Morgunblaðið - 13.12.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.12.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER H969 LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur atit múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur trl leigu. Vélaleiga Símon- ar Símonarsonar, sími 33544. ÓDÝRT HANGIKJÖT Nýreykt hangikjörtslæri 139 kr. kg. Nýreyktir hangikjöts- frampartar 113 kr. kg. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötmiðstöðin. Laugalæk 2. TIL JÓLAGJAFA Hvíldarstólar, ný gerð, skrif- borðsstólar, inniskotsborð, sófa'borð, fótskemlar, vegg- hill'ur o. m. fl. Nýja bólstur- gerðin, Laugav. 134, s. 16541 TlÐNI HF AUGLÝSIR Steríó sett, segutbönd, bSa- útvörp, ferðaútvörp, plötu- spílarar og magnarac í mikhj úrvali. Tíðni hf Eirrholú 2, sírrri 23220. ÓDÝRU LAMBASVIÐIN Nýsvið'in lambasvfð, aðeins 51 kr. kg. Aíh. v©rðmi®mun- inn. Kjötbúðin Laugaveg 32 Kjötbúðin Laugalæk. ÚTBEINAÐ HANGIKJÖT Læri og frampartar, úrvate vara. Laegsta verð. Kjötmiðstöðin Laugalæk Kjötbúðin Laugaveg 32. ÓDÝRA LAMBAKJÖTIÐ Ennþá nóg te'mbökjöt á gamla verðinu. Mfkiíll verð- murKtr. Kjötbúðin Laugav. 32 símii 12222. Kjötmiðstöðin Kjötmiðstöðin Laugalæk. NÝTT — NÝTT Rafknún'ir vímskenikac, glæsi- ieg jótegjöf. Verzlunin Þöll, VeftuswndS 3. (Gegmt Hótef kkacxfs twf- reiðastæði). Símii 10775. IBÚÐ ÓSKAST TIL LEIGU í Reykjavík eða Kópavogi. Þremmt fuflorðið í beim'ifi. Regiliusemi. Uppfýswigac í síma 37209 eftiir W. 6. FJÖGRA HERBERGJA iBÚÐ i Vesturbæmum tiW leiigiu mú þegac. Tifboð sendte* Mað- imu, menkt „Góð toúð 8061". VIL KAUPA 4ra—5 herb. íbúð í góðu eða sæmilegu ástandfi, helzt í steimhús'i, ek'kii kjafte'ra, með 400.000 kc. útb. Ti'Sb. sendist MW., rrvenkt „8063". VAKTMANNSSTARF ÓSKAST 52 ána gamaiJI maöur óster eftic vaktmanimsstecfi. Afgjor regliusem'i. Uppf. í s*ma 24904. TEK AÐ MÉR HÚSVERK fteina kemur til greine. — Uppfýsingac í siíma 18059. PÍANÓ Lítið píanó (Benttey) «> sölu. Etemig orgeit (Ny- stcom). Upplýeingac í síma 14926. HÚS8YGGJENDUR Framleiðum rmil*veggja.plötur 5, 7, 10 scn — jnmíþurrkaöac. Nákvæm lögun og þyikíkt. Góðar pfötur spana nvúrbúð- um. Steypustöðin M. : - ■: Slðumúlakirkja í Hvítársiðu. Vlgð 1926. (Ljósm.: Jóhanna Bjöms dóttir. Hafnarfjarðarkirkja verður stutt kvikmynd. Messa Barnaguðsþjóniusta kl. 11. Séra kl. 3. Ath. breyttan messu- GarSar Þorsteinsson. tima Séra Bjöm Jónsson Fríkirkjan í Hafnarfirði Ytri-Njarðvíkursókn Barnasamkoma kl. 11. Séra Messa kl. 1.30 í Sta-pa. Þess er Bragi Benediktsson. vænzt, að foreldiar vaentan- Reynivallaprestakall legra fermingarbarna mæti Messa að Reynivöllum kl. 2. ásamt börnum sínum. Séra Séra Kristján Bjarnason. Björn Jónsson. Garðakirkja Innri-Njarðvíkurkirkja Barnasamkoma kl. 10.30 i skóla Messa kl. 4.30. Þess er vænzt salnum. Guðsþjónusta kl. 2. Ó1 að foreldrar væntanliegra ferm- afur Þ. Kristjánsson skólastjóri ingarbama mæti ásamt börnum flytur ræðu um séra Árna Helga sínum. Séra Björn Jónsson. son, stiftprófast. Séra Bragi Árbæjarsókn. Friðriksson. Barnamessa í Árbæjarskóla kl. Keflavíkurkirkja 11. Séra Bjarni Sigurðsson. Barmiguðsþjónusta kl. 11. Sýnd MESSUR A MORGUN GILJAGAUR Og í dag kemur svo Giljagaur tll byggða, og senniiega á hann hcima i Kerlingagili i Esju. Og hann kvu ætla að vera við- staddur frumsýningu Leikfélags Reykjavíkur á bamaleikritinu „Einu sinni á jólanótt", sem einmitt verður i dag kl. 4. Þar verður nú giatt á bjalla, þvl að karlinn er hinn mesti grallari og gaur. (Ljósm.: Sv. Þorm.) ÁllNAÐ HEILLA 60 ára er í dag Giasur Pálsson, rafvirkjameistari. Hann er í dag staddur á heimiLi dóttur sinnar og tengdasonar í Gnanaskjóli 36. 70 ára er í dag Ingumn S. Tóm- asdóttir, Hátúni 8. Verður hún að heimili sonar síns að Skaftahlíð 14 á afmælisdagiinin. DAGBÓK Snúið yður tíl mín, og látið frelsast, þér gjörvöll cndimörk jarðar- innar (Jes. 45,22). f dag er laugardagur 13. desember og er það 347. dagur árslns 1969. Eftir lifa 18 dagar. Magnúsmessa Eyjajarls hin síðari. Luciumcssa. 8. vika vetrar. Árdegisháflæði kl. 9.06. Athygll skal vakin á þvl, að efni skal berast 1 dagbókina milli 10 og 12, daginn áður en það á að birlast. Almc-nnar upplýsingar um læknisþjónustu í borginni erU gefnar í símsva.a Læknafélags Reykjavíkur, Næturlæknir i Keflavík 9.12. og 10.12 Kjartan Ólafsson 11.12. Arnbjörn Ólafsson 12.12., 13.12. og 14.12. Guðjón Klem- enzson 5.2. Kjartan Ólafsson Læknavakt í Hafnarfirði og Garða hreppi. Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvi stöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjuncnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við sími 1 88 88. talstími prests er á þtþðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er í síma 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. Orð lífsins svara í síma 10000. Látið sjóða í pottunum Jólasöfnun Hjálpræðishersins er hafin. Jólapottarnir gamalkunnu og vinsælu eru víða i miðbænum, og bjá þeim standa hermenn, sem brosa við glöðum gjöfurum. Eins og undanfarið fer allt það, sem inn safnast í pottana, til að gleðja þurfandi fólk á jól'unum, og segir frá fataúthlutunimni annairs staðar í þessari opnu, en major Svava Gísladóttir hefur um lamgt ára- bil veitt flataúthiutuninmi forstöðu. Reykvíkingar hafa alltaf verið gjöfulir í pottana, og „láfið sjóða I þeim”, éihs og það hefur verið nefnt. Helzt þyrfti í ár að sjóða duglega í þeim. Margt smátt gerir eitt stört, segir máltækið, og mun það sannast í ár í pottunum. — Fr. S. KONURNAR LÉTTA UNDIR JÓLAUNDIRBÚNINGNUM Frá flutningi Söngsveitarinnar FílharmónJu og Slnfóníuhljómsveitar íslands á Sálumcssu Verdis Á morgun, sunnudag kl. 2 hefst í Sigtúni við Austurvöll köku- og jólabasar Söngsveita rin nar Fíl- harmóníu. Auk úrvals kökutegunda og sæl- gætis verður á boðstólum al'ls kyns jólavarn.ingur, sem ómissandi er á hverju heimilL Á 10 ára starfsferli kórsims hefur ha>nn flutt fjölmörg af stórbrotn- ustu kórverkum meiata.ranna ásamt Sinfón'iuhljómsveiit íslands undir stjórn dr. Róberts A. Ottóssomar. Má t.d. nefma Requiem Braihms, Moz- arts og Verdis, níundu sinfóníu Beethovens, Messías eftir Handel, Ma.gn iíieat eftir Bach, Sálmasin- foníu Stravinskys og Oai-mina Bur ana eftir Carl Orff. Þá er nvörgum minmisstæður flubninigur á Alþimgis hátíðarkantötu okkar eiign meistara Páls tsólfssonar. Á þessum vetri heldur kórion upp á 10 ára afmæli sitt m.a. með flutningi á öndvegisverkinu Missa Solemnis eftir Beethoven. Þótt allt starf söngaveita rininar sé áh'Ugastai-f og kórinm hafi frá öndverðu notið þrotlaiusra starfs- krafta söngstjóra síns án endur- gjald-s, íer kostnaður við æfingar vaxandi með vetri hverjum. Því er nú efnt til veglegs köku- og jólabasars til styrktaAslarfsem inni og til að léöta undir með hús- mœSmm höfuðsitaðarin6 og ná- gremnis við jólabaksturinm ogmarg víalegan amnan jólaundirbún irng. Basarinm sbemiduir aðeins yfir þemman eina dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.