Morgunblaðið - 10.02.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 10.02.1970, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1070 ÞESSI REIKNIVÉL er framleidd í Addo-verksmiðj- unum I Svíþjóð. Hún kallasf model 2353. - Hefir sérsfakl margföldunarborS og gefur allf a$ 13 slafá útkomu. Er einkar henfug fyrir allskonar prósenfu- reikning. Hefur auk þess alla hina venjulegu kosti Addo-X vélanna, einfall lefurborð og léttan áslátf. Ársábyrgð og eig- in viðgerðarþjónusla. — Láiið sölumann okkar sýna yður hvernig vélin vinnur. munid A.DDO-X MAGNUS KJAF^AN -HAFHARSTRÆTI 5 SÍMI24140* BÍLAKAUR^. Vei með farnir bílar til sölu ] og sýnis f bilageymslu okkar I aö Laugavegi 105. Teekifæri | til að gera góð bílakaup,. — Hagstæö greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Árg. '67 Contina, 155 þús. — '67 Taumis 17 M, 235 þ. — '66 Taunus 17 M station 230 þús. — '64 Benz 190, 195 þús. — '66 Rambter AM, 2 dyra 245 þús. — '66 Voíkswagen 1600, FasTback 175 þús. — '64 Cortima, 90 þús. — '66 Cbevpolet I.N.T., óekinn, 350 þús. — '68 Ranrvbter AM, óekwin 380 þús. — '66 Bronco 245 þús. — '65 Daf 55 þús. — '63 Opel Caravan 85 þ. — '57 R ússi 80 þús. — '65 Taiunus 17 M, 165 þ. — '64 Corsair 135 þús. — '62 Vaik/o Duet 110 þús. — '60 Votkswagen 60 þús. — '65 Skoda Comt>i 80 þ. — '63 Saab 105 þús. — '65 Skoda 1000, 90 þ. — '66 Mos'kwitoh 95 þús. — '67 Tratoant stat., 70 þ. — '65 Híkrnan lmp„ 95 þ. — '66 Volkswagen 105 þ. — '65 Renault R 8, 85 þ. — '64 Vofkswagen 85 þús. Tökum góða bila í umboðssölul Höfum rúmgott sýningarsvæði [ ,_________________ innanhúss. ] UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SÍMI 22466 — Minning Framhald af bls. 22 áruetjast fLysjuinigstoaetti ag yfir- drepsskap saimtíðairiiimair. Sigtiirjón í Bólstað vax vefl úr giairði gerðuir andiiega og Mkaim- lega. Hamm var hlýr og mann.- iegur og vMdi hvers mainins vamd raeði leysa. Sérstiaka ámæigju haifði harm aÆ því að létta mndir með umigum miömniuim, setm voru að heÆja iíÉstoaráttuinia og reyua að koma umidir sig fótum og bar táil þedma fyfllllsta traiuist. Ekki geirði Sigwján vfðreist um diaigiamia og mium ferðaiaigið á bamiabeðim'n hafa verið hams iemigsta. Aftur á mióti átti harnn miömg sporin heima í sveitinni, mönrnum og stoepmium til haigs- bóta. Ótaflidiar eru effirieitir hams um heiðar og afirétt, óbeðimm og ám þess að þigigja iaum fyrir. Hamn var ágætur fjafllaimaður og fór vefl að fé og imeð af- brdgðum hjólpsamiur við smaliam- ir og réttir, ernda sérstakiega saiuðglöggur og markiaifróður og datt mér afit í hug tifl samam- bur'ðar himm víðfrægi Fjaflla- BemsL Sigurjón Böðvarssom var stór imaður vexti og eflcki ófríðuæ sýn uim. Hamm var vel að mammi er kjam gdlögglieiga í ljós þegar verið var að bjarga úr fliurtmimigasikip- imu Persíer, sem stramdiaði á Dymsikiógaifjöiru. I>á tólsstt Sigur- jóni með kiröftum síinium og harð fyfllgi að bjarga ruoklkirum mönm- um finá bráðum hiásika. Fyrir þetta afimeik var hamn heiðraður á sjómamimadiaigiinm 1962, mieð aifretosiveirðfliaiuimum sjó- rmamimadiagsiins. Aldrei mam ég til þass afð Sig- urjórn miimntisit eimu orði á þetta afirek eða héldi þessium verðfliaum um á ioft og lýsir það kamnski rmammiinium bezit. Silgurjón var stáflminmiugur og luummi ógryminán öfll af vísum og Ij'óðum, hiaifði hamm rmiikið jmdi aif ödflium kveðtsikap emda var hom um það jafimam svo tiflltæfct, ekki sízt ef hamm var mátulega við skál, að hamn baifði á hraðtoertgi visu til að liieimifæira á hvaðieima sem á góma bar. Nú er sflsarð fyrir sfldflidd aflidr- aðirar móður, þá sanurinm er fiaflflinm, sem var hemmi tnaiuist og hfllíf í liiáinri eflli og votta ég fliemni og sysitkimum hams immáfliegustu samúð. Ég ósflaa þetsEium gamflia kiunm- irngja rmíraum og samfieirðaimanina góðrar hieámíkioimiu. E>eyr fié dieyja firæmnfiur deyx isjáif'ur iit samia en orðstír deyr aflidmeági hveám sór góðam glertiur. Ragrnar Þorsteinsson. Foreldrar eru vinsamlega beðnir að hvetja böm sín til merkja- sölu, og koma á útsölustaðina, sem taldir eru hér á eftir á öskudagsmorgun kl. 9.30. Bömin fá 10% sölulaun. Söluhæstu bömin fá verðlaun. Kl. 9.30 verður byrjað að afhenda börnunum merki á út- sölustöðunum, og er til þess ætlast, að börnin hafi skilað af sér fyrir kl. 4 síðdegis. Foreldrar ættu umfram allt að minna börnin á að vera hlýlega kiædd. AÐSTOÐIÐ MANNÚÐARSTARF RAUÐA KROSSINS, KAUPIÐ MERKI DAGSINS. Vesturbær 1. Skrifstofa Rauða krossins, Öldugötu 4. 2. Efnalaug Vesturbæjar, Vesturgötu 53. 3. Melaskólinn. 4. Sunnubúðin, Sörlaskjóli 42. 5. Verzlunin Vesturbær, Fálkagötu 2. 6. Skildinganesbúðin, Einarsnesi 36. 7. S.Í.S. Austurstræti. 8. Mýrarhúsaskóli, Seltjarnarnesi. Austurbær: A. 9. Fatabúðin, Skólavörðustíg 21. 10. Axelsbúð, Barmahlíð 8. 11. Silli og Valdi, Háteigsvegi 2. 12. Lido, Skaftahlíð. 13. Hamrakjör, Stigahlíð. 14. Lyngás, dagheimili, Safamýri 5. 15. Breiðagerðisskólinn. 16. Verzl. Borgargerði 6. 17. Biðskýlið við Háaleitisbraut. 18. Kjörbúðin, Breiðholt. 19. Sölunefndin, Grensásvegi 9. Austurbær: B. 20. Verzlunin Skúlaskeið, Skúlagötu 54. 21. Laugarnes apótek, Kirkjuteigi 21. 22. Laugarneskjör, Laugamesvegi 116. 23. Laugarásbió. 24. Verzl. Búrið, Hjallavegi 15. 25. Borgarbókasafnið, Sólheimum 27. 26. Vogaskólinn. 27. Þvottahúsið Fönn, Langholtsvegi 113. 28. Árbæjarkjör, Rofabæ 9. Rauði krossinn treystir því að borgarbúar taki vel á móti börnunum. Allar frekari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Rauða kross- íns, Öldugötu 4, sími 14658. Norræn sjónvarps- samvinna (Lauslega þýtt úr Aftenposten). VIÐ höfum þegar tekið eftir því, hvemig erlendir menn- ingarstraumar aukast dag frá degi. Sjónvarpsgervihnettir munu brátt gera það mögu- legt fyrir stórveldin, að sýna sjónvarpsdagskrár sinar á hverju heimili á Norðurlönd- unum. — Stórþingsmaðurinn Tpnnes Andemæs leggur tU að stofnuð verði norrænt menningarbandalag til að vinna á móti þeirri gífurlegu hættu, sem norrænni menn- ingu er búin. HorÆur eru á aS sjómvairp lcomi til mieö alð hatfa mjög mifltifl áihrif á kamamdi árum. Nefinia imé sem dæmi SuÖur- Dammöiritou, þar sem þýzkt sjóawarp sést, em þar seljast þýzfloar vörur hetur en á öðr- um stöðum í Dammörifcu og þar slkilja og taflia mörg börm þýzítou ám þess að ihatfa nortið kemmsiu í máliniu. I sj áflfiu sér liggur emigin hætta í þeasu fyrir imieininiinlgar- og viðskipta- fllíf. Þeitta eyflcur aðeimis víðisýiii oikfkar gaigmivart þeirri þróum, sem á sór stað í heiminium. En immiam fámra ária veriður til sj ónvairpskerfi, sem nær til aflfls fljeimisims rrueð aðistoð gervi linatta og þaið mum gefia stór- yefldwm betra tækifaari til að hafia áhrif á okkur í menming- arlegum og viðsfltiptailegum gru'mdvelli. Við vitum hveæmdg eriemd áhriif hafia sívaxaindi áhrif á meminingu okkar, em sjón- varpshneittimir gera þróunina geigvæmfliaga. Mikið hefur ver ið rtafliað um NORDEK að umd- ainfiörmu, en ef við þöfrfnumst eifraah.agsbanidafl)aigs fýrir við- SkiptaíliLfið, þá þörfniumist viið emgu að síður imiemmmgar- bandalagB (NORDKULT). Við þurfum að stamda sarnan gegn utamiaðkamaTwli memmimigar- straiumum. Norrænt menn- imgarbamdalatg yrði tifl þess að aiufca jafinrvægið, þammig að ruorræn memminig haldi sínium séreinltoeninium. í Noregi vortit- ar fiyrir uppgjöf hjá helztu fonrraælendum raartitorar menn- ingar. Þeir óttaist að þrýst- ingurinm uitain firá komi til með að eyðileggja. raorska memmiinigu. En hrverjir eru mögiuflieikar oflckar. Tími er til kominm að huigsa á narræraan hátt. Lítum á ía- iamd, sem berst fyrir tilveru rraemminlgar siranar. Tii skamms tímia var emerísfloa sjóruyaæpið belzta ógnu'nin við mienmingu þeirra. Eimm góðam veðurdag fiumidu þeir að þjóðtféiaig þekra þofldi eflski lengur éhrif arruer- iska sjónivarpsiins. íslenzka ríkisstjámin tók þá máflið í síniar tondur og bað Amerí- kamiama að loka fyrir útsend- iragar síniar. íslenzka rídtis- stjánnin lót efldki þar við sitja. Þrátt fyrir örðuigt efiraahags- fllíf kom hún upp eigin sjón- varpsstöð. íslendinigar vita það einis vel og aðrir að ekflti líður á liönigu áður en mögu- iegt varður fyrir stórvefldin a@ sýraa útsemdimgar á íslenzk um heimiflium, en ríkissitjóm- in hefiur á þenmian hátt umdir- búið iandsmenn umdir þesisi erilemdiu álirif. Hin Norður- lönidin gaatu dregið mikinn læirdóm atf þessu. í Naregi varður það sama uppi á teninignum, hvað varð- ar útsemidinigaæ frá stórþjóðun- um. Auðvitað verðum við að glteðjaist yfiir þróumiranL en ef þesei meminingariranrás á efltiti aið eyðiiagigjia norska menn- iragu, verðum við að taika til okkiar ráða. Tpnnes Andenæs. Hér kerrauir nranræmt memn- imgarvandiamál til sögunmiar. í fyrsta lagi verður að kramia upp raorræirau sjóravarpsnetL Ef tifl vifll er eklti hægt að fcoma upp rásum, þannig að hægt sé að hornfa á gjáravarp frá öiium Norðuinlöiradumium í eirau, en við veriðum að gerta notfært ofldtour þær rásir sem tifl eru, svo að sjóravaæps- skermiuæiran veæði eflciki líflaius mieðam útsendimgar eru fré nágraminaJöradumum. Þessi sairraviraraa sjóravarps- stöðvamma yriði tifl þess að gefa norrænmi samvimirau víðtæk- ari mierikiragu. Enn vamitar töluvert upp á að nranska sjóravarpskerfið sé fulikramið, en mögúleikannir tifl samviminu við him Nocður- löradin eru mifclir og ætti að taflca tilflit til þesis í uppbygg- inigu toerflisinis. Vitaralega eru rauarigvíslegir örðugleitoar fyl'gj airadi slitori sjóravarpssam- virarau, en eragin þjóð, hversu Stór sem hún er, getur við- haldið m'emm,ingu sirund án þess að haffa vilja tii þess. - Ræða Gylfa Framhald af bls. 13 tftöddu. Og sum ákvæði Nordek- samkomulagsins eru þess eðlis, að íslendingar hlytu að óska þess, að tekið yrði tillit til sér- statora aðstæðna hér á landi. En verði Nordek stofnað, munu ís- lendingar án efa stefna að því að verða þar aðili með einum eða öðrum hættL Aðildin að EFTA er spor í þá átt. Stefnan er mörkuð. íslendingar vilja ekki einangrast. Þeir vilja eiga viðskiptasamvinnu við granna siraa með þeim hætti, sem tíðk- ast og talin er efla gagnkvæma hagsmuni. Við óskum þess, að samningamir um Nordek takist og vonum, að við fáum, þegar tími er til kominn, að tengjast þeim samtökum með þeim hætti, sem bezt samrýmist hagsmunum okkar allra, sem norrænna þjóða. Ég lýk þessum orðum mínum með því að segja, að fslending- ar líta með bjartsýni og ánægju til aðildar sinnar að EFTA og þá ekki sízt til samstarfsins við hin Norðurlömdin innan samtak anna. Við munum reyna að starfa þar eftir þeirri reglu, að eina ráðið til þess að eiga vin sé að vera vinur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.