Morgunblaðið - 13.12.1969, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.12.1969, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1069 11 Kefflavík Höfum opnað nýja matvöruverzlun að Smáratúni 28 eftir miklar breytingar á húsnæði, allur lager nýr. Heimsendingar í Keflavík og Ytri-Njarðvík. Smdrokjör hi. Sími 1777. BLÓMAHÚSIÐ Álftamýri 7 Opið alla dag, öH kvöld og um helgar. Fögur skreyting er góð jólagjöf Aðventukransar ýmsar stærðir, aðventuskreytingar, kerti með dagatali, kerti (ferstrend, sívöl og pýramidmyndum), vegg- plattar úr postulíni, handmálaðir, skrautbollar, gareis bavaria, skreytingaefni ýmiskonar hentugt til heimilisnotkunar. Ath. Sérþekking á öllum er viðkemur skreytingu og meðferð á blómum. Hafnarfjörður - Garðahreppur SÍÐASTI DACUR 10% afsláttur af strásykri og hveiti. J. SHERWOOD r DAGBOK AÐ HANDAN J.S!i (M'nvcKKl JACK LONDOH HNEFA- LEIKARINN Þetta er bók sem mun vafalaust vekja athygli allra þeirra mörgu, sem hafa áhuga á sálarrannsókn- um. Frægur enskur miðill segir hér frá reynslu sinni og miðilssambandi við mann þann. sem kallaði sig Scott. Gátuna um það hver væri Scott. reyndist ekki erfitt að ráða. Hann var T. E. Lawrence offursti, sem kunnari er okkur undir nafninu Arabíu-Lawrence. Þegar Pat Glendon. yngri, kom frá frumskógum Kaliforníu og beint inn i hnefaleikahringinn var hann alis óvitandi um þá klæki og spillingu sem þar ríkir. Honum tókst að ná marki sínu, og varð heimsmeistari í hnefaleikum, en honum lærðist lika að sjá fánýti og tilgangsleysi iþróttarinnar, þar sem hnefaréttur hins sterka ræður. Þetta er spennandi bók frá upphafi til enda eins og allar h'mar Jack London bækurnar fimmtán að tölu. Strásykur 2 kg á 27 kr. Strásykur 25 kg á 310 kr. Hveiti 5 lbs á 49 kr. Hveiti 10 Ibs á 97 kr. Hveiti 25 kg á 450 kr. Opið til klukkan 6 í dag NÆG BÍLASTÆÐI. SENDUM HEIM. HRAUNVER HF. Álfaskeið 115, símar 52690 og 52790. ALLIR Á SKAUTA HoII og góð íþrótt fyrir alla fjölskylduna. Opið kl. 14 til 23 virka daga. Sunnudaga kl. 10 til 23. Ath. Afsláttarkortin eru tilvalin jólagjöf fyrir börnin. 10 miðar kr. 300,-, 20 kr. 500,- Skautaleiga — skautaskerping. SKAUTAHÖLLIN — SÍMI 84370. t ElClt STEIHMETZ TILRÆÐIOG PÓLITÍSK MORÐ JOLABÆKUR ÍSAFOLDAR Hér er bók fyrir konur á öllum aldri, rómantísk og spennandi, með hinu heillandi Norska Heiðmerkur- landslagi í bakgrunni. Allt frá þvi að Silkislæðan, fyrsta bók Anitu á islenzku, kom út hafa bækur þessarar norsku skáldkonu átt s vaxandi vinsældum að fagna. Við getum hiklaust mælt með þessari bók sem skemmtilegri og spennandi i þýðingu Stefáns Jónssonar námsstjóra. BÓK SEM BEÐIÐ HEFUR VERIÐ EFTIR. Nafn eins og Abraham Linocln, Frans Ferdinand erkihertogi, Rasputin, Dolfuss, Trotzky og John F. Kennedy. Þau eiga það eitt sameiginlegt að vera nöfn frægra stjórnmálamanna sem féltu allir fyrir morðingjahendi. Um þessa menn og fjölda annarra fjallar þessi stórfróðlega bók. Frásögnin er svo lifandi að lesandanum finnst, sem hann sé sjálfur meðal þeirra, er nánast fyldust með þeim atburðum, sagt er frá á blaðsíðum hennar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.