Morgunblaðið - 11.02.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 11.02.1970, Blaðsíða 25
MORGUMBLAÐIÐ, MIÐVIKUDACXJR 1,1. FEBRÚAR 1370 25 (utvarp) • miðvikudagur • 11. febrúar. t>skudagur. 7.00 Morgrunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. 8.10 Fræðsluþátt ur Tannlæknafélags íslands: Óli Bieltvedt skólayfirtannlæknir tal ar um tyggingu fæðunnar. Tón- leikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 9.00 Frétta- ágrip og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.15 Morg unstund barnanna: „Börnin í Ólátagarði" eftir Astrid Lind- gren (3) Jónína Steinþórsdóttir les. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Fyrsta Mósebók: Sigurður örn Steingrímsson cand. theol. les (11). Sálmalög og önnur kirkjuleg tónlist. 11.00 Fréttir. Hljómplötusafnið (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Til'kynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Nína Björk Árnadóttir les sög- una „Móður Sjöstjörnu" eftir William Heinesen (2). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Fræðslu- þáttur Tannlæknafélags íslands (endurtekinn): Óli Bieltvedt Antonsson skólayfirtannlæknir talar um tyggingu fæðunnar. fslenzk tónlist: Svita eftir Sigurð Þórðarson. Sinfóníuhijómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. b. Kórlög eftir Pál Isólfsson, Sig fús Einarsson, Jón Xæifs og Sigurð Þórðarson. Karlakór Reykjavíkur syng- ur við undirleik Sinfóníuhljóm sveitar fslands. Stjórnandi: Sigurður Þórðarson. c. „Haustlitir" eftir Þorkel Sig- urbjörnsson. Sigurveig Hjalltested syngur; félagar í Sinfóníuhljómsveit íslands leika; höf stj. d. Fjórtán tilbrigði um íslenzkt þjóðlag og dans eftir Jórunni Viðar. Höfundurinn leikur á píanó. 16.15 Veðurfregnir Kirkjulegt bindindisstarf á Norð urlöndum Séra Árelíus Níelsson flytur er- indi. 16.40 Lög leikin á sembal 17.00 Fréttir Fræðsluþáttur um uppeldismál Pálína Jónsdóttir kennari flytur. 17.15 Framburðarkennsla í esper- anto og þýzku. Tónleikar. 17.40 Litli barnatíminn Unnur Halldórsdóttir sér um tíma fyrir yngstu hlustendurna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magister flytur þáttinn. 19.35 Tækni og visindi Þörsteinn Vilhjáimsson eðlis- fræðingur talar um öreindir, minnstu einingu efnisins. 19.55 Septett í Es-dúr op. 20 eftir Beethoven Félagar í Fílharmoníusveit Ber- línar leika. 20.30 Framhaldsleikritið: „Dickie Diek Dickens" Eftir Rolf og Alexöndru Becker. Síðari flutningur fjórða þáttar. Þýðandi: Lilja Margeirsdóttir. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Leikendur: Erlingur Gíslason, Kristbjörg Kjeld, Ævar Kvaran, Bessi Bjarnason, Helgi Skúla- son, Inga Þórðardóttir, Jón Að- ils, Árni Tryggvason, Jón Júlíus son, Þorgrímur Einarsson, Gisli Alfreðsson, Ágúst Guðmundsson og Brynja Benediktsdóttir. 21.10 Klaus Rifbjerg og Lars Jo- han Werle Preben Meulengracht-Sörensen lektor og Þorkell Sigurbjörns- son tónskáld tala um listamenn- ina, er verðlaun hlutu frá Norð- urlandaráði, og lesið verður og leikið úr verkum þeirra. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (15) 22.25 Kvöldsagan: „Lífsins krydd" eftir Pétur Eggers Höfundurinn flytur (2). 22.50 Á eileftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tón- list af ýmsu tagi. 23.40 Fréttir i stuttu máii Dagskrárlok • fimmtudagur • 12. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónileikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimá. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 9.00 Fréttaágrip og úrdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund bamanna: Jón ína Steiniþórsdóttir les söguna „Börnin í Ólátagarði” eftir Ast- rid Lindgren (4). 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Diskótek formanna: Jökull Jakobsson tekur saman þáttinn og flytur ásarnt öðrum. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregn- ir. Tilkynningar. 12.50 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska- lög sjómanna,. 14.40 Við, sem hcima sitjum Svava Jakóbsdóttir talar um mennskar og goðkynjaðar brúð- ir, og Þorsteinn ö. Stephensen les kvæði. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tónlist: Jean-Pierre Rampal og Kammer hljómsveitin í Stuttgart leika Flautukonsert nr. 6 í B-dúr eftir Gravilie Jones, George Malcolm, Neville Marriener, Peter Gibbs, Pergolesi; Karl Múnchinger stj. Desmond Dupré, Alfred Deller, Walter Bergmann o.fl. flytja lög eftir Henry Purcell. Glenn Gould leikur á píanó tvl- og þrlraddaðar inventionir eftir Bach. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni a. Hulda Á. Stefánsdóttir fyrr- verandi skólastjóri talar um ull og tóvinnu (Áður útv. 11. apríl I fyrra). b. Kristján skáld frá Djúpalæk flytur jólaminni: Sól á hafi myrkursins (Áður útv. á jóla- dag). 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.15 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. Tónleikar. 17.40 Tónlistartími barnanna Jón Stefánsson sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Bókavaka Jóhann Hjálmarsson og Indriði G. Þorsteinsson sjá am þáttinn. 20.00 „í kirkjugaröi”, tónverk eft- ir Gunnar Reyni Sveinsson við ljóð Vilhjálms frá Skálholti. Friðbjörn G. Jónsson tenórsöngv ari, Kirkjukór Laugarneskirkju og Gústaf Jóhannesson organ- leikari flytja; höf. stj. 20.10 Leikrit: „Pinedusmáiið” eftir Paolo Levi Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. ALLT Á SAMA STAÐ. Bifvélavirkjar óskast Upplýsingar hjá verkstjóra (ekki í síma). Egill Vilhjálmsson hf. Laugavegi 118. Persónur og leikendur: Giovanni Pinedus Róbert Arnfinnsson Lögreglufulltrúi Gísli Halldórsson Aðalritstjórinn Helgi Skúlason Kona Herdís Þorvaldsdóttir Lögmaðurinn Jón Aðils Ákærandinn Jón Sigurbjörnsson Dómarinn Rúrik Haraldsson Blaðamaður Gísli Alfreðsson Fylliraftur Steindór Hjörleifsson Aðrir leikendur: Flosi Ólafsson, Erliri'gur Gíslason, Sigrún Kvar- an, Þóra Borg, Gunnar Eyjólfs- son og Valur Gíslason. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (16). 22.25 Spurt og svarað Ágúst Guðmundsson leitar svara við spurningum hlustenda um fyrirhugaðan fólkvang á Álfta- nesi ö.fl. 22.50 Létt músik á síðkvöldi Roger Wagner kórinn, Peter Al- exander, Bacha Eden, Alexand- er Tamir, Martha Mödl og Bost on Pops hljómsveitin flytja. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjénvarpj • miðvikudagur • 11. febrúar 18.00 Gustur Jói fer á veiðar. 18.25 Hrói höttur Heiðinginn, 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Leðurblökur og Hftækni Sum dýr eru búin skynfærxun frá náttúrunnar hendi, sem að sínu leyti taka langt fram hin- anna. Ráðgátan um náttúrulög- um fullkomnustu tækjum mann- mál þáu, sem hér liggja að baki, hefur orðið vísindamönnium æ á- hugaverðara viðfan.gsefni. Þýðandi og þulur Jón O. Ed- ward. 20.44 Bamatónleikar Sinfóníu- hljómsvcitar íslands Stjórnandi og kynnir Þorkell Sigurbjörnsson. 21.20 Miðvikndagsmyndin: Landnemamir Kanadísk mynd um landnám á hinum víðáttumiklu sléttum Saskatchewan á fyrstu árum ald arinnar. Lýsir hún baráttu land- nemanna við óblfð náttúruöfl, vonbrigðum þeirra og sigrum. Leikstjóri Donald Haldane. Aðalhlutverk: Franoes Hyland, James Douglas og Lester Nixon. 22.30 Dagskrárlok VINSAMLEGAST GERIÐ PANTANIR TÍMANLEGA, ÞAR SEM NOKKUR AFGREIÐSLUFRESTUR ER VEGNA ANNA HEIMILIÐ ,‘Veröld innatt veggja ” SÝNING 22. MAÍ-7. JÚNÍ 1970 SÝNINGARHÖLLINNI LAUGARDAL LT KAUPSTEFNAN G REYKJAVÍK Húseign í Miðbænum Til sölu er stór steinsteypt húseign í Miðbænum. Húsið ef kjallari, tvær hæðir og ris. Til greina kemur að selja hluta af eigninni. AGNAR GÚSTAFSSON, HRL., Austurstræti 14 — Sími 21750 og 22870. Eftir lokun 25455 og 41028. Sveinafélag pípulagningamanna Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu um kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs. Framboðsiistum skal skilað á skrifstofu félagsins fyrir kl. 19.00 föstudaginn 13. þ m. STJÓRNIN. Deildarhjúkrunarkona Staða deildarhjúkrunarkonu við lyflækningadeild Borgarspít- alabs er iaus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. april n.k. eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir forstöðukona spitalans í síma 81200. L'msóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri stftrf, sendist Siúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Borgarspítalanum fyrir 1. marz næstkomandi. Reykjavík, 9. 2. 1970. Sjúkrahúsnefnd Reykjavikur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.