Morgunblaðið - 10.02.1970, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. FEHRÚAR 1070
Wjl IitLA LElfíA JV
MJAIAlt"
22-0-22-
RAUOARÁRSTÍG 31
MAGNUSAR
4KIPHOITI21 5IMAr2U90
oftir lokun ilml 40381
Q Hefur verið slakað á
hundaeftirliti?
G.J. skrifar:
„Kæri Velvakandi!
Hvernig stendur á því, að sumt
fólk virðist (með aðstoð lögregl-
unnar?) komast upp með það að
halda hunda i Reykjavík og ann
ars staðar, þar sem slikt er bann-
að? Sumir fara meira að segja
ekkert dult með lögbrot sín, held
ur ganga út með hundana i
björtu, til þess að þeir geti gert
öll sín stykki á almannafæri. Enn
berast fréttir frá Reykjavík um
hundbitin og dauðskelkuð börn,
og sagt er, að í Hafnarfirði sé
lögreglan næstum alveg hætt að
uppræta ólöglegt hundahald. Á
þriðjudaginn var réðst hundur á
barn í Keflavik, en bæði þar og
I Ytri-Njarðvík er sannkallaður
hundafaraldur, sem yfirvöld láta
sig litlu eða engu skipta.
0 Samtök hundafénda
Við, sem viljum ekki fyrir
nokkurn mun láta fylla byggðir
okkar með hundum, verðum áð
stofna með okkur samtök, sem
hafi þríþættan tilgang:
1) Tilkynna lögregluyfirvöldun
um jafnharðan um ólöglegt
hundahald, til þess að bægja
hættu frá börnunum okkar o.fI.
2) Halda yfirvöldum vakandi
við að uppræta ólöglegt hunda-
hald, en láta ekki áróður hunda-
haldara svæfa þau.
3) Vera vel á verði gegn sam-
-=-25555
14444
\mmiR
BILALEIGA
HVERFISGÖTU 103
VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VW svefnvagn
VW 9manna*Landrover 7manna
bilaleigan
AKBBAUT
LækkuS leigugjöld.
r
8-23-47
sendum
Málverkamarkaður
Einnig eftirprentanir, ýmsar myndir og
gamlar bækur. Málverkin eru eftir marga
þekkta listmálara (gömul listaverk).
Við tökum á móti góðum málverkum til að
selja fyrir fólk (umboðssala).
Komið og gerið góð kaup.
Kristján Fr. Guðmundsson málverkasali.
Málverkasalan, Týsgötu 3, sími 17602.
Hópierðir
TU leigu í lengri og skemmri
ferðir 10—20 farþega bílar.
Kjartan Ingimarsson,
sími 32716.
lóhannes Lárusson hrl.
Kirkjuhvoli, sími 13842.
Innhairr.tur — verðbléfasala.
NORSK FRAMLEIÐSLA. yf \ SÉRFLOKKI
E. TH. MATHIESEN H.F.
SUÐURGÖTU 23 — HAFNARFIRÐI — SÍMI 50152
VANDERVELL
Vélalegur
Bedford 4-6 cyl. dísil 57, 64.
Buick V 6 syl.
Chevrotet 6-8 '64—'68.
Dodge '46—'58, 6 syl.
Dodge Dart '60—'68.
Fiat, flestar gerðir.
Ford Cortina '63—'68.
Ford D-800 '65—'67.
Ford 6—8 cyl. '52—'68.
G.M.C.
Gaz '69.
Hilman Imp. '64—408.
Opel '55—'66.
Rambier '56—'68.
Renault, flestar gerðir.
Rover, benzín, dísil.
Skoda 1000 MB og 1200.
Simca '57—'64.
Singer Commer '64—'68.
Taunus 12 M, 17 M '63—'68.
Trader 4—6 syl. '57—'65.
Volga.
VauxhaH 4—6 cyl. '63—65
Wylly's '46—'68.
Þ. Jnnsson & Co.
Skerfan 17.
Simi 84515 og 84516.
Skrifstofustúlka
Óskum eftir að ráða stúlku til
skrifstofustarfa nú þegar.
Verzlunarskóla- eða hliðstæð
menntun skilyrði
Uppl. hjá skrifstofustjóra (ekki í síma)
kl. 1 — 3 e.h. næstkomandi mánudag
tökum hundahaldara, sem hafa
reynt að hafa áhrif á ráðamenn
með ýmiss konar aðferðum í þá
átt að láta leyfa hundahald.
§ Kveðskapur í barnatíma
sjónvarpsins
„Kennari" skrifar:
„Velvakandi:
Ég hélt, að allir hlytu að vera
sammáLa um, að nauðsyn ber til
þess að vanda málfar á því, sem
borið er á borð fyrir börn, svo
sem I kennslubókum, bamabók-
um, barnavísum, barnatlmum út-
varpsins o.s.frv. >ví miðuT kem-
ur allt of oft fyrir, að þess er
ekki gætt, að börnin eiga ekki að
heyra annað en vandaða, eða
a.m.k. hreina, íslenzku í opinber-
um fjölmiðlum.
Nú hef ég verið mjög ánægð-
ur með barnatíma sjónvarpsins,
en sl. sunnudag söng Kristín Ól-
afsdóttir aðsendan texta um rós-
ir. Kristín hefur ágæta fraimkomu
og syngur vel, en þessi texti var
ekki réttur kveðskapur. Ýmist
var óstuðlað, ofstuðlað eða rang-
stuðlað. Er til of mikils mælzt, að
þeir kunni íslenzkar bragreglur,
sem fá sungna eftir sig texta í
barnatímum?
Sama máli gegnir raunar um
ýmsa dæguriagatexta; höfundarn-
ir eru að reyna að nota stuðla og
höfuðstafi, en kunna það ekki.
Mætti nefna þess ýmis nýleg
dæmi
Svo vil ég að lokium stinga því
að Kristlnu, að „kamel“ á sænsku
þýðir „úlfaldi" á íslenzku; ekki
„kameldýr". Þetta minnir á aug-
lýsingar í íslenzkum blöðum, þeg
ar úlfaldahár er kallað kamelull!
Með kveðju,
Kennari".
• Gæzka en ekki græska
N.N. skrifar:
„Kæri Velvakandi!
Það má segja, að prentvillupúk
inn er oít og viða á ferðinni og
náttúrulega alltaf til leiðinda, því
að þó ekki sé nema eitt lítið r,
sem laumast inn á miTld stafa,
þar sem það á ekki að vera, þá
getur það þó nokkru breytt. í
kvæði, sem blaðið birti nýlega og
var ort til Ingibjargar Sumarliða
dóttur, voru eftirfarandi ljóðlín-
ur:
„Þú áttir ei gull oig ei grænan
skóg,
en af gæzku nóg-----
— Þið þarna á blaðinu kunn-
uð víst betur við að hafa það
„græsku". Það liggur við, að mað
ur fari að gruna ykkur um
græsku. Þið eigið kannski svo
mikið til af henni að þið verðið
að lauma henni frá ykkur af og
tfl. — Nú geri ég ráð fyrir að
ýmsir hafi þó verið það „skarp-
ir“, að sjá púkann innan í errinu
sínu. En vegna hinna, sem þótt
hefir þetta óþægilegt orð þarna
en hafa ómögulega getað fundið
neitt annað í staðinn, langar mig
að fá þetta leiðrétt, þótt seint sé,
þar sem mér er málið nokkuð
skylt. Ef þú ferð að birta þetta
bréf, þá blessaður reyndu að
halda púkanum í skefjum á með
an, svo að það komist þó óbjag-
að og ég losni við að fara að
skrifa ykkur annað bréf til.
Með fyrirfram þökkum.
N.N.“.
„Errare humanum est“
— Þetta var ljóta villan, og
vonar nú Velvakandi, að setjur-
um og prófarkalesurum takist
að ráða við púkann, vilji hann
spilla þessu bréfi.
Meistaraskóli
fyrir iðnaðarmenn verður starfraektur við Iðnskólann í Reykja-
vík í vetur og fyrri hluta næsta skólaárs ef næg þátttaka fæst.
Innritun fer fram í skrifstofu Iðnskólans á venjulegum skrif-
stofutíma og stendur til kl. 17 þriðjudaginn 17 febrúar.
Skólagjald, kr. 1.500 fyrir bæði kennslutímabilin greiðist við
innritun, auk þess skulu umsækjendur sýna sveinsbréf og
nafnskírteini.
SKÚLAST JÓRI.
mm\
lÚWJI
ferðaskrifstofa bankastræti 7 simar 16400 12070
Almenn
ferðaþjónusta
Ferðaþjónusto Sunnu um ollon heim fyrir hÓRa, fyrirtæki og einstaklinga er
viðurkennd af þeim fjöjmörgu er reynt hafa. Reynið Telex ferðaþjónustu
okkor. Aldrei dýrarl en oft 63ýran eri annors staðar.
lÚ.llllt'jl
ierðirnar sem fólkið velnr
3jo-4ra herb. íbúð
óskast. — Höfum kaupanda að 3ja—4ra
herb. íbúð, mikil útborgun.
IBUÐA-
SALAN
GfSLI ÓLAFSS.
ARNAR SIGURÐSS.
INGÓLFSSTRÆTI
GEGNT
GAMLA BÍÓI
SÍMI 12180.
HEIMASÍMAR
83974.
36349.