Morgunblaðið - 24.10.1969, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 24.10.1969, Blaðsíða 32
FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER 1969 Góðar sölur í Danmörku: Fékk 30 krónur fyrir kílóið af síld í fyrradaig seldu þrír bátar sild í Danmörfcu og fengu mjög gott verð fyrir bana. Þor&teinm frá Reykjavífc seldi 50 tonn á 134.648 danskar krónur, en það eru rúmar 30 kr. ísienzfcar fyrir fcg. Skipstjóri á Þorsteini er Guðbjörn Þorsteinsson. Þá seldi Sóley frá Fliateyri 35 tonn af síld í Danmörku fyrir 81.000 d. kr. Skipstjóri er Ari Guðmundsson. Og Gísli Árni seldi síld fyrir 104 þúsund d. kr., en Mbl. er ekki kuinnugt uim magnið. Skipstjóri er Eggert Gíslason. Allir veiddu bátarnir síldina í Norðursjó og mun þetta bafa verið tveggja nátta veiði hjá þeiim. Markaður hefur verið sérlega góður fyrir síid í Þýzkaiamdi og Danmörku síðasta mániuðinn. Verð hefur farið hækkandi á sáldinni, vegna þess hve lítdð framiboð er af henni. Bomin a myndinni hlusta með athygli. Þau eru að læra hvemig þau eiga að hegða sér í umferð- inni. Sjö ára bömin úr bamaskólum borgarinnar koma um þessar mundir í heimsókn á nýju lög- reglustöðina og læra um umferðina. — Sjá nánar á bls. 8. — (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.) Nú mú þjófur- ínn gætn sín LISTAVERKI eftir Sólveigu Eggerz var stolið úr Gólf- teppagerðinni, Suðurlands- braut 32, í síðustu viku. Er þetta trémálverk um það bil 12x25 cm að stærð og var það verðlagt á 1400 krónur. Rannsóknarlögreglan hefur nú ákveðið, að skili þjófur- inn ekki iistaverkinu, eða sendi andvirðið — 1400 krón ur, birti eigandi listaverksins myndir af því í dagblöðum borgarinnar. Veöurstofuhús á Goifskálahæð BYGGING HEF5T I VOR ÁFORMAÐ er að byggja nýtt hús fyrir Veðurstofu íslands og standa vonir til að hægt verði að byrja í vor. Húsinu hefur verið valinn staður austan vatns- geymising á Golfskálahæðinni. Mbl. l'eitaðli máraari fréitfta af þesistu Ihgá Hlyinii SSigitryiggssynl veðluirsitafusltljóiria. Hainin saigðii að teálkinájngiair v@eru fyirir IheracDL Byigiginigin verðlur 'kjiaffliairá, tvæir hæðár oig inradlregliin þriðja hæð, ag gnumnfflJötiur 650 fermietiraiE. Aðalfundur Verzlunarrúðsins AÐALFUNDUR Verzlunarráðs Islands hefst kl. 10,00 fyrir há- degi í dag á Hótel Sögu og lýk ur í kvöld. Formaður Vfí zlunar ráðsins, Haraldur Sveinsson, mun setja fundinn en síðan fer fram kosning fundarstjóra og fundar ritara svo og skipun í nefndir. Þá mun formaður Verzlunarráðs ins flytja ræðu en síðan verður flutt skýrsla stjórnar og reikning ar lagðir fram. f hádegisverði, sem ihefst kl. 12,15 mun viðskiptamáiaráð- herra, Gylfi Þ. Gíslason, flytja ræðu og m.a. fjalla um hugsara- lega aðild fslands að Fríverzlun arsamtökum Evrópu. Eftir há- degi verða lögð fram álit nefnda og að loknu kaffihléi verða birt úrslit stjórnarkjörs og aðrar kosn ingar fara fram. Stoainplhéðiinln Jólhiaininisisoin tedfcm- aði Veðluirsitoiflulhiúisdð. í kgiaflfliaina eir igemt ráð fyrir að veæði verkstæði oig geymsitur, á itiveáímluir niæstu hœiðluim slkirdf- sitafuir aif ýmiau taigi oig á ©fstfu Ihiæð spád/eillidin, sem fflytuir þá úr fflluig tluimiMum á ReyikjaiviJkiur- fduigveillL. Sagði veðturigtoiöuigitjióri, alð það væri að vísai 'alð ýmsiu ■lieyti ólþæigilLeigt að faina svo 'liamiglt flrlá ffliuigveflfliniuim, em mleð teelkini- letgiuim eradluirlbóituim yrði haagt að toomiaSt Ihjá þedlm áigöMluirm. í mýja ihlúsimlu verðlur Ibertird útlbúiniaðlur á ýmisum sviðluim cig laðsitaða Veðlurstofuinmiar baltraar öfll. Áætí- aiðlur ibyggiinigartoostoaðlur er 41 miíllljióm krónia. Veðurstlofiuistjóiri sagði að van- ir stæðtu till að hægt ynði að Arni Tryggvason sendiherra í Bonn ÁRNI Tryggvasom, sendihemra, afhemti í gœæ forseitia Sambamds- lýðveldisims Þýzkailamds trúmað- arbréf sitt sem seradiherra ís- lanids í Þýzkalandi. Ármi er Reykvíkingur og lög- fræðinigur frá Háskóla íslarads. Að námi ldkmu var hamn fufll- trúi hjá Lögmammdnium .í Reykja vík og bargardómari í Reykja- vík frá 1944. Hæstaréttardómiari varð Árni 1945 og gegrndi því embætti þar til hamm var skip- aðiur ambassador í Svíiþjóð frá 1. júní 1964. Hefur hamm vesrið þar síðiam, þair tifl nú að hiamm verð ur sendiiherria í Þýzkalamdi. Koma Árraa Tryggvasaniar er Sigrún Ögmiumidsdótfir. Ihleifjia verikið mieð vorirau em á- ættliað er iaið það tatoi 3 ár. í fyrsta áifiamiga yrðli aJfllt hrásið steypt upp. Bklki er búið að bjlóðla últ vearfkið em þaið verðlur væntamflleiga gerit, saigðij faamra. í fijiáriagaræiðlu súmni saiglðlí fijlármláiiariáðihieriria m. a. að mlú væri að því klomiið, a® aminiað hviort yrði Veðiurstlofiara að fayeriía úr Sljómlaraniaislklólliamluim eðla alð slkióldinm yrði að fiá Ihiús- raæðii aintniams staðlar. Og atf ait- vinrauáisitæðluim væri eánmiig mijlög æskáfliagt að gata máðliizit í þessar finaimfkivæimidlir miú. Væri því liagt till að verlja 10 mliflllj. fcr. til mrý- 'byggliinigair hiúsa fiyrir Vieðiuirel'JoÆ- uraa á niæsita ári. Engin jðlalýsing í Fossvogskirkjugarði? Öryggisreglum ekki fuilnœgt RAFMAGNSSTJÓRI hefur lagt til aff orkusala verffi ekki leyfff í vetur til raflýsingar í Fossvogs kirkjugarði á jólunum, nema raf lagnir verffi lagfærffar þannig aff þær fullnægi gildandi öyggisregl um og hefur borgarráff fallizt á þaff. Lítur því út fyrir aff ekki verffi hægt aff hafa ljós á leiff- um í kirkjugarðinum á jólunum í vetur, aff óbreyttu. Mbl. spuirði Aðaflsteim Guðjohn sem, raiflmaignsstjória, hivermig í máliniu lægi. Hamm saigði að umd- arafarin ár hetfði lýsimg í kiækju- garði'nuim á jóflum fiarið mjög vaxarndi og við það arðið rnilkið yfirálaig á spemmistöð. Einmiilg væri flaigniimig á stremigjum að gmatf meituniuim ófuflllfcamim ag frégamig ur á strenlgjuinum ekki reglum samkvæmt. Gætu iaigmdrmiar ver- Frumvarp á Alþingi: Stofnað verði öflugt fjárfestingarfélag ið hættuillegar fyrir fólflc, þvi þær liggja ofiamjairðiar og gætu memm huigsainlega femigið hættulega snieirtisperanu atf þessum útbún- aði. UndanfiaiTÍm tvö ár hetfiur þeám aðiluim, sem stamda að þessari jólalýsiragu verið tilkynmt uma þetta ag farið firam á iaigfær- iragar. En hvonki stjómemdur kiirkjugarðiaininia né leiigiuiaði/liinin, sem um lýsimigumia sér, treysta sér til að stamda uradir kostnaðd sem aif iþessu lieiðir. Þyrfti að stætoka spemrailstöðdma _og leggja jarðlstreragi í garðimra. í fynravar falllizt á að flieyfa lýsiingunia út úr meyð. Nú í surraar og hauist hatfa kicrkjuigarðairmir tekið aif skarið mieð að sætta sig ekki við að taflca þáitt í k'ostnaði atf þesssu, og vilja heldur efcki Leyfla að leigu- saflli Ijósamwa fái að eiga mamm- virki í 'garðiinum, j airð'stremigi ag tilfaeyramdi. í dag er því etoki sj'áiamflieigt að við igetum temigt þetta kerfi fyr- ir jólitn. í ve'tur að óbreyttum að- stæðum og óbreyttri aifistöðu lei'gusaflia oig stjómniemda ki rkju- garðla, saigði Aðalsteimm. er stuðli að eflingu atvinnufyrirtœkja og þátttöku almennings í þeim og beiti sér fyrir nýjungum í atvinnumálum Hlutafé félagsins skal vera a.m.k. 80 milljónir króna 1 GÆR var lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um stofnun Fjárfestingarfélags Islands hf. Flutningsmenn frumvarpsin« eru Eyjóifur Konráff Jónsson og Benedikt Gröndal. Gerir frum- varpiff ráff fyrir því aff stofnaff verði hlutafélag, meff a. m. k. 80 milljónum króna j hlutafé, er hafí það aff markmiði aff efla ís- lenzkan atvinnurekstur og örva til þátttöku í honum meff þvi aff fjárfesta í atvinnufyrirtækjum og veita þeim fjárhagslega fyrir- greiðslu og beita sér fyrir nýj- ungum í atvinnumálum. Gerir frumvarpiff ráff fyrir því aff um stofnun félagsins hafi Verzl- unarráð íslands og Félag ís- ienzkra iffnrekenda forgöngu, svo þeir affilar sem þessi sam- tök kveffja til. Sem fyrr segir, skal félag þetta einungis stofnaff, aff unnt reynist aff safna þegar í upphafi 80 milljónum króna hlutafjárlof- orffum. Er gert ráff fyrir, aff þessa fjár megi afla frá einka- bönkum, einkaaffilum og með hlutafjárframlagi frá Fram- kvæmdasjóffi. Enmfremur telja flutningsmenn aff hugsanlegt væri aff fá minni háttar hluta- fjárframlag frá Alþjóffalána- stofnuninni í Washington, syst- , urstofnun Alþjóffabonkans, sem fremur kæmi þó til greina, eftir aff félagiff hefffi tekiff til starfa. Emntfremiur 'gerdr firutmivarpið ráð fiyrir að edmtaalbönflauim og opimlbeirulm sjóðturn í laindliniu sé ihieiimiillit að toatupa oig eiga hfliuita- 'bréí 1 fiéliaigiiniui, án tiflMts tfil gaigirasitiæðlra áltoviæða iaigia um þess’ar stafiniamir. Samltovæmit Framhald á hls. 12 Tveir sækju um Sólvung Yfirlækniisembættið á Sól- vangi í H'afnarfirði var auglýst liaust, ag hafa tvær umsóknir barizt. Þeiir sem sækja um eru Sigursteinii Gu ðmun dssora, héraðslæfcnár á Blöndiulósi, sem er Hatfnfirðinigur ag Garðar Ól- afssom, aðstoðarlæknir á Sól- I vangi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.