Morgunblaðið - 10.02.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10.02.1970, Blaðsíða 21
MORÖUNiBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGU'R 10, FEBRÚAR 1070 21 Gaman þegar f rá líður segir einn af þeim er vinna í Þjóðleikhúsinu á 18. þingi Norðurlandaráðs — Afgreiðslian heÆur gemgið mjög vel og ég hel:d að þátt- takendux þinigsins séu ánaegð- ir með þjónuiglu hétr í anddyr- inu, Tími þeirra er svo niauim- ur að það gaeti komið sér mjög iilila fyrir þá að þurfa að leita lemgira til þess að fá póst- afgreiðslu. — Afgreiðslunni er þannig háttað að í anddyriruu er sér- stök þjóniusta fyrir þátttaik- enduir jiing'sins, en önniur af- greiðsla ar til hliðar fyrir al- m-e'runing. í samha-ndi við þing ið hefur verið gerður sé'rstak- ur stimpiM og verð-ur hann notaðuir þessa sex daiga móts- ins. — Við eirum sex, seim vimtn- um héma á póstlhúsin-u, og þar á mieðal er eiran miaður, Grím- ur Sveirasson að niatfni, sem áreiðairalega er Norðurl'anda- m'ethalfi í póstþjónustu, en banin vainin á áruraum 1059—63 á Vatnajökli í sambaradi við fríimerki og stimpil Jökla- ramnisiókraaféliaigis íslainds. ÞAÐ var ys og þys í húsakynn um Þalíu í gær. Þar voru póst meistari, afgreiðslustúlkur, símameyjar og annað starfs- fólk önnum kafið við að veita þingfulltrúum og fréttamönn- um alla þjónustu, sem nauð- synleg er til þess að slíkt þing geti farið eðlilega fram. I gær leit Mbl. inn í Þjóðleikhúsið, sem nú hefur verið haganlega útbúið sem þinghús. — Átti Hörður Bjarnason veg og vanda að öllum breytiugum í liúsinu og eru þingfulltrúar og frétlamenn sammála um, að teki/t haíi að skapa hina beztu aðstöðu til þessa þings í Þjóðleikhúsinu. í amdyri Þjóðleikhússinis hef ur v-erið komið upp skyradi- pósthúsi og þanigiað sraerum við oWkuir fyrst. — Ég hetf uiranið við skyndi- pósthús sem þetita atf og til síðan 1944, sagði Reynir Ár- mainnsson, póstaraeistari, þeig- ar hlé varð á afgre-iðsliunni. Beint á móti skyndipósthús inu er Ferðaskrifstafa Rikis- ins með þjónustu fyrir þátt- talkendur þingsins. Eru þarna seldir bæklingar um ís-land, póstkort, umislög og ýmsir minjagripir og annast Kristín Kristinsdóttir afgreiðslu þeirra. — Það hefur verið töluvert milkið að gera héma hjá oklk- ur. Sérstaklega var mikið að gera fyrsta daginn, en þá sendu margir kort heim til Frá símaðeildinni. Anna Maria Haraldsdóttir og Ingibjörg Norberg virtust hafa nóg að gera, þegar við litum inn í gær. fundum eins og fundi Norður- landaráðs og NATO hér á landi. — Ég varð fegin þegar þetta verður afstaðið, því milkii spenna fyigir þeirri vitneslkju að ekkert megi fara úr lagi, án þess að all,t fari á a-nnan endann. En ég hetf gott startfelið mér til aðstoðar og ágætan tækjafcost. Við erum 20 hér á símadeildinni og hötf um 5 senditæki og móttöku- tælki tfyrir tfréttir, 5 talsóma- klefa og auik þess 3 telex-lín ur til Kaupmannahaifnar og einnig talsímalínu. vegar er oft erfitt að geta sér til um hverrar þjóðar hver og einn er og oft er ég búin að nefna upphæðina seirn við- karoandi á að 'bonga á tveimuir til þreimur tungumálum áður en ég hitti á það rétta. — Eins og er finnst mér ökki gaman að liifa, en án etfa verða þeissir dagar sfcemmti- legir eftir á, segir K. A. Han- sen sem stjórnar sámadeild- inni, sem er uppi á 2. hæð Þjóðleikhússinis. Hamisetn er enginn viðvaniragur á þessu sviði tfrekar en Reynir niðri á póstihúsinu, en Hansen hefur stjórnað símadeildum á stór- — Mér hefur þótt ánægju- legt að virana hérna og fylgj- ast með því sem fram fer, og allir þingfuilltrúar einfcennast af hlýju og velvilja. En hins Kristín Kristinsdóttir segtr að erfitt sé að geta sér til um þjóðemi viðskiptavinanna. Reynir Ármannsson póstmeistari í skyndipósthúsinu, Valgerður Guimarsdóttir og Axel Sig urðsson. í baksýn sést Grímur Sveinsson, fyrrverandi póstmaður á Vatnajökli. — Aldís Einarsdóttir við senditæki símadeildarinnar i —^ i ,r> gtf — Fram Framhald af hta. M iSíðari hálfleikurinn var held ur slaklega leik-iinn af báðum liðum, og mikið tþra ódýr mörk, þótt oft væri skotið áður en sæmilegt færi gafst. Framarar juku forakot sitt jalfrat og þétt og jiáðu um tírna 6 marka forsfkoti 21:15. Síðustu tvö miörk leiiksins sikoruðu svo Vlíkingamdr Björn og Einar og bættu stöðu félagsins nokikuð. IBezti maður vallarins í þess- um 1-eik var Björgvin Björgvins son, secra sennilega er orðinn snjail'la-sti línuimaðíur, seim við höifum átt fyrr og síðar. Grípur hann hina ótrúlegustu bolta er iboma inn á Mnuna og er þá venjulega ekfki að sökum að spyrj a. Björgvin sýndi ein-nig nýja hlið á sér í þessurn leik, hann 'korast nokkruim sinnum inn í sendingar og Skoraði eftir hraðupphlaup. Þá átti Sigurður Einarsson einnig góðan leilk með Framliðinu. 'Hann er traustur og öruggur leilkmaður, seim sýnir mikinn hreyfanleik á linurani og opnar vörn andstæðinganna. Einar Magnússon var sá Vík- ingur sem ógnaði mest í þessum leik og skoraði hann 6 mörk, þótt Framarar reyndu að gæta hans. Páll Björgvinsson vakti einnig athygli og er hann í stöð- ugri framför og orðinn óragari að skjóta en áður. Markverðir beggja liða voru heldur sla'kir, einkuim þó Þor- steinn, sem fékk á sig nok'kur mörk sem hann hefði átt að eiga auðvelt með. Dómarar voru Magnús V. Pét ursson og Eysteinn Guðmunds- son og dæmdu ágætlega. Var heldur skemmtilegra að sjá til Magnúsar nú en í leifc Hauka og Vals á dögunuim. Mörki-n skoruðu: Fram: Ingólif ur 4, Björgvin 4, Guðjón 4, Am- ar 3, Gylfi 2, SigurSur 2, Sigur bergur 1, Ingvar 1 og Jón 1. Víkingur: Einar 6, Páll 6, Guð jón 3, Rósmundur 2 og Björn 1. — stjl. — Best Framliald af bls. 30 i eísta sæti ásamt Everton og 8 átiiguim. á uiradan GheMe-a, og gæti því hægliega signað í báðum kepprauiniutm í ár, en a-ðeins eitt félag, Totitenham Hotapur, 1961, -getuir státað atf því á þessari öld, að vinma báðar beppndimair sama árið. Leeids hefur aldrei sig-rað í bikarkeppnirani og kamizt aðeiny eirau sinná í úrslit, varð 1965, þeg air félagið beið ósiguir fyri-r Liver- pool, 1-2, eftir fa-ami engdain leifc. Liverpool vairð að iiáta sér raægja jafinfeifli á heimaiveifli sín- uim, Antfield, 'gegn Leicester City, en hvoruigu liðiniu tókst að sfcöra. Það er aranairs Skrýtin tiiiviljuin, að félögin mætJtust eiiraMig í 5. umniferð í fynra og þá varð eiranóig jiatfntetflli í fyinri leilkmum í Liver- pool, en Leicester vanin svo á h-eimaveili síraum ag komat í úr- sfiitim. Veirður sairraa uppi á ten- inigraum þega-r félögiin mætast atftur annað kvöld á E'iilpeirt Street, veili þeinna Leicesteir- manin'a. I 1. deildairfceppnlinini fóru fram allimaingir leikir og urðu úrsílit, se-m hér greinir: Ar-senal — Stoke City 0-6 Manoh. City — Nott’m Forest 1-1 Southampt. — Shefif. Wed. 4-0 Wöives — Tottenham 2-2 Frestað: Suinderiaind — Everton Weist Ham — Coventry. 2. deild: Aston Villa — Caindiff 1-1 BLackpootl — Millwiall 1-1 Bristol City — Portsmouth 3-0 Oharlton — Huddensfield 1-2 Oxfoa-d — Huill City 0-0 FreSbað: Blacfcbutnn — Birminigh.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.