Morgunblaðið - 11.02.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 11.02.1970, Blaðsíða 20
20 MORGUNBlLAÐIÐ, MIÐVIKUDAOUR lll. FEBRÚAR 1070 — EINBÝLISHÚS —■ Hef til sölu, af sérstökum ástæðum, fallegt einbýlishús á góðum stað í Kópavogi, um 170 ferm. að stærð. Engin út- borgun. Getur losnað strax ef óskað er. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni. HAFSTEINN BALDVINSSON, HRL., GARÐASTRÆTI 41, SlMI 18711. _ ENGIN ÚTBORGUN TIMBURVERZLUNIN VÖLUNDUR HF KLAPPARSTÍG I - SKEIFAN 19 I.O.OT. 7 = 1512118 lý = Sp. K1 Ilelgafell 59702117 VI — 2 Ármenningar — skiðafólk Farið verður í Jósefsdal kl. 3 og 7 þriðjudaginn 10. febr. og kl. 10 Öskudagsmorgun. Lyfta í gangi bóða dagana. Veitingar og gisting i skála. Skíðadeild Ármanns. Knattspymufélagið Valur Knattspyrnudeild. Aðalfundur deildarinnar verð ur haldinn þriðjudaginn 17. febr. kl. 8. e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfund- arstörf. Afmæliskaffi. Stjórnin. K ristni boðssambandið Fórnarsamkoma verður í Kristniboðshúsiniu Betaníu Laufásvegi 13 í kvöld míð- vikudag kl. 8.30. Cand. theol. Gunnar Sigur jónsson talar. Allir velkomnir. Kristniboðssambandið. Stúkan Einingin Fundur í kvöld kl. 8.30 í Templarahöllinni Cnýja saln- um). Venjuleg fundarstörf. Litmyndasýning (Guðni E. Guðnason). öskupokauppboð, systurnar eru beðnar að koma með öskupoka. Mikil- vægt að félagar fjölmenni. Æ.T. Kvenfélag Kópavogs heldur fund fimmtudagirm 12. febrúar kl. 8.30 í Félags- heimilinu. Gestur fundarins verður frú Vigdís Björnsdótt- ir, handritaviðgerðarkona. Bollur með kaffinu. Laugardaginn 14. febrúar verður farin hópferð í Lista- safn Ásmundar Sveinssonar, lagt verður af stað frá Félags heimilinu kl. 3.30. Spilakvöld Templara, Hafnar- firði. Félagsvistin í Góðtempl- arahúsinu, miðvikudaginn 11. febrúar kl. 20.30. Fjölmennið. Kristniboðs- og æskulýðsvikan, húsi KFUM og K, Hverfisgötú, Hafnarfirði. Samkoma verður í kvöld kl. 8,30. Lesinn verður frásöguþáttur frá Ingunni Gísladóttur, hjúkrunarkonu í Konsó. Valgerður Hrólfsdótt- ir og sr. Lárus Halldórsson tala. Einsöngur. Ailir hjart- anlega velkomnir. Kvenfélag Ásprestakalls Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 19. febrúar n.k. kl. 20.00 í Ás- heimilinu, Hólsvegi 17. Skíðadeild Í.R. Skíðafólk gott skíðafæri og skíðalyfta í gangi við Kol- viðarhól. Ferðir frá Umferðarmiðstöð- inni kL 10.00 og kl. 1.00. Skíðadeild Í.R. Systraféla>g Keflavíkurkirkju fundur í Tjarnarlundi fimmtu daginn 12. þ.m. kl. 8.30. Stjórnin. Frá Sjálfsbjörg, Reykjavík Félagsvist verður 1 Lindarbæ, föstudagskvöld 13. febrúar og hefst kl. 8.30. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Sjálfsbjörg. Aðalfundur kvennadeildar Slysavarnarfélagsins í Reykja- vík verður fimmtudaginn 12. febrúar í Slysavarnarhúsinu á Grandagarði. Til skemmt- unar verður sýnd kvikmynd. Minningarkort Blindrafélagsins eru afgreidd á eftirtöldum stöðum: Blindrafélaginu, Hamrahlxð 17, Iðunnarapóteki, Ingólfsapóteki, Háaleitisapóteki, Garðsapóteki, Apóteki Kópavogs, Apóteki Hafnarfjarðar, Símstöðinni Borgarnesi. Hörgshlíð 12 Aimenn samkoma að' Höi-gs- hlíð 12 kl. 8 í kvöld. Pierre Cardin, tízkufrömuð ur er heldur betur farinn að sækja í sig veðrið suður í París. Hann er sitóreignamað- ur, jafnvel á franskan mæli- kvarða, og er búinn að koma sér upp m.atsölu og veitinga- stað ásamt »ý nimga rsölu n - um sínum, og veit sá fíná staður út að liaiufiiskrýddium iundum Elyssée vallanna. Pierre Cardin. unum Sir Noel Coward, sjötugur, frægur leikritahöfundnnr og tónverkasmiðiur, gengiur út úr Buckinghamihölt, eftir að hafa verið aðilaður af Breta- drottningu í ársbyrjun. Með honum eru frú G.E. Cal- tihorpe, sem gerði leikmynd-' ir og er liistakona. Hún vann mikið með Coward fyrir stríð. Þarna er allt svo heilnæmt, að loftið er 99 súrefni og 1% vodka, og ef nokkurs staðar drýpur smjör af hverju strái, er það þarna. Frank er með húsfylli af frægum gestum í tilbót, m.a. frú Wm Gotz, sem hýsti Liz, þegar hún fór í fýlu og gekk út úr hótelinu sem hún og Burton áttu heima í þegar þau rifust. Enginn veit, hvers vegna þau fóru að bít- ast. í blöðunum í New York var nýlega sagt, að Eliza- beth Taylor og Richard Buirton væmi nýlega sátt orðin eftir síðasta rifrildi si'tt, og séu múna að flatmaga í Palm Springs, Kaliforníu við sund laugina hans Frank Sinatra. Sagt var nýlega í Time, að María Callas, söngkonan fræga og Aristoteles Onassis, sem einu sinni voru svo mik- ið saman, hafi sézt saman undanfarið, a.m.k. meðan fni Onassis, f.v. Jacqueline Kennedy, hafi verið í burtu Eiga þau að hafa verið sam an í kvöldverðarboði, sem haldið var til beiðurs frk. Callas, sem hafði leikið í fyrstu kviikmyndinini sinni, Medeu. Og hver haldið þið, að hafi verið þar fremstur í fíokki nema Ari Onassis, gamli kær aatinn hennar Maríu Callas, Jakkelínulaus, auðvitað. Sagt er sömuleiðis, að þetta gam- alkunna par hafi einnig sézrt heilmikið saman í jólafríimu, meðan Jacqueline var í Eng- landd með börnin. Skyldi frú Onassis standa á sama. Ari segir hana vera hörkutóJ. Og hve mikið hörkutól hún er, kemur aðeins fram í fylling tímans. TtUfc mœ^unkafjinjLu í Skemmtiiferðinni sá ungur maður stóran og feitan laufmaðk Skríða á kraganum hjá ungri stúl'ku, og rauk á hana og sagði: — Ungtfrú, leyfið mér ....... — Hvernig dirfist þér að ávarpa mig, án kynningar. Þér getið alls ekki kallazt prúð- menni. Maðlkurinn vó salt á kraga- brúninni, og hrapaði síðan inn fyrir og niður á bak stúlkunni. Hú* æpti upp yfir sig: — Hjálp! hjáliF taikið hann burt, einhver, strax* Maðurinn, sem hafði ætl- að acfTijálpa henni áður, var sá eini, sem nærstaddur var, en sagði: — Því miður, ég gæti elkki hugsað mér það. Eg hef addrei verið kynntur fyrir maðk- HÆTTA A NÆSTA LEITI —■>— eftir John Saunders og Alden McWilliams Komið inn. I.ake. við ungTrú Lasalle erum að koma okkur saman um hvemig skuli orða giftingartilk.vnnin.guna. það er gott að blaðafulltrúi yðar er hér, herra Noble Hún mun vafalaust hafa áhuga á því, sem ég aetla að segia. (2. mynd) Ég ætla að Játa Global News flytja grein um yður og matsölustaða- keðjuna yðar. (3. mynd) Það er DASAM- LEG hugmynd. Þvert á móti, ungfrú Lasalle, það er óframkvæmanleg hug- mynd. Svarið er ákveðið NEI. Utlendingur, sem bjó í London á tímuim Viktoríu drottningar, ■ heyrði einu sinni tvær skozkar konur tala saiman á götuhomi. — Hvað er eiginlega hátíð? spurði önnur hina. — 9ko, þegar maður hefur verið giftur í tuttugu og fimm ár, á maður silfurbrúðkaup. Og þegar maður hefur verið giftur í fknmtíu ár, á maður gullbrúð- kaup. En þegar maðurinn er dá- inn, þá er það hátíð. — Ég er öskuvondur, sagði Steini gamli við vin sinn. — Fyrst eyddi ég löngum tíma í að bisa við að krækja kjól konunn- ar að aftan. Síðan sagiði ég henni smástkrítliu, og þá spraikk allt saman aftur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.