Morgunblaðið - 13.12.1969, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR
277. thl. 5(5. árg. LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins
Pipinelis rauk á dyr;
París, Aþenu, 12. desember
— AP-NTB —
Panajotis Pipinelis, ut-
anríkisráðherra Grikklands,
lýsti því yfir í morgun,
skömmu áður en ákveðin var
atkvæðagreiðsla um tillögu
Svíþjóðar, Danmerkur og
Noregs, um brottvísun Grikk-
lands úr Evrópuráðinu, að
sem kveðið er á um skilyrði
fyrir aðild að ráðinu. í til-
lögunni var gert ráð fyrir, að
brottvísunin gilti unz lýð-
ræðislegir stjómarhættir
hefðu áð nýju verið teknir
upp í Grikklandi.
Er Nilsson hafði lagt
fram tillöguna lýstu fulltrúar
eftirtalinna landa því yfir, að
Evrópuráðinu og hefði
Henrik Sv. Björnsson, sendi-
herra, sem sat fundinn, feng-
ið fyrirmæli þar að lútandi.
Hins vegar hefði ríkisstjórnin
ekki viljað láta neitt uppi
fyrirfram um ákvörðun sína
til að hafa svigrúm vegna
hugsanlegra breytingartil-
lagna.
Panajotis Pipánelis kemur til rá ffherrafundarins í París í gær-
morgun og tekur þarna á móti honum Aldo Moro, utanríkisráð-
herra ftalíu, en hann var í forsæti á fundinum. Nokkru síðar
sagði Pipinelis land sitt úr Evrópuráðinu, er Jjóst var, hvemig
atkvæðagreiðslan um brottvísunina færi.
Evrópuráði
Grikkland úr
ísland með brottvísunartil-
lögunni sagði Emil Jónsson
Frá fundi Evrópuráðsins í Paris í gær, en þar komu saman utanríkisráðherrar átján aðildar-
ríkja til þess að fjalla um, hvort Grikkland skyldi rekið úr ráðinu.
Norðmenn vilja
takmarka veiði
— á síld í Norðursjó og
N A-Atlandshaf i
Grikkir hefðu ákveðið að
segja sig úr því. Að svo
mæltu gekk Pipinelis af
fundi, ásamt öðrum grískum
fulltrúum og hafa þeir ekki
komið aftur á fund ráðsins.
Þegar fundarmenn
komu saman í morgun, lagði
utanríkisráðherra Svíþjóðar,
Torsten Nilsson, fram tillögu
Svíþjóðar, Danmerkur og
Noregs þess efnis, að vísa
Grikklandi úr Evrópuráðinu,
svo sem ráðgjafanefnd þess
hefði mælt með. Sagði í til-
lögunni, að Grikkir hefðu
brotið 3. grein ráðsins, þar
Waishinigtooa, 12. des. — NTB
NIXON Bandiair'ikjiaifoirs-eti, for-
dlæmidíi í diaig ilMia imleðlferið
eam b.amidiairtíkir strílðlsiflaing-
ar sæ'ttu í NorSuir-Víetn'am og
atf feieindi Víet Cong mianna. Sagði
hSnm, að airadstæð'iimgaim’.r hefðu
isýnit fönigiumum ótrúilegia griinmd.
Nixoin saigði, að enidla þótt
éigtneiiniinigiuir væri í Biamdairílkj-
uraium uim ákveðmiair hliðar á
stiyrjöldjinini i Viietmiam, gætu all-
ir vetrið á einiu máli um, atð ekki
vaari flærat að sæitita siiig við 'þá
mieðtfleirð, sem bainidiarísfcum flömig-
þeir óskuðu að vera meðflytj-
endur hennar: Vestur-Þýzka-
land, Bretland, Luxemburg,
Holland, írland, ísland, ftalía
og Belgía. Höfðu þar með 11
ríki ákveðið að greiða tillög-
unni atkvæði, en lögfræðileg-
ir sérfræðingar fundarins
höfðu talið nægjanlegt að tíu
greiddu henni atkvæði, svo
að gild væri.
Emil Jónsson, utanrík-
isráðherra, sagði í viðtali við
Morgunblaðið í gær, að ís-
lenzka ríkisstjórnin hefði
ákveðið að styðja tillögu um
brottvísun Grikklands úr
um væiri sýmd.
Nixom saigði þetta eftiir flumid í
Hv'ítia hiúisdmu með 26 eiigimikomum
og mœðirium bamdiairískiria her-
rruanmia, sem safcniað eir eðia eiru
flamgaa- í Víetmiam. Hamm saigði,
a)ð Norðiuir-Víetiniaimiair og Víet
Corug rnemn hetfðu á sírau vaildi
alfllt að 1500 bamdainíslka sitríðs-
flamga og hamm bætiti við að
miamgma beflðd verið siatomað í
fimm ár og aðistamidiemdiur hefðu
ekfci veríð ilátmdr viitia hvort þeir
vaeru enm á lifi
Þegar Morgunblaðið hafði
samband við utanríkisráð-
herra síðdegis í gær, hafði
honum ekki borizt skýrsla
um fundinn í París.
Eftir að Tomsten Niilssora hafðd
flutt ræðu sina og fyrrmefndir
flullfl'trúiar höfðu lýsrt, srtuðndn'gi
við tiflflögiuinia tafliaði Pamajortis
Pipinelis. Hanm varði ákaft
stefnu griaku srtjórmarinmiar og
Framhald i Ms. 31
Duigw'ay-tilinaiumiasitöðlinmd, Utah,
12. diesiemiber — AP —
STÓRHÆTTULEGT taugagas
lak í gær úr einnar smálestar
gasgeymi og út á gólf bygg-
ingar einnar hér með þeim
afleiffingum, aff 300 manns voru
fluttir héffan til þess aff forða
slysi.
Bandaríkjaher hefur sagt, aff
sérfræðingar hafi sáðan spraut-
aff gólf byggingarinnar meff sér-
stökum efnum, sem gerir tauga-
gas þetta, sem kallast GB, skaff-
laust.
1 marzmvánraði 1968, er uminið
var að tdlliraiuinum mielð sprauton
á taiuigiaigasi, bainst gasdð af
sllyHm inm í svoniefmdiam Hausa-
stoeljiad'al og 6.400 fcimidiur dráip-
usrt.
Fnamlk Mosis, öflidiumigiadedldar-
Þrámdheimi, 12. des. NTB
STJÓRN norska Fiskimálasam-
bandsins hefur gert ályktun, þar
sem segir að hráffan hug verffi
aff vinda aff þvi aff koma á hörff-
um reglum um síldveiðar í Norff
ursjó og á NA-Atlantshafi. Held
ur Fiskimálasambandiff þvi
fram, aff slíkar reglur verffi að
setja á alþjóðlegum grundvelli,
en þar sem tekiff geti allt aff
tvö ár að fá slikt alþjóffa
samkomulag í gegn í NA-Atlants
hafsnefndinni, hafl sambandiff
þdmgmaður Utah, heflur saigt, að
hiinm nýi atiburðiur „sýnd emm
eimiu sdmmi hverjar hættur eru
samifaina finaimilieiðsllu og gteymsflu
etflniaisamibamda á borð við tauiga-
@ais“.
í fymstu nieditiuiðu talismiemra hiers-
ins í Duigway að veitia nofckrar
upplýsinigair um giasllekanm. Síðar
viðurfceninidM þedr að á meðan
„iuirunið heáðd verið að því að
flytja eimiruar smátestar geymi af
GB, -sfcemmddist krami af sflysmi,
og smávegils lefci fcom því að
geymiinum".
Dr. Gmainrt S. Wymcn, belziti sér-
fræðimigur Utah-rikiis varðan-di
miemigum ioifts, sem heiflur rétt
til -þesB að fy'llgjaist mieð því, sem
gleríist í Duigway, tefljur, að igasflek
inm fluafi numdið „mdrainia em 40 lítr-
um“.
athugað hvað hægt sé aff gera
af hálfu Norffmanna sjálfra til
þess að stuðla að því aff aukn-
ing verði á síldarstofnunum sem
allra fyrst.
Fidkim á’l as arnband ið lUtur já-
fcværtlt á tiflflögur þær, sem nonsfca
sjávarútvegsmálaráðuraeytið hef-
ur íagt íram uim að smáisálid umd-
ir 20 om verði friðuð morðam við
Vesturfjörð, og 22 cm amnars
sitaðar við Noregsatrendiur.
Hér er um að ræða eiltt
mesta alvörumál, sem norsk*
fiisfcimálaisamibamdið hefur nokfcxu
Biramd haflt til meðflerðar aðsögrn
NTB. _
Mann-
tjón í
Mílanó
Miflamó, 12. dieis. — AP-NTB
ÞRETTAN menn biffu hana og
90 slösuðust er mikil sprenging
varff í hanka einum í miðborg
Mílanó á ítalíu síffdegis í dag.
Ekki er vitaff enn, hvaff spreng-
ingunni olli. Sjónarvottar telja,
aff sprengju hafi veriff komið fyr-
ir í bankanum, en affrar fréttir
herma, aff hitunarkerfi bankans
hafi hilaff skyndilega meff fyrr-
greindum afleiffingum.
í fyrstu vaæ haldið að mum
Framhald á bJs. 31
Vietnamstríðið:
Nixon vítir meðferð
á stríðsföngum
Taugagas-
geymir lak