Morgunblaðið - 13.12.1969, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 13.12.1969, Blaðsíða 18
f \ 18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1969 leikfanga- og gjafamarkað í LÆKJARGÖTU 4, (áður matardeild). FJÖLBREYTT ÚRVAL AF VÖRUM TIL JÓLAGJAFA. Lœkjargötu 4 :rá Danmörku Jakkakjólar úr Alundco-jersey. Buxnakjólar, ullarpils, samkvæmispils úr flaueli, ódýrar, en vandaðar ullarkápur. Hinir margeftirspurðu íslenzku lamb- skinnspelsar komnir aftur, hvítir, brúnir, gráir. Opið til kl. 6 í kvöld. — Næg bílastæði. (I Tizkuverzlunin (juÉnín Rauðarárstíg 1. Rubbermaid NÝKOMIN SENDING AF HINUM VINSÆLU BÚSÁHÖLDUM FRÁ „RUBBERMAID" í FJÖLBREYTTU ÚRVALI J. ÞORLAKSSON & NORÐMANN Friðrik Jónsson Minning Fæddur: 21. október 1918 Dáinn: 3. desember 1969. ANDLÁT Friðrilkis kiom ofldcux ekki á óvart, þar sem hann gekk ekíki heill til akógar hin sdðustu ár. Minningin uim hann nær eins langt og við munum. Pabbi og Friðrik voru viinir og samstairfsmenn síðasta áratuginn. Hann var okkar sílkáti heimilis vinuir og ómetanleg hjálparhella, bæði á heimili foreldra oklkar og síðar á otókar, er við stofnuðum heimili, það má segja um hann, að hann bar ljós í bæinn, í hvert ákipti sem hann kom og ótaldar varu ferðiimir yfir götuna. Friiðrik var maður léttur í lund svo aif bar, gæddur rílkri kímni gáfu, sieim hann miðlaði o/kkur saimlferðafólkiríu óspairt af. Hann var einnig sá tryggi vin ur, sem alltarf var reiðubúinn, ef til hans var leitað. Öll sú hjálp- fýsi, sem hann sýndi móður ofldt ar eiftir að hún varð etókja verð ur aldrei fullþötókuð. Það er með sáruim trega að við kveðjum þig Ikæri vinur, en lengi lifir minningin um góðan dreng. Við vottum Elínu og börn unuim otókar einlæga samúð. Blessuð sé minning Friðriks Jónssonair. Elín og Lára. ÚTFÖR hans fer fram í dag frá Fossvogsflcapellu. Friðrik var fæddur í Reytójavílk, sonur hjón anna Helgu Jónsdóttur og Jóns Friðrifesisonar sjómanns. Jón lézt frá bömunuim unguim. Helga var framúnskairandF' dugleg kona, sem aldrei féll verflc úr hendi. í»að tófcst að halda hópinn og gerðist það eins og víðast annars staðar, við svipaðar aðstæður, að fjölúkyldan varð saanihent og var alla tíð, náið samband á milli Friðritós og móður hanis og systk ina. Að sjálfsögðu fór Friðrik fljótlega að hjálpa til, og finna til ábyrgðar, bæði á sjálfum sér og öðrum, og hetfur það sannar- lega fylgt honum síðan. Ég man hann fyrst sem sendil í Gunn- laugsbúð á Grímisistaðarholti, strax þá vinnuglaðan og dugleg an, og áfram unglingsárin sívinn andi, hvað sem til féflll. Friðrilk byrjaði að vinna í Lýsishreinsun arstöð Bernh. Petersen, árið 1940, og hefur unnið þar síðan, nær 30 ár. Hann hefur starfað þair atf dugnaði, samvizJkusemi og frá- bærri stundvísi allan þann tíma. Hann var góður starifstfélagi, lip- ur og greiðvikinn og kom hann okkur öklki ósjaldan í gott skap með orðheppni sinni og gaman- semi, og eigum við því góðar miioningar um hann. Ég þaltóka þér Friðrilk minn fyrir allt, sem þú hefur gjört fyr ir mig og mitt heimili og votta eiginkonu þinni Elínu Þorbjam ardóttuæ og börnum þínum Helgu og Bimi og systflcinum inni lega samúð. Þatóka þér samtfylgdina, Frilkki minn. Gleðileg jóL Steinþór Eiríksson. 4 Cober skíðoskórnir Hinir margeftirspurðu smelltu strigaskór frá Caber komnir. Sportval LAUGAVKGI 116 Siml 14390 REYKJAVlK Fiskimenn Ef þér hafið í huga að veiða I nót, þá aettuð þér að reyna Butterfly-vængtroll sem eru framúrskarandi fiskin og það er hægt að framleiða eftir yðar ósk úr NYLON-TERYLENE eða POLYETHYLEN (Nymplex). Vinsamlegast gefið upp vélarafl, stærð skips i tonnum og máli á trollhlerum og við búum til rétta trollstærð fyrir skip yðar. Við gerum við alls konar veiðarfæri — og þeir einu f Dan- mörku, sem riða troll — einnig hringnætur. Höfum ávallt mikinn lager af vörum til útgerðar, avo sem: Víra „taifun" trolthlera, kúlur, baujur, nótavíra og nótahringi. HIRTSHALS VOD- OG TRAWLBINDERI A/S Hirtshals Tlf. (08) 94 19 77. Stærsta finma Danmerkur f útgerðarvörum. Q> AUSTURVER, HAALEITISBRAUT 68. — SENDUM. — SlMI: 82455. ÞÉR FAlÐ: MATINN — DRYKKINN & ISINN I GRILL-INN, ÞÉR HRINGIÐ, VIÐ SENDUM HINA LJÚFFENGU GRILL-RÉTTI HEIM TIL YÐAR. SlMI: 82455.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.