Morgunblaðið - 13.12.1969, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 13.12.1969, Blaðsíða 13
MOBGXINKLAÐIÐ, LAUGARDAOíUR 13. DESEMB.BR 1969 13 60NDINN OG LANDIÐ 30LJÓÐ eftir PÉTUR AÐALSTEINSSON frá Stóru-Borg „... Pctur hcfur ósvikið brageyra og fullkomið vald á stuðlum og rimi. Ljóð hans ylja þeim, er ann veröld þeirrí cr hann sýnir okkur.... hann á þakkir skilið fyrir þessa ágætlega unnu lof- söngva um landið og bóndann .... “ — Kristján frá Djúpalæk. Ver® kr. 220.00 án söluskatts. PÉTUR AÐAI.STUNSSON S ' ■ íí .• Jfgenwood rafhitaðar hárrúllur Sími 11687 21240 Jfelcla Laugavegi 170-172 í SKUGGA JARÐAR er önnur bók Grétu Sigfúsdóttur. Hún er landskunn fyrir skáldsögu sína, Bak við brygða glugga, sem vaiin var i bókmenntasamkeppni Norðurlandaráðs árið 1966. Þessi nýja bók skáldkonunnar er framtíðarsaga sem gerist í Reykja- vík og umhverfi. Atburðarásin er hádramatísk, stíllinn hrað- ur og nýstárlegur, kryddaður kímni og margar eftirminni- legar persónur koma við sögu. Bókin er hvort tveggja f senn fyndin þjóðfélagslýsing, blandin hófsamlegri ádeilu, og spennandi ástarsaga. I skugga jarðar er bók sem mun öðlast vinsældir allra sem góðum bókum unna. SKARÐ • BÓKAFORLAG Prenthús Hafsteins Guðmundssonar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.