Morgunblaðið - 11.02.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.02.1970, Blaðsíða 6
6 MOBGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR lil. FEBRÚAR 1©70 FOSTUMESSUR f dag hefjast föstumessur víðast hvar í kirkjum landsins. Þá syngja menn Passíusálma séra Hallgríms Péturssonar, og er þá ekki óviðeigandi að birta gamla og gamalkunna mynd af sálmaskáld- inu. Dómkirkjan Föstumessa kl. 8.30. Séra Jón Auðuns. Laugameskirkja Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall Föstumessa kl. 8.30. Séra Sigurð ur Haukur Guðjónsson. Fríkirkjan i Reykjavik Föstumessa i kvöld kl. 8.30. Séra Þorsteinn Bjömsson. Neskirkja Föstumessa kl. 8.30. Séra Jón Thorarensen. ; . IsPISjl Þetta er Ijósmynd af teikningu þeirri, sem Freymóður Jóhannes- son Ustmálari gerði á sínum tima af kirkju sálmaskáldsins á Skóla- vörðuhæð. Þannig mun hún rísa að siðustu, og vonir tnanna standa Ul, að svo verði fyrir 1974, en þá verður hátíð allra fslendinga. ÁRNAÐ HEILLA Kvennadeild Slysavamaféiagsins í Keflavik heldur aðalfund i Æskulýðshúsinu fimmtudaginn 12. febrúar kl. 9. Félag austfirzkrm kvenna heldur aðalifund fimmtudaginn 12. febrúar kl. 8.30 að Hverfisgötu 21. Kvenfélagið Aldan Aðalfundurinn verður miðvikudag inn 11. febrúar kl. 8.30 að Bárul götu 11. Spilað verður bingó. Systrafélagið, Ytri-Njarðvík heldur fund í Stapa í kvöld kl. 9. Kvennadeiid Skagfirðingafélagsins í Reykjavík Fundur fimmtudaginn kl. 8.30 í Lindarbæ uppd. Ma. sýndar mynd ir frá Sauðárkróki. S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína frk. Ingibjörg Ásgríms- dóttir fóstrunemi frá Ólafsfirði og Þorsteinn Ásgieirsson, skrifstofu- maður Skólagerði 6A, Kópavogl C. 'o r- 9 læfcnir skrifar nokikur orð um nýrnaflutning. Hlutverk gjörgæzlu deilda eftir Sigrúnu Gisladóttur, hjúkrunarkonu. Kynning á mennt- un og starfssviði sjúkraþjálíarans eftir Maríu Ragnarsdóttur, sjúkra þjálfara. Elín Eggerz Stefánsson: Hjúkrunarkonan og stjórnsýslan. Göngudeild — Viðtal við Guð- rúnu Broddadóttur deildarhjúkrun arkonu. Nýtt hjúkrunarfólk. Lltið eitt frá lífi og starfi hjúkrunar- konu eftir Margréti Jóhannesdótt- ur, fyrrv. forstöðukonu. fslenzk hjúkrunarkona í Afriku. Viðtal við Lilju Sigurðardóttur. Samband hjúkrunarkvenna og lækna eftir Sigurð Þ. Guðmundsson lækni. Þá eru minningarorð og raddir hjúkr- unarnema. Hjúkrun drengs með Pyloris Stenosis. Pósthólfið ogfrétt. ir og tilkynningar. Ritstjóm skipa: Elisabet P. Malmberg, Sigurveig Sigurðardóttir, Lilja Óskarsdóttir' og Sólveig Hannesdóttir. Prentað í ísafoldarprentsmiðju. Afmælisrit Hjúkrunarfélags ts lands, 50 ára, — er nýkomið út og hefur borizt blaðinu, og er það 4. tölublað 45. árgangs 1969. Rítið er stórt og vandað, og af efni þess má geta um þetta helzt: Ritstjóm- arþáttur, sem fjallar um sögu fé- lagsms og tímaritsins. Viðtal við SigríSi Eiríksdóttur, formann HFÍ 1924—1960. Hátíðarræða Mariu Pét- ursdóttur formanns fólagsins á 50 ára afmælishátiðinni. Kveðjur frá Vestmannaeyjum og Akureyri. Þá eru margar myndir og frásögn frá afmælishátfðinni, en þær myndir og fleiri 1 ritinu tók Sveiran Þormóðs- son. Sagt er frá gjöfum og heilla- óskum til félagsins. Hjúkrunarfélag íslands 50 ára, kvæði eftir Pétur Sigurðsson ritstjóra. Óskar Harry Jónsson, hjúkrunarmaður skrifar greinina: Sjúkrahús fyrir eiturlyfja neytendur. Ólafur örn Arnarson Kristniboðsvikan í Hafnarfirði stendur nú sem hæst. Samkomur eru á hverju kvöldi kl. 8.30 í húsi KFU.M og K að Hverfisgötu 15. Marglr ræðumenn og mikill söngur. Myndin hér að ofan er tekln úti í Konsó. Þar er íslenzkur kristniboði að boða innfæddum fagnaðarerindið. Mikið fjölmenni hefur verið á samkomunum i Hafnarfirði, og gjöfum til starfsins ar veitt viðtaka. Blöð og tímarit mAlmar Kaupum alten brotamálm aHra hæsta verði, stað- greiðste. Opið frá 9—6. Sím- ar 12806 og 33821. Arinco Skúlagötu 55 (Raoðarárport) VÖN NUDDKONA óskast. Uppl. í síma 33810. SKATTFRAMTÖL og reikningsuppgjör. Fyrirgreiðsluskrifstofan, Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson. heima 12469. BASSI Tíl söl’U Hofner bassi og 20 watta magnani í góðu tegii. Selst ódýnt. Uppl. í síma 82464. RAÐSKONA ÓSKAST strax á berniti i Vestmanna- eyjum. Uppl. í skina 98-1541. KERAMIK OG FÖNDUR fynir böm 4ra—12 ára. Inn- ritun í síma 12324 miWS kí. 5 og 7. SNYRTISTOFAN HÓTEL SÖGU skrvi 23166. Arxfhtsböð, fóta aðgerðir, harrdsnyrting. — KvðkWmar þniðrudaga, nrwð- vilkudaga og fimmtudaga. ÓDÝR EGG og uragihænsnii fást á Sunrtu - braut 51, Kópavogi. Skni 41899 GÓÐUR BlLL Trabant Statiion De Luxe til sölu. Er í góðu tegi og ítur vel út. Sýndur á Hverfiisgötu 50, skrai 17570. GETUR EINHVER útvegað slúttcu atvinnu í Dan'mörku n.k. sumar? Tifc. merkt: ..Júná og )ú# 28QT' sendist Mbl. VIL KAUPA OLÍUOFN (blásaea) og hverftsteiriL — Uppl. í s»ma 18398 eftír Id. 4 á dagwin. ÓSKA EFTIR að koma®t í tkna til ervskrar kon<u tii aefingar í ensku taf- máli. Tifc. merkt: „Stúlka 2802” sendiist Mtof. NJARÐVlK Til söki 2ja—3ja herto. toúð- ir, í Nja'rðvík. Lausar strax. Fasteignaisaiten, Hafnargötti 27, Keftevík. Símii 1420. HÁRGREIÐSLUDAMA ósikar eftir að komast að sem raikatnamtemii. Uppt. í síma 30486. KEFLAVlK Óskium eftir 2ja herto. toúð til leigiu. Reigiiuserrai og s4oð- vísri gireiðsSu ’heittið. Uppf. í síma 12751 í Rvík og 2329 í Keftevík fró kit. 12—4 og eftir kl. 7 á kvöWin. Guð er ljós og myrkur er alls ekki í honum. (1. Jóh. 1—5). 1 dag er miðvikudagur 11. febrúar og er það 42. dagur ársins 1970. Eftir lifa 323 dagar. í dag er öskudagur. Árdegisháflæði kl. 9.57. Almennar applýsingar um iæknisþjónustu i borginni eru gefnar l iimsva. a Læknafélsgs Reykjövíkur. simi 1 88 88. Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 5-6. Fæðingarheimilið, Kópavogi Hlíðarvegi 40, sími 42644 Næturlæknir í Keflavík 10.2 og 11.2 Kjartan Ólafsson 12.2. Arnbjörn Ólafsson. 13., 14. og 15.2. Guðjón Klemenzson 16.2. Kjartan Ólafsson. Læknavakt 1 Hafnarfirði og Garða hreppi. Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvi stöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjuninar. (Mæðradeild) við Barónsstig. Við talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- timi læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er í síma 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, alla þriðjudi.'ga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGLAR Skrifstofan opin á miðvikudög- um 2-5, máraudögum 8.30-10, sími 23285. Orð lífsins svara i sima 10000. Kristniboðsvikan í Hafnarfirði DAGBÓK FRÉTTIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.