Morgunblaðið - 11.02.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 11.02.1970, Blaðsíða 28
AUGLYSIHGAR 5ÍMI 22-4.80 Veiöiför endar með skelfingu 10 ára drengur Akureyri 10. febrúar — JfllNN af starfsmönnum Slipp- stöðvarinnar kcnm í Lögreglustöð ina á Akureyri um tvö leytið í dag og tilfkynnti að hann hetfði nýlokið við að flytja 10 ára dreng á sjúíkrahúsið, en sá hefði hlotið skotsár á læri. Tildrögin voru þau að 4 dreng- ix 10 og 11 ára gamlir hötfðu tek- ið traustataki jámpramma í smá bátahötfninni hjá Dráttarbraut Ak ureyrar og róið honuim út fyrir varnargarðinn norðan hafnarinn ar. Einn þeirra hafði stolið nokk urs konar fjárbyssu ásamt tíkot- tfserum heima hjá afa sínum og hugðust nú piltarnir fara á fugla Ráðherrar á heimleið varð fyrir skoti veiðar. Ettdki tófcst betur til en svo að einn þeirra hleypti í ógáti aif og fór kúlan í gegnum læri félaga hans. Svo heppilega vildi til að kúlan mun efcki hafa snert bein né tekið í sundur neinar stór ar æðar þó að hún færi alveg í gegnum lærið. Drengimir reru nú að landi aftur og hlupu þrír þeirra út í busfcann, en sá fjórði var hágrát- andi og sárkvalinn, þegar startfs maður Slippstöðvarinnar kom að. Bkki var beðið boðanna að koma drengnum undir lætknishenduT og liggur hann nú í sjúkrahúsinu. Lögreglan gerði þegar leit að drengjunum og byssunni og fannst hún skömmu síðar heima hjá eigandanum þar sem piltarn ir höfðu falið hana. —Sv. P. NOKKRIR erlemdu ráðheirrarnár é Noðurlarudairáðsfuindiinum héldu atf lamdi brott í gær Og fyrradaig. Má þar netfinia Olatf Palme for- sætisráðhierra Svfþjóðar, en hamn giatf sér þó tíma til að fama tdl Þimigvalla og ákoða siig uim þar. Per Bortem forsætisráðhemra Noregs er einmig farinm út og Johm Lynig utamíkisráðheirra Noregs. Poul HartíLdnig utamrikis- ráðherra Dammerkur fór utan í giær og eamni/g Ingvaæ Carlisson ráðherra frá Svíþjóð. Ahiti Karjaladimein uitamríkisráðherira Finmlands er einnig farinn til síns heimalands og í dag fer Krist ján Djuurhus lögmaður Færeyja til Þórshafnar. Htas vegar var von á særaska TÓðherranium Caæl Lidbom til Reykjavíikur í igærkrvöfldi. Siglósíld selur 2 millj. dósa til Rússlands Skapar 80 manns atvinnu í 6 mán. SÖLUSAMNINGAR um sölu á 20500 kössum af gaffalbitum frá Sigló-síld til Rússlands hafa nú verið undirritaðir og er hér um að ræða alls 2 miiljónir og 50 þúsund dósir af gaffalbitum. Vinnan við að leggja niður síld upp í þessa samninga kemur til með að veita 65 stúlkum og 15 karlmönnum atvinnu í 6 mánuði, en samkvæmt samningum er gert ráð fyrir að afgreiða vör- una fyrir septemberlok. Sigló- síld á hráefni upp í samningana. Um 30% verðhækkun fékkst á þeissiari vöru miðiað vdð fyrra áms vedð, en jaÆnifiraimt hafa orð- ið gífurlega miklar hækkamir á hriáefniiniu. Síðastfa ár nam gaff- ailibitosaila Sigliósíildar tii Rúsis- llaindis um 35 mi'lljóinuim 'króraa, ©n verðtmætfi þesisa saminiinigs eru liðdega 38 miMjómiir króna. Sig'ló-síilld á nú um 5400 tumin- Framhald á bls. 27 Iðnaðarmálaráðherrar Norð | ’ urlanda héldu með sér fumd I sl. sunnudag, eins og skýrt' | var frá í Morgunblaðinu í I gær. Myndin var tekin á ' fundi ráðherranna, talið frá i vinstri: Sverre Walter, Rost- | oft, Noregi, Knud Thomsen, Danmörku, Jóhann Hafstein, ' Vainö Leskinen, Finnlandi, og ' Krister Wickman, Svíþjóð. I Sjá fréttir af fundum Norður I Landaráðs í gær á bis 12. | Sæmilegur vertíðarafli — mjög misjafn afli bátaflotans — ágæt netaveiði hjá Eyjabátum Ahöfn Orsino bauð í gær nokkrum börnum af Dalbrautarheimilinu að skoða skipið. Þágu þau veitingar um borð og þótti þeim skemmtilegt að skoða skipið. Hér er hópurinn ásamt C. P. Adams, ráðgjafa (lengst til vinstri), Thunderciiffa, skipstjóra, Mackay skipslækni og leiðsögumanni sinum. . (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) VERTlÐARAFLI hefur verið sæmilegur hjá bátaflotanum að undanfömu, þegar gefið hefur á sjó. Ekki er þó neitt til að státa af því aflinn hefur verið mjög misjafn. Einna beztur atfli hefur verið hjá Vestmannaeyjabátum síffustu daga í net, en þeir hafa verið með upp í 25 tonn í róðri einnar nætur. Þá hefur einnig verið uppgripaafli hjá Grinda- víkurbátum. í Vieistfmianmiaieiyjium eru 46 bíát- ar byrjiaiðir róðria atf 70, sfem það- ian verðla gerðiir út í vétjur aiuk nokkiurra aðk!omiu/báta, sem mumiu ia þar uipp aflia siinm. í igær var aifli hjiá Eýjialbáltium aiMmáisóiatfin) eáms Og hiamln hiefiur neymdiar vierið síðiuistfiu d'aga. Var Skipstjórarnir bölva hressi- lega en halda samt í var Rætt við Adams, sjóliðsforingja á brezka eftirlitsskipinu Orsino BREZKA eftirlitsskipið Ors- ino var í höfn í Reykjavík í gær í því skyni að skipta um áhöfn á skipinu, en það hef- ur í vetur verið við eftirlits- og hjálparstörf fyrir brezka togara á ísiandsmiðum. Stofn að var til þessa eftiriits Ors- ino eftir sjóslysin miklu við Norður-ísiand fyrir tveimur árum, og siðan hefur brezki togaraflotinn ekki orðið fyrir stórkostlegum áföllum við ís land, þannig að vart þarf að efast um árangur þessa starfs. Morgunblaðið átti þess kost að ræða við commander C. P. Adams, sem verið hefur ráð- getfandi yfirmaður um borð í Orsino sl. sex vikur. Hann er „fjögurra-strípu" foringi úr brezika sjóhemum, en hetfur nú látið af störfum þar, og vinnur við brezku strandgæzl una, „sem á efckert tíkylt við hernaðarlega stofnun en er miklu líkari Slysavarnarfé- laginu ykkar“, eins og hanm eagði. „Nei, ég skipa togurunum aldrei til hatfmar eða í var“, tjáir hamn blaðamanni Mbl„ „heldur ráðlegg þeiim það að- ei.ns, þegar óveður er í að- sigi og hættuástand fyrirsjá- anlegt. Það er svo algerlega undir sfcipstjórunum á togur- unum komið, hvort þeix fara að ráðleggingum ofckar eða ek)ki, en yfirleitt er þó reynd Framhald á bls. 27 afffliinm tfná 5—6 tomm á Mruumia og upp í 2® tonm í nietfim, en t. d. í fynraidlaig viar miun betri atflia- daigur, sérstfafclega hgá metabáit- uim. Er eimigiömlgu um að ræða ulfsia í nietfin. í Grimidiavík var afBimm í gær Framhald á bls. 27 íkveikjur í Hafnar- stræti TVÆR íikveiikjur vonu gerðar i húsiuim í Hafnarstrætin.u í gær- dag, en snarlega tókst að ráða miðiurllöguim efldsáms og hflaiuzt ltt- ið tján af. Eklki náðistf í þamm er að ífcveikjunium stóð. Um kl. 13 í gærdag var slöikfciviliðið kvatt að Hafnar- strætfi 8, en þar var þá laus eld ur í stfigaganigi, á 2. hæð, sem notfa&uir var fyrir geymslu. Eld urimm var skjótt slöfltfctfur með vatni, en um augljósa íkveiikju var að ræða. Á sarna tíma og slöfldkviliðið var í Hafn.arstræti 8 var gerð íkveiikja í Hafnarstrætfi 5, Mjóflk urféliagshúisimu, á 2. hæð, en þar var eldiur laua í snyrtfálhierbergL Litið tijón varð af eldínum, em einmiig þar var um augljósa í- kveiflcju að ræða. Er sýmtf að íkveikjusjúkur rmaður leikur lausum hiaíla og er áistæða fyri.r fólfc að vera á verðd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.