Morgunblaðið - 11.02.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.02.1970, Blaðsíða 4
4 MOROUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAOUR ML FEBRÚAR Ii»70 j MAGMUSAR 4kipholti21 símar21190 eftirlokun s!mi 40381 WAMIR BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW Sendíferðabifráð-YW 5 manna-VW svefnvagn VW 9maona-Landrovef 7manna Kvenfélagið KEÐJAN aOaTfundtrrpnn veröur haWinn að Bárugötu 11 fimmtudagmn 12. febrúar 1970 kt. 9. Áríðandi mál á dagskrá. Sýnd verður kvikmyrvd frá tárkus ýrvingunnii. Stjómin. Knldaúlpur Anorohnr Peysur HEIMILIÐ „'Veröld innan veggja" SÝNING 22. MAÍ -7. JÚNÍ 1970 SÝNINGARHÖLLINNI LAUGARDAL LT KAUPSTEFNAN G REYKJAVÍK Ný dag- og kvöldnámskeið byrja í næstu viku. Nánari uppl. daglega i síma 33222 Snyrti og Tízluiskólinn 0 Sjóvinnunámskeið og sjónvarpið Fjórir ungir menn skrifa: „Kæri Velvakandi! Okkur, nokkra unga menn, langar hér til að leiðrétta mis- skilning sjónivarpsins i sambandi við sjóvinnunámskeiðamyndir, er birtust í sjónvarpinu, önnur sunnudaginn 3. febr. s.l., en hin snemma á síðastliðnu ári. 1 texta við síðarnefndu myndina kom fram, að hún sýndi einu nám- skeiðin af þessu tagi hér á landi. Því mótmæium við harðlega og teljum, að sjónvarpið hafi /arið með rangt mál. Hér í Reykja- vík er ein deild af þessari gerð, og nefnist hún Sjóviranudeild Lindar götuskólans. Hún hefur aðsetur sitt að Lindargötu 50 hér í borg. Er deild þessi ein af verknáms- deildum Lindargötuskólans. Þar eru kennd flest þau hand- brögð, er notuð eru til sjós, og er þetta mjög góður undirbúnings- skóli fyrir verðaradi sjómenn. Ger ir derld þessi út á fiskiveiðar á vorin, og svo mætti lengi telja. En sem sagt, hér leiðréttum við ranghermi sjónvarpsmanna og vonum, að einhver þeirra taki eft ir þessu. Það skal tekið fram, að deild þessi stendur ekkert í sambandi við ÆskulýSsráð Reykjavíkur. F.h. Sjóvinnudeildar Lindargötu- skóians, , Sigurjón Símonarson, Ebeneser Bárðarson, Brandur Einarsson og Bergsvelnn Þorkelsson“. 0 Bók gagnrýnd Haukur Sigurðsson á Arnarstöð um skrifar: „30. jan. Velvakandi góður! Mér væri þökk á, að þú birtir fyrir mig eftirfarandi: Ég hefi nú Xesið síðustu bók Oscars Clausens, „Aftur i aldir“. Haran segir í eftirmála: . . . og var það þá ætlun mln, að þeir yrðu ekki prentaðir, fyrr en ég væri horfinn til „betri tilveru", — og í niðurlagi eftirmálans seg- ir hann: „Það skal tekið fram, að nöfnin á persónum þáttanna eru allt gervinöfn, en þó eru þetta engar skáldsögur, — aðeins blá- kaldur sannleikur dreginn fram í birtuna." Þetta er ekki rétt um allar sög urnar. Ég ætla aðeins að fjalla hér um tvær sögur hans. £ Borga frá Mýrum Sagan hefst á grobbi hans um sjálfan sig, sem margar aðrar sögur hans, en rógi og lastyrð- um um aðra. Haran lýsir veilkind- BYGGINGARVÖRUR Pípur og fittings Skolprör úr potti og plasti Tjöru- og rörhampur Bennilokar Bakstreymislokar Ofnkranar J. Þorláksson & Norðmann hf. Höfum til sölu á nokkrum stöðum í Breiðholtshverfi 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir. Ibúðirnar seljast tilbúnar undir tré- verk og málningu eða ópússaðar að innan, en sameign full- frágengin. Beðið eftir láni húsnæðismálastjórnar. ÍBIÍÐA- SALAN GÍSLI ÓLAFSS. ARNAR SIGURÐSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. HEIMASÍMAR 83974. 36349. Tvennt er satt I þeirri lýsingu það, að maðurirm var greindur og drykkfelldur. Á hans yngri ár um og fram eftir aldri hans, allt fram undir endalok var brenni- vín selt í búðum í Hólminum sem annax varningur. Féllu þvi alltof margir ungir menn fyrir Bakk- usi, sumir yfinstigu það, er frá leið, en aðrir höfðu ekki nægilegt viljaþrek til þess, og hafði Claus- en, því miður, kynni af því, þó að aldrei dryltki hann sjálfur. Það gerir en.ginn að gamni sínu að fórna Ufshamingju sinni, heim ili, konu og t>örnum fyrir áfeng- ið, en staðreynd er og var, að svo hefur farið fyrir mörgum vel gefnum heimilisföður, nautnaástr íður og ósjálfráður skortur á viljaþreki hefur leikið þá svo illa. Þá er lýsirag á k»nu þessa manns Clausen tfl. einskis sóma. Það var ekki einsdæmi þá í Hólminum, að konur tækju í nef- ið, mætti miklu fremur segja nokkuð algengt. Clausen hefur sennflega haldið, að mieð þeim hjónum föllnum hafi ættin þurrk azt út og því óhætt að bjóða minn ingu þeirra látinna, hvað sem væri. Mér er enn í minni, fáum dög um eftir stórslysið í Höskuldsey, er ég kcon á bæ hér í sveitinni og stóð augliti tfl auglitis við ekkjuna og dóttur hennar, litla sorgmædda og fallega stúlku, hvað ég vorkenndi henni að vera búin að missa pabba sinn ogalia bræður sína. Þessi litla og lag- lega stúlka, sem þá var, býr nú í Hólminum og er margra barna móðir, sem öll eru löngu upp- komin og öll velgefin og vel lát- in. Þetta fólk er mér alveg óvið- komandi, að öðru en því, að ég er sumum systkinunum vel kunn ugur og að góðu einu. Ég segi mig ekki betri en það, að stæði ég í sporum fjölskyldu þessarar og hefði lesið lýsingu Clauseras á foreldrum, afa og ömmu, hefði ég ekki sen.t honum í huga mínum hugheflar ham- ingjuóskir um siðustu hátíðar, heldur það gagnstæða. Ég vildi ráðleggja Clausen það, að ef hann á í fórum sínum óprentaðar sögur, á við þær, sem ég hefi gert hér að umtalsefni, að eyðileggja þær, meðan hann á þess fcost sjálfur, þ.e. áður en hann fer til „betri tilveru", þvi að þær bera höfundi, að mírau áliti, of greiniiegan vott um ófag urt innræti hans tfl fyrrverandi samferðamanna sinna. Haukur Sigurðsson, Arnarstöðum í Helgaf e ILssvei t“. Scania Vabis Hús óskast eða einstakir hlutir á L ’56 árgerð 1963. Upplýsingar í síma 92-2491. STJÓRNUNARFÉLAG fSLANDS CPM framkvæmdaáætlnnir Námskeið verður haldið 18.—27. febrúar n.k. CPIVI framkvæmdaáætlanir eru tæki fyrir stjórnendur, til að ttyagja að valin sé styzta og fljótvirkasta leiðin að settu marki, við skipulagningu hverskonar framkvæmda. Þannig er stefnt að lágmarkskostnaði og auðveldu eftirliti. Innritun og upplýsingar í sima 8 29 30. um og aðbúð Elínborgar Krist- mundsdóttur frá Ámýrum. Móðir hennar og hún eru nú búsettar í Stykkishólmi og hafa verið þar á annað ár. Þegar þær nú urðu hjálparþurfi, bar Sesselju aðsraúa sér til hreppsnefndar dvalarsveit ar sinnar um aðstoð, og bar Clausen sem hreppsnefndar- manni að veita henni aðstoð og hjálp. Haran raupar af brjóstgæð um sínum og því, hve skeleggur hann er gagnvart oddvita Helga- fellssveitar. Mér er málið skylt, þar sem faðir miran var þá odd- viti, og mér var málið þá nokkuð kunnugt, svo að ég veit að haran fer rangt með staðreyndir. Leit óg þá í bréfabók Helgafellssveit- ar frá þeim tlma, sem ég hefi nú undir höndum. Þar stendur: „1915, 16. jan. Sesselja Einars- dóttir frá Ámýrum, nú tfl heim- ilis 1 Stykkishólmi, biður um fá- tækrastyrk vegna dóttur sinnar, Elíraborgar Kristmundsdóttur, sem nú er veik af sullaveiki og þarfraast uppskurðar“. Á blaðsíðunni á móti, undir yf irskriftinni „Úrlausnir“ stendur: „Lagt við skjölin. Litla stúlkan var send í St. Jósepsspítala tfl uppskurðar i apríl, ábyrgð tók hreppsnefndin á legukostnaði barnsins". í sveitarsjóðsreikn- iragi Helgafellssveitar, fardagaár- ið 1915—16 stendur: „Fyrir lækn- ishjálp m.m. á Landakotsspítal- anum í Reykjavík, upphæð eftir reíkningi Matth. Einars. læknis, kr. 63.00“. Fram yfir þennan tima var langt bfl á milli „heldri mann- anraa“ 1 Hólminum og „fátæks al- múgaras", og býst ég við, að Clausen hefði snúið upp á sig, ef fátæklingar hefðu farið að þúa hann og bjóða honum inn í bæ til sín, þó að nú i sögum sínum þykist hann hafa umgengizt þá sem jafningja. Honum er gjarrat á að upphefja þar sjálfan sig en niðurlægja aðra. Það eru leifar frá fyrri hluta ævi hans, sem koma þannitg fram. % Bjössi blakki Hann byrjar söguna á að lýsa manninum. Er sú lýsing alveg furðuleg á ailan máta og svo sóða leg, að ég get ekki haft mig til þess að raefna rétt raöfn, þó að all- ir kunnugir viti við hvaða hjón er átt. Ég held, að enginn maður með sómatilfinningu geti látið annað eins frá sér fara, þó að hann ætlaði að láta það liggja í skúffu sinni, þar til efcki næðist tfl hans, sbr. niðurlag eftirmál- ans, að hann væri horfinn til „betri tflveru".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.