Morgunblaðið - 24.10.1969, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 24.10.1969, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER 11960 Otgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald kr. 165.00 I lausasölu H.f. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Srmi 10-100. Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. á mánuði innanlands. kr. .10.00 eintakið. RITHÖFUNDAÞING T>ithöfundaþing hefst í dag, og er þetta í fyrsta skipti, sem íslenzkir rithöfundar boða tiil slíks almenns þing- halds rithöfunda. Síðustu vik ur hafa rithöfundar unnið markvisst að því að vekja at- hygli almennings á stöðu rit- höfundarins í þjóðfélaginu, launakjörum hans og annarri starfsaðstöðu. Enginn vafi leikur á því, að þessi kynn- ingarstarfsemi hefur mjög orðið til þess að efla skilning almennings á þeim vandamál um, sem íslenzkir rithöfund- ar eiga við að etja, en sá al- menni skilningur er einmitt tforsenda þess, að úr verði bætt. Frá sjónarhóli rithöfunda er þessu þinghaldi þeirra fyrst og fremst ætlað það ■hlutverk að verða „markverð ur og eftirminnilegur áfangi í sókn rithöfunda til réttlátra lífskjara“. Ekki er ólíklegt, að þegar til kemur, verði rithöf- undaþingið vettvangur alls- herjar úttektar á stöðu rit- höfundarins og bókmennt- anna í hinu íslenzka þjóð- félagi um þessar mundir. Þáttur bókmenntanna í þjóðlífi okkar og menningu er mikill, kannski meiri en við almennt gerum okkur grein fyrir. Það er ljóst, að rithöfundar hafa lengi búið við misjöfn kjör, þótt nokk- uð hafi miðað í rétta átt á síð ari árum. Engu að síður er ástæða til að veita óskum rit- höfunda um baett starfsskil- yrði og launakjör fyllstu at- hygli. Landsmenn munu óska þessu fyrsta almenna þingi íslenzkra rithöfunda allra heilla í störfum þess og von- andi leiðir það til þess að veg ur rithöfunda og bókmennta vaxi með þjóðinni. um efnisþáttum stjómmála- yfirlýsingarinnar. í lok stjómmálayfirlýsing- arinnar er óbeint minnt á þá staðreynd, að senn er nú kom ið að lokum sjöimda áratugs- ins, tímabils, sem Sjálfstæð- isflokkurinn hefur óslitið haft með höndum forustu fyrir málefnum þjóðarinnar. Jafnframt er vakin athygli á, að nýtt tímabil er fram- undan, áttundi áratugurinn. Lokaorð stjórnmálayfirlýsing arinnar eru þessi: „Lands- fundurinn heitir á Íslendinga að sækja fram til áttunda áratugsins með Sjálfstæðis- flokknum, til atvinnuörygg- is, menntunar og alhliða framfara“. Sjálfstæðisflokkurinn hef- ur haft foruistu fyrir þjóð- inni þann áratug, sem nú er að líða. Nýafstaðinn Lands- fundur mun auðvelda Sjálf- stæðisflokknum mjög að halda þessari foru-stu áfram á áttunda áratugnum. En til þess þurfa Sjálfstæðismenn að gera sér og þjóðinni ítar- lega grein fyrir þeim verk- efnum, sem Sjálfstæðisflokk- urinn vill vinna að á áttunda árutugnum. í stjómmálayfir- lýsingu átjánda Landsfundar- ins er lagður grundvöllur að því. Þar er með afdráttarlaus ari hætti en oft áður kveðið upp úr um það, að Sjálfstæð- ismenn hafna ríkisafskiptum, en vilja efla svigrúm einstakl tnganna í þjóðfélaginu svo sem kostur er. Á grundvelli þessa bíður það verkefni 19. Landsfundar Sjálfstæðis- flokksins, sem væntanlega verður haldinn vorið 1971, að semja ítarlega stefnuskrá um þau verkefni, sem Sjálfstæð- isflokkurinn vill berjast fyr- ir að nái fram að ganga á áttunda áratugnum. SJÁLFSTÆÐIS- FLOKKURINN Á ÁTTUNDA ÁRATUGNUM Störf átjánda Landsfundar Sjálfstæðisflokksins hafa augljóslega vakið mjög mikla athygli meðal almennings, enda engum blöðum um það að fletta, að þessi Landsfund- ur hefur valdið vissum þátta- skilum í Sjálfstæðisflokkn- um. Fyrstu dagana eftir Landsfundinn var að vonum mest rætt um þær skipulags- breytingar, sem gerðar voru, en ekki er síður ástæða til að Jeiða athyg'li manna að ýms- ÁGREININGS- MÁL ÚTGERÐAR OG SJÓMANNA CJamþykkt ^ stefnu, sj ómannará ð- sem haldin var fyrir skömmu, þar sem hvatt var til uppsagnar samninga miðað við áramót, hefur vald ið nokkrum áhyggjum. Þjóð- in þarf nú fyrst og fremst á því að halda að framleiðslu- atvinnuvegimir starfi óhindr að. Útgerð og fiskvinnsla hef- ur gengið vel á þessu ári og engin ástæða til að ætla ann- að en áfrarnhald verði á því, ef rétt er á haldið. Ný átök milli sjómanna og Bonnstjórnin fordæm- ir flugvélarán — þótt rœningjarnir hafi verið flótta- menn frá A-Þýzkalandi Berlín, 20. okt. - AP.—NTB. Þrír Austur-Berlínarbúar flýðu yfir til Vestur-Berlínar um helg-- ina, tveir á sunnudag, og sá þriðji í dag, mánudag. Flóttamennimir á sunnudag komu með pólskri skrúfuþotu, sem lenda átti í Austur-Berlín. Neyddu þeir flugstjórann til að lenda í franska borgarhlutanum í Vestur-Berlín. Alls voru 63 far þegar í vélinni og níu manna á- höfn, og fóru allir nema flótta- mennimir tveir með vélinni yfir til Austur-Berlínar eftir að flug vélaræningjarnir höfðu fengið hæli sem pólitískir flóttamenn. Sá sem strauk að austan í dag kom stytztu leið frá Austur- Berlín yfir múrinn. Urðu austur þýzkir verðir varir við flótta- manniinn áður en hann komst yfir til Vestur-Berlínar, og hófu skot hríð á hann. Flóttamaðurinn slapp þó ómeiddur úr skothríð- inni, en meiddist eitthvað lítil- lega á fótum er hann stökk nið- ur af þriggja metra háum múr- veggnum á borgarmörkunum. Pólska flugvélin, sem rænt var á sunnudag, var frá LOT-flug- félaginu og á leið frá Varsjá til Briissel mieð vððlkiomiu á Sdhiöoe- feld-flugvellinum í Austur-Bérl- ín. Var þetta fjögurra hreyfla vél af gerðinni Ilyushin-18. Rúm lega 20 farþeganna voru Aust- uir-Þjóðverjar á leið til Berlínar. Skömmu áður en flugvélin átti að lenda á Schönefeld-flugvellin um réðust flóttameranirnir tveir, sem eriu 19 og 24 ára vélaivijðlgeirð armenn, að flugstjóranum, og var að mininista kosti annar þeirra vopnaður skammbyssu. Kröfðust þeir þess að flugvél- inni yrði flogið tál Tegel-flug- vallar á franska hernámssvæð- inu í Vestur-Berlín. Flugstjór- inn mun eitthvað maldað í mó- iinin, ag seigja frönsk yffiirviöild á flugvellinum að einn af áhöfn vélarirumar Ihafi Wllortlið hölfluðhiöigg en ekki verið alvarlega meidd- ur. Ekkert var tilkynnt fyrirfram um komu pólsku farþegavélar- ininiar till TeigeH-iíHuigvalMiar. Birt- ist vélin skyndilega í ratsjártaekj um flugturnsins, og var fylgzt með henni þar til hún lenti. Segja sjónarvottar að tvær so- vézkar orustuþotur hafi fylgt farþegavélinni og bersýnilega reynt að fá flugstjórann til að lenda í Austur-Berlín. Þegar flugvélin var lent á Teg el-flugvelli gengu flugvélaræn- ingjarnir tveir út úr henni. Lög- ragiain Iklom sttirax á vattvarag cg sló hring um vélina, og fengu fréttamenn ekki að koma nálægt. Tóku lögreglumenn á móti ræn- ingjunum tveimur og spurðu hvort þeir væru vopnaðir. Rétti þá annar þeinra fram skamm- byssu, og einnig nokkur laus skammbyssuskot, en byssan var óhlaðin. Voru ræningjamir flutt ir á broltit, ©n fliuigvólimnii sniúið aftur til Austur-Berlínar þremuir klukkustundum eftir að hún lenti á Tegel-flugvelli. Þetta er í fyrsta skipti svo vit að sé að flugvél frá Austur- Evrópu er rærat, og í fyrsta skipti sem rændri flugvél er lent í Vestur-Berlín. Flugvélaránið hefur vakið talsverða athygli, og sagði austur-þýzka fréttastofan ADN að ræningjarnir tveir væru glæpamenn. í frétt frá Bonn í dag segiir að vestur-þýzka stjómin hafi gefið út yfirlýsingu þar sem hún for- deamtiir fllulgivélainrláinliði. Et það ó- venjuleg yfirlýsing af hennar hálfu, því til þessa hefur stjóm in ætíð lvst stuðningi við þá, sem flýja vestur frá Austur-Þýzfea- landi. Segir í yfirlýsingunni að stjómiiin hanmi iaið ffluigiyélairiráiniið á sunnudag hafi stefnt öryggi farþega og áhafnar í hættu, og að hún „fordæmi allar aðgerðir, 'e»r ógmii öryiggi í ladþjóðia fiutgmiál- um“. Alþjóðasamtök flugmanna hafa einnig látið frá sér heyra varð- ■ainidii ránlilð. Haifia saimitölfein dfear- að á frönsku herstjórnina í Vest ur-Berlín að refsa ræningjunum tveimur, eða senda þá heim til Austur-Þýzkalands. Segir í til- kynniragu flugmannasamtakanna að meðan flugvélaræningjum er ekki refsað fyrir aðgerðir sínar sé öryggi á alþjóðaflugledðum í hættu. Geimstöðvar brátt á braut í ræðú sinni minntist Brezihnev á ferð Apollo 11 til tunglsinis og hann hélt í samkvæmi í Kreml, [ sagði að Sovétríkin hefðu áhuga þar sem sjömenningamir í Sojus á frekari samvinnu við Banda- unum þremur, voru hylitir. | ríkin um könnum geimsins. Nýr útflutningsvarningur Danir selja klám fyrir 300 millj. d. kr. Moskva, 22. október — NTB LEONID Brezhnev, affalritari sovézka kommúnistaflokksins, sagði í dag, aff Sovétríkin myndu mjög bráðlega senda mannaffar geimstöffvar á braut umhverfis jörðu, sem yrffu áningarstaðir á leiðinni til annarra pláneta. — Brezhnev sagffi þetta í ræffu, er Tókíó 22. október NTB. FORSÆTISRÁÐHERRA Norffur Víetnam Phan van Dong og Chou En Lai, forsætisráffherra Kína ræddust viff í Peking í kvöld, en van Dong var á heim- leið til Hanoi eftir heimsókn í Austur-Þýzkalandi og Sovétríkj- unum. Kauipmannahöfn, 22. okt. NTB. Á KLÁMRITAKAUP- STEFNU, sem stenduir yfiir í Kaupmannahöfn þesisa dag- ana, í Skjóli nýrra lalga íamds ins þar að lútandi, hefur kom ið fram að Danir hafa flutt út feliáim'efni af ýmsiu tagi fyr- ir um 300 m-illjónir danskra króraa s.l. ár. Fimm kristileig félög hafa mótimælit feaupsitefiniunni oig fordæmit harðliega llöigin nýjiu. Segjaist félögin og vilja mót mæla slikri fjármiaigrasmynd- un otg teijia róttækar ráðlstaf- anir aðkaillandi til að komast fyrir þessar félegu útflu.tn- ingsvöriur. útgerðarmannia og hugsanleg vinnustöðvun aí þeim ástæð- um mundi hins vegar hafa hínar alvarlegustu afleiðing- ar fyrir þjóðarbúið og ein- staklinga. Það er vitað mál, að útgerðin og fiskvininsilan er undirstaða atvinnulífsins úti um allt land. Stöðvun út- gerðarinnar mundi þegar í stað valda mjög alvarlegu atvinnuleysi. Þess veigna verður fastlega að vænta þesis að foruistu- menn sjómanna og útgerðar- manna geri sér fulla gnein fyrir þeirri ábyrgð, sem á herðum þeirra hvilir og að ágreiningsatriði þedrra í miilli verði Iteyst án alvarlegra átaka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.