Morgunblaðið - 10.02.1970, Blaðsíða 7
MORGUNÍBLAÐIÐ, ÞKIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1070
7
ÁRNAÐ HEILLA
5. janúar voru geíin saman í
hjónaband í Gustav Adolfs kirkju
1 Bors í Svíþjóð frk. Guðrún
Jónsdóttir Skúlagötu 76 Reykja-
vík og Dick Robert Larson frá
Boden. Heimili þeirra er Skillings-
gatan 55 502-48 Borás Sverige.
Ljósmyndari sænskur.
Gefin voru saman í hjónaband í
Dómkirkjunni af séra Óskari J.
Þorlákssyni, ungfrú Nanna Sigurð
ardóttir flugfreyja og Vidar Ol-
sen tækninemi. — Heimili þeirra
verður í Trondheim Norge.
Ljósm. Studio Gests,
Laufásvegi 18a, sími 24028.
Nýlega hatfa. opinberað trúlofun
sína ungfrú Ingibjörg Sigurðardótt
ir, Snæfellsás 9, Hellissandi og
Reynir Brynjóltfsson Höfðastig 18,
Bolungarvlk.
kosningunum
„Halló, er þetta Guðmundur
Jónsson frá Blönduósi?"
„Já, þetta er hann.“
„Hvemig gengur fjársöfnunin
fyrir Guðmund góða?“
„Hún hefur bara farið vei af
stað, það kom þam» listi í blað
inu um daginn yfir áhelt. Að
vísu varð þar ein meinleg prent
villa, þar sem stóð við eitt
áheitið, að það væri frá tröll-
konu í Húnabergi, en auðvitað
átti þar að standa tröllkonan í
Heiðnabergl, en það er í Drang
ey.
Það, sem mér finnst einkenni
legast, er að aðeins eilnn prest-
ur hefur styrkt söfnunina
fjárhagslega, og það uppgjafa-
prestur, að visu að norðan. Ég
hélt, að engum væri nú málið
skyldara, en einmitt þeim.
Svo datt mér í hug eitt um
daginn, hvort ekki mætti léta
Guðmund góða ráða kosnúngun
um tfl hreppsnefnda og bæjar
stjórna, með því að heita dug-
lega á karlinn, en hann er van-
ur að bregðast vel við, og Norð
lendingar eru heitir núna. Ann-
ars ympraði ég á þessu við
prest um daginn, sem var nú
heldur atkvæðalítill um fram-
gang þessa máls, og þá segir
hann: „Þetta líkar mér að heyra
Guðmundur, þetta er góð hug-
rnynd."
„Hvenær verður svo styttan
send út?“
„Það þarf að borga % af kostn
aðinum um leið, og það vant-
ar svo sem ekki svo mikið upp
á það, — og hann þyrfti endi-
lega að fara út í vor, karlaum-
inginn. Síðan tekur ár að steypa
hann, og þegar því er lokið,
þarf enn að greiða % og síðan
%, þegar hann verður fluttur
heim, — og þá er einn maður
Guðmundur Jónsson
frá Blönduósi.
búinn að lofa að gefa 50000
krónur. Nei, ég gefst aldrei
upp, og enginn vill láta Guð-
mund góða verða innlyksa
ytra.“
„Vertu svo blessaður, Guð-
mundur, og gangi þér vel með
hann nafna þinn“. — Fr.S.
Tveggja
mínútna
símtal
Útsala — Útsala
Frúr athugið!
KVENSKÓR í stökum númerum.
SKÓSEL Laugaveg 60
EINANGRUNARGLER
Mikil verðlœkkun
ef samið er strax
BOUSSOIS
INSULATING GLASS
Stuttur afgreiðslutimi
10 ÁRA ÁBYRGÐ.
Leitið tilboða.
Fyrirliggjandi:
RÚÐUGLER
4-5-6 mm.
Einkaumboð:
HANNES
ÞORSTEINSSON,
heildverzlur:,
Sími 2-44-55.
VÍSUK0RN
Kveðja til Leifs Auðunssonar
v. vísukorns 5.2. ‘70.
Það tjáir ekki að tala um það
,þó teljist fátt með snilli
og skýjaglópar skilst mér að
skjótist inn á millt
Jón Þ.
Maður nokkur hringdi til Mbl. á
föstudagskvöld og kvaðst hafa les
ið auglýsingu í blaðinu um „maka-
skipti". Datt honum þá í hug þessi
vísa:
Mælir djarft með makaskiptum,
í Morgunblaði hef ég séð.
Vill hann hafa kaup á kitrum,
og kerlingarnair fylgi með.
GÁTA
Voru fyrr í vind’ og sól,
Verkaðir á bingum.
Rápa nú 1 rilkktum kjól,
rífa sig á þingum.
Andvari.
A. C. Normann
Grænlandsmálaráðherra Danmerkur
flytur fyrirlestur er hann nefnir:
Vandamál Grænlands á líðandi stundu
í Norræna húsinu í kvöld kl. 20,30.
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
NORRÆNA
HÚSIÐ
Úthljóð í fullu fjöri
BLAÐAMEMNSKA
Miðvikudaginn 11. febrúar mun verða haldið
umræðukvöld í Félagsheimilinu Valhöll við
Suðurgötu kl. 20,30.
ritstjóri mun þar
ræða ýmislcgt varð-
andi blaðamennsku.
Jónas Kristjánsson,
Heimdallarfélagar eru hvattir til þess að
líta inn.
Félagsheimilisnef nd.
UTHLJÓÐ nefnist ný hljómsveit se m ætlar sér að kveðja sér hljóðs innan skamms hér í borg. Hljóm-
sveitina skipa þeir Finnbogi Gunn laugsson, sólógítar, Gunnar Herber tsson, bassi, Gunnar Gunnarsson,
trommur og Magnús Magnússon, sem er söngvari hljómsveitarinnar. Þeim félagar hafa „pælt“ af kappi
i æfingum undanfarna mánuði og telja sig nú fleyga og færav Hafa þeir hug á að leika fyrir táninga
i Tónabæ innan skamms. Sem sagt: Úthljóð mun láta til sín heyra áð ur en langt um llður.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
eína, ungfrú Ólöf Gunnlaug Björns
dóttir, Árabyggð 4, Akureyri og
Eyþór Jóliannsson, Giljum Skaga
firði.
Annan I jólum opinberuðu trú-
lofun sín.a ungfrú Anna Dóra Snæ
björnsdóttir, Lynghrauni 1 Mývatns
eveit og Ingólfur Jónasson,, Hellu-
vaði Mývstnssveit. »
SA NÆST BEZTI
Eftir lelksýningu á Gullna hliðinu var stúlka spurð að þvi, hvort hún
k'viðtf niú elklki fymiir 'þeimri stuinid Iþegiair húm aetti isjiáillf að m-æta
framim,i fýirir hiiiniu Guflllrna hliði.
Svarið var kvenlegt:
„Onei“, ekki þótti henmi það mjög kvíðvænlegt. „En ég veit bara
ekkert i hverju ég á að vera.“