Morgunblaðið - 13.12.1969, Blaðsíða 2
2
MORjGUNÍBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1909
r
Skilningur og
samstarf
— undirstaða árangurs í
fiskiræktarmálum
VEIÐEVfÁLARÁÐSTEFNAN, sú
fyrsta hér á landi, var sett á
Hótel Sögu í gær en henni verð-
ur tram haldið í dag og hefjast
erindin kl. 10.
GuíSmwndur J. Kristjánsson
form aðuir Landssambands gtan-ga
v-eiðimamna setti ráðstefnuina og
greindi þá m.a. frá aðdraganda
hennar. I>á flutti Ingólfur Jóns-
son landbúnaðarráðherra ávarp,
em að því loknu hófst flutning-
ur erinda. Þór Guðjóngson veiði-
málastj óri talaði um „Þróum
ve'iðimála á íslandi“ Jakob V.
Hafstein varaform. Landssamb.
ata-ngaveiðimianna talaði uan
„Friðunar- og figkiræktar-
ákvaeði lax- og silungsveiðilag-
anna og breytángar á þeim“, Guð
mwidur Péturggon forstöðumað-
ur Tilraumastöðvairinn'ar að Keld
uim talaðii um „Fiskasjúkdóma",
dr. Jónas Bjarnaaon uim „Fram-
íeiðglu figkafóðurs úr íalenzk-
um hráefnum". Hákon Jóhann-
gon ritari Landssamb. stanga-
veiðimanma um „Laxveiðar í
Norður-Atlantahafi og Steingrim
ur Hermannssom talaði um
„Nauðsynlegar rannsókmir á ífl-
lenzkuim veiðivötmum til grumd-
vallar akynsamlegri nýtingu
þeirra. Að erindum loknum voru
bomar fram fyrirspumiir. f dag
talar Þór Guðjónsson um „Al-
þjóðasamþykktir um laxveiðar
í úthöfum", Lúdvig Hjáimtýs-
gon formaður Ferðamáiaráðs tal
ar um „Ferðamenn og íglenzku
veiðivötnin“ og Sigurður Sig-
urðsson formaður Landssamb.
veiðifélaga um „Leigu íglenzkra
veiðivatna". Öllum er heimill
aðgangur.
I ávarpi gínu í gær rakti Ing-
óltfur Jónagon landbúnaðarráð-
herra í gtuttu rnáli þá þýðingu,
gem veiði í ám og vötnum hefur
haft fyrir fsilendinga allt frá
landnámgtíð og kemur til með
að hafa í framtíðinmd, ef rétt
verður á haldið.
Hann gat þess að við fast-
eignamait árið 1942, hefði sem
svarar tíunda hver jörð verið
tal'in hafa laxveiðihlunnindi og
þriðija hver silumgsveiðihl'uinn-
indi. Væru þessar jarðir vafa-
laust fleiri nú vegna fiskiræktar.
Ráðherrann sagði að þótt
mörg verkefni biðu úrlausnar í
þessum málum væri óhætt að
fullyrða, að staða íslands í veiði
málum væri góð, miðað við það
sem er hjá mörgum þjóðum.
Þekkt vandamál, sem mengun
vatna og áa og rýmun vegna
veiði við strendur landsins, þyrft
um við ekki að gilíma við. Hefði
verið stigið mikið happaspor er
í fyrsitu heildarlögunum um lax
og sil'ungsveiði, sem sett voru
1932, var bannað að veiða lax
í gjó hér við land. Hefði þetita
bjargað rmiklu í veiðimáluim okk
ar. Afstaða fstendinga til lax-
veiðd í úfchafinu hefði ávaUit ver
ið gkýr og á alþjóðavettvangi
styddi ríkisstjómin aligert bann
við laxveiði í úfchöfum.
Laxaeldisstöðdna í KoLlaiirði
og minnii fiskiræktar- og klak-
stöðvar, sem eingtaklingar og fé-
lög hafa komið á fót taldi ráð-
herrann eiga eftir að verða fiaki
ræktinni til góðs, enda væri ár-
angur þegar kominn í ljós. Fjár
veitingar til figkiraetetar og veiði
mála hefðu aukizt stórum undan
farin ár (sjá sér fréfct), en drýgst
til framgangs þessara mála væri
sá aukni áhugi, sem nú er fyrir
hendi meðal manna um fiski-
ræktarmál.
Ráðherramn Lagði áherzlu á
hve fiskieldi á eftir að verða
þýðingarmikil atvinniugrein í
landinu. Hún miuni færa þjóð-
inni erlendan gjaldeyri og eiga
þátt í að byggja upp atvinnu-
Iffið. Með því að taka fiskilauaar
ár og vötn og fylla þau nytja-
fiski muni íslenzkir gtangaveiði
menn tryggja aðgtöðu sína til
sfcangavedði, þótt útlendmgum,
sem sækja í ánnar fjölgi með
vaxandi ferðam an.nastrauim i.
f samibandi við eina af meg-
inbreytingunum, sem gerðar
voru á laxveiðilögunum árið
1957, þ.e. veTudiega styttingu
netaveiðitímians, sagði ráðherr-
ann að hann teldd að veiði við
árósa hefði ekki verið gerð þaiu
skil, sem nauðsynlegt er, og
þyrfti að taka það sérsfcaklega
til athugunar við endurskoðUn
laxveiðilaganna. (Sjá sér fréfct
um Laxveiðifirumvarp).
Til þess að ná þeim árangri
sem stefnt er að í fiskiræktar-
máLum landsins sagði ráðherr-
airm að meginatriðið væri að
skilningur og samsitarf mætti
verða fyrir hendi milli veiðirétt-
areigenda og stangaveiðimanna.
Sagðist hann vona að Veiðdmála
ráðstefnan ynni að aamstarfi og
skilningi milli aJilra aðila um
þessi mál.
Nánar mun verða sagt frá ráð
steímunni síðar.
Laxveiðifrum-
varpi frestað
•m aö beiðni Landssambands
veiðifélaga
ENDURFLUTNINGI frumvarps
til laga um breytingu á laxveiði-
lögunum sem Ingólfur Jónsson
landbúnaðarráffherra flutti seint
á síffasta Alþingi, hefur veriff
frestaff um sinn aff beiffni Lands-
sambands veiffifélaga. Hefur
landssamhandið óskaff eftir þess-
um fresti, þar til umsagnir liggja
fyrir frú sambandsfélögunum, en
þau hafa fengiff frumvarpiff sent
til athugunar. Kom þetta fram
í ræffu ráffherra á Veiffimálaráff-
stefnunni í gær.
Ráðherrann sagði að þegar
hann lagði fram frumvarpið
geint á síðasta Alþingi hefði hann
reiknað með að það næði fram
að gamga þá. Hins vegar hefði
þófct nauðsynlegt að sýna frum-
varpið, til þess að áhugamenn
um veiðimál og veiðifélög fengju
tækifæri til að gefa umsögn um
málið.
Frumvarpið var samið af stjórn
skipaðri nefnd og var hún sam-
mála um margt en ósamimá'La um
nokkur veigamikil atriði. Sagð-
ís>t ráðherra hafa fl’uitt frum-
varp meiri hliuta nefndarmanna.
Síðan hefði frumwarpið verið
athugað í ráðuneyti með það fyr
ir auguim að það yrði endur-
fliuitt á þessu þingi. Hefðu verið
athuigaðir mögulieikar á að 9ætta
hin ólíku sjónarmið og samkomiu
lag náðst um það.
Ráðherra gaigði, að er bréf
barst ráðuneytinu frá Lands-
sambandi veiðifélaga með ósk
um frestun frumvarpsins, hefði
hann að sjálfsögðu fallizt á að
fresta endurflutningi þegs, þar
ti.1 umsagnir hefðu borizt, því að
ráðuneytið vildi stuðla að því
að fá sem víðtækasta samvinnii
um þetta mikilsverða mál. Sagð-
ist ráðherra vonast til að frum-
varpið gætd orðið að lögum á
þessiu þingi.
Fjörulallar og furðugrjót
FJÖRULALLAR og furffu- ar aff öldugötu 3 á hún tölu-
grjót nefnir Guffrún Gísladótt vert safn þessara muna og
ir gripi þá, sem hún býr til býður hún alla velkomna til
úr sæsorfnum steinum, reka- þess að koma og skoffa þá.
viffi, og fleiru. Á heimili henn
Mikil löggæzla í
iólaumferðinni
FJÖRUTÍU lögregluþjónar
verffa í miffborginni og vestur-
bæ á ákveffnum varffsvæðum nú
í mestu jólaumferffinni, og í aust
urbænum verffa um 20 lögreglu-
menn á varðsvæðum, auk þess
sem lögreglumenn á bifhjólum
og í bifreiðum fylgjast með um-
ferff í úthverfum.
Ýmsar um'flerðartafcmiair'kanár
gilda í Reyfcjiavílk a'llt til 23. dies-
emlber, og eirns og vem.ja hefltur
verið fyrri ár, er uimiferð algjör-
legia bönnuið uim Austurgfcræti,
AðaiLsitrætd og Hatfniatrstræti,
laiugairdiaigirun 20. dlegemiber frá
kl. 8—10 og á Þarlákgmiesau frá
8—12.
Lögreglan 'beindr þeim tilmæl-
uim til ökumanmis alð þeir reyrvi
a@ létta gem megtri uimferð af
Laugavegi þessa diaga, og fól/k
fairi ekki á milli verzlainia á bdf-
reiðuim, hieddur fLnmi sór bitf-
reiðastæði og fari Æófcgamiganidi.
Þá slkial valkim athygl.'i á því að
gjaldakylda við scöðumnæla er
jatfinterugi og verzlamiir eru oipniar.
Ávísana-
falsari
gaf sig fram
FIMMTUDAG í fyrri viku var
tékkhefti á hlaupareikning í að-
albanka Búnaðarbankans í
Reykjavík stolið og voru númer
eyðublaðanna frá A 85601 til A
85625. Eigandi heftisins hafffi aff
öllum líkindum notað 5 fyrstu
eyffublöffin sjálfnr.
Síðastliðimm þriðjudag gaf gig
fram við ra.nri sókn arlögreglum a
maður, sem sagðist hatfa stolið
heftiniu. Var hann búinm með
ÖM eyðublöðin og viasi hvorki
hve miikla upphæð hamm hefði
svikið út með þeim né hverjuim
hann hefði selt fölsuðu ávísan-
imiar. Raninsókniarlögreglam bið-
ur alla, sem hafa þessi eyðu'blöð
umdir höndum uim að gefa sig
fram — óski þeir að kæra, en
maðuriinm situr nú í gæzlturvarð-
haldi. Sími ranmjS'óknairLögregll-
unmar er 21107.
— Hillir undir
Framhald af bls. 3t
er sú, að þær gæti hafizt fyrir
alivöru á nægta ári, ef fé verðlur
þá fyrir hendi og boranir getfa
þanrn áranigur, 3em faatdiaga er
væmzt af sérfræðingum. Gamgi
allt að óskuim ætti ekki að líða
mörg ár, þar til Akureyri bæt-
ist í hóp þeirra staða, sem nú
njóta jarðvarmaveitiu, bæjarbú-
uim til feykilegra hagstoóta og
þæginda.
DEILA UPP RISINN
Deiia er iuú risin uim virkjun-
arréttimdin millM Akureyrarbæj -
ar og fyTÍrgvarsmanma eiganda
jarðarinnar Laugalands, sem er
Legait Jóns Sigurðssomar á
Böggvigtöðum. Sýaluimaðiur Eyja
fjarðarsýalu og prófasturimm i
Eyjafjarðarprófastdæimi, sem hatfa
atjórn sjóðsins með höndum, ve-
femgja gilldi samnLngsdme frá
1942, en forráðamienm Aloureyr-
arbæjar halda fast við þamm
skilming sinm, að réttur bæjarins
til borunar og virkjumar vafcns
sé ótvíræður saimikvæmt saimm-
inguim, og að sarmmin.gurinm aé
enm í fuILu giMi. Þar er avo
ákveðið á, að Akuryerarbær hafi
rétt til að bora efbir heitu vaitmi
að villd í n,afni jaraðrimmar, og
eigi jafnframt rétt á því vaitni,
sem flytjamJiegt sé tiil Akureyr-
ar, að undanskilduim þremur 1/
Gamall maður fyrir
bíl í Lækjargötu
EKIÐ var á gangandi mann í
Lækjargötu á tímabilinu frá kl.
9.30 til 10 í fyrradag. Blindhríff
var á og tók ökumaffur bifreiffar
innar, sem ók á manninn, hann
npp í bifreiffina til sín og flutti
í slysadeild Borgarspítalans.
ans.
Við rammgóbn í slysadeildinmi
kom í ljós að maðurinm, siem er
81 árs, var mofokuð meiddiur og
illia marinm á fófcuim. ökiumiaður-
Rotuðu
60 kópa
í NORÐANVEÐRINU mikla
gerffist þaff í Árneshreppl í
Strandasýslu aff fjöldi kópa varð
viffskila viff mæffur sínar og bár-
ust að landi skammt frá Mun-
aðamesi.
Morgunblaðið ræddi við Jón
J. Guðmundsson, bónda að Mun-
aðamesi, og sagði hann, að sumn-
ir kópaimir hefðu borizt langt
upp á land og drepizt þar. Hann
sagði, að búendur á Munaðamesi
hefðu rotað um 30 kópa og bænd
ur á næsta bæ álíka marga. Kóp-
amir hefðu þó eflaust verið
miklu fleiri norðar í sveitinni.
Jón sagði ennfremur, að kóp-
arnir hefðu verið hvítir og slkinn
þeirra mjög falleg. Allgott verð
fæst fyrir gkinnin. Jón gat þess
að endingu, að engim von væri
til þess að kóparnir lifðu, yrðu
þeir viðgkila við mæður sánar,
og því í rauninni náðarverk að
drepa þá, etf svo færi.
inm og fleiri í bdlfreiðiami voru
eimstalblega aiMðtegir við gamla
mianiruiinin, en því miiður láðisit
honuim að spyrja öbumanin að
heiti eða aðigæta sflcrásetniiingar-
númer bifreiðarinmar.
Það eru tilimœli rainmisótonar-
lögregluminiair að ötoumaðurinn
getfi sig fraim við hiarna og gefi
sfoýrsliu uim atburðSnm. Gaimli
mað'urinm er rúmliggjandi etftir
slysið.
Olíuskip í
björtu báli
Haag, 12. des. — NTB-AP
HOLLENZKA oliuiskipið, Mar-
pessa, sem er 207 þúisiund leistir
að stserð, stðð : kvöld í björtu
báLi um 170 sjómílruir niorðvest-
ur af Datoair. Um borð var 42
manna áhötfn. Var hieinmi bjargað
um borð í brezkt skip, etftir að
sýnt var að ekki yrð'i við eldinn
ráðið, en í kvöld hetrmdu fréttir.
að tveggja atf áhötfninni væri
saikraað.
Skipið Marpesisa var í jómrufrúr-
feir'ð sAnnd og hafði verið atfhent
Sheill oLíufélaiginu í Rötterdaim
fyrir röskuim tveiinruur mámuðuim.
Tókíó, 12. des. — AP
TVEIR suffur-kóreanskir flug-
menn rændu í dag farþegaflug-
vél frá Suffur-Kóreu og flugu
henni til Norffur-Kóreu, aff því
er hin opinbera fréttastofa Norff-
ur-Kóreu tiikynnti.
sek. fyrir 500 króma fast gjald í
eiifct skipti fyrir öll á hvern 1/
sek.
Stjórn Legatsims telur hiiins
vegar, að s'aimmiinigurinm tfrá 1942
toafi tfallið úr gildi sama ár og
honum hatfi aldrei verið ætlaðuir
lemgri gildistími, fyrst hieitit
vatn var eklbi virkjað á Laiuga-
lapidli þá þegar. Þá benidlir stjórm
in á, að samtnánigniuim hiarfi aldtnei
verið þimglýst og emniflrienmir sé
ektoi touniniugit um, að lamdibúin-
aðarráðumeytið haifi niakltourn
tima flallizt á, að aðstoilja vatns-
réttki'din frá jförðlimmi, mé ruotolk-
uirm tíma hatfi verið um það sótt
til náðuweytisinjs, en það eiitt get
ur veifct hieimild til slftos. Þetta
atriði «r nú veri® áð kam/na.
SAMNINGSLEIÐIN ÞRAUT-
REYND
Bæjairstjóinnim á Ak'umeyri
mun niú hiafla dkriflað ráðuníeyt-
imu mieð ósk um, að það veiti
leyfli til þess að gkilja vatnarétt-
irudim frá öðrum réttimdiuim jarð-
arinmar, en stjórmin Legast Jóns
SiigurðisBomar rruun klomia aaimian
á miáiruuidaigimm til að álkveða tfrek
ari aðgerðdr gíniar í mólinu.
Ekfoi er talið sennitegit, að lög
banms varði toraifizt, á borumar-
fraimlkvæmdir, og saimmiinigaleið-
in verður þrautreynid áður en ti!
málaiflerla toemiur.
Legatf Jóns Siiglurðlsgoniar á
Böggviniggtö'ðurm er genm 170 áira
gamiall gjóður, gtotfnalður 8. júlí
1830, og átoipulaggslfcrá staðlfest
af Friðrilki toomiunigi VI. órið
1831. Sjóðurinn á ýmigar jairðir,
víðs vegar um Eyjatfj'örð, oig
miMair eigniia- aðrar. — Sv. P.
»