Morgunblaðið - 13.12.1969, Blaðsíða 28
28
MOKGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1969
var að tala um Pelhatn og El-
íridu?
Cornelia setti upp dulaæfulla
brosið siitt og svaraði: — Var
hann eitthvað að dylgja? Hann
.skeltti í gám. — Vertu nú ekki
að látast ekki vita neitt. Þú
veizt eins vel og ég, að þarna
lá eitthvað að baki hjá honum.
Hún lét sér hvergi bregða og
svaraði: — Hafi hann verið eitt
hvað að gefa í skyn, hvemig
setti ég að vera fróðari um það
en þú? Hún klappaði honum á
kinnina, skríkti og bætti við
stríðnislega: — Farðu og spurðu
hamia Róau, els&an, ég er viss um
að hún getur frætt þig um það.
— Það er nú svo n-uargt, sem
mig langar að spyrja hana . . .
Æ, fjandinn hirði það aldit sam-
an! Eg vildi bara að við hefð-
um aldrei þegið boð um að koma
hiinigiað.
Cornelia horfði lengi á hanm,
en sagði síðan: — Nú vil ég
stinga upp á einu við þig. Farðu
ekki í þetta ferðalag á morgun
en vertu hérna kyrr og talaðu
almenndlega við hana. Ég held,
að þið gætuð bæði haft gott af
því.
Hann snuggaði: — Já, ég vildi
svo sem gjarna tala við hana í
einrúmi — en Graham kaim
að fyrtast ef ég fer ekki með
ykkur. Nei, það er ekki fram-
kvæmanlegt.
— Graham væri sjálfsagt al-
veg sama, elskan mín. Meðan
hann elsku Albert hans er með
okkuir, er honum alveg sama þó
að þú sért hvergi nærri.
Þau voru víst um það bil
hálfnuð með miðdegisverðinn
þennan dag, þegar Dirk varð
fyrir áfa’ilinu. Vegna hins óskap
lega hita borðuðu þau við lítið
borð, sem hafði verið sett upp
á norðursválimar, sem Graham
hafði bætt við húsið fyrir nokkr
um árum. Það var gengi'ð út á
þær úr setustofunni, en svo
voru ðarir svalir sunnam megin,
út úr borðstofunni.
Samtalið hafði verið um dag-
iinn og vegiran, þan.gað til Dirk
spurði Pelham um þennam orð-
róm, sem var á kreiki viðvikj-
andi þrælunum. Pelham hleypti
brúnum og sagði, að eran væri
ástaradið í óvissu. — Það er allt
stj órninni að kerana, sagði hanin.
— Ég skiil ekki, hvers vegna
hún birtir ekki þessar álykitamr
í tilskipuraarform.i, svo að allir
geti lesið þaer og þrælarnir viti
aiveg upp á hár, um hyað þetta
snýsit. Með þessu pukri vinina
þeir ekki anraað en það, að þess-
ir böivaðir bjánar fara að hug-
leiða málið og geta sér til um
það, og komast að röngum nið-
ursitöðum.
— Já, en þrælarnir eru ekki
læsir, eða hvað? sagði -Rósa.
— Hvaða gagn væri að því að
birta ályktanirnar í tilskipunar
formi?
— O, það er engira hætta á
öðru en trúboðarnir sæju um
að lesa þeim tilskipaTiim.ar.
Rósa hélt málinu ekki lengra
fram — en Dirk tók etfltir því,
að hún brosti með sjáMri sér,
rétt eins og hún væri að njóta
einhverrar skrítlu, se-m enginin
skildi nema hún sjállf. Elfrida
og Graham voru tekin að ræða
málið, og það var ekki fyrr en
Graham fór að lofsyngja séra
Smith og konu haras, að Dirk
varð fyrir áfallinu.
93
Hann gaut auguin.um tdl Rósu
og sá, að hún brosti en.n ofurlít-
ið — en svo varð hon.um litið á
Pelham, og greip hann þá í al-
veg sams konar brosi og var á
Rósu. Á svipstundu var honum
Ijóst, að eitthvert leynimakk var
mitti þeirra — og svo sá hanra
Pelham líta upp frá diskinum og
Btara á Rósu og hún sitarði á
haran a.ftur — og niú gat engiran
vafi á þessu ieikið lenigur. Það
var greinilegur gimdarsvipur á
andlitum þeirra baggja.
Dirk skalf, en stillti sig þó og
lézt vera að hiusta á það, sem
Graham var að segja. Nú skildi
hann aBt í einu þýðiragu þeirr-
ar háðsglósu, sem Graham
hafði látíð frá sér fara um miorg
urainn. Haran faran til bruna i
höfðinu og haran varð þurr í
kverkuinium. í brjósti hans
myndaðist eitthvert holrúm.
Honum tókst að ljúka við ma.t
inn, án þess að láta á neirau
bera og Elfrida hló einu sinmi
og spurði, hvað væri orðið af
matarlystinnd hans. Harara urraði
frá sér einihverja afsökura, að
það væri hitanum að kenraa.
— Þegar veðrið er svoraa, hverf
ur mér öll matarlyst, sagði haran.
Enda þótt haran væri vel á
verði í laumi, tókst honum ekki
að sjá Rósu og Pelham horfa
hvort á aranað eiras og þau höfðu
áður gert, og honium fór næstum
að detta í hug, hvort sér hefði
skjátlazt Gæti þetta verið sjúk
leg ímyndun? En á næsta vet-
fangi vissi hairan, að þetta hafði
ekki verið raein imyndura — held
uir hafði þetta gerzt eins og
hanra hafði séð það.
Haran þagði vandlega yfir
þessu, og þegar hanin fór að
hátta, sagði haran ekki einu sirani
raeitt við Corraeliu — en hamn
hafði ákveðið, að haran skyldi
ekki fara í þessa ferð daginn
eftir.
31.
Það var ekki fyrr en þau
voru komin hálfa leið frá
bryggjurani og til hússins, eftir
að hafa fylgt hinu fðlkinu af
stað, að hún gerði svo mdkið sem
J
\ k
HEIÁiARMATINN
% HEIM ,
.
ii **
,,4 1,1
KSKUR
mitHJR
YÐUR
GlJÓÐARST. GRÍSAKÓTELETTUR
GRIIJAÐA KJIJKUNGA
ROASTBEEF |
GLÓÐARSTEIKT IAMB
IIAM BÖRGARA
IXHJPSTLIKTAN FISK
siiðurland.sbraut H
xími 88550
.Jt
Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl.
Þú tetur rataS á vlUigötur fyrir tilmæU fólki.
Nautið, 20. apríl — 20. maí.
Reyndu aS bætta ekki á margt í fjármálum. Það getur veriB
vUlandi.
Ivíburarnir, 21. maí — 20. júní.
Andlcg málefni ern efst á baugi i dag.
Krabbinn, 21. júni — 22. júlL
Þú barft ekki að umgangast eins margt fólk þessa dagana.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Hlustaðu vel, og leggðu þig ekki eftir slúðursögum.
Meyjan, 23. ágúst — 22. september.
Undrastu ekki yfir mistökum annarra i dag.
Vogin, 23. september — 22. október.
XUfinningarnar hlaupa með þig i gönnr.
Sporðdrckinn, 23. október — 21. nóvember.
Forðastu allar öfgar, og vertu hógvær f orði.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember,
• Ef þú ert ekki ailt of þvermóðskufullur, verður þetta góður dagur.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Reyndu ekki of mikið á þig, og ræddu ekki um viðsklptl.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Nú áttu hægara með að umgangast aðra og tjá þig sjáifan.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz.
Þú getur vel stjórnað öllu sem fram fer í kringum þig I dag.
Mta á hanra. En þegar hún loks-
iras gerði það brositi hún til haras
og stakk heradinni undir arm
hans og sagði: — Ég er hissa á
þér. Ekki datt mér í hug, að þú
yrðir eftir hjá mér. Hanra faram
skjálftaran í henrad, enda þótt
hún reyndi að vera sem róleg-
ust.
Hamin svaraði: — Það vair
Cornelia, sem stafck uipp á þvi
að ég ætti laragit samtal
við þig í einrúmi. En ég skal
játa að mig laragaði sjálfan til
— Ég sé að þeir eru famir að
sjá ókennilega hluti á flugi á
Hafi kyrrðarinnar.
— Andartak! við erum að gefa
öðru farrými að borða.
u
a
STÓRK0STLEGT
ÚRVAL:
Gervijólatré,
allar stœrðir
I
u
Yfir 20 tegundir
jólaljósa
*
li
W
Varaperur í jólaljós,
tjí
fjölbreytt úrval
; y
• •
Onnumst v/ðgerð/V ó jólaljósum
HEIMILISTÆKI sf
HAFNARSTRÆTI 3 — SfAff 20455
rr-, r- , r Ar--,-i------srjl— jj