Morgunblaðið - 24.10.1969, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 24.10.1969, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER Ii909 Bergsveinn Jónsson — Minningarorð MINNINC: Jón Agústsson — Hinn 18. þ.m. andaðist Berg- sveinn Jónsson í Borgarsjúkra- húsinu eftir stutta legu. Bergsveinn var fæddur 17. september 1893 að Vattarnesi í Múlasrveit A-Barðastrandarsýslu. Foreldrar hans voru Guðbjörg Þórðardóttir og Jón Arason og var hann yngstur 9 systkina. Ungur fluttist Bergsveinn að heiman, hann stundaði nám við Bændaskólann á Hvanneyri. Að loknu námi réðst hann að Braut- arholti á Kjalarnesi til Jóhanns Eyjólfssonar alþingismanns frá Sveinatungu og vann þar næstu ár á hinu stóra og fjölþætta búi Jóhanns, eða þar til hann giftist Guðrúnu skáldkonu dóttur Jó- hanns 7. júní 1919, en það ár fluttust þau til Reykjavíkur og stofnuðu sitt eigið heimili og bjuggu þar ávallt síðan, eða í rúm 50 ár. Heimili þeirra Guðrún ar og Bergsveins er eitthvert elskulegasta heimili, sem ég hefi kynnzt, en ég hefi þekkt það mjög vel í nær 40 ár, það var alltaf jafn ánægiulegt að heim- sækja þau og maður fann að frá þeim streymdi birta og ylur, enda var sambúð þeirra óvenjulega far sæl og byggð á gagnkvæmu trausti og virðingu. Guðrún og Bergsveinn eignuð ust 3 dætur, eizt var Guðrún, sem dó í blóma lífsins árið 1945, hún var gift Jóni Halldórssyni, byggingameistara O'g áttu þau eina dóttur Steinunni sem þá var á öðru ári. Við andlát móður sinn ar tóku afi og amma Steinunni litlu í fóstur og ólu hana upp, sem sitt eigið ba.m. Steinun.n er gift Arilíusí Harðarsyni, miúrara. Næst að aldri er Guðbjörg. gift Halldóri B. Þórhallssvni, bygg- ingameistara og yngst Ingibjörg gift Magnúsi Erlendssyni full- trúa. Fyrst eftir að Bergsveinn flutt ist til Revkjavíkur var hann við ýmis störf sem til féllu, en gerð- ist fljótlega verzlunarmaður hjá Guðmundi Jóhannssyni, mági sín um, sem lengi rak verzlun að Baldursgötu 39. Á árunum 1925 til 1935 rak Bergsveinn eigin verzlun að Hverfisgötu 84, en árið 1936. gerist hann starfsmað- ur við Sundhöll Reykjavíkur og vann þar sem umsjónarmaður ó- slitið til ársloka 1963. er hann lét af störfum fyrir aldurs sakir. Mér er kunnugt um að Berg sveinn var óvenjulega traustur og góður starfsmaður og alls stað ar sérlega vel liðinn af þeim sem hann starfaði með. Mér verður Bergsveinn vinur minn og svili minnisstæður fyrir fjölmargar ánægjustundir, meðal annars er ég ferðaðist með hon- um um æskustöðvar hans fyrir t Systir o.kkar, Ragnheiður Brynjólfsdóttir, Vifilsgötu 4, andaðist 20 þ.m. í Landsispít- alamum. Fyrir hönd okkar systkin- anna, Gísli Brynjólfsson. t Útför sonar mins, Guðmundar M. Elíssonar, fer fram frá Fossvogskirkju lauigardaginn 25. þ.m. kl. 10.30 fyrir hádegi. Helga Jóhannsdóttir. nær 25 árum, við vorum þá sam- an í rúma viku og man ég vel hvað við höfðum báðir mikla á- nægju af því ferðadaigi, og gleði Bergsveins var óblandin er hann hitti ættinigja og æskuvini, eftir margra ára viðskilnað. Þá mun ég alltaf minnast skemmtilegra spilakvölda með Jóhanni tengdaföður okkar, en við tengdasynir hans, Bergsveinn Elís Ó. Guðmundsson og ég spil- uðum alltaf saman lomber á sunnuda.gskvöldum í 18 vetur, eða þar til nokkrum dögum áður en Jóhann dó í desember 1951. Kæri vinur ég vil að lokum þakka þér fyrir mína hönd og konu minnar alla þína velvild og drengskap, sem þú sýndir okkur og okkar fjölskyldu, og þinni elskulegu eiginkonu, dætrum, tengdasonum og barnabörnum votta ég einlæga hluttekningu og samúð, vegna fráfalls óvenju- legs heiðursmanns. Jóh. G. Stefánsson. Kveðja frá tengdasyni ER GEISLAR haiustsólar kasta birtu sinind yfir faigna firði æsku- stöðvanma á Breiðafiirði helduirðu í síðustu göniguinia yfir móðuna miíkliu. Fögiru og gæfurtku lífs- síarfi er lokið — atundin kom- in. Sem 13 ára dreragur stóðstu föður- og móðurtaus í þessum tieimi, fátækur af veraldlegum auði, en þá þegar auðugur af því bezta í mannssc'ilinnd, mildi, kær leika og góðsemi. Og siðar fékkstu hemraar sem þú uinniir huig ástuim frá fyrstu til síðustu stund ar, þess vegna taldirðu þig ham- inigjunmiar mianm, því að hún ól þér góðar og kærar dætur, og gaf þér ríkuleiga acf auði sínis stóra hjairba. Þú fylktir þér ungur í flokk þeirra mamma, sem áttu sér að kjörorði að gjöra rétt en þola ei órétt, þar sem annars staðar varstu heilíl í öllum aitihöfnum og verkum. Og í dag eirtu kvaddur hinztu kveðju. Við sem áttum þig sem vin og föður erum óumræðu laga þakklát fyrir þau kynni. Og því skal lokaikveðjan vera úr ljóð- línum eftir hana sem við hlið þér stóð í rúm fimimtíu ár, er hún segir: „Hvorki frægð né frami, fegurð, auður tál, en Guð minn þínar gjafir í góðri og t Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vináttu við andlát og útför Ingibjargar Jónsdóttur, fyrrv. skólastjóra í Grindavík. F.h. aðstandenda, Auður Einarsdóttir. hreinmi sál“. — Þamnig leistu sjál'fur manmgildið, þannig varstu sjálfur, því er þín gott að mimnast. M/ERL. BERGSVEINN Jónsson amdiaðist 1‘8. þ. m. á Borgairspítal aniuim. Verðiur hiann jiarðsiettiur í diag. Hanin fædidist 17. se.pt. 1S93 á Vattiamesi, Múlasrveiit í Banðia- sitraindlansýslki. Fored’dirtar Guð- bQÖng Þórðardióttir ag Jón Ara- sion. Ætit Biensveins er fjöknenn vestna, atfS hians, Ari Jónssion, átti t. d. mjöig möng börn. Bróð- ir Ara var Jón faiðir Bjömis ráð- terria. Poreljdlra sínia missiti Berg- svieimn um fenmiiimgaralidiur, en vair síðan uim sikeið við búdkiap mieð sysitlkimuim sínium í Vaititiar- nesi, en hanm var ynigBbur þeirra. Bræðumir vonu sjö, sysrtuirmar tvær. Tvö þeirra enu emn á llílfi, Guiðnúm, búsiertrt; á Akraniasd og HaliLbjiönn pípuilaigmiingameisitari í Rey'kjavík. Þagar Bengsivednn fiuittist að vestian, fór hann á Baemdiaiskólainin á Hvammeyri. — Einn slkólabræðra hiams þar var GuÖmiumidiur Jóhaninsson frá Brauitarlbollti, sonur Jólhiannis al- þinigismiaminis firá Sveiniartunigiu. Flufttisit Bengsveinn suðlur með bomium um vorið og gerðiet vinniuimiaður i Bnauitianhoiti. Ártð 1919 kvæmitisit hainn dórtitiur Jó- banms, Gurúrnu skáldlkonu. Sama ár fkuttust þaiu til ReýkjavSkur og ihófu búislkap. Stumdiaði Beng- sveinin ýmdss komar sftörf, ralk t. d. eiigin varzlun um tímia, En seimt á áriinu I'93i6, þegar áikveð- ið hiafðd verið að befja rökatur. Sumd)hal4arinnar, réðst hamn fyrsiti srtiarfgmiaður hiemnar. Varð bainm húsvörður, en þagar vinnu tilhöigiuin var bireytt, gerðdst hiann vaiktsitjóri í Sumdlhö'lilinini, oig var það táil lokia starfsitkna síns, er hamn náðd sjötuigsaldrl Fædd 23. jan. 1907 Dáin 18. okt. 1969 ÞEGAR góðir vinir kveðja þemn- an heiim, verður maður að sætta sig við að eklki safnast lengur í sameiginlegan minningasjóð. Góð vinátta skilur þó ávallt eft- ir margar hugstæðar minningar. Guðrún Jónsdóttir var Borg- firðingur og jafnan var henni hlýtt til æskustöðvanma, en þeg- t Þökikum imnilieg'a auðsýnda samnúð og vimarhug við amd- lát og jar'ðarför elisik'ulegrar eiginkomu, móður, tetmgdamóð ur og ömmu. Gunnhildar Pálsdóttur, Skjólbraut 3, Kópavogi. Ólafur Ámason, Páll Garðar Ólafsson, Perla Kristjánsdóttir og barnabörn. f. 2.2.41 — d. 1.10. 1969 í önn dagsins berst mér ægi- fregn. Ungur sjómaður er lost- inn heisýki, þar sem hann er að störfum á báti sínum djúpt í hafi Skipsfélagarnir skynja þegar aðsrteðjandi háska, veiðum er þegar hætt og stefna sett til Lands. Vél er knúin til hins ýtraista, í landd er vonin um björgun, fórnfúst hjúkrumarlið tekur hinn sjúka að sér, færuetu lækn ar kveða upp dóm, hér fær mamnlegur mátt-ur engu um þok- að, hinzta sigling er ráðin og senn skulu landfestar leystar. Nú stöndum við eftir á strönd- inni, skipið hans er úr augsýn, ferðin yfir myrkan mar er haf- in, en þar fyrir handan mun ar hún giftist Gunnari Jónssyni verikistjóra fluttist hún til Haifn- arfjarðar. Þegar ég kom til Haínarfjarð- ar 1941 voru miklar breytingar og umrótatíimar, bæði hér á landi og uim allan heim, vegna heims- styrjaldarinnar. Vegna anna og umróts mátti búast við, að kynni fólks yrði í molum, en hjá þeim hjónum eignaðist ég mitt annað heimili. Ánægjulegri viðkynn- ingu get ég ebki hugað mér, þar seim þau bjón voru bæði mjög sjáifstæð í skoðunum. Við Gunn ar unnum saman við fyrirtæiki Jóns Gíslasonar í 9 ár, og þó að ávallt hljóti að verða smá-ágrein ingur milli venkstjóra og sikrif stofumanns hjá uimsvifamiklu fyrirtæki, þá var sá ágreiningur jafnaður orðalaust. Þéim hjónum á ég að þaklka marga ánægjustund á ferðalög- um í sumarleyfum, einnig á Siglufirði, þegar sá siður var að flytja sumarstarfið þangað. Guðrún Jónsdóttir vann öll þau ár, sem ég þeklkti hana fullt starf au'k heimilisstarfa við neta- gerð, og ég minnist þess, að á Siglufirði komu skipin oftast inn í slæmuim veðrum, þá varð netafólkið að vinna nótt og dag við hin verstu sikilyrði. Ekki varð ég var við, að hið mikla og erfiða starf hefði þrúgandi áhrif á Guðrúnu, heldur var hún jafnau smáglettin og sikemmtileg í viðræðum. Atorka og starfs- gleði haifa treyst undirstöðuna að sjáMstæði þjóðarinnar, og von- andi eyðileggjum við ekki þetta fórnifúsa framlag með heimsku- legu tildri. Syni þessara dugmiklu hjóna, Jóni Kr. Gunnarssyni, tengda- dóttur og börnum þeirra sendi ég innilegar samúðarkveðjur. Skúll. fltey bans lenda á hvítasandi við sólarvog. Hér er kvaddur drengur góð- ur, Jón Ágústsson, stýrimaðiur, frá Djúpavogi. í blóma lífsins er hann numinn á brott, svo ó- vænt, svo sikyndiliega. Jón var fæddur á Djúpavogi þanin 2. febrúar 1941, somiur hjónanna Stefaníu Ólafsdóttur og Ágústs Lúðvikssonar, er þar bjuiggu í Sólhóli allt til ársins 1960, er þau fluttu suður. Jon var rnæsit yngstur sex systkina og ólst upp í foreldra- húsum ásamt þeim. Snemma kom í ljós, að hér var hið mesta mannsefni á ferð. Leikbræðurnir eystra dáðu hanin og kiuau hanin j.aifnian till flor- ingja, er þeir fóru til lieika og aMð hans skóp honum ávallt mangan tryggan vin. Þar eystra brýtur báran við klappir og sanda og oft lá leið in til sjávar, er fiskimennirnir komu færandi afla á land og ungur stóð hann uppi á Kletti, er gnæfði yfir æskuihaimillið, og fylgdi með augum hafsikipum, er sigldu yzt við sjóndeildarhring. Hafið var að ná undirtökum, það var hér að velja sér þegn. Svo sem títt er, fór Jón til náms að Allþýðuskólanum að Eið um og lauk þaðan gagnfræða- prófi með ágæbum vitnisburði. Hanidbraigðí hanis var viðbruigðið og þóttu þeir gripir, er hann smíðaði samflara náminu hin- ir haglegustu. Nú voru tímamót fram undan, lífsstarfið. Hafið hafði fan.gað hug hans og leiðin lá aftur til sjávar. Siglinig á Sambandsskipi, nám við Sj óm annaskólan n, en þaðan lauk hann fiskimannaprófi með góðri umsögn vorið 1964. Þá var aftúr haldið á hinn úfna sæ, sótt var til fanga víða, síldfis'ki nyrzt um höf og aðrar veiðar með strönd fram. Það rúm þótti jafnan vel skipað, þar Jóns naut. Það var milkil'l hamingjudagur í lífi Jóns, hinn 14. nóvember 1964, er hann gekk að eiga eftir- lifandi konu síina, Guðirúnu El- ínu Bjarnadóttur, frá Brekku á Huglheiilar þaikikir færi ég öll- um þeim skyldmienmum og vinum er mieð heimisójknium, gj’óifuim, skieytum og auðlsýnd- um hlýhug gierðu mér áittræð- isafmiætlið ógleymantegt. Ég bið ykkuæ bLessumjar Guðs. Ingibjörg G. Jósefsdóttir, Litlu-Asgeirsá. OLlium þeim mörgu, sem á eimm og anmian háitt glöddu mig með gjöfúm og kveðjum á áttræðisafmæli mimu, færi ég miínar hjiartanileiguistu þakk ir. Sérsitaikleiga vil ég færa böm- um mínum oig banniaböinnium inirniiLeigar þakikLr rruíniar fyrir samfcvæmið, sem þau héddu mér til heiðurs. Lifið öM heil og Guð bLess-i yklkur ölil. Valgerður Bjamadóttir ________frá Hreggsstöðum. Ykfcur öLLum, vinum og vandia mönnum mær otg fjær, þakka ég hjartamilegia gjaifir, skeyti og blióm, hlý handtök og ógleymamile'gia samiveiruistumd í KópaivogsiheiiimLiiniu. Jónína Þ. Gunnarsdóttir, Grenimel 27. Bergsveinn haifði ágiærta lik- Framhald á bls. 24 Guðrún Jónsdóttir — Minningarorð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.