Morgunblaðið - 10.02.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 10.02.1970, Blaðsíða 14
14 MORiGUNBLAÐIÐ, ÞŒUÐJUDAOUR l'O. FEBRÚAR 1070 Bækur ársins 1969: Hvað lesa þeir í útlöndum? Lisabeth Hardwick við New York Review of Books, Næsta erfitit er að meta gildi bóka við fyrstu lestra, ekkd hvað aízt á þetta við um samtímabók- mermtir. Von bráðar er bókin orðin hluiti af sögunni, og við viitum ekki, hvern dóm fraantíð- tn leggur á þá sömu bók sem við höfum ýmiist hafdð til síkýja, hafekað í spað eða yppt öxluim yfir. Ég get nefnt eitt lýsandi dæimi. Bkká em nema fáir mán- uðir síðan bók Philips Roth Portnoys Complaint var fersk og á allna vörum. Nún.a er hiún að hverfa í gleymskunnar djúp. Við skyldiuim yfirleitt forðast að taka útkomu bókar og auglýs- ingastandiniu í krLnigum hana með of miikiluim ærsluim. Bók Kunts Vonneguits Slaught erhouse-Five var ekki fagnað mieð jafnmiikluim hávað'a. En að míniu viiti er hún sýnu merkari. Höfundur snýr sér beint að því sem hlýtur að vera þungamiðj- an: að finna þann eina tón. Tón, sem er eðlilegur, knýjandi og ekta. Hvað aðrar bæfcur snertir em það helat greinasöfn, sem upp í huigamn fcoma Literature and the Sixth Sense eftir Plhilip Rahv, Styles of Radical Will eftir Sus- an Sontag og Supergrom eftir Benjamin de Mott. Bók Erifc Br- ilkBson Gandhis Tmth brýtur í bága við viðtekna venju Breta að ala á tortryiggni um einlægnd Gandhis. Eriksen er hógvær og flordómalaus, sýnir efnivið sín- um og sögupersónu fulia kurt- eilsi og virðingu. Á áriinu dundu yfir okkur ótal ævisögiur og sjáiliflsæviisögur og það var veru- lega hressandi að fá 1 hendur og kynnaist bók, þar sem jafn heil- brigð viðlhorf ráða ríkjum og í bók Eriksen um Gandhi. Francis Brown New Yorik Times Book Review. Gagnrýnandinn Alfred Kazim skrifaði yfirlit um áratuginn, sem nú er á enda runninn. Þar sagði hann meðal annars: „Stjórrnmál bafa jafman haft áhrif á skáldskap, hvort sem þau eru ofsafengin, hugarórar einir, tryllingur, ómannúðleg og misfcunnarlaus. Stjórnmálin hafa haft bein og óbeim áhrií á þús- uindir bóka, ekki aðeins á þess- um nýliðna áratuig, held-ur allar stundir. Kannsbi vegna þees, að Philip Roth. stjórnmál vom venju fremur í brennidlepli hefur uppskera þessa árs verið um mar'gt afar góð. Fjölmargar bæfcur, sem hafa komið út á árinu, verð- skulda fýllilega að þeim sé gaum ur gefinn. Er þá ekki svo að skilja, að mér virðist stjórnmál gegnsýra þær bætour er ég tel beztar. Ævi-sögur og sjállfsævi- sögur hafa flætt á marfcaðinn, sumar eru ekki líklegar til að skilja eftir sig djúp spor, aðrar munu standa um ókomnar tíðir. Ég leyfi mér að spá því að þar á meðal verði bók Harry T. Williams Huey Long. Merfcfram lög voru einnig umdeild bók Carlos Baker um Emst Heming- way og meðal annarna nefni ég The Selling of the President 1968 og The Tragedy of Lynd- on Johnson. Fyrri greinir 2. grein birtist 14. jan sl. Steven Runciman Þar sem ég hef miestam á/huga á sögudegum verkum, hlýtur val mitt að einfcennast af því. Á ár- inu hef ég lesið tvö slík verk til hvað mestrar ánægju: The Nor- man Achievement efltir David Etouglas og History of the Scottish People eftir T.C. Smout Báðar fjalla bæfcurnar um efni, sem fram að þessu hafa verið að mestu ópllægðlur abur og bæði eru verkin unnin með listrænu en vísindalegu handbragði. Ævi Emst Hemingway sa'gain Queen Alexandra eftir Geortge Battiscomibe þótti mér sérlega skemmtileg og læsileg bðk og sýnir Lesandanum svo að ekki verður um villzt, hve Alex andra drottning hefur verið heillandi pereónuleiki. Anthony Sampson Ég hafði ðhernju gaman af bók Roth Portnoys Complaint — hún er allt í senn fyndin, misk- uinnanlaus og dýrlega sfcemmti- lega skrifuð. í annað sæti sfcipa ég bók Mailers Miami and the Siege of Chicago. Þar er ofckur birt — að vísu engin ný sann- indi — en sýnt fram á hversu fréttamennska er alhliða og gríp ur inn í nær hvaða svið manm- lífsins sem er. C.P. Snow Bæði Kinsley Amis og Marg- aret Drabble sendu frá sér bæk- ur, sem juku verðskuldað hróð- ur þeirra. En ég nefni þær þó ekki sénstaklega að þessu sinni. The Shearer eftir RaynerHepp sentall og A Change for the Better eftir Susan Hill þóttu mér sénstaklega frumlegar að allri efnismeðflerð. Heppenstall 'hefuir jafnian verið mjög srjiáltfsrtæð ur höfundur og Susan Hill er ung skáldkona, sem virðist ná æ meiri og athyglisverðari tökum á skáldsöguformi sem henni hent ar prýðilega. A.J.P. Taylor Aðeins ein bók. En sú skyggir á aðrar. Hún sýnir okkur á hlá- iegan og bráðismellinn hátt, hvernig ráðandi stéttir Eng- lands bnegðast við, þegar þær finna ti-1 alvanlegirar sfcelffingar. Og hún kemur óktour í kyrani við samna brezka hetju. Hetjan er Captain Swing. Höfundarnir, sem hann hafa heiðrað eru þeir E.J. Hóbsfoawm og Georgé Rudé. Philip Toynbee Á árirau kom út síðasita bindi af sjálfsævisögu Bertrand Russ- el, glæsilegur endahnútur á stór merfcu bókmennitaverki. Þá kom út fimmta og síðasta bindi af ævi sögu Leonards Woolfls, aðeinsfá um vifcum eftir láit hans. Ég hafði sérstaka ánægju af bók- inni Four Essays on Liberty eft ir Isah Berlin og sömuleiðis Coll ected Essays eftir Graham Greene. Ég hafði mikla skemmtan af að lesa bók Ian Jefferiies It Wasn‘t Me, sem er skemmtileg og spenn andi, hrollvekjandi og frumleg. Tel þetta bezta reyfara, sem ég hef Lesið árum saman. Lionel Trilling Bezta bókmerantaverk ársins að mínum dómi er fortafcslaust The Rise and Fall of the Man of Letters eftir Jóhn Gross. Mér þótti og The Music of Humanity eftir Jonathan Wordsworth gott verk, vísindaleg köninun á The Ruined Oottage, og vel gerð. British Autobiography in the Seventeenth Century eftir Paul Delany er fróðleg og skemmti- leig Lýsing á fynsrtu ranrasóknum manna á sjáifi'rau. Kenneth Tynan Mér gazt vel að bók Carlos Baker um Emst Hemingway fyr ir einmitt vegna þeirra einfcenna sem fór í taugarnar á mörgum gagnrýn.endium, sem tættu bók- ina í sig. Baker er því frábitinn að neyða Lif Hemingways eftir John Gross ákveðnum og föstum farvegi, hann yill leyfa staðreyndum að tala sínu máli, hverjar sem þær eru, og hvort sem þær eru frá- hrindandi eða heiLlandi. ÓumdeiLanlega hygg ég þó að Portnoys Complaint eftir Philip Roth hafi verið ske'mmtil egasta bók ársins. Rofh hefur að vísu orðið fyrir áhrifum úr ýmsum áttum og geragið í smiðjur hér og hvar, en honum tókst þó eragu að síður að ná umtalsverðum ár- angri. í bókinni The Book on the Taboo Against Knowling Who You Are heldur Alan Watts áfr.am velþegnum hugleiðingum sínum um austur og vest'ur og vangaveltutf hans sveiflast á milli þess að vera þankar Leik- manras og heilabrat Lærdóms- marans. John Weightman Ég veit ekki, hvort val mitt flellur í kramið hjá samlöndum miínum, þar sem þær tvær bæfc- ur, sem ég muin nefna eru ekfci efltir brezka höfunda. Ég til- greini í fyrsta lagi bók Rotths Portnoys Complaint, en um þá bók hefur verið slkrifað svo mi’k ið að ég sé ekki ástæðiu til að fjölyrða um hana frekar. í öðru lagi er það Papilion eftir Henri Oharriére, sjáXflsæviisaiga fanga, Gunther Grass. sem flúði sakamarananýlenduna Frönsku Guineu og komst til Venezuela og fékk þar hæli og hefiur búið þar í fjölmörg ár. Oharriére svipar í mörgu til Landa síns Jean Genet. Hann sér ævintýri á hverju stnái, en frá- sögn hans er svo sfcemmtilega iátlaus a ð efckert virðist geta komið honum úr jafnvægi og hann kippir sér í rauninrai sára iítið upp við heila dótið. Angus Wilson Mieðal þeirra bóka, sem ég sfcrifaði um af hvað mestri hrifn ingu á árinu var bók Elizabetíh Bowen Eva Trout en sú skáld- saga saimeinar tvo kosti, sem oft er haldið aðgreindum í sfcáld- sögum af slikum toga — óvenju Legt tiLfimningainæmi og þróaða kímni. í öðru lagi nefrai ég til bókina The Rise and Fall of th« Man of Letters efltin Jóhn Grosa. í ritdómi min.um um þá bók lét ég mér heldur fátt um finnast, en hef sannfærzt um það við nánari kynni af bókinni, að hún verðskuldar mifclu meira lof. Alberto Arbasino, ítalskur skáldsagnahöfundur og gagn- rýnandi Aldo Palazzeschi (f. 1885) hef- ur leragi gert yn.gri hafundum sfcömm til og ekki er han.n dauð- ur úr ölXum æðurn enn. Á árinu sendi han.n frá sér Stefaniono, merkiileg bók, sem er byggð upp af auðugu ímyndu'raaraflli, sem á sér fáar hliðstæðiur og sögð af slíkri kúnst, að þannig skrifar sá einn sem gæddur er snilli- gáfu, eða væri kanniski of mik- ið að segja, þann.ig skrifar að- eins sá, sem valdið hefur. Petra Kipphoff Die Wel't, Hamborig Bók Guntíhers Grass Ortlich betáubt fékk ekki sérlega góða dóma hjá gagnrýnendium, þegar hún kom út, en seldist aítur á móti mjög mikið eins og fllest það, sem frá hendi Gunthens Grass kemur. Piltur og stúlka vilj a mótmæla styrjöldinni í Ví- etnam og raunar veröld hinna fullorðniu eins og hann leggur sinn, og telja sig gera það áhrifa mest með því að brenna bund á fjölfarnasta götuhorni í Berl- ín. Þau hafa skýrt kenraara sín- uim Staruisch frá áflormi sínu, skömmiu áðiur en hann fer tii tanralækniö. í stólnum er kennar inn að hugleiða sín eigin vanda- mál og velta fyrdr sér málum ungmenraainna og kemst lofcs að þeirri niðurstöðu að dauði hundis ins muni efcki verða málinu & raeinn. hátt til gagns né fram- dráttar. Nachdenken iiber Christa eftir austur þýzku skáldlkonuna Ohrista Woolfl hefur vafcið tals- verða athygli og umtal á Vest- urlöndum. Dagbófcarbrot, at'huga semdir, bréf, ritgerðir uim bók- menrataleg eflrai eiga að sýna ógæflusamlega stöðu koraunnar í n.úfcíma þjóðfélaigi. Sagan valkti ekki sérlega ánaegju í Ausbur ÞýZkalandi og upplagið var tafc markað við fjögur þúsund ein- tök. Svissneski ritíhöfunduriran Pet er Bisehel fékk mjög jáikvæða dóma fyríir bókina Kinderge- schichten. Þa.r í eru sfcuttar og Skemmtilagar sögur fyrir fólk á ölXum aldri, þrátt fyrir nafraið. Langbezta, sem frá honum hef- ur komið. Í2Z-Z4 1:30280-32282 LITAVER Vinyl og plast VECCFOÐUR Verð frá kr. 219 pr. rúlla. Lífeyrissjóður atvinnuflugmonna Framhaldsaðalfundur verður haldinn að Hótel Loftleiðum (Leifsbúð) þriðjudaginn 10. febrúar kl. 14.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Reglugerðarbreytingar. Önnur mál. STJÓRNIN. GEFJUN < Q rfurtti HEKLA SKAPANDI FRAMTÍÐARSTARF Viljum ráða strax starfsmann að nýrri deild hjá verksmiðjum SÍS á Akur- eyri. Hér er um að ræða þróunardeild (Product development centre), sem verður mikilvægur þáttur í aukinni hönnun og fjölbreytni í fram- leiðslunni fyrir innlendan og erlendan markað. Þetta er glæsllegt framtiðarstarf fyrir mann með vakandi sköpunar- og athyglisgáfu, góða menntun og samstarfshæfileika. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri SÍS Gunnar Grímsson (ekki í sima). Starfsmannahald SfS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.