Morgunblaðið - 10.02.1970, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 10.02.1970, Blaðsíða 31
MORGUN'BI AÐft), ÞRJÐJt:DAGUTl' W). Í’EBRÚAR Íð70 31 Hallsteinsbræður skoruðu 16 mörk - er FH vann KR 21-15 JglNS og svo ott áSur var það einstaklingsframtak þeirra Geirs og Amar Hallsteinssona, sem færði FH sigur og tvö dýrmæt stig í baráttu íslandsmótsins í handknattleik. Á sunnudaginn skoruðu þeir 16 af 21 marki FH og áttu þátt að öllum hinum. Öm Hallsteinsson á nú hvem leikinn öðmm betri og hefur FH-liðið gTeinilega batnað að undanfömu með aukinni getu hans. Geir Hallsteinsson var stjama leiksins og mörg mörk hans stór glæsileg. Er undravert hvað Geir er næmur á að sjá smugur í vöm andstæðinganna og nýta þær. Leilkux FH og KR var annars heldur jafn lengst af og réð þar mestu að Hjalti átti afar áiærn- an dag í FH-markinu og lét KR- inga skora hjá sér heldur ódýr mnörk. Þannig féfldk hamn t.d. á sig fjögur mörk úr hornunum, sem hann hefði auðveldlega átt að ráða við. Fannst manni furðu legt að FH-ingar sikyldu ekíki reyna hinn lanidsliðsmarfamann sinin, Birgi Finnbogason, en hann satt á bekknum allan tím- anm. Örn slkoraði fyrsta mark leiks ins með snöggu skoti gegnum vörn KR og stuttu sáðar bætti Sendu 6 þúsundj krónur HM-sofnunin er í fulluml gangi og væntir stuðnings * ailra þeirra er ánægju hafa j hlotið af því að sjá landslið) handknattleiksmanna okkar íl leik. Á laugardaginn sendi I verzlunin Faco söfnuninni { ávísun að upphæð 6000 kr. Á morgun er hápunktur HM1 söf nunarinnar með f irma-1 keppninni í Laugardalshöll. | Þar mætast öll 1. deildarliðin i í útsláttarkeppni. Með því að> koma, styðja menn HM-söfn- ‘ unina. Geir öðru marki við fyrir FH. SteinAr Friðgeirsson jafnaði fyr ir KR 2:2, en hamn átti afbragðs góðan leik og er mjög vaxandi tmaður. FH hélt svo yfirleitt 1—3 marfea forsíkoti út háifleiikimn, en 1 lok hans var staðan 8:7. í byrjun síðari hálfleilks náði svo Steinar aftur að jafna fyrir KR 8:8 og var það sdðasta sikipt- ið, sem staðan var jöfn. FH-ing- ar sigu f ram úr, em um tíma tófost þó KR nær að vinna upp forsíkot þeirra er staðan var 15:14. Bikarinn 1 enski: 1. deild !á útivelli lí GÆR vair dregiíð fyriir 6. um I ferð í ervgkai biikairkjeppmámmi aðallstöðwim knattspymmi- í samibainidKÍns emstoa í Lameaist- ' er G-aite, Lenidiom. Þesisi félög I leiða samiam besba símia: Q.P.R. — Ohatoea. Swindom — Leeds. Mididieishrio — Manch. Utd. W atf ord — Leioasiter eða | Liiverpooi. Fyrrmiefnidiu félogiin leiika á r hieim'avelíli, en umsfleirðin fler I fram liauigairdaiginm 21. þ.m. 1. I dieildarféliöigim ieikia öli á útí- I velli giegn liðium í 2. deild og veriða ledkiiiriniir því enm tví- ' sýnmi en elia. Þróttur vann KR UM helgina voru leikn,ir tveir Leikir í vetrarmóti KRR í kmatt spyrmu á Meiavellinum. Jafn- tefli varð miiiii Fram og Vals 2:2 eftir að Framarar höfðiu sótt í liði KR átti Steinar Friðgeirs son beztan leik, svo sem fyrr seg ir. Þá vaíkti hinn ungi Haufcur Öttesen athygli, hann er dugleg ur og 'harðskeyttur, þótt ungur sé að árum. Minma bax hins veg ar á frænda hams, Birni, en otft áður, enda gekk harnn ekfci heill til Skógar. Emil varði einniig ágætlega. Vörnin er annars betri Wið KR-liðsins og hetfur batnað greinillega að undanförnu. Má búast við harðri beppni milli Vík ings og KR um falisætið, en svo leit þó ékfci út í byrjun mótsins. Framhald á bls. 19 Isfirðingar sigursælir * — á þorramóti á Isafirði ÍSFIRÐINGAR báru mikið sig- urorð af skíðamönnum annarra landshluta um helgina er þeirra „punktamót" sem þorramót kall ast var haldið. Sigruðu fsfirð- ingar í öllum greinum, þeir áttu 3 fyrstu menn í svigkeppni og í alpatvíkeppni. söfn-1 glæstum tækifærum m.a. víta- spyrnu sem varin var. í síðari leiknum vann Þrótt- ur lið KR með 3 gegn 2 eftir jafnan baráttuleik. Akureyrinigar mættu til móts- ins með 4 manna floikk en eng- uim þeirra tókst vel uipp. Sömu mest af tímamum og missit af_ ieiðis mætti Ásgeir Éyjólfsson með fiokk Reykvíkinga og nokkr ir hinna yngni gerðu meir en við var af þeiim búist. íafirðingar reyndust hims veg ar öllum ofjarlar þá er skiða Þórir skoraði 49 stig — en Ármann vann samt KFR ÁHORFENDUR urðu vltal að stórkostlegum stjörnuleik tveggja Ieikmanna í lcik Ármanns og KFR á sunnudag. Þórir Magnús- son KFR sýndi undraverða hittni í leiknum svo að áhorf- endur hreinlega „göptu“ af undrun. Hann skoraði 49 stig sem mun vera met í I. deildar- keppni hér. Og Jón Sigurðsson Ármanni vakti óhemju athygli fyrir boltameðferð sína sem er stórkostleg. Jón Siguirðsson ricorar fyrsitu Btig leiksdin's fyi-iir Ájnmamn, eíl KFR j'atfmair strax. Bjöm skDrair úr tveim vítum fyria- Ármamin en Þórir jatfimar úr öðruim tveim. Þaimnig héit leilkiuirinin áfriam að aflidrei skildu mieira en 2 stig liðin aið. Það eir efclki fynr en á 10. m£n. alð Þórir kemuir KFR í foir- uatu 22:18, en Ármann jafnar Strax og kemist yfiir 24:22. En Þórir á síðustu 6 stigin í háltf- ieitoraum sem lýtour 36:35. KFR eir yfir. — í síðairi hálflei'k er KFR ávallt með forustu sem verður mest 7 stig um miðjan háltfleikinn. En Ármairan mdnirakair fonskotið og þagair 2 mín. eru eiftiir er staðan 66:61. Og þegar hálí máraúta er til laifcslo'ka er stiaðan 66:65 KFR í hag og þeir með boltann. En í stað þess að faira sér hægt og rólega, virðist þeim liggja mikið á og missa boltann í hernd- uir Jóras SágrarðssonÉair sem hrýzt í gagn og skorair mijög iaglega og 10 sak. eftir og það diugir KFR ekki til aið dkoria. Má sagja að •Jón hafi stolið sigriraum frá KFR á el'leftu stunidu. Iæiknum liaiuk 67:66 fyrir Ármann. Liðin: Ármamnsliðið var beppið aið ná sigráraum í þetita skipti og má aðaBaga þalktoa klaiufadkap KFR að það tókist. Jón Sig. var lairaglbezrtur Ár- m'eraniraga, en Bingir vair óvenju- góður lika. Þeir Bjöm, Ha/11- grímiur og Sigunður voru sæmi- iagir. — í liði KFR var Þórir laragbeztur eiras og aðiitaf. Væri KFR örugglega ilia á vegi statt etf haras nyti etoki við. Sig. Helgia- son (209 cm) átti siran lanigbezta leik í laragan tíma og hiirti ana- grúa frákaista bæði í vöm og sókra. Það er garraam a@ sjá Sig- urð leika svona því auðvitað á maður af haras stærð að geta gert ýmisiegt. Er voraandi að Sigurðr ur haldi éfram að sýraa framtfarir, þá eirum við ísliendingar efcki alveg máðiherjalausir. Sligin: Ármann: Jón Sig. 23, Birgir 11, Haligtrímnur 9, aðrir miniraai. KFR „Þórir 47“, Sig. 12 aðrir mdnna. Leikiran diæmidiu þokkafliega Hulim'ar Inigólfsson og Hólmsteinn SLgurðsson. — G. K. átti í íslfirzíkum blíðum og bánu glæst sigúmrð af aðkomunnönn um. í stórsvigi var brautin 1500 m falllhæð 300 m og blið 40. Haufc- ur Sigurðsson lagði brautiraa. Úr- sliit urðu: 1. Árni Sigurðsson ÍS 80.4 2. Bjöm Haraldss, Hús. 80.5 3. Amór Guðbjörnsson Rvk. 4. Sarraúel Gústavsson ÍS 5. Hátoon Ólafssora Ólafsfj. 81.0 6. Haflst. Sigurðsson ÍS 81.2 í svigi vonu laigðair tvsar brnaut- ir. Sú lengri af Jónd Kanli Siig- urðs^yná, sem var 900 m Hömg mieð 200 m faiHhæð og 55 hlið- um. Hin var lögð atf Ásgeiri Eyj- ólfssyni, 700 m lörag iraeð 160 m faillhseð en 50 hliðum. Sarraanlagt urðu úrslit í svigi þessi: Sek. 106^ 108.7 112,2 112.8 Ámi Sigunðsson ÍS HafStieinn Siigurðsson ÍS Saimúetl Gústavsson ÍS Hátoon Óliaflssora, Sigiiuf. ________ í alpaltvtílkieipipiná sigraði Ámi nræð 0 stág. Hatfs<teámin Sigurðfe- son toom næsbur mieð 1’8,07 Stáig, Sanwúei Gúsbarvsson ÍS þriðji iraeð 34,20 og Hátoon Ólatfsson í 4. sæti mieð 36,08. Það vakti at- 'hygili að í raæsbu sætum voru uragliraganrair Bjöm Haraldisöora finá Húsavík mieð 55,03 og Annór Guðbj örnsson Rvik mieð 66.80 stig. Þá var eiimig keppá í 15 tom- gönglu og signaði Kristlján Guð- mluiradlsisan ÍS á 6251 miin. 2. Davið Hösk'uildsson ÍS 63:24 mán, 3. Halldór Maitthlíaisison Ak 65:26. Sigurvagairi í 10 km göragu 17—ll9 ára var Ságurður Gurm- arsson ÍS á 42:44 og vainn mieð ytfiriburðum. Þór vann UMFN EINN leikiuir í ísiaindismátiniu í könfuitoraattiieik í 1. deiilri var iedk inn á Atoureyri sQ_ laiugairdag Það voru Njarðvíkámgar sam fóm niarður og lótou við Þór. Þór sigr- aði eftir jafiraan leik rrae'ð 64 stág- um gagn 58. Haifla því Þórsarar 4 stig úr tveiim/ur leikjum á hekraaveiIiL Þónsarar tótou fiorystu þegar í uppihiatfi og kiomiuist í 8:3 og fior- ystunia misstu þeáir aflidnei úr hönd um sér þótt aldnei yrði húin stór. Vonu það þeir Guttonrraur og Magraús sem miast bar á, og í háltf ieik höfðu þessár tveir ledikimieran stoonað mest, eða 17 stig atf 28, en Þór hiatfðá yfir í háfltSLeák, 28:26. í síðari háifiieák héilzt þessá muraur. Þór leiddi ávaMt mieð 3 og upp í 10 stiga muin. Leiknum lauk svo með sigri Þórs, 64 stig- um gegn 58. LIÐIN: í liðd Þóns var Guttonmiur bezt- ur, en „toniattepyrmiuimiennimir“ Ma,graúis Jón/atairasson og Guðni Jórasson voru einmág góðir. UMFN: Þar vomu þeir beztir Bau’i y, Kjartam og Jón Haigaison. Stigin. Þór: Guittocrraur 22, Magnús 18, Guðni 11, aðrir mánnia. ÚMFN: Jón 16, Barry 14, Kjartan 12, aðrir mirania. Leifcinin dæmdu Jón Eysteims- son og Óiatfur Geánssan og daeandu þeir mjög völ. G.K. Allir munu velkomnir — ÉG HEF aldrei orðið var við eins mikinn áhuga fióiks á goltfi og nú sagði Hafsteinn Þorgeirs- son framikvænndaistjóri Goltf- klúbbs Reykj avíkur í stuttu sam tali við síðuna í gær. Það eru nú um 150 nýir félagar við æfingar, og nú fyrst eru ætfingamar að fara í fiuilan gang. Þær verða fyr ir karla á mánudögum og fimmtu dögum (tómi skiptir etoki máli) og sértíimar eru fyrir fconur á þriðjudögum. Golflklúbburinn veitir allar upplýsingar um golf kL 8—10 á kvöldin í síma klúbbsims 84735 eða í skálanum á sama tíma. Golfklúbbar virðast gegna mjög vaxandi verfcetfni sagði Hafsteimn. Við höfum orðið var- ir við fólk, sem kamur upp etftir og fer aðeiras í göngutúr. En við erurn viðbúnir auikinni „urrrferð“ þegar „hreyfingar-starfsemi ÍSÍ“ hefist með vorinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.