Morgunblaðið - 13.12.1969, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 13.12.1969, Blaðsíða 30
30 MORGUNiBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1969 Fram — Valur keppa á morgun — og KR — Víkingur berjast um sín fyrstu stig fSLAND SMÓTINU í handknatt- leik karla verður fram haldið nú um helpina og boðið er upp á spennandi stórleiki. Þannig lenda saman á morgun Fram og Valur í síðasta leik kvöldsins, en þau félög berjast nú hvað helzt um möguleikana á titlinum. f leiknum á undan (kl. um 8,30) mætast KR og Víkingur, en þau eru bæði án stigs í keppninni til þessa. í fyrsta leiík kvöldsins á morg- un keppa í 2. deild ÍR og Kefla- vík. Á undan þeim leilk verður leikur milli Vals og Fraim í 2. fl. kvenna en í þeim leiík fengust ekM úrslit í fyrraikvöld. Þrír leikir íslandsmótsiinB verða leiknir í kvöld, laugardag. Kl. 7,15 mætast ÍRK og PH í 2. deild kvenna en síðan í 2. deild karla Þróttur — ÍR og Ármann gegn Gróttu. Unglingamót í hniti i dag UNGUNGAMÓT TBR veirðrur IhiáJð í í d/ag og leilkinn einlhliða FRJÁLSTÞRÓTTADEILD ÍR. eánir til verðlaiumaútihlutuinar Ifyinir ymgisitiu meðllimá sínia í hiúsi Ifiélatgisáns við Túmgötu, sunmiu- jdiaigúrm 14. dies. kL 1©,00. Aflhienit v'erða verðlaiun fyrir Sdeipipniir féiaigisiiinB váð Selfioss og eina frá 2. víðavainigsfhliaupi fé- lagisims fyrir (hina ynlgistu í vor. Er hér alls um rúmleiga 100 verðll.aiuiniahaf a að ræða og er það von sitjórniar dieiOidarinniar ag þjiáilfiana að allir ‘hinir uinigiu pilt- an og stúitkiur miaeti til að tafoa á móti verðl'aiumium sámum. Að iofkinnd verð'launaaiflhiend- Snigiu verður kvitamyn.dasýniinig. leiikiur dinenigja. Mótið fietr firaim í ValstheimdMniu og betflsit kl. 2, en igent ier ráð fyrir að úrsli/tia- leikánnir verði uim kíL 5. Um 40 þéitttafoerudiun enu í miótimiu frá TRR, KR og Val og einináig er von á ísianidsmieistara dnenigja í einliðaíLeák firá Siglu- fiirðli. Hnáit meðal unigliniga hiefiur mjöig aiuíkizt og ýmisár siem snieanimia hófiu ætfSmigiar hiatfla niáð unidiraverðiri leifoni og stanida þeám beztu í hópi fiuíllorðánma á sponði Á móti sem þessu gtetfst því tælkifæri tál að su'á hmit vel leifldð og það er kiapp og sáigunvilji í þessum umgiu mönnium. Kostakjör til jóla Þér getið eignast þennan vinsæla ruggustól með útborgun kr. 2000 og kr. 1500 á mánuði. uði. — Skammelin við ruggustólana komin. Rúmgott bílastæði. Valhúsgögn Ármúla 4 Sími 82275. Óslitin sigur- gangaÁrmanns ÁRMENNINGAR unnu Haust- mót SRR í sundknattleik í 11. sinn í röð eða halda óslitinni sigurgöngu sinni í þessu móti. f úrslitum unnu þeir KR með 5:4. Ármann tók forystu og staðan var 3:1 Ármanni í vil er síðasta 5 min. lotan hófst. Þá náðu KR- ingar góðum spretti, náðu for- ystu 4:3, en Ármenningar jafna úr vitakasti. 10 sek fyrir leiks- lok skoraði Sigurður Þorláks- son signrmark Ármanns með fallegu skoti. Á myndinn! eru sigurvegarar Ármanns. Efri röð: Siggeir Siggeirsson fyrirl., Ingv- ar Sigfússon, Stefán Ingólfsson Emil Ingólfsson, Gunnar Kjart- ansson, Einar Maack og Guð- mundur Ingólfsson. Fremri röð: Beynir Guðmundsson, Kristinn Ingólfsson, Sæmundur Sigur- steinsson, Sigurður Þorláksson, Gunnar Ástvaldsson og Birgir Viðar. Þjálfari liðsins er Þor- steinn Hjálmarsson. Ljósm. Bipgir Viðar. Ársþing K-S.í. EINS og komið heíur fram í fréttuim var frestað að baltLa árs þing KSf, sem ákveðið bafði ver ið 29. og 30. nóv. sl. Á síðasta stjónnarfundi KSÍ, fimimtudaginn 4. des. var ákveð- ið að þinigið skyldi fara firaim um heígina 17. og 18. janúar, og hefst þinigið í Sigtúni við Austur vötl í Reykjavfik, la.u>gardagimn 17. jacnúar 1970 kl. 13.30 e.h. Melavöllur kostar 75% aðgangseyris Fyrsti vetraræfingaleikur landsliðsins VETRARÆFINGAÁÆTLUN landsliðsins í knattspyrnu er gengin í gildi og á morgun verð- ur fyrsti æfingaleikur liBsins. Gerð var tilraun til að fá Mela- völlinn og selja aðgang til ágóða fyrir vetrarstarfið, en völlurinn fékkst aðeins gegn fullri leigu og einnig að KRR fengi helming þess er þá yrði eftir. Það þýðir að aðeins rúm 30% af innkomn- Iðnnemar í f ótbolta Á MORGUN, laugardaginn 13. desember, geng.st Iðnnemasaim- band ísilandis fyrir hinu árlega innairihúskniattspyirnuimóti sínu, nú í sjötta sdnn. Að þessu sinni verður mótið haldið í íþróttahúsi Njarðvífour kl. 2 e.h. 11 aí að- ildairtfélöguim Iðffmemaisambands ins taka þátt í mótinu að þesisiu sinni, en keppt verður um far- andbikar þairun sem ra/karrastotfa Geirlaugs Ámasonar og Harðar- bakarí á Afcranesi gátfu á sínum tíma. Hverju aðildairíélagi er heimilt að senda tvö lið til keppninnar. um aðgangseyri hefði fallið til KSÍ og vetrarstarfsins. Var þvi fallið frá að taka Melavöllinn og því enn óráðið hvar leikurinn verður. Svona harka er enn til í knattspyrnumálunum. Mikil átök í DAG kl. 3 hefst fyrsta Reykja víkurmótið sem háð er í lyftinjg- um. Verður keppt í Tónabæ og búizt er við mikilli og harðri keppni. Þa/ð er búizit við mörgtum miet- um á þessu mióiti, etnidia foeppmi í igpeinim/nii nýltega hiaiíin. En víst er 'að kieppnin verðiutr jöfniust og hörðiuist í millllilþungaivilglt rrmlli þeinna ÓSfcarrs Siguirpáfllssaniar (Olympíuifara) og Guðmiuinidiar Siigurðsson. Guðlmiuinidiuir (hiefiur í suimar og vetiur hæikfoað um einm fiidklk í þyngd og jiafinfiramit sýmt mólkfliar fraimtflarir og óigmar rnú veru'iega ÓSkari í málliþuinga vilgt. Þarnia venða átiölk miilkiill og mótið er ölliuim opóð. Það eru unglingaliandsliðsmenn sem fyrstir fara fram gegn lands liðinu. Liðið sflripa: Þorsteinn Ólaifsson, ÍBK, Bjöm Ártnason, KR, Steinþór Steinþórsson, Breiðabliik, Jón Altfreðsson, ÍA, Rúnar Viihjálmsson, Fram, Helgi Ragnarssoin, F.H., Þórir Jónsson, Val, Teitur Þórðarson, ÍÁ Ásgeir Elíassom, Friam, Friðriík Ragnarsson, ÍBK. Landsliðið skipa: Þorbergur Atlasom, Frarn, Jóhannes Atlason, Fram, Þorsteinn Friiðþjófissom, Val, Hailldór Björnsson, KR, G'Uðni Kjartamsison, ÍBK, Eiinar Gunnansson, ÍBK, Matthíais Hallgrímisson, ÍA, Eyleifur Hatfsteinsson, KR, Magnús Jónatamisison, ÍBA, Jón Ólatfuæ Jónsison, ÍBK. Guðjón Guðmumdsson, Í.A. FH-Hauk- ar á morg- un ÚRSLITALEIKURINN í hanid- flílmaltltfllelksmióti Gróttu verðlul leifldinm í ílþpóttalhúisiniu á Slel- tjarmiairmesi á mongum kl. 16.30. Það eru FH og Haufoar siem eóig- aat við, en liðliin voinu jötfm að mlóti lofkmiu, Ibæði mieð 6 stiig. Þarnnia verðmr áin efia atigamgur Iharður, því enn emu þeir stoltir Hafinifiirðiimigar og öktkd sízt á iiþróttasviiðliiniu. NÝTT - NYTT RAFKNÚNIR VÍNSKENKAR. — Glæsileg jólagjöf. VERZLUNIN ÞÖLL Veltusundi 3 (Gegnt Hótel Island bifreiðastaeðinu — Sími 10775).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.