalands- liðið »g vann A-liðið með 2:1. Voru öll öll mörkin sfeoruð í síðarí hálfleik. Teituir Þórðar- son skoraði fyrst fyrir Uragl- ingaliðið en Sigurður Al- bertsson skoraði bæði mörk landsliðsins. í fyrrakvöld var svo landsliðið við æfingar á flóðlýstum velli KR. Ákvörðun ram endanlegt landslið er til Bermúda fer verður tekin eftir leikinn á sunnudaginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.