Morgunblaðið - 10.02.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 10.02.1970, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1«. FEBRÚAR 1970 Norðurlandaráðsfundur í Reykjavík Framhald af bls. 15 Þýðingarstofn- un komið á fót Eysteinn Jónsson, a/llþro., var edinin ræðuraanma á þiingi Noröurliamdiaráðs á teíugar- daigiinin. Hanm vék einnig að samisteirfi á sviiði nnemmiingar- máiia ag aagði, alS þaið aam þar ynðS umnið í framtiðiiruná, Myti að byglgja á þedm gmumd vélM, aem þegar hef0á veirið laigðiuir. SaffmeiigiinOieg menming og samskipti skapaði það tmaiust og samíaemmd, æm væri gmumdvöllJliur samstarfs á öðr- um sviðurn, einmág á eifinaihagB sviðimi. — Það gietur verið að við Isöbemdingar leggjum medri álhierziu á menmdjngiariega og íélagisilega hiiið norrænmar samwiniruu en á aðra þætti og staiflar það atf sórstöðum okk- ar, hélt ræðumaður áfiram. ís- lamd hiefði til þessa ekki ver- ið temgt Norðurlömdum etfna- haigsiegum böndum, en menn- inigaintengsíl og söguieg tenigsl hefðu skorið úr um að við tillhieyrðuim norrænu fjölskyld unmi. Þá lýsti Eystednm í rœðu sinmá þeirri hngimymd, er fnam hietfði loomdð á Rithötfumda- þinigi IsHamids sd. ár, en hanm taíldi rétt að taka tíl yfirveg- umar í NorðuriLandaráði, að nanræmni stotfnum yrði komi'ð á fót, sem hietfðd það hlutverk að fá Norðurlamdabæikur þýddar á ömmur Norðurianda- mál, og stuðminguæ yrði veitt- ur táfl útgáfu etf mieð þyrfti. Nordek — Nordkult FUNDIR Norðurlandaráðs hófust á sunnudag kl. 13 og var haldð áfram almennuim umræðum frá deginum áður. 29 þingmenn tóku tii máls á þessum fundi, sem lauk um kl. 18. Ræður þingmannanna snerust að sjálfsögðu mest um Nordeík og hvöttu þeir til þess, að hugmyndinni um það yrði hrint í framíkvæmd sam- kvæmt því, sem fram kemur í skýrslu embættismanna- netfndarinnar. Þá hvöttu margir fulltrúar til þess, að samstarf Norðurland^nna á sviði menningarmála yrði aiulkið og tóku undir tilllögu Bertils Ohlins frá deginum áður, um að hatfizt yrði handa um stotfnun NORDKULT, er gegndi svipuðu hlutverki á sviði menningarmála og Nor- dek á sviði efnajhagismála. Þegar á heildina er litið, vom ræðumenn flestir frá Finn- landi. Margir þeirra ræddu um deiluma, sem risið hetfur milli Finnair og SAS um lend ingarrétt Finnair í Kaup- mannahötfn á flugleiðinni Helsingfiors — New York. En SAS og einkum Danir vilja, að þessum millilendinglum verði tfækkað. Eru jafnvel horfur á því, að Finnair hætti að hafa viðkomu í Kaup- mannalhöín frá og með 1. apríl n.k., etf samkomulag næst elkki. Það sjónarmið kom fram hjá dönskum ræðu manni, að mál þetta ætti eklki heima á vettvangi Norð urlandaráðs. Að umræðunum loknum voru skýrslur og til- lögur teknar tii aifgreiðslu og visað til netfnda. Hér á etftir ar Lange, verzlunarráðherra Svíþjóðar. Johannes Antome- son, Centerpartiet í Svíþjóð. Lars Korvald, formaður Kristilig Folkeparti í Noregi. Kuurno Hpnkonen, Demokrat- iska förbundet för Finlands fiollk. Guttorm Hansen, Det norske arbeiderparti. Svend Horn, Socialdemofcratiet í Danmör<ku. Jolhn Austrhekn, fonmaður Senterpar#iet í Nor egi. Gunnar Helén, fonmaður Fonkpartiet í Svíþjóð. Gunn- ar Garbo, fonmaður Vemstre í Noregi. lagði hún á það áherzlu, að menminigartengisiin mm)lfU ís- lands og hinna Norðurland- amna yrðu etfld með öllum til- taékum ráðum. Eino Sirén, Socialdemiofcrat isfca partiet í Finmiandi. Káre Kristiansen, Kristelig folfceparti í Noregi. Matti Mattila, Ceruterpartiet í Finnlandi. Erifcíki Hara, Nat- ionella samlingispartiet í Finnlandi. Ingrid Segerstedt Wiberg, Folkpartiet í Svi- þjóð. Syivi Silitanen, Social- damokratiska partiet í Finn- Forsætisráðherramir Mauno Koivisto og Olof Palme ræða Nordek í hríðarkófinu í Reykjavík á laugardag. (Ljósm. Ól. K. M.) verður þeirra getáð, sem til máls tóku í almennu umræð- unum á sunnudag. Georg C. Ehrnrooth, Svemska Folkpartiet í Finnlandi. Tuure Salo, Liberala Folk- partiet í Finnlandi. Svenn Stray, formaður þimgflokks Höyre í Noregi. Olavi Laht- eenmáki, Nationélla samlings partiet í Finnlandi. Nyboe Andersen, eifnahags- málaráðherra Danmerfcur, ræddi um Nordek. í ræðu sinni haranaði hamn, að efcfci tófcst að komast að umtfangs- meira samkomulagi um fiski- mál í ambættiismanmanefnd- inni. En sagðist vona, að það tæfcist í sérsamningum milli einstafcra landa. Hann sagðist t.d. geta hugsað sér, að í fyrstu lotu yrði á gagnfcvæm- an hátt samið um, að einstafc- ar hafnir yrðu opnaðar fyrir landanir atfla og umhleðslu. Lans Larsson, Socialdemo- kratiska arbeterpartiet í Sví- þjóð, Káre Willoch, verzlium- arráðherra Nojregs. Mikfco Laaiksonen, Socialdemökrat- iska paxtiet í Finnlandi. Gunn Knud Thestrup, dóanismála- ráðherra Danmerfcur, ræddi um nauðsyn þess, að sam- ræmdar yrðu réttarreglur á Norðurlöndunum. Með til- komu Nocdek yrði þetta enn brýnna en áður. Auk þess þyrfti að fylgjast náið með framþróun réttarreglna á meginlandi Evrópu með tilliti til hugsnnlegrar aðildar að Efnahagsbandalaginju. Kjell Bondevik, kirfcju- og menntamálaráðherra Noregs, ræddi sérstaklega um nauð- syn nánara samstarís á sváði menningarmála. Því yrði að skipa í fastar skorður engu síður en afnahagsmálunum. Anna-Liisa Tiesfco, félags- málaráðherra Fimnlands. Gréls Teir, verzlunarráðherra Finnlands. Berte Rognerud. Höyre í Noregi. Hún ræddi sérstak- lega um meniningarmál og mifcilvægi íslenzkrar meinn- ingar fyrir Norðurlöndin öll. Hún fagnaði tillkomu Norr- æna hússins og hvatti til þess, að ráðizt yrði í fleiri slík stórvirki. 1 lok ræðu sinnar landi. Veiklko Savela, Senter- partiet í FinnlandL Tillaga um 18 ára kosn ingaald- ur f elld ÞINGI NorðUrOanidiairáðs var síðan hialdið átfiram í giær. Um mionguninin vonu nieifinidlair'fiun'd- ir og toom þar firam m. a. að aðgierða sé að vænita atf hiáMu Norðurlanidlaráðs í því stoyni að tfá eradi bunidlinn á dteiiiur flugtfélagann/a Finmiair og SAS. Sarraþytokti samigöniguimállla- meifnid þinigsáiras að bena fram tiillögu við sitóómir Ntorður- lamidla um saimieiginlfega laiuan á þeáim vamidiamiáillum, siem sitiaifia atf þessari samfcepipiná. Deiiu þessa verði að leysa eins tfljótt Og unnlt er til þesls að taomia í Veg tfyrir enfiðllleifca á sviði nomæininiar saimiviiniruu. Þetta vandiaimiál hietfiur orð- ið raunlbæifiaira líýrir þá sölk, aið viðræður eiigta sér steð nú milM Dana og Finrnia um nýj- ar áætliuiniarfeiðlir íyrir Finn- aár. I neynd er liti® á þá enf- iðleikia, siem fcomáið Ihatfla upp gem hieirua alfflleiðámigu atf sam- faepipnáinini málil i Fliminiaár Og SAS, en um það mláll vair rætt í aimieninu umræðuniuim á þinlgi Norðuriiamdianálðls á sumniudiag. Atf hiáiMu Dama komu þá firam umrniæM, siem Ibentu till vöiss vóflljia um sam- edrairagu á ölflium stóru fliug- féilögunfljim á Norðuirfönidium. Kl. 3 eftir hládJegá Ihiótfstt sivo tfumdiur í Þjóóflteiilklhiúsiniu a® nýju og bólfst Ibann með Æyrir- sfpurmum. Leitf 'Oaissial frá Sví- þjóð garðli þar gneám fýr- ir tfyráirspuim siraná vtarðlamdá tfluigvöilfl á SaflWboflimien í Eyr- arsunidL Ove Guldlbérig (Vemisrtaie), snáðtuema só í diönsikiu ríkissrtjómnliinini, siem tfer mleð veafcfegar firam- tovæmidir á vegium hámis opin- bara, varð tfyirdr svörum ög saglði m. a., að á liðniu ári htetfðá verið uranáð að gerð áaeitlainia mieð tillitá rttil tíma- áærtfliuraar, sara beinlfiu táfl, að hiaiglkvæmiaat yrðá aið tfrarn- kvæimia þefifia verík, ef úr því yrðá, á fiímiaíbifliimi H9V8—'li985. Þá voru niæsit é diaigsflcrá ýrnsor fiilllllögur og mceilti Sáig- urfSáir Bjianniason fyrsit fyrir tillögu, aem hamn var ffllurtn- imigsmiaiður að ásamt fjónum öðhum varðaradi tframlkveemida sitjóra sjúltonalbúsa á Norður- lönjdium og var rtiflfliaigan sam- þyklklt samhljóða. Friestað var Iininis vegar alð fialtoa til meðttterðar tiflflögu um aðiM Lappa að Nonðurljainidia- náði. Það vonu eimftouim tvær tál- lögur, sem máfldlar umræður urðu um. Aranans vegar tdl- laiga um að leiggja til váð rílk- isstjómiiir Narðurlainidla um að (toösmimigaialður í ilaradluinium verði samræmdiur og máðað- ur við 18 ár. Svo virtisit sem amdsifiaða gegn þessairá tifllögu floæmi einíkium firam atf Ihófllfiu dlöns/ku fiullfllfirúainraa, en þagar till artítovæðaigreiðslki Itoom, var málkill mieirihlkirtá á móti hieraná og vaæ rtliILaglan fieflld mieð 48 aitíkvæðum gegn 9 mieðait- (krvæðum. Hin tillliaigan var þesis efinds, alð taomáð yrði á samieiigám- fegri löggjötf á sviði tfósifiur- eyðiraga á Norðurfllönidium. Þar floom tfram þáð stjómiarmálð, að sérhver fcona ærtrti að fiá (h/edm- iM rtál þesis aið láta eyða tfósrtri síniu, svo finaimairfega sem fliún hieldiur fiast við þá ósk, eftir a® benmi batfa verið látmiar í té upplýsdinigar uim tféflaigstag úrræðd fliemni tál Iharadia alf Ihálfiu þj’óðfélagsájnK. Þessi til- (Baiga var eiminiig fieilM ag að viðhöfðu njatfraafcaflflá. í fyrramiálið verða ruetfindlar- ifluindir en eftir Auácfegiíð verð- uæ haldið átfram umræðum og fyrirspurraum á þiragi Norður- landaráðS. — Ræða Werle Framhald af bls. 17 fegt, en það verður að hafa nota- giJdi; og umfram allt verðum við að sjá til þess að fjárhagslegar og félagsfegar forsendur séu fyr- ir þvi að nýir óperuhöfumdar fái tækifæri til að reyna nýjar hug- myndir. Þá verður óperan ekki aðeins endurspegíun, heldur líf- rænn og snar þáttur í samtíma- memniragu O'kkar. Yið lifum á margsluragmum umbrotatímum. Við Vesturlanda- búar búum landfræðilega og tímatalsfega séð á marga og ólika vísu, vagna fjölmiðla og fjölmiði unartækja. En mér finrast eldd firáleitt að einmitt óperan geti vegna sáhreytileika og Iireyfinig- ar orðið okfcur nauðsyn. Ég er viss um að óperan er okkur raaiuð synileg. Þess vegraa fagna ég að tómlistarverðlasum Norðurlanda- ráðs eru veitt fyrir slíkt verk. Hvað mig snertir er gott til þess að vita, að til eru rnenn, sem kunna að meta óperu — við sfcul um ekki gleyma bjartari hliðum málsinis — og ég er vitaskuld glaðux yfir því að mér feflflur sá heiðúr í ékaiurt að fá að taka á mót.i þessum tónlistarverðlaun- uim. Ég ber fram einlleeg þafckar- orð til Norðurlandaráðs. —Ræða Sigurðar Framhald af bls. 17 jarla og fliuttu þeim dróttkvæði. Þá hlutu skáldin góð vopn og fagra gripi að bragarlaunum. Hér hljóta rithöfundar og tónskáld viðurkenningu frá löggjafarsam komjum Norðurlanda. Þanraig lflfir hinn gamli siður, virðingin fyrir listinni og höfð- ragjum andans meðal þjóða vorra. Demókrarti' nútímans viilfl ekki vera eftirbátur ein.valdskon- unga liðfl'ns tím,a að því er snerrt- ir mart á Ijóði og tónum. Slík keppni kynslóðanna hlúir að auðgun andans og lotningu fyrir þeim verðmætuim, sem möl- ur og ryð fá ekki grandað. Vér skulium þess vegna haMa áfram að heiðra listamenn vora og kynna þjóðum vorum verk þeirra. Á því færi eiranig vel, að Norðurlandaráð veitti myndliat- arverðlaun áður en langit um Mðl Kjarni málsins er, að áin skap- andi lista, startfs oig frelsis ein- stakMraga til þesa að túlka feg- urð líflsÍTLS, skugga þess og skin, lifir engdn þjóð fjölbreytfiu menn ingarlítfi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.