Morgunblaðið - 10.02.1970, Page 1

Morgunblaðið - 10.02.1970, Page 1
32 SÍÐUR 33 tbl. 57. árg. ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRUAR 1970 Prentstniðja Morgunblaðsins Fá.rviðri í Angmagssalik: Bær- inn í rúst NÆR helmingur íbúa Ang- magssalik missti heimili sitt í fárviðri miklu er skall þar yfir fimmtudag og föstudag síðastliðinn og stóð alls í sól- arhring. Slys urðu ekki á mönnum, en flest hús í bæn- um eru skemmd eða eyði- lögð. Hundar í tjóðurböndum kyrktust og aðrir fuku út í veður og vind, en glórulaus stórhríð var allan tímann. Yindhraðinn mun á stundum hafa náð allt að 315 km á klukkustund. Dansik jir blaðameam, setm staidd ir vwu é ísfliaaitdi fluigu í gaetr til Aragimaiglsisiailiiík og voru fyirsitiu ut- anaðlkioimandi ©ðilarnir sem Ikioim.u á staðinn síðan fár- viðirdið gleisalðl Þeiir veittu Mbl. ujpplýsimigair uim ástandið þar nyrðtna við komu siina til baíkia og fer íhiliutá íráisiaiginia þ'eiinria hér á eftir. Casper Svendson frá Jyllands poistiein ikwað tjónáð af völdum veðiuinsiiinis neimia á anmiað hundr- að millliióinjuim krómia. Mest xruum tjónið vera á símstöðinni, sem er mnilkilv'æigiur h'liekfcur í veður- rammsótonum á morðurlh'velti. 80 m hátt ílloftnetsmiaisitur stöðvar- inmar féflfl og tætojaibúmiaðiur eyði Jafgðfet. Varia taddi hamm að ummt vaerd að kioma veöumaitlhuigium- um í samnrt liaig fjnnr en að sumri. íbúarnir tatoa ósköpunuim með milkilli rósemi. Nægar birgðir matvaela og olíu munu vera á eitaðnum og 'beðið er verka- manna og pípulagningarmanna til bess að lagfæra sfeemmdir. Op Framhald á bls. 3 Nordeksamningurinn: Samningsuppkastinu verði lokið fyrir 7. marz Samkomulag á fundi forsætis- ráðherranna á sunnudag FORSÆTISRÁÐHERRAR Norð- urlandanna fjögurra, sem að Nordek standa, hafa komizt að samkomulagi hvemig háttað skuli frekara samstarfi, að því er Nordek snertir. Þar er ekki ákveðinn neinn tiltekinn tíma- frestur, unz Nordeksamningur- inn taki gildi, en einungis gert ráð fyrir, að ríkisstjómir land- anna leggi samningstillögurnar fyrir þjóðþingin í byrjun apríl. Þetta samkomulag milli forsætis ráðherranna hefur orðið leiðtoga ðönsku stjórnarandstöðunnar, Jens Otto Krag, tilefni til þess að koma á ákveðnari tímatak- mörkunum með kröfu um, að samningurinn verði staðfestur fyrir júnílok. Seint á sunnud agsikvöld kom- u®t forsætisráðlherrarnir fjórir að saim&oimiulagi um, að embætt istmannanefndin sllfúli Ihafa geng ið frá sam n i n gsup pk a sti nu í síð asta lagi 7. marz. Síðan eiga rík- isstjórnimar að undirrita það, eins fljótt og tök eru á en það Skal síðan lagt fyrir þjóðþingin til staðfestingar í þyrjun april. Samningurinn tekur gildi, strax og sáðasta l’andið hefur lagt frám staðfestingarskjölin. í efnahagsmálanefnd Norður- Framhald á bls. 3 Arabar gagn rýna USA Leiðtogarnir hvetja til samstöðu gegn ísrael Forsætisráðherrar Norðurlanda héldu með sér fund í gærmorgun og var þessi mynd þá tekin, talið frá vinstri: Mauno Koivisto, Finnlandi; Hilmar Baunsgaard, Danmörku; Jóhann Haf stein, dómsmálaráðherra, sem gegnir störfum forsætisráðherra í forföllum Bjarna Beneðikts- sonar; Olof Palm*, Svíþjóð og Per Borten, Noregi. ( Ljósim.: Þorvaldur Ágústsson). Kairó og Tel Aviv, 9. febr. AP—NTB. • í DAG lauk í Kaíró þriggja daga viðræðum leiðtoga fimm Arabaríkja, og í fundarlok gáfu leiðtogarnir út sameiginlega yf- irlýsingu þar sem Bandaríkja- stjóm er harðlega gagnrýnd fyr ir vopnasölu til ísraels. • Meðan á fundunum stóð gerðu herþotur ísraela loftárás- ir á svæði skammt frá Kairó, og heyrðust drunumar af spreng- ingunum inn í fundarsalinn. • Loftárásum ísraela var haldið áfram í dag, og beindust þær þá aðallega að stöðvum Egypta við Súez-skurð. Svöruðu Egyptar í sömu mynt með árásum á stöðv ar ísraela. Kom til loftorustu yf ir skurðinum, og segjast ísrael- ar hafa misst eina þotu, en að flugmjaðurinn hafi bjargazt í failhlíf. Var hann handtekinn er hann lenti. • f loftárásum Egypta fómst fjórir israelskir hermenn og fimm aðrir særðust. Fundinn í Kaíró sátu laiðiog- Framhald á hls. 3

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.