Morgunblaðið - 11.02.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.02.1970, Blaðsíða 19
MORG-UNB'LAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR lll. FEBRÚAR 1970 19 Dýrborg Daníels- dóttir frá Valadal — Kveðja Fædd 1. 10. 1879 — Dáin 29. 1. 1970 Það er margt, sem minningarn£ir geyma og merlar af frá dvöl og starfi heima í litlum bæ með ljós á týru smárri við leiik og önn í rölklkurskímu grárri á vetrarkvöldum vökulestux sagna, er vekur yl og lætur hugann fagna. Nú til dags er mótuð önnur öldin, aðrir siðir hafa tekið völdin. Þá var gott að vera enn í æsku, eiga kost að njóta þinnar gæzku, sem gefin var af allri ástúð þinni og æ þú geymdir vel í hugans inni. Það veitti hlýju bemskublómi ungu, blómsturknappar vordags út þá sprungu. Þær gullnu myndir geislum flestum ákarta °g geymast lengst í fullorðins manns hjarta. Blessuð veri öll þín æviganga, unnin störf um nótt og daga langa, þrotlaus ástin, örlát fórnarlundin oklkar veliferð alla tima bundin. Hjartans þakkir þér að lokum flytjum í þölak og bæn og liðins tíma vitjum, svo leiði þig til lífsins æðri heima ljóssins faðir — sál þína að geyma. H. 3. Á langri vegferð verður margs að gæta: velja, hafna, ýmsum kostum sæta, fylgjast með í tímanis stríða straumi, standa sig í iðukastsins flaumi, njóta þess, er Guð og gæfan veita, gefa, taka, margra ráða neyta, leitast við að létta annars byrði, lífið svo að reyrtist mikils virði. Þú ótal margra kosti áttir ríka, eðlisilæga, ei þó vikl.iir flika, en við, sem höfðum við þig nánust kynni, vissum að þér bjó í hug og sinni: af þinni fátækt öðrum vel að veita, af viljafestu lífsins skeið að þreyta með hötfðiingslund og hjarta gulli betra, sem hefur starfað níu tugi vetra. Nú er komið að þeim aldurhvörfuim, þá köllluð ertu burt frá þínum örfum. Þín trú og viissa taldi engan vafa þar tækju við hjá alheims lögmálsgjafa þau hærri svið og æðri okkar heirni, er andinn lifði í björtum dýrðargeimi, en heimsins gróm og hroði burtu þveginn og hamingjan og mildin lýstu veginn. Árshátíð í Stykkishólmi ÁRSHÁTÍÐ Gagtnlfræðlaslkófamis í Stykkighólimi var hiaMlin 7. febr- úar sl. og vair hiúin fijöisótt og myndlarleg. Hlófsit hún mieð dlag- dkrá í miörgum liðum í Sam- loomiusial bæjiariinis þair sem niem- en/dur korniu fram mieð frum- samið efni, sönig og fieiina á/hieyr- enduim tál ániægju og var atrið- um vel tekið. Á eifitlir voiru veitingiar í hieimia- Viisit baimiaskóianis og sáu niem- emidiur þar um og var veitt af najusn og fyriirmiynd. Á eftiir var svo diamis stáginn firam eifitir nióttu. Aiiur ágóðd af árshiátíðinnd fier í miennáinigar- og fierðasjóð mem- enidia. — Fréttaritari. 1+2=5 NEI ■ ÞAÐ ER RANGT! EN REIKNINGS- SKEKKJUR ERU ÓÞARFAR ÞEGAR VIÐ HENDINA ER Zlnibuux. mM3 RAFKNÚIN REIKNIVÉL MEÐ PAPPÍRSSTRIMU TILVAUN FYRIR *VERZLANIR *SKRIFSTOFUR HÐNAÐARMENN *OG ALLA SEM FÁST VIÐ TÖLUR tekur + LEGGUR SAMAN 10 stafa tölu «■ DREGUR FRA ,11 „ gefur JLJ. X MARGFALDAR stafa útkomu * skilar kredit útkomu Fyrirferðarlítil á borði — stœrð aðeins; 19x24,5 cm. Traust viðgerðaþjónusta.. Ábyrgð. ÁKORMERVIMIAWfKRMF SlMl Z4420-SUQURGATA IQ-REYKJAVlK Skriistoiur Dagsbrúnar verða lolcaðar í dag eftir hádegi vegna jarðarfarar Hannesar M. Stephensen. Stjórn Dagsbrúnar. lilý sending komin af May Fair veggfóðri. IVÍB Húsnæði fyrir félagsstarfsemi Stangaveiðifélag Reykjavíkur óskar eftir að kaupa húsnæði í Reykjavík fyrir starfsemi sína, (afgreiðslu-, skrifstofu-, fund- arherbergi), æskileg stærð 130—180 ferm. Til greina kemur húsnæði tilbúið undir tréverk, eða á öðrum hyggingarstigum. Tilboð er greini stærð, verð og greiðsluskilmála sendist skrifstofu félagsins Bergstaðastræti 12 b eða pósthólf 1356 fyrir 20. febrúar n.k. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Stjóm S.V.F.R. Skuldabréf Höfum verið beðnir að útvega verulegt magn af 5 ára fasteignatryggðum skulda- bréfum. mMborg FASTEIGNASALA — SKIPASA LA TÚNGATA 5. SlMI 19977. Kuldnstígvél karlmanna loðfóðruð Verð aðeins br. 695.— Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 96 og 17 — Framnesvegi 2. N auðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Skaftahlíð 9, þingl. eign Hallgríms Hanssonar, fer fram á eigninni sjálfri, mánudaginn 16. febrúar n.k. kl. 1400. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 36, 39. og 41. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á hluta í Laugarnesvegi 100 þingl. eign Gissurar Kristinssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar, Veðdeildar Landsbankans, Björns Sveinbjörnssonar hrl., Útvegsbanka Islands Og Guð- mundar Skaftasonar hrl., á eigninni sjálfri, mánudaginn 16. febrúar n.k. kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 36, 39. og 41. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á hluta í Bólstaðarhlíð 36, þingl. eign Kristínar Gissurardóttur, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka Islands á eigninni sjálfri, mánudaginn 16. febrúar n.k. kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 50., 52. og 54. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á Sogavegi 133, þingl. eign Ara Franzsonar, fer fram eftir kröfu Verzlunarbanka Islands á eigninni sjálfri, mánudaginn 16. febrúar n.k. kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 62., 63. og 64. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á hluta í Tómasarhaga 44, þingl. eign Friðriks Jörgensen, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka Islands og Harðar Ólafssonar hrl., á eigninni sjálfri, mánudaginn 16. febrúar n.k. kl. 16.30. Borgarfógetaembættið 1 Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 62., 63. og 64. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á hluta í Fellsmúla 13, þingl. eign Ásgeirs Lúðvíkssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri, mánudaginn 16. febrúar n.k. kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.