Morgunblaðið - 24.10.1969, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.10.1969, Blaðsíða 8
8 MOBG-UNBLAÐIÐ, FÖSTUDAOLnR 24. OKTÓBER 1060 Börnin horfa heilluð á brúðuleikhúsið í FYRRADAG hófst umferðar fræðsla í nýju formi á vegum umferðamefndar Reykjavíkur og skólastjóra barnaskóla borgarinnar. Fer kennslan fram hjá umferðarlögreglunni í nýju lögreglustöðinni við Snorrabraut og ekur lögregl- an bömunum frá skólanum og til baka aftur. Er þessi um- ferðarfræðslu eingöngu fyrir sjö ára böm. I>egar Mbl. leit inn hjá uim- ferðarlögreglunni síðdegis á miðvilkudaginn var hópur úr Melaskðlanum mættur. Sátu börnin full áhuga og honfðu á brúðuleiklhús, þar sem þrjár brúður, þær Kalli ikaldi, Guð- mundur og lögregluþjónn fjölluðu á skemmtilegain hátt uim þau vandamál, sem verða á vegi barnsins í umferðinni. Umiferðarkennslan hófst með því, að Ódkar Óla&on yfir lögregluþjónn ræddi við börn in um ýmisllegt varðandi um- ferðarreglur. >eim til viðvör unar sýndi hann m.a. snjó- þotu, sem bíll hafði eikið yfir. Síðan sungu bömin, en Berti Möller, lögregluþjónn og söngvari, spilaði undir á gít- ar. En þá kom rúsínan í pylsu endanum, þ.e.a.s. brúðuleik- húsið, sem Ármann Kr. ELn- arsson samdi sérsta'klega fyr- ir þesisa umferðarfræðslu. Vakti það verðskuldaða at- hygli meðal barnanna. Stjórn aði Ásmundur Matthíasson þessum þætti fræðslunnar, en hann hefur lengi annazt umferðarfræðslu í akólunum. Áður en börnin fóru aftur í s/kólann fengu þau endur- skinisimerlki, sem þeiim er fram vegils æflað að bera á sér í umferðinni. Sagði Óakar Ólason, að þetta nýja form á umferðar- Æræðslu virtist ná enn betur til barnanna, en þegar lög- heiimsókn kynnast þau lög- regi'unmi miklu betur en þau gætu ella. Þau læra að líba á hana sem vin, en eklki sem grýlu, sem þau þurifa að vera hrædd við. Eklki má helduir gleyma því, Að svo mæltu brosti Bertel Árni breitt og sneri sér að nærstöddum lögregluþjóni og bað hann að næla merkið sitt í úlpuna sína. Jóna Lámsdóttir sagðist hafa sungið mikið hjá lögregl Þau fengu að ferðast á milli í lögreg iurútunni. unnL „Við sungum Atti Gatti Nóa, Guttavísur o. m. fl. Mér fannst gaman að koma hing að í lögreglubílnum, því að ég hef aldrei ekið í lögreglu- bíl áður“. Þegar við vorum búin að tala við Bertel og Jónu, 'hlupu þau út að bílnum og lögregl an ólk af stað með allan hóp- inn, en inn í umferðardeild- inni var verið að undirbúa komu næsta ihóps af áhugasöm um sjö ára börnum. hve gaman þau hafa af því að ferðast á milli skólans og lögreglustöðvarinnar með lögreglurútunni. >að verður þeim ógleymanlegt ævintýri“. „Ég lærði umferðarreglur hjá löggunni", sagði Bertel Árni Jónsson, þegar hann var spurður hvers hann 'hefði orð ið vísari í heimsóikninini á Snorrabraut. „Ég lærði lí'ka, að ég má elkiki J.eiika mér á göt unni á snjóþotum, því að þá geta bílarnir komið og ekið yfir mig“. reglan fer sjálf í skólann og kennir þar. „>að er alveg ómetanlegt að ná svona til barnanna. Með því að koma hingað í Bertel Arni, Berti Möller og Jóna. (Ljósm. Mbl.: Sv. >onm.) TIL 50LU 3ja herb. risíbúð við Kópavogts- braiut. 4ra herb. risíbúð við Nökkva- vog. 5 herb. gilæsiteg íbúð við Áifta- mýri, bíliskúr. Tvær 130 fm íbúðic við Grenis- ásveg,. Einbýlishús við HjelHabrekiku. Parhús í Gairðaibreppk Hsölustjóri JÓN R. RAGNARSSON SlM111928 HEIMASfMI 30990 MlfllUNW Vonarstræti 12. FASTEIGNASALAN, Óðinsgötu 4 • Simi 15605. Kvöldsími 34417. TIL 5ÖLU Lítil 2ja herb. íbúð á Teigunum. Verð 500 þ., útb. 150—200 þ 3ja herb. nýíeg íbúð í Árbæjar- bverfi, útb. aöeins um 400 þ. kr., sem mé skiptia. 5 herb. sértega glæsileg íbúð við Hraunbæ með sérþvotta- búsi og geyms'iu á bæðliinini Otb. 800 þ. kr. 6 herb. 137 fm íbúð á 2. haeð við Hnaumbæ. Aomar veðirétt- ur la'us fyriir irtfeynissjóðsilón. Otb. 800 þ. kr. M 2/o herbergja Jítiið niiðungirafim kjalteraiJbúð við Efsitsunid.. Verð 550 þús. Útb. 250 þús. 2/o herbergja 56 fermetra Jbúð á 12 hæð í háhýsi við Ausitutibrún. 2/o herbergja kjaiHlairaíbúð, 75 fermienna í Drápuhllíð. Séflhiitiaveiita. 3/o herbergja risíbúð við EskShlTtð, þvotta- henbengii á hœðtiinmii. Gott út- sýnii. Útb. 350 þús. 3/o herbergja 80 fenmetna fliisíbúð í 12 áma gömSu búsi við Héagerðli. SuðunsvaiSir. Tvöfaih g'Jeir. 3/o herbergja tæpiegia 100 fermetna íbúð á 7. hæð við Kteppsveg. — Véteiþvottabús. Teppi. Suð- ursvalir. Lyftur. 3/o herbergja efri hæð í tvibýliiishúsii við Víðimel. íibúðin er 90 fer- rroetnar, með svöJum mótii suðri. Er tews. 4ra herbergja 120 fermet'ra Jbúð á efsitu haeð í fjócbýlli'ghús# við Raiuöalæk. Véteþvottaihiúsi. Suðursvaillir. EINBÝLISHÚS Á ÁLFTANESI Nýtt eiirobýllishús, aMt á einiroi j hæð, 146 fermetrer, aok bíi- skúrs. I húsirou eru 2 stofur. 4, svefniherbengii, baðihettbengii, etdihús og þvottaihenbengi. Tvöfalllt veflkismiiðjiuigilier í giiuggium. 40 fertmetrta bít- skúr. 80 fermieitna gniipalhiús fyigir. Gjarroain skiipti á 5 herbengja íbúð í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfrrðt. Efri hceð og ris í H’tíðuroum, íbúðimnar hafa sameiiginitegan itnnigang o. fl. og herota vet fyrir tvær sam- rýmdair fjötskylicfur. Á hæðiroroi eru 2 samtiiggj- arodi stofuir, 2 svefntherbergi, Skáilli, etdhús og baðhenbengii. Svalir. I riisirou 1 stofa, 3 svefniher- bengii, ekfhús, geymtste og snyrt'ing. Báðair ibúðiirnar eru í mjög góðu ástandi og setjaist gjamnam samain. Bitskúr. FASTEIGNA- PJÓNUSTAN Austurstrœti 17 ÍSilH 6 ValdlJ 3. hœð Slmi 2 66 00 (2 Itnmr) Ragnar Tómasson Mf. Htimasíman Stefán í. Richter - 30587 Jóna Sigurjónsdóttir - 18396 RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGR EIOSÍÁ • SKRIFSTOFA SÍMI 10>10Q

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.