Morgunblaðið - 24.10.1969, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.10.1969, Blaðsíða 29
MORGU'NBLAÐIÐ, FÖSTUDAG-UR 24. OKTÓBER 106» 2 9 (utvarp) # föstudagur 9 24. OKTÓBER. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fiéttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Tónleikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta- ágrip og úrdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.10 Spjallað við bændur. 9.15 Morgunstund barnanna: Ingi- björg Jónsdóttir segir sögu sína af „Hörpudiskinum, sem ekki vildi spila á hörpu" (5). 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.50 -Jing- fréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 11.10 Lög unga fólksins (endurt. þáttur St. G.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.15 Les- in dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við sem heima sitjum Ragnar Jóhannesson cand. mag. les „Ríku konuna frá Ameríku“ (9). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Ray Anthony og hljómsveit leika Barbara McNair syngur, Grete Klitgárd, Peter Sörensen og fleiri syngja, James Last og hljómsveit leika, Sammy Davis syngur og hljómsveit Berts Kaempferts leik ur nokkur lög. 16-15 Veðurfregnir fslenzk tónlist a. Guðmundur Guðjónsson syng- ur lög eftir Sigfús Halldórs- son við undirleik höfundar. b. „Ólafur Liljurós", ballettsvíta eftir Jórunni Viðar. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur: Páll P. Pálsson stjórnar. 17.00 Fréttir Sigild tónlist Janos Starker og György Sebök leika Sellósónötu í g-moll opus 65 eftir Chopin. Wilhelm Kempff lieikur Píanósónötu í G-dúr eft- ir Schubert. 18.00 Óperettulög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Magnús Þórðarson og Tómas Karlsson fjalla um erlend mál- efni. 20.00 Passacaglia og fúga i c-moll eftir J.S. Bach. Dr. Páll ísólfsson leikur á orgel Dómkirkjunnar í Reykjavík 20.20 Aldarminning Guðmundar Friðjónssonar skálds á Sandi. a. Andrés Björnsson útvarpsstjóri talar um skáldið. b. Hjörtur Pálsson les úr kvæð- um Guðmundar. b. Þorsteinn ö. Stephensen leik ari les smásögu Guðmundar „Fífuk veik". c. Hjörtur Pálsson les úr kvæð- um Guðmundar Friðjónsson- ar. d. Þóroddur Guðmundsson skáld frá Sandi flytur ritgerðina „Karlmennsku og lífsgleði Hannesar Hafsteins", eftir Guðmund Friðjónsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: ,3orgir“ eftir Jón Trausta. Geir Sigurðsson kennari frá Skerð ingsstöðum les (12) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Vppeldisvandl og bamavemd Dr. Matthías Jónasson prófessor flytur erindi. 22.40 Kvöldhljómleikar: Frá tón- leikum Sinfóníuhljómsveitar Is- lsnds í Háskólabíói kvöldið áður: - síð ari hlutá — efnisskré óbreytt. — 23.20 Fréttir 1 stuttu máll. Dagskrárlok. ♦ laugardagur t 25. október Fyrsti vctrardagur. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleíkar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Tónleikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Fréfcta- ágrip og útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9.15 Morg unstund bamaima: Ingibjörg Jónsdóttir segir sögu sína af „Hörpudiskinum, sem ekki vildi spila á hörpu“ (6). 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þetta vil ég heyra. Guðmunda Elías- dóttir söngkona velur sér hljóm- plötur. 11.25 Harmonikulög. 12.00 Hádegisútyarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. TMkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.40 Háskólahátiðin 1969: Útvarp frá Háskólabiói Háskólarektor, Magnús Már Lár- usson prófessor, flytur ræðu og ávarpar nýstúdenta. — Stúdenta- kórinn syngur. 15.30 Á mörkum sumars og vetrar íslenzkir einsöngvarar og hljóð- færaleikarar flytja alþýðulög. 16.15 Veðurfregnir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17.00 Fréttir Lög leikin á gitar og mandólfn 17.30 Á norðurslóðum Þættir um Vilhjálm Stefánsson landkönnuð og ferðir hans. 17.55 Söngvar i léttum tón Ray Conniff kórinn syngur sívin sæl lög og The Swingle-Singers syngja lög eftár Mozart. 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt lif Árni Gunnarsson og Valdimar Jó hannesson stjórna þættinum. 20.00 Vetrarvaka a. Rímnadansar eftir Jón Leifs Sinfóníiuhljómsveit íslands leikur, Páll P. Pálsson stj. b. Hugleiðing við missiraskiptin Séra Jón Auðuns dómprófast- ur flytur. c. Kórsöngur: Kammerkórinn syngur islenzk lög Söngstjóri: Ruith Magnússon. 1: „Kominn er veturinn" eftir Helga Pálsson 2: „Er haustið ýfir sævarsvið“ eftir Pál ísólfsson 3: „VinaspegiU" ísl. þjóðlag í úts. Róberts A. Ottósonat 4: „Óhræsið" eftir Björgvin Guð- mundsson 5: „Seint á fætur sólin fer“ eftir Salómon Heiðar 6: „Hrafninn flýgur um aftan- inn“ ísl. þjóðlag í úts. Sigfús- ar Einarssonar 7: „Nú þagna lóuljóðin" eftir ís- ólf Pálsson 8: „Brátt mun birtan dofna“ eft- ir Sigfús Einarsson 9: „Allt fram streymir enda- laust“ eftir Sigfús Einarsson. 20.45 „Hratt flýgur stund" Jónas Jónasson stjóma-r þætti í útvarpssaL Spurningakeppni, gamanþættir, al mennur söngur gesta og hlust- énda. Heiðursgestur þátfcarins: Guðrún Á. Sínaoinar óperusöngkona. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Dansskemmtun útvarpsins i vetr arbyrjun Meðal danslagaflutnings af plöt- um verður úrval íslenzkra dans- laga frá 1961, og ennfremur syng ur Ragnar Bjarnason með hljóm- sveit sinni í hálfa klukkustund. (01.00 Veðurfregnir fná Veður- stofunni). 02.00 Dagskrárlok (sjénvarp) ♦ fftstudagur > 24. október 20.00 Fréttir 20.35 Tunglið, tunglið taktu mig ... Skemmtiþáttur Marion Rung. (Nordvision — Finnska sjón- varpið) 21.00 Madagaskar Mynd, sem sjónvarpið lét gera í samvinnu við samtökin Herferð gegn hungri um framkvæmdir þær, sem íslendingar hafa stutt við Alaotravatn, og líf fólksins á þessari fjarlægu eyju, 21.15 Dýriingurinn Arfurinn. 22.05 Erlend málefni Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfs- son. 22.25 Dagskrárlok Steypastöðin 4148Q-4H81 V ERK ferðaskriístoía bankastræti7 símar 16400 12070 OPIÐ I KVÖLD TIL KL. 10 NÝ SENDING AF SÆNSKUM LOFTLÖMPUM Landsins mesta lampaúrval LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488 Hef kaupanda að vandaðri þriggja herbergja íbúð. Góð útborgun. Tilboð er greini stærð og staðsetningu ibúðarinnar sendist í pósthólf 1165 fyrir n.k. fimmtudag. Kristinn Einarsson, hrl. VITIÐ ÞÉR...? VIÐ BJÓÐUM VÖNDUÐ, SVÖRT OG DÖKK SAMKVÆMISFÖT Á AÐEINS KR. 3.990.oo Höf.um ó Boðstólum og skipuleggjum einstoklinqsferSir um ollan heim. Reynit! Telex ferðaþjónustu okkar. Örugg'ferðoþjónusfa: Álcfrei dýrari enoft ódýrari en annars stofSar. ferðirnar sem fólkið velnr Laugavegi 37 og 89 r • •• Munið að við sendum í póstkröfu. Nyiar vorur simi 12861 Faco föt, sniðin fyrir unga menn úr alull, ull og terylene og tweed. Faco buxur, í stærðum 72 til 86 nýir litir. Faco jakkar, terylene og tweed stærðir 32 til 40, svartir ullarfrakkar síðir og aðsniðnir. Opið til kl. 4 ó morgun Mun,ð röruraliS Laugardog 09 Hónustuna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.